Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 Austurland Kona á fimmtugsaldri óskar eftir húsnæði og léttri vinnu í kaupstað á Austfjörðum frá júní. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. maí merkt: S — 7216. Athugið Tvær menntaskólastúlkur óska eftir góðri atvinnu næsta sumar. Færar í flestan sjó. Upplýsingar í símum 96 — 23907 og 21249. " Verkstjórn Verkstjóra á bifreiða og vélaverkstæði óskast. Tilheyrandi fagréttindi nauðsynleg. Umsóknir ásamt uppl. um menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 3. apríl n.k. merkt: Verkstjórn 71 98. Aðstoðarstúlka óskast á auglýsingastofu. Góð vélritunarkunn- átta og enskukunnátta. Tilboð og uppl. um fyrri störf sendist. AB — 971 3. Tvær stöður aðstoðarlækna við Sjúkrahús Akraness, önnur við lyflækningadeild, en hin við skurðlækningadeild, eru lausar til umsóknar frá 1. mai n.k. eða eftir samkomulagi. Laun samkvæmt samningum Læknafélags íslands. Umsóknarprestur til 1 5. apríl n.k. Nánari upplýsingar gefa yfirlæknar viðkomandi deilda. Sjúkrahús Akraness. SjúkrahOs Akraness Skrifstofustúlka óskast Vélritun og kunnátta í ensku nauðsyn. Frönsku- og þýzkukunnátta æskileg, einn- ig bókhaldsþekking. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Skrif- stofustúlka — 9704"'. Viljum ráða vanan lagermann. ístak. Sími 8 1925. Sendibílstjóri Laghentur piltur óskast strax til aksturs lítils sendibíls, lagerstarfa o.fl. Upplýsing- ar sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudagskvöld, merkt: Sendibíll — 9715. Afgreiðslumaður Afgreiðslumann vantar í bifreiðavara- hlutaverzlun. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1 5. apríl með uppl. um aldur og fyrri störf merkt. Varahlutir 721 5. Verkstæðis- formaður Verkstæðisformaður og maður vanur al- mennum bílaviðgerðum óskast á bílaverk- stæði á Neskaupstað. Fyrsta flokks að- staða. Upplýsingar í síma 52314. Forstöðukona óskast að hóteli úti á landi yfir sumarmán- uðina. Upplýsingar um menntun og fyrri störf ásamt kaupkröfu, sendist Mbl. sem fyrst, merkt: Forstöðukona — 9706. Ferðaskrifstofa óskar að ráða sem fyrst karl eða konu til almennra starfa. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. apríl, merkt: „Ferðaskrifstofa — 9705". Viðskiptafræðingur — Verkefni Viðskiptafræðíngur getur tekið að sér verkefni i skamman tima. Hentugt fyrir fyrirtæki eða stofnanir, sem þarfnast úrlausnar ákveðins verkefnis án þess að vilja fastráða starfs- mann. Svar sendist Mbl. merkt: „Verkefni — 7181". Viljum ráða vanan mann til að sjá um sölu á ýmiss konar vökva- knúnum tækjum, svo sem krönum, lyftur- um, spilum o.fl. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 3. apríl merkt: Vanur — 9710. Bifreiðaviðgerðir Bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana bifreiðaviðgerðum óskast. Isarn h. f., Reykjanesbraut 10—12, sími 20720. Vinnustofa Sjálfsbjargar Landssambands fatlaðra Óskar að ráða verkstjóra. Umsóknir er greini aldur, menntun fyrri störf og launakröfur, sendist í pósthólf 501 6 fyrir 7. apríl n.k. Vinnus to fus tjórn. Vanur bókhaldari óskast. Bókhaldari óskast í stórt innflutningsfyrir- tæki. Bókhaldið er á því stigi, að verið er að skipta yfir úr vélabókhaldi í tölvubók- hald (bæði birgða- og fjárhagsbókhald). Umsóknir, er greini frá fyrri störfum leggist inn á Mbl. merkt: „Bókhaldari — 71 94" fyrir 3. apríl n.k. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. Vinnu- og dvalarheimili sjálfsbjargar Óskar að ráða 1. sjúkraþjálfara í fullt starf eða hluta- starf. 2. Hjúkrunarkonur í hlutavinnu. Upplýsingar í síma 86133. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar Aðstoðar- framkvæmdarstjóri Gott innflutningsfyrirtæki vantar röskan mann í stöðu aðstoðar- framkvæmdastjóra. Þarf helst að hafa verzlunarskóla- eða samvinnuskólamennt- un., og vera vanur verzlun og stjórnun. Meðmæli óskast. Framtíðarstaða. Nafn áhugamanna um stöðuna ásamt nánari upplýsingum sendist blaðinu merkt X? fyrir 1 0. Apríl n.k.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.