Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 27

Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 27 Félwslif ■l.O.O.F. Rb. 4 = 1 2441 8V2 = I 9. III. □ Edda 5975417 = 7. FERÐAFELAG ISLANDS Einsdagsferðir um pásk- ana 27. marz. Stóri-Meitill, 28. marz. Fjöruganga á Kjalarnesi, 29. marz. Kringum Helgafell, 30. marz. Reykjafell Mosfellssveit, 3 1. marz. Um Hellisheiði. Verð: 400 krónur. Brottför frá B.S.Í. kl. 1 3. Ferðafélag Islands. Hjálpræðisherinn skírdagur kl. 20.30 Getsemaner- samkoma. Föstudagurinn langi kl. 20.30 Golgatesamkoma, kapt. Úline Kleifstiilen, talar. Unglingar syngja og hafa sýningu. Páskadagur kl. 11 hátíðarsam- koma, kl. 20.30 lofgjörðarsam- koma drig. Ingibjörg Jónsdóttir talar, hermannavigsla, páskafólk. 2. páskadagur kl. 20.30 hjálpræð- issamkoma kapt. Knud Larsen tal- ar. Unglingar frá Akureyri, ísafirði og Reykjavik taka þátt i flestum samkomunum. Verið velkomin. Fíladelfía Hátiðarguðsþjónustur: Skirdagur kl. 14.00 safnaðarsam- koma kl. 20.00 Almenn guðsþjónusta: Föstudagurinn langi: Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Laugardagur 29.3.: Almenn Guðs- þjónusta kl. 20.00. 1. og 2. páskadagur: Almennar guðsþjónustur kl. 20.00. Fjöl- breyttur söngur. Margir ræðumenn. Hörgshlíð 12 Almennar samkomur, boðun fagn- aðarerindisins um páskana skirdag kl. 8 siðdegis, föstudaginn langa kl. 4 siðdegis, páskadag kl. 4 síðdegis. Kvenfélag Háteigssóknar Fundur verður haldinn i Sjó- mannaskólanum þriðjudaginn 1. april n.k. kl. 8.30. Valdimar Helgason leikari kemur á fundinn og skemmtir. Stjórnin. Megrunarfæði Vegna mikillar eftirspurnar hefst nýtt námskeið miðvikudaginn 2. april. Kennt verður: 9 Grundvallaratriði næringarfræði 0 Hvaða megrunaraðferö hefur gefið beztan og varan- legastan árangur. 0 Gerð matseðla. Áherzla er lögð á næringarríkt, Ijúffengt og hitaeiningarýrt megrunarfæði. 0 Sýndir verða grænmetis-, ávaxta- og baunaréttir. Forðist skaðlegar megrunaraðferðir. Innritun og upplýsingar Kristrún Jóhannsdóttir sima 86347. manneldisfræðingur. Sýnikennsla Veitingahús Til sölu er veitingahúsið Skiphóll í Hafnarfirði. Bæði kemur til greina sala á innanstokksmun- um og aðstöðu einni sér, eða einnig húsnæð- inu, eða hluta af húsnæðinu. Nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Austurgötu 4, Hafnarfirði. FERSTIKLA, Hvalfjaröarströnd c 9 & ° 3 OPIÐ ALLA HELGIDAGANA kl. 8—23.30 . Gleðilega páska iPAitnEVTinn Verð kr. 615.000.- ryðvarinn og tilbúinn til skráningar. FERSTIKLA, Hvalfjaröarströnd P. STEFANSSON HF. HVERFISGÖTU 103 REYKJAVÍK SÍMI 26911 ÁRSHÁTÍDIR FUNDAHÖLD FERMINGARVEIZLUR TJARNARBÚÐ — SÍMI ■ 19000 - 19100 — AFMÆLISHÓF BRIIÐKAU psveizlu r ERFISDRYKKJUR SUS FUS Baldur Félagsmálanám- skeið Samband ungra sjálfstæðismanna og PUS BALDUR á Seltjarnarnesi efna til félagsmálanámskeiðs dagana 4., 5. og 6. apríl n.k. Leiðbeinandi verður Guðni Jónsson og mun hann leiðbeina um fundarsköp og ræðumennsku. Námskeiðið hefst föstu- dagskvöldið 4. apríl kl. 8.30. i Félags- heimilinu á Seltjarnarnesi. Mýrarsýsla Aðalfundur sjálfstæðisfélags Mýrarsýslu, verður haldinn að Hótel Borgarnes, föstu- daginn 4. april n.k. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. venjuleg aðalfundarstörf, 2. kosning fulltrúa á landsfund. 3. Jón Sigurðsson ræðir um stjórnmála- viðhorfið. Stjórnin. r Islenzkur iðnaður Fundur um stöðu islenzks iðnaðs gagnvart EFTA og eftir siðustu tollabreytingar, verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði, fimmtudaginn 3. april n.k. og hefst hann kl. 20.30. Framsögu hefir Davíð Scheving Thorsteinsson. Stjórn Stefnis. Edda, Kópavogi Sjálfstæðiskvennafélagið Edda i Kópavogi vekur athygli félags- kvenna á að opið hús verður ekki miðvikudaginn 2. april heldur færist yfir á miðvikudaginn 9. april. Nánar auglýst siðar. Stjórnin. Akureyringar — Eyfirðingar Pétur Sigurðsson alþingismaður ræðir viðhorfin í launa og efnahagsmálum í sjálfstæðishúsinu á Akureyri n.k. þriðju- dag kl. 20.30. Málfundarfélagið Sleipnir og verkalýðs- ráð sjálfstæðisfélaganna á Akureyrl. Garða- og Bessastaða- hreppur Sjálfstæðisfélag Garða og Bessastaðahrepps heldur fund að Garðaholti fimmtudaginn 3. apríl kl. 8.30. Dagskrá: Sveitarstjórnarmál í Garðahreppi Garðar Sigurgeirsson sveitastjóri ræðir fjárhagsáætlun hrepps- ins og verklegar framkvæmdir. Hjalti Einarsson formaður skólanefndar ræðir skólamál. Ingibjörg Eyjólfsdóttir fulltrúi í félagsmálaráði ræðir starfsemi ráðsins. Ágúst Þorsteinsson formaður æskulýðsmálanefndar ræðir æskulýðsstarfsemi. Að loknum framsöguerindum verða hringborðsumræður um sveitarstjórnarmál. Stjórnin. Viðhorf i stjórnmálunum Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra ræð- ir um efnahagsaðgerðir ríkisstjórnarinnar og viðhorfin framundan. Fundurinn, sem er öllum opinn, verður haldinn fimmtudaginn 3. april i félagsheimili Rafveitunnar og hefst kl. 20:30. Stjórnin. FÉLAGSHEIMILI RAFVEITUNNAR — FIMMTUDAGINN 3. APRÍL KL. 20:30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.