Morgunblaðið

Dagfesting
  • fyrri mánaðurinmars 1975næsti mánaðurin
    mifrlesu
    242526272812
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 3

Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 3 Minnisblað lesenda MORGUNBLAÐIÐ hefur að venju leitað upplýsinga, sem handhægt getur verið fyrir lesendur þess að grípa til um hátíðarnar. Slysadeild Borgarspltalans er opin allan sólarhringinn, sími 81212. Slökkviliðið I Reykjavík, simi 11100, í Hafnarfirði sími 51100. Lögreglan í Reykjavik, sfmi 11166, upplýsingasími 11110, I Kópavogi simi 41200, og í Hafnar- firði sími 51166. Sjukrabifreið í Reykjavfk, sími 11100 og í Hafnarfirði sími 51100. Læknavarzla: Nætur- og helgi- dagavarzla er fram til klukkan 08 á þriðjudagsmorgun í sima 21230. Tannlæknavarzla. Neyðarvakt i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur verður alla helgidagana frá klukkan 14 til 15, nema laugar- daginn þá er vakt frá klukkan 17 til 18, sími 22411. Lyfjavarzla. Á skírdag er helgi- dagavarzla i Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni og nætur- varzla er í Garðsapóteki. Frá og með föstudeginum langa er helgi- dagavarzla í Laugavegsapóteki og Austurbæjarapóteki, en nætur- varzla er i Laugavegsapóteki. Verður svo alla hátiðisdagana. Messur. Sjá messutilkynningar á öðrum stað i blaðinu. Utvarp — sjónvarp. Dagskrár eru birtar inni i blaðinu í dag. Bilanir. Bilanir á hitaveitu og vatnsveitu skal tilkynna til Véla- miðstöðvar Reykjavíkurborgar, en þar verður vakt alla hátíðis- dagana i sima 18013. Simabilanir tilkynnist í síma 05. Söluturnar. Þeir verða opnir eins og venjulega á skírdag, laug- ardaginn fyrir páska og á annan í páskum. Hins vegar eru þeir lokaðir á föstudaginn langa og páskadag. Mjólkurbúðir. Þær verða opnar á skírdag og laugardag til hádeg- is, en lokaðar aðra hátíðisdaga. Þá verða og þær matvörubúðir, sem selja mjólk, opnar til hádegis á laugardaginn. Bensínafgreiðslur. Þær verða opnar á skírdag og annan i pásk- um frá klukkan 09.30 til 11.30 og frá klukkan 13 til 18. Á föstudag- inn langa eru þær lokaðar, svo og á páskadag. Laugardag fyrir páska eru stöðvarnar opnar eins og á venjulegum laugardegi. Strætisvagnar Reykjavfkur. A skírdag verður akstri vagnanna hagað sem á venjulegum helgi- degi, en á föstudaginn langa er ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga i leiðabók SVR, að þvi undanskyldu að vagn- arnir hefja ekki akstur fyrr en klukkan 13. Sama regla gildir um akstur vagnanna á páskadag. Á laugardag fyrir páska er ekið eins og á venjulegum laugardegi og á annan i páskum eins og á venju- legum helgidegi. Strætisvagnar Kópavogs. Á skirdag og annan i páskum hefst akstur um klukkan 10 og er ekið samkvæmt tímaáætlun helgidaga í leiðabók vagnanna. Á laugardag er ekið sem á venjulegum laugar- degi, en á föstudaginn langa og páskadag hefst akstur klukkan 14 og er þá ekið samkvæmt timaáætl- un helgidaga í leiðabók vagnanna. Reykjavfk — Hafnarf jörður, Landleiðir h.f. Akstur vagnanna verður eins og hvern annan laug- ardag á laugardag fyrir páska, en hina dagana verður akstur eins og á sunnudegi og hefst klukkan 10 á skirdag og annan í páskum. Akst- ur hefst hins vegar klukkan 14 á föstudaginn langa og páskadag. Skfðaferðir i Bláfjöll um pásk- ana. Á vegum Iþróttaráðs Reykja- víkur verða ferðir i Bláfjöll, sem hér segir: Alla dagana er farið frá BSI klukkan 10 og klukkan 13, en af stað úr Bláfjöllum er haldið klukkan 17,30 og 18. 15 mínútum fyrir brottför i fyrri ferð er komið við í Mýrarhúsaskóla, Melaskóla, hjá Kaupfélaginu i Garðahreppi og pósthúsinu í Köpavogi. Eftir brottför frá BSl er komið við hjá Shell við Miklubraut, í Vogaveri og í Breiðholtsskóla. AUGLÝSING 20 ÁR í FAK ARBRODDí LEIKHtJSIN Þjóðleikhúsið: Á skírdag verða sýningar á Kardimommu- bænum kl. 3 og Hvernig er heilsan? kl. 8; og annan páska- dag á Kardimommubænum kl. 3, Coppelíu kl. 8 og Lúkasi (litla sviðið) kl. 8.30. Leikfélagið: Fló á skinni verður sýnd kl. 3 á skírdag en Selurinn hefur mannsaugu kl. 20.30 í kvöld, og á annan páska- dag sýnir LR Fjölskylduna kl. 20.30. SÝNINGAR Kjarvalsstaðir: Steinunn Marteinsdóttir, leirkerasmiður opnar sýningu á verkum sinum I Kjarvalsstöðum n.k. laugar- dag kl. 4, en á sýningu hennar eru um 440 verk, flest frá sið- ustu fjórum árum, en Steinunn hefur ekki sýnt I mörg ár og ekki látið neina hluti frá sér fara. Sýning Steinunnar verður opin til kl. 22 á laugardags- kvöld, á páskadag frá kl. 15— 22, annan páskadag frá kl. 14—22, én síðan á venjulegum sýningartíma hússins frá kl. 16— 22 virka daga nema mánu- daga og 14—22 laugardaga og sunnudaga. Elztu verkin á sýningunni eru frá 1960 rétt eftir að Stein- unn kom heim frá námi í leir- kerasmíði erlendis. Yrkisefni í leirmuni sina sækir hún all oft í náttúru Islands og m.a. hafa Esjan og Snæfellsjökull orðið henni drjúgt efni í form og Hvað er að gerast um páskana? UM BÆNADAGANA ætti fólki að gefast gott tóm til að hyggja að listinni i Reykjavík, enda ýmislegt um að vera — listsýn- ingar, leikhús og tónleikar á flestum þessum dögum. Skal nú stiklað á nokkru því helzta: HLJÓMLEIKAR Háskólabfó: Polyfónkórinn, 32ja manna hljómsveit, ásamt einsöngvurunum Janet Price, Ruth Litle Magnússon, Neil Mackie og Glyn Davenport und- ir stjórn Ingólfs Guðbrandsson- ar flytja margfrægan Messias HSndels á skirdag, föstudaginn langa og á laugardaginn. Á það skal bent að uppselt er á tón- leikana á föstudag og örfáir miðar óseldir á tónleikana á \ skírdag og laugardag en þeir uppbyggingar á verkunum. miðar verða seldir við inngang- Gjarnan tekur hún þá fyrir inn. Tónleikarnir hefjast kl. 2 ákveðna hluta í landslaginu og alla dagana. Framhald á bls. 47. Ljósmyndasýning í Gallerf Súm: Uppi á hæðinni kallar Ijósmyndarinn þessa mynd og Verður hún að teljast nokkuð táknræn fyrir páskana. Ljósm Friðþjófur. oteinunn Marteinsdóttir leirkerasmiður ásamt tveimur verka sinna. Vasinn fyrir framan er byggður upp á Ifnum og formi sem hún sækir f Esjuna. ALLAR UPPLÝSINGAR UM ÚTSÝNARFERÐIR 1975 ERU í ÚTSÝNARBLAÐINU „20 ÁR 1 FARARBRODDI” SEM FYLGDI MORGUNBLAÐINU í GÆR. Ferðaskrifstofan ÚTSÝN# Austurstræti 17, símar 20100 - 26611

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar: 70. tölublað (27.03.1975)
https://timarit.is/issue/116127

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

70. tölublað (27.03.1975)

Gongd: