Morgunblaðið - 27.03.1975, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975
t
SIGURÐUR GÍSLI JÓNSSON,
Miðtúni 36
lézt í Borgarsjúkrahúsinu 25. marz
Sonur og systkini hins látna.
t
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður
okkar,
SÓLVEIGAR ÞÓRÐARDÓTTUR,
Kaplaskjólsvegi 65.
Helga Gunnarsdóttir, Gunnar Gunnarsson,
Halldóra Gunnarsdóttir, Anna Lísa Gunnarsdóttir.
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
TRYGGVA BRIEM
Hrafnhildur Haraldsdóttir,
og aðrir aðstandendur.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
GUNNARS BJARNASONAR,
Grettisgötu 31.
Kristin Bjarnadóttir, Erla K. Bjarnadóttir,
Gunnlaug B. Jónsdóttir.
t
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
mannsins mins og föður
JÓNS AUÐUNSSONAR,
frá Húsavík, Vestmannaeyjum.
Sigriður Jónsdóttir
og börn.
t Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og útför föður okkar, fósturföður, ?
tengdaföður og afa.
GUÐMUNDAR ÞÓRARINSSONAR.
Sérstaklega þökkum við hjúkrunarfólki að Hrafnistu
Björn Guðmundsson, Guðlaug Markúsdóttir,
Valgerður Guðmundsdóttir, Rafn Símonarson,
Þórarinn Guðmundsson, Hjördfs Fjóla Ektilsdóttir,
Karl Heiðar Egilsson, Magnea Magnúsdóttir
og barnabörn.
t
Móðir okkar, tengdamóðir, systir og amma,
ÓLAFÍA INGIBJORG ÞORLÁKSDÓTTIR,
verður jarðsungín frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 1. apríl kl 1 30
Arndis M. Þórðardóttir, Sigurður Sigurðsson,
Baldur Sveinsson, Sigríður Sigurðardóttir,
Guðrún Þorláksdóttir
og barnabörn.
t
Okkar innilegasta þakklæti til þeirra fjölmörgu. skyldra og óskyldra,
nær og fjær, sem sýndu okkur samúð, vináttu og ómetanlega
hjálpsemi vegna fráfalls eiginmanns mfns og föður okkar.
EINARS BIRGIS HJELM,
Sólbakka. Bergi,
Keflavik,
sem fórst með m/b Hafrúnu BA 10.
Guð blessi ykkur öll.
Erla Jensdóttir,
Jens og Svanberg Hjelm.
Minninp:
Guðmundur Þórarim-
son frá Eyrarbakka
SANNARLEGA heföi hann átt
skilið ljúfa ljóðkveðju. Svo létt
féll honum að fella hugsanir sínar
í haglegar hendingar.
Mörg á ég jólaljóð frá tryggum
muna hans. Hann gleymdi engu,
sem einu sinni hafði ómað á
hjartastrengjum hans. Hann var í
fylkingunni: Vormenn Islands.
Guðmundur kennari unni öllu
fögru, valdi alltaf það sem gott og
fallegt var. Gat horft hugfanginn
á litadýrð vormorguns og vetrar-
kvölds, lesið ljóð og sögur, hlýtt á
söngva, svo að það varð honum
allt Guðs gjafir.
Hugurinn var bernskur, hjarta
hans gætt sérstæðum varraa, vilji
hans stefndi ætið í átt hins sanna
og góða. Hann gieymdi gjarnan
eigin þrautum og erfiði fyrir ann-
arra hag og heirði. Þess vegna
kom hann samferðafólki til góðs
og nemendum til þroska sem fög-
ur fyrirmynd, sem lýst er í ódauð-
legum orðum Meistarans, sem
sagði: „Sælir eru hjartahreinir,
þvi að þeir munu Guð sjá". Hann
eygði einmitt dýrð Guðs í öllu, en
einkum barnsaugum.
Guðmundur var hugsjóna-
maður og vann með anda vorsins
að því að skapa fegurra mannlif,
gróandi þjóðlíf. Hann var ekki
einungis fyrirmynd nemenda
sinna, heldur einnig ungmenna-
félagi af lífi og sál. Þess vegna var
hann einn af frumherjum meðai
íslenzkra ungtemplara, þess
vegna var hann bindindismaður
og stundaði ræktunarstörf Hann
skildi við hvern blett, þar sem
hann dvaldi, fegri, þegar hann
kvaddi, en þar var, þegar hann
kom. Hann bar þannig svipmót
helgra manna í háttum.
Samt var hann ávallt meðal
hinna kyrrlátu í landinu, hógvær,
t Systir okkar t Þökkum innilega auðsýnda sam-
KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR úð og vinarhug við andlát og
frá Köldukinn, útför
Dalasýslu GUÐMUNDAR Þ.
verður jarðsungin frá Hjarðar- JÓNSSONAR
holtskirkju laugardaginn 29 marz kl 2. frá Ytri-Veðrará.
Systkinin. Ásta Þórðardóttir, börn.
tengdabörn og barnabörn.
t
Faðir okkar
ODDR BJARNASON,
Dunhaga 11,
lézt I Landspítalanum þriðjudaginn 25 marz.
Sigriður Oddsdóttir,
Pálina Oddsdóttir.
t
Útför
INGIBJARGAR SKÚLADÓTTUR,
fyrrverandi skrifstofustjóra Röntgendeildar Landspítalans, fer fram frá
Fossvogskirkju, þriðjudaginn 1. apríl n.k kl. 1 5.
Fyrír hönd aðstandenda,
Lovísa Sigurðardóttir og
systur hinnar látnu.
t Faðir okkar og tengdafaðir.
BOGI RAGNAR EYJÓLFSSON,
bátsmaður.
Hraunbraut 10. Kópavogi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 1 apríl kl. 1 3.30
Ingi Bogi Bogason, Hallgerður Bjarnhéðinsdóttir,
Bjarni Bogason, Þórunn Sigurðardóttir,
Jenna Kristfn Bogadóttir, Gunnar Örn Jónsson,
Edda Björk Bogadóttir, Ólafur Oddur Jónsson,
Hrafnhildur Bogadóttir, Jón Hilmar Alfreðsson.
Guðrún Ragnarsdóttir, Gústaf Adolf Jakobsson.
t
Okkar innilegasta þakklæti til þeirra fjölmörgu, sem sýndu okkur
samúð, vináttu og hjálpsemi, við fráfall eiginmanns míns, föður okkar,
sonar og bróður,
SÆVARS JÓNSSONAR,
skipstjóra,
Mýrum 5, Patreksfirði,
sem fórst með m/b Hafrúnu BA 10
Guð blessi ykkur öll.
Birna Helga Bjarnadóttir,
Fylkir Þorgeir Sævarsson, Harpa Sævarsdóttir,
Jón Þórðarson, Pálina Guðmundsdóttir,
Aldis Jónsdóttir, Leiknir Jónsson,
glaðvær — gat verið glettinn án
græsku, ákveðinn án gremju, hlý-
legur án smjaðurs og uppgerðar,
hæglátur en þó marksækinn.
Ferðalög voru honum upp-
spretta yndis, einkum hin síðari
ár. Eg veit hann nemur nú land á
ódáinsströndu gróandi lífs, þar
sem andi hans vakir í ástúð yfir
brautum barna og æskufólks. I
vorblænum finn ég vild hans og
vitund, óskir og hjartans yl, því
hverfa skuggar og frost. Tryggð
hans og vinátta bar hingað birtu,
stundum á skammdegisstundum,
þegar sumarið sýndist grafið í
skuggadjúpi langra vetrarnótta.
Hann gat ekki gleymt eins og
fjöldinn þótt hann sjálfur
gleymdist um of af alltof
mörgum.
Guó gefi Islandi enn marga
sem eru vorsins börn alla æfi, líkt
og þessi sonur suðurstrandar-
innar.
Hjartans þökk fyrir samfylgd
og samstarf á löngu liðnum árum.
Megi komandi vor gefa ættingj-
um þínum yndi og ölfum nemend-
um þinum þroska og gæfu til
heilla um ókomin ár.
Árelíus Nfelsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför
SIGRÍÐAR EGGERTSDÓTTUR
Brekkustíg 1 8,
Sandgerði.
Friðþjófur Sigfússon,
börn,
tengdabörn og barnabörn.
t
Innilegustu þakkir færum við öll-
um þeim er heiðruðu minningu
MAGNÚSAR F. JÓNSSONAR
Hagamel 47, Reykjavfk
með nærveru sinni við útför
hans þann 24. mars.
Hjartans þakkir öllum þeim er
sýndu samúð og hlýhug við and-
lát hans, eínnig læknum og
starfsfólki Hrafnistu, er veitti
honum hjúkrun siðustu mánuð-
ina.
Guðfinna Björnsdóttir
Ásdís Magnúsdóttir
Benedikt Guðmundsson
og barnabörn
t
Móðursystir mín,
KRISTRÚN HELGADÓTTIR,
Austurbrún 6,
verður jarðsungin frá Fossvogs-
kapellu, miðvikudaginn 2. apríl
n.k., kl. 10.30. f.h
Fyrir hönd aðstandenda,
Njáll Guðnason.
útlaraskreytingar
Groðurhusió v/Sigtun simi 36770