Morgunblaðið - 27.03.1975, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975
DJUS
BÓK
1 dag er fimmtudagurinn 27. marz, 86. dagur ársins 1975. Skírdagur. Bænadagur.
Ardegisflóð I Reykjavlk er kl. 06.09, sfðdegisflóð kl. 18.31. Sólarupprás I Reykjavfk er
kl. 07.06, sólarlag kl. 20.03. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.48, sólarlag kl. 19.49.
(Heimild: tslandsalmanakið).
Réttláti faðir, og heimurinn þekkti þig ekki, en ég þekkti þig, og þessir hafa komizt að
raun um, að þú hafir sent mig. Ég hefi kunngjört þeim nafn þitt og mun kunngjöra það,
til þess að kærleikurinn, sem þú hefir elskað mig með, sé I þeim og ég í þeim. (Jóh.
17.25-26).
ÁRIMAO
HEILLA
Áttræður verður á annan I
páskum, 31. marz, Guðlaugur
Jónsson, fyrrv. lögreglumaður til
heimilis að Hátúni 10, Reykjavík.
A afmælisdaginn tekur hann á
móti ættingjum og vinum milli kl.
5 og 7 í félagsheimili Fóstbræðra
að Langholtsvegi 109—111.
75 ára verður þriðjudaginn 1.
apríl Guðmundur Sveinbjörns-
son, fyrrv. starfsmaður Olíuverzt-
unar íslands að Klöpp. Hann býr
að Víðihvammi 32, Kópavogi.
Ingóifur
Guðbrandsson:
linn
ireini
ónn
Elskulegu blisarar
Kátt Istur Ijúfar I eyrum en
hreinn og tar trompethljómur.
Jafnvel murar Jerfkó féllu fyrir
sllkum hljóm foróum daga. og
margur herinn hefur slðan hildi
háð eggjaður fram af hvellum
lúðrum Nu er það hvorki meira
né minna en heilt landssamband
lúðrnveita. sem sendir frá sér
tóninn. blcs til orrustu og sam-
þykkir vltur á Pólýfónkórinn.
stofnun sem reynt hefur að halda
hljómnum hreinum I nærri 18 ár
og átl hefur frumkvæði að þvl að
kynna löndum slnum margar feg-
urstu perlur tónbókmenntanna
r spurningin. fyrir hvað'<
fjmm
• ^?QtA ÚAVD-
fS'61 lil
Stjötugur verður þriðjudaginn
1. apríl Haraldur Kristjánsson út-
gerðarmaður ög skipstjóri,
Grænuhlíð 22, Reykjavík.
| KROSSGÁTA ~~|
Láréfl: 1. hundur, 6. grugRa, 8. þröng, 10.
ósamstæðir, 11. fitl, 12. tónn, 13. 2 cins, 14.
ílát, 16. dýrið.
Lóðrétt: 2. sérhljóðar, 3. afl, 4. róta, 5. ílát-
um, 7. athugun, 9. fatnað, 10. flott, 14. belju,
15. tónn.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: I. logir, 6. lár, 8. slappur, 11. tóg, 12.
ani, 13. im, 15. ám, 16. óna, 18. armingi.
Lóðrétt: 2. ólag, 3. gap, 4. irpa, 5. ástina, 7.
grimmi, 9. lóm, 10. una, 14. ani, 16. óm, 17.
án.
FRÉTTIR
Kvenfélag Háteigssókn-
ar heldur fund í Sjómannaskól-
anum þriðjudaginn 1. apríl kl.
20.30. Valdimar Helgason leikari
kemur á fundinn og skemmtir.
A.A. samtökin á Islandi
halda upp á 21 árs afmæli sitt,
föstudaginn langa, þ. 28. þ.m. kl. 9
e.h. i safnaðarheimili Langholts-
kirkju.
Fundurinn er opinn öllum, sem
vilja kynna sér starf samtakanna.
Bleð'Og tímarit
BJARMI, 3. tbl. 69. árg. er komið út. Þar er
páskahugleiðing eftir séra Frank M. Hall-
dórsson. Ritstjórnargrein ber nafnið „Frjáls-
huga túlkun?“, en þar er fjallað um guð-
fræðistefnur. I blaðinu eru auk þess ýmsar
kristniboðsfréttir og fréttir af félagsstarfi
K.F.U.M. og K.
SPOEX heitir rit Samtaka psoriasis- og
exemssjúklinga, sem hefur hafið göngu sína.
Asgeir Gunnarsson, formaður samtakanna,
fylgir fyrsta tbl. úr hlaði, og birt er erindi
um psoriasis og samtökin, sem Asgeir hélt á
Rotaryfundi I fyrra. Þá eru lög samtakanna
birt og lög alþjóðasamtaka psoriasisfélaga,
en auk þess er ( ritinu ýmislegt fræðsluefni
um ofnæmissjúkdóma o.fl.
TVÖ ÚR VALSTÆKIFÆRI
V
Urvalsferö til Mallorca.
|| Brottför 4. apríl.
IFYRSTA LAGI:
Fyrirkomulag viö allra hæfi.
Vandaöir gististaöir.
Fyrsta flokks þjónusta.
Öll herbergi meö baöi og svölum.
Mallorca
sumarsól
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
I OÐRU LAGI:
Sólarferö til Mallorca.
Brottför 2. maí.
Ein vinsælasta ferðin
með nægum tíma til
afþreyingar.
Henti þessi tími ekki,
þá er e.t. v. tækifæri
aö komast i
Úrvalsferöir
þann 23. mai og
6. juni.
íbúðir í Magaluf og
Palma Nova.
Hótel hjá llletas, Arenal
og Magaluf.
Úrval býöur yður
góða ferð!
ást er...
. . . að geta sagt
honum það, sem
þér bgr í brjósti.
1M Rp U S Pot Off—All righti »es;fved
• 1975 by to» Angelei Time$
| BRIDC3E ~|
Hér fer á eftir spil, sem allir
bridgespilarar hafa gott af að
skoða, því margir geta lært af því.
Lokasögnin var 3 grönd hjá suðri.
Norður
S. K-8-3
H. G-10-3
T. Á-8-5-2
L. 8-6-4
Vestur
S. D-G-10
H. D-7-6-5-2
T. D-10-9
L. 7-2
Suður
S. A-9-4
H. K-9-8
T. K-7-4
L. Á-D-G-10
Austur
S. 7-6-5-2
H. A 4
T. G-6-3
L. K-9-5-3
Vestur lét út hjarta 5, drepið
var f borði með gosa, austur drap
með ási, lét aftur út hjarta, sagn-
hafi drap með níunni, vestur fékk
slaginn á drottninguna og lét enn
hjarta. Sagnhafi drap með kóngi,
lét út spaða, drap í borði með
kóngi, lét út lauf og svínaði laufa
10. Næst lét sagnhafi út tígul,
drap í borði með ásnum, lét enn
lauf og svfnaði nú gosanum. Nú
átti sagnhafi ekki fleiri innkomur
í borðið og þess vegna varð hann
að taka laufa ás, í von um að
kóngurinn félli, en þar sem það
var ekki, þá tapaðist spilið, því
hann fékk aðeins 8 slagi.
Sagnhafi getur auðveldlega
unnið spilið, en til þess að svo
fari, þá verður hann í byrjun spiís
að gera sér grein fyrir hvernig
hann ætlar að haga úrspilinu.
Hann getur reiknað með, eftir að
austur hefur sýnt hjarta ás, að
vestur eigi hjarta drottningu.
Hann verður einnig að sjá að það
sé útilokað að vinna spilið nema
austur eigi laufa kóng og sé svo,
þá getur vel verið, að hann verði
að svína laufi þrisvar. Til þess að
svo megi vera þarf hann 3 inn-
komur í borð, en hann sér aðeins
2. Hann verður með öðrum orðum
að búa til þriðju innkomuna og
það gerir hann með því að kasta
hjarta kóngi f hjarta ás í upphafi
spilsins. Nú er sama hvað and-
stæðingar gera, sagnhafi getur
svfnað laufi þrisvar og vinnur
spilið.
Jónas E. Svafár sýnir 15 eftir-
prentanir f Bókabúð Máls og
menningar, Laugavegi 18, dag-
ana 27.—31. marz. Sfðan verða
þær til sölu f aprfl-mánuði.