Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.03.1975, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 21 Diesel jeppi óskast Óska eftir að kaupa diesel jeppa (ekki landrover). Uppl. í sima 37757. Byggingarlóðir Byggingarfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir sam- bandi við aðila, sem hafa byggingarlóðir til sölu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Til greina koma kaup á eignum, sem staðsettar eru á bygging- arlóðum. Þeir, sem áhuga hafa á þessu, sendi upplýs- ingar í lokuðu umslagi til afgr. Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Örugg greiðsla — 9708". Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirfarandi stærðum. Stálskip: 29, 75, 76, 103, 104, 105, 115, 125, 146, 148, 176, 192, 193, 203, 207, 218, 228, 229, 265. Tréskip: 12, 16, 17, 20, 21, 29, 34, 37, 38, 39, 43, 44, 48, 50, 51, 56, 60, 61, 62, 63, 64, 65, 66, 67, 68, 70, 71, 72, 74, 75, 80, 81, 82, 83, 84, 85, 89, 92, 94, 100, 101, 103, 104, 144. LANDSSAMBAND ÍSL. ÚTVEGSMANNA SKIPASALA — SKIPALEIGA, SÍMI 1 6650. Aðalskoðun bifreiða í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu 1975. Borgarnes 2. apríl kl. 9 —12 og 13 —16.30 Borgarnes 3. apríl kl. 9 — 12 og 13 — 16.30 Borgarnes 4. april kl. 9 —12 og 13—16.30 Borgarnes 7. april kl. 9 — 12 og 13 — 16.30 Borgarnes 8. apríl kl. 9—12 og 13 — 16.30 Borgarnes 9. april kl. 9 —12 og 13 — 16.30 Borgarnes 10. apríl kl. 9 —12 og 13—16.30 Borgarnes 11. april kl. 9 — 12 og 13 — 16.30 Borgarnes 14. april kl. 9 — 12 og 13—16.39 Borgarnes 15. april kl. 9 — 12 og 12 — 16.30 Borgarnes 16. april kl. 9—12 og 13 — 16.30 Logaland 1 7. apríl kl. 10—12 og 13—16.30 Lambhagi 22. april kl. 10—12 og 13 —16.30 Oliustöðin 23. apríl kl. 10—12 og 13 —16.30 Við skoðun ber að sýna bifreiðagjalda. kvittun fyrir greiðslu Sýslu maður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Ostillt veðrátta Bæ, Höfðaströnd, 25. marz. UNDANFARNA daga hefur verið hríðarveður I útsveitum og töluvert frost. Á vötnum er ennþá 70 sm þykkur ís. Annars hefur verið mjög óstillt veðr- átta og í utanverðu héraði oft jarðbönn. Nokkur eftirspurn er eftir heyjum, en heybirgðir eru þó taldar nægar, þegar á heildina er litið. Hey eru seld á 8—12 kr. hvert kg. — B. UM sl. helgi, eða nánar tiltekið frá kl. 21 á laugardag til klukk- an 15 á sunnudag, var ekið á bifreiðina R-10923, sem stóð við Otrateig 3 og vinstri hurð hennar dælduð. Hefur líklega verið bakkað á bifreiðina, sem er af gerðinni Austin Mini, rauð að lit. Ef einhverjir geta veitt upplýsingar um þetta mál eru þeir beðnir að hafa sam- band við rannsóknarlögregl- una. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast í byggingarvinnu strax. Uppl. I símum 83661 —83775. Breiðholt h.f. Veiðileyfi Veiðileyfi í Eldvatni í Meðallandi verða seld á skrifstofu félagsins að Reykjavíkurvegi 1. Skrifstofan verður opin alla virka daga kl. 6 — 7 frá 25/3. Stangaveiðifélag Hafnarfjarðar, sími 52976. Renault 5 HÆKKANDI BENSÍNVERD GERIR RENAULT SÍFELLT HAGSTÆÐARI RÚMGÓÐUR- ÞÆGILEGUR OG LIPUR í AKSTRI - MJÖG SPARNEYTINN. VIÐGERÐAR OG VARAH LUIAtiJÓN USTA RENAULT 1 <0> KRISTINN GIIÐNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 86633 Frjálsíþróttasambandsins veröur í Sigtúni næstkomandi laugardag kl. 3. 4 UTANLANDSFERÐIR Heimilistæki — Skartgripir — Sportvörur o.fl. o.fl. Síöast var troöfullt — Komiö tímanlega — Borö ekki tekin frá — Húsiö opnaö kl. 1.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.