Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 8

Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 Utboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum býður Búnaðarfé- lag Islands út skurðgröft og plógræslu á 12 útboðssvæðum. Útboðsgögn má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudaginn 1 8. apríl. kl. 1 4.30. Stjórn Búnaðarfélags /slands. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu Einbýlishús í Mosfellssveit Á einni hæð, 140 fem. með 6 herb. glæsilegri íbúð. Harðviðarinnrétting. Húsið stendur á stórri lóð með trjágarði við Lágafell. Góður bílskúr, útsýni. í Smáíbúðahverfi Parhús við Akurgerði með 6 herb. ibúð á tveim hæðum um 120 fem. Svalir, bílskúr, trjágarður. Útb. kr. 4,8 millj. I Austurborginni Á hornlóð, steinhús, tvær hæðir og rishæð auk viðbygg- ingar og bílskúrs. Á hæðunum er 3ja herb. ibúðir, sin á hvorri. Húsið er í verzlunar- og viðskiptahverfi. Mikið endurbyggt og hentar til ibúðar og/eða atvinnurekstrar. 2ja herb. íbúðir Við Hraunbæ 65 ferm góð ibúð með suðursvölum og frágenginni sameign. Við Álfaskeið á 3. hæð um 55 ferm. mjög góð íbúð með miklu útsýni. Ennfremur við Nýlendugötu vel með farin, lítil kjallara- íbúð. Sér inngangur Útb. aðeins 1,4 millj. 3ja herb. íbúðir Við Hraunbæ, mjög góð ibúð, teppalagður stigagangur, frágengin sameign. Við Miðvang Hafnarfirði, ný 72ja ferm. úrvalsíbúð á 4. hæð í háhýsi. Tvennar lyftur, parket á öllum gólfum, frábært útsýni, frágangur á sameign fylgir. Ennfremur við Rauðarárstíg á 1 hæð í steinhúsi. Sólrík íbúð i suðurenda. Verð 3,9 millj. 4ra herb. íbúðir Við Álfheima á 3. hæð 108 ferm. Mjög góð íbúð. Teppalögð með tvöföldu verksmiðjugleri. Góð sameign. Við Kleppsveg á 3. hæð, 100 ferm. bað og eldhús endurnýjað. Frágengin lóð með bilastæðum, mikið út- sýni. Góð sérhæð í borginni óskast Mjög mikil útborgun. Get ennfremur boðið 2ja herb. góða íbúðarhæð með bílskúr, i skiptum fyrirstærri íbúðarhæð með bílskúr. Einbýlishús Stórt og vandað óskast. Má vera í nágrenni borgarinnar. Fjársterkur kaupandi. í Vesturborginni Höfum kaupendur að góðum íbúðum, stórri sérhæð og einbýlis- eða raðhúsi. Einnig á Seltjarnarnesi koma til greina. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND. ALMENNA FASIEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 r Handknattleikssamband Islands íþróttamiðstöðinni, Laugardal, Reykjavík. Vinsamlega sendið mér undirrituðum.miða í íbúðarhappdrætti HSÍ, vinningur er 2ja herbergja íbúð við Kriuhóla. Nafn ..................................... Heimili .................................. | | Hér með ávisun [] Vinsaml. sendist i póstkröfu Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima. 85798 — 30008 Til sölu Við Suðurvang, mjög vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. í Norðurmýri Vönduð 2ja herb. einstaklings- íbúð í kjallara. Sér inngangur, sér hiti, nýir gluggar, ný teppi sérsmíðar innréttingar og fleira i stofu fylgir. Við Tjarnarbraut í Hafnarfirði um 90 ferm. skemmtileg risibúð í góðu standi. í smíðum 4ra og 5 herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk í Breiðholti. Fokhelt einbýlishús á bezta stað i Kópavogi. Tvisvar sinnum 120 ferm. Innbyggður bilskúr. Kjallari undir hluta af húsinu. Eignaskipti æskileg. Möguleiki er að hafa litla ibúð á jarðhæð. Við Tjarnarstíg Um 135 ferm. sérhæð. 2Hor0«nt>Int>i& '=^ j mnRCFniDRR mÖGULEIKR VÐRR TIL SÖLU í SKERJAFIRÐI GLÆSILEGT EINBÝLIS- HÚS í BYGGINGU. Grunn- flötur hússins er 170 fm og er gert ráð fyrir ca. 50 fm þjónustuíbúð á jarð- hæð. Húsið selst fokhelt eða á því byggingastigi, sem það er í dag. ÍBÚÐA- SALAN INGÓLFSSTRÆTI GEGNT GAMLA BÍÓI SÍMI Félagslff KFUK Reykjavík Fundur verður haldinn þriðjudag- inn 1. aprll kl. 20.30. Ásgeir Ell- ertsson dr. med flytur erindi, lækningar Jesú. Á eftir verða um- ræður um félagsmál. Allar konur velkomnar. Stjórnin. KFUM og K Hafnarfirði Páskadagur, almenn samkoma kl. 8.30 séra Frank M. Halldórsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Keflavíkur heldur fund i Tjarnarlundi, þriðju- daginn 1. april kl. 9. Sigurbjörg Pálsdóttir flytur erindi, staða konunnar i nútimaþjóðfé- lagi. Ferðasaga og myndasýning, Val- gerður Halldórsdóttir. Kaffiveitingar. Konur mætið vel á siðasta fund vetrarins. Stjórnin. K.F.U.M — Reykjavik Samkomur í húsi félagsins við Amtmannsstig um hátiðina verða sem hér segir: Skírdagur kl. 20.30 Benedikt Arnkelsson guðfræðing- ur, talar. Föstudagurinn langi kl. 20.30 Gunnar Sigurjónssón, guðfræð- ingur, talar. Páskadagur kl. 20.30. Herra Sigurbjörn Einarsson, bisk- up, talar. Kórsöngur. Annar páskadagur kl. 20.30. Séra Lárus Halldórsson talar. Tvi söngur. Allir eru velkomnir á samkomurn- ar. Filadelfía, Keflavík Samkpma á föstudaginn langa kl. 2 e.h. Einar J. Gislaíbn talar. Samkoma á páskadag kl. 2 e.h. Hertha og Haraldur Guðjónsson tala. Allir velkomnir. þaómij um minna! Litavers lága veró á öllum vörum ERTU AÐ BYGGJA? VILTU BREYTA? ÞARFTU AÐ BÆTA? LITAVER dP Allt til að fegra heimilið, teppi, gólfdúkar, veggfóður og málning. Lítið við í Litaveri, það hefur ávallt borgað sig. GRENSASVEGI 18-22-24 MÁLNING, VEGGFÓÐUR, DÚKAR SlMI 30280, 32262 — TEPPI 30480. Verð hvers miða er kr. 250.-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.