Morgunblaðið - 27.03.1975, Síða 29
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975
29
STJÖRNUSALUR
Að sjálfsögðu getið þér einnig valið kvöldverð
af okkar fjölbreytta kvöldverðar og sérréttaseðli.
Kússncsh hvöld
Rússneskur kvöldverður framreiddur með
aðstoð rússnesks matreiðslumeistara.
Skírdag, laugardag fyrir páska og II. páskadag.
KOULIBIATSCKI
innbakaður lax.
RASSOLNICK
agúrkusúpa
ESCALOPE RUSSIA
rússneskt grísafillet
POULARD A LA KIEW
Kjúklingabringur með vodkasmjöri
CHET (SNED)
Snjóegg með jarðaberjasósu
GELE
ávaxtahlaup
Rússnesk tónlist— Borðapantanir
Jónas Þórir við orgelið. ' sima 25033.
LÍFEYRISSJÓÐUR
BYGGINGAMANNA
Umsóknir um lán úr sjóðnum skulu berast
skrifstofu sjóðsins eða vera póstlagðar í síðasta
lagi 1 5. apríl n.k.
Lánsupphæðir verða sem hér segir:
A. Til þeirra, sem taka sitt fyrsta fasteignaveðlán hjá
sjóðnum.
1. Sjóðsfélagar, sem greitt hafa skert iðgjald i 3 ár
samkv. kjarasamningum og hafa náð 2,75 stigum
hinn 31.12. 1974 kr. 350.000.
2. Sjóðsfélagar, sem greitt hafa reglulega iðgjald i
4 ár hinn 31.12. 1974 og hafa náð 3,75 stigum frá
1.1. 1970 kr. 500.000.
3. Sjóðsfélagar, sem náð hafa á sama hátt 5
stigum frá 1970 kr. 700.000.
B Um viðbótar-lán til þeirra, sem áður hafa fengið
fasteignaveðslán úr sjóðnum skulu gilda eftirfar-
andi reglur, enda sé áður hægt að fullnægja
eftirspurn þeirra sem sækja um lán i fyrsta sinn.
1. Til sjóðsfélaga, sem 31.12 1974 hafa náð
3,5 stigum frá siðustu lántöku hans kr. 350.000.
2. 4,5 stigum frá siðust lántöku hans kr. 500.000
3. 5,5 stigum frá siðustu lántöku hans kr.
700.000
Aldrei skal þó heildarlánsupphæð til sjóðsfélaga
vera hærri en svo, að viðbótarlán að viðbættum
eftirstöðvum eldri lána hans verði hærri en gild-
andi hámarkslán i hverjum flokki lántakenda.
C. Vixillán að upphæð kr. 150.000 til 3ja ára er
heimilt að veita þeim, sem ekki hafa hlotið fast-
eignaveðslán úr sjóðnum á s.l. 3 árum og hafa
greitt iðgjald samkv. gildandi kjarasamningum á
þvi timabili.
Vixillán skal ætið greiða upp, hljóti sjóðsfélagi
siðar fasteignaveðslán úr sjóðnum.
Umsóknareyðublöð og ýtarlegri lánareglur
fást á skrifstofu sjóðsins og hjá lífeyrissjóðs-
nefndum félag utan Reykjavíkur.
Reminífton
Haglaskot og
rifflaskot.
Ennfremur fleiri
gerðir.
Yesturröst h/f
Laugavegi 178
Simi16770
dJ
fdJ
dJ
dJ
dJ
■dJ
dJ
dJ
li: EEtlEdHlElEÍH li:
Keystone
vasa-rafreiknar
Q Mjög greinilegir tölu-
stafir
] Allar reikniaðferðir
2 Vinnur allt að 30 klst á
rafhlöðum
| | Margargerðir
] Framleiðsluland
U.S.A.
[]] Fljótandi og stillanleg
komma
| | Konstant og prósentu-
takki
□ Verðfrá 11.980.-
Model 350
Model 370
KmÆMMZm KJARANHF
skrifstofuvélar & -verkstæði
Tryggvagötu 8, sími 24140, R.
Þróunin i fjölmiðlum hefur verið ör.
Sérritin hafa sífellt náð meiri vinsældum.
Efni þeirra og útlit er sam-
kvæmt kröfum milljóna lesenda um
allan heim, sem vilja vandaðar greinar
i aðgengilegu formi.
Sérritin, sem þér getið valið eru:
Frjáls verzlun
Fréttatímarit um efnahags-,
viðskipta-, og atvinnumál á innlendum
og erlendum vattvangi
Kemur út mánaðarlega.
Sjávarfréttir
Sérrit um sjávarútveg.
Kemur út annan hvern mánuð.
Fjallar um útgerð, fiskiðnað,
markaðsmál, rannsóknir,
vísindi, tækni og nýjungar.
SERRITIN. LEIÐ SEM
MILLJÚNIR
LESENDAIIM
ALLAN HEIM
HAFA VALKI
íþróttablaðið
fjallar um allar greina íþtótta og útilífs.
Kemur út annan hvern mánuð
Málgagn Í.S í. og vettvangur
50 þúsund meðlima íþrótta-
og ungmennafélaganna
víðs vegar um landið.
Um leið og þér veljið sérritin þá eignist
þér verðmæti, sem eykst með hverju ári.
I ÓSKA EFTIR ÁSKRIFT AÐ:
| □ Frjálsri verzlun □ íþróttablaðinu □ Sjáv-
arfréttum
Heimilisfang:___________________________________
| Simi: _________________________________
Sendist til: Frjálst framtak hf., Laugavegi 178,
, Rvík Simar: 82300, 82302.