Morgunblaðið - 27.03.1975, Side 46

Morgunblaðið - 27.03.1975, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1975 I ÍMIIÍnMllflim MORCDMBlAflSimS Enska knattspyrnan Nokkrir leikir fóru fram í ensku knattspyrnunni í fyrra- kvöld, og urðu úrslit þeirra þessi: 1. deild: Birmingham — Carlisle 2—0 Liverpool — Newcastle 4—0 Luton — Arsenal 2—0 2. deild: Notts County — Nottingham 2—2 Sunderland — Oldham 2—2 3. deild: Crystal Palace — Colchester 2—1 4. deild: Northampton — Mansfield 0—2 Þá reyndu Leeds United og Ipswich Town með sér í þriðja sinn í átta liða úrslitum bikar- keppninnar, og varð enn jafn- tefli 0—0. Holbæk vann Danska knattsp.vrnuvertíðin hófst um síðustu helgi. Lið Jóhannesar Eóvaldssonar, Hol- bæk, vann þá góðan sigur á útivelli, en sem kunnugt er getur Jóhannes ekki leikið með lióinu um nokkurn tíma, í deildarkeppninni. Úrslit leikja urðu sem hér segir: 1. deild: B 93 — B 1901 i—i Vanlöse — Fremad A 1—0 B 1909 — Esbjerg 1—2 AaB — Næstved 1—2 Slagelse — Randers 0—1 Köge — B 1903 2—1 Vejle — Holbæk 0—2 Frem — KB 1—3 HappdrættiBSI Dregið hefur verið f happdrælti Klak- sambands íslands. Kftirtalin númer hlutu vinning: 5400 — 358 — 4099 — 4402 — 3312 — 219 — 4209 — 1085 — 3940 — 1110. t'pplýsingar eru veittar f sfma 41262. Vinningsnúmerin eru hirt án ábyrgðar. Leikdagarnir ákveðnir í fjögurra liða mótinu karla- og kvennalið sitt hingað. Leikdagarnir verða sem hér seg- ir: 27. marz í Hafnarfirði kl. 19.30 Helsingör — Haukar (konur) kl. 20.15 Helsingör — Haukar (karlar) kl. 21.30 FH — Víkingur 29. marz í Hafnarfirði: kl. 14.30: Helsingör — Unglinga- landsliðið eða Valur (konur) kl. 15.10: Haukar — Víkingur kl. 16.20: Helsingör — FH 31. marz f Laugardalshöll: kl. 14.30: Helsingör — Fram (konur) kl. 15.10: Haukar — FH kl. 16.20: Helsingör — Víkingur Strax að loknum leik Helsingör og Víkings verða svo afhent verð- laun í mótinu, en keppt verður um verðlaunabikar. Stefánsmótið FRESTA varð keppni í yngri fiokkum Stefánsmótsins á skíðum sem fram átti að fara f Skálafelli um helgina. Mótsdagar áttu að vera laugardagur og sunnudagur, en ekki var hægt að keppa á laug- ardaginn vegna veðurs. Skilyrði voru hins vegar góð á sunnudag- inn, utan þess að kalt var f veðri og brautir voru nokkuð harðar. (Jrslil I karlatlukki urrtu þau. aU GuðjAn Ingf Sverrlsson. A. sigraði. en samanlagður tfmi hans var 93,85 sek. Annar varð Þor- steinn Geirharðsson, Á, með tfmann 98,88 sek. og IVIagni Pétursson, KR, varð þriðji á 102,36 sek. I kvennaflokki var aðeins einn keppandi, Guðbjörg Árnadóttir, Á, sem fékk tfmann 148,28 sek. 1 flokki drengja 15—16 ára varð Ólafur Ciröndal, KR, sigurvegari á 102, 30 sek. óunn- ar Ólafsson, Isafirði, annar á 106,78 sek. og Björn Ingölfsson, A, þriðji á 109,84 sek. Sigurvegari f flokki stúlkna 13—15 ára varð Steinunn Sæmundsdóttir, Á, á 118,60 sek., Svava Viggósdóttir, KR, varð önnur á 142,91 sek. og IHarfa Viggósdóttir, KR, varð þriðja á 149,60 sek. Hrautarlengd var ámóta f öllum flokkum, eða um 600 metrar. Hlið voru 60 og fallhæð um 230 metrar. Keppt verður í yngri flokkunum eftir páska. Búið er að ákveða leikdaga í fjögurra liða handknattleiks- keppninni sem fram mun fara um páskana á vegum Hauka. Auk þeirra taka þátt í móti þessu ís- landsmeistarar Víkings, FH og danska liðið Helsingör, sem hlaut silfurverðlaunin í danska meist- aramótinu sem lauk um fyrri helgi. Kemur Helsingör bæði með Flemming Lauritzen markvörður Helsingör — sennilega hezti markvörður I)ana um þess- ar mundir. Thor IVIunkager — valdi fremur að leika með Helsingörliðinu hér, en að keppa með danska landsliðinu á móti Íslandi. Hreinn Halldórsson, stórbætti Islandsmetin f yfirþungavigt. ÞAÐ er ekkert nýtt að íslandsmet séu slegin á mótum íslenzkra lyft- ingamanna. En að met séu bætt um rúmlega 100 kfló er ekki dag- legt brauð. Hreinn Halldórsson, sem til þessa hefir einkum verið kunnur sem íslandsmethafi í kúluvarpi, lét sig þó ekki muna um að stór- bæta metin í sínum flokki, yfir- þungavigt, en þar keppa þeir sem eru 110 kg eða þar yfir. Þessi afrek vann Hreinn á Meistara- móti tslands í lyftingum, tvíþraut, en seinni hluti mitsins fór fram á föstudaginn var í Laugardalshöll- inni. Yfirþungavigt: Hreinn var eini keppandinn f þessum flokki. snörun jafnhöttun saml. kg. (tsl.mel) (ísl.met) (Isl.met) Hreinn 135 145 212,5 Halldórsson — 150 175 325 Eins og sjá má eru allar þessar lyftur Hreins glæsileg Islands- met. Hreinn reyndi að bæta um betur bæði i snörun og jafnhött- un. I snöruninni reyndi hann við 162,5 en mistókst. i jafnhöttun- inni reyndi hann við 185 en mis- tókst sömuleíðis. Hreinn var þó ekki fjarri að jafnhatta 185 kíló. Það er greinilegt að þegar Hreinn hefir öðlazt meiri tækni í lyfting- unum mun hann bæta sín met stórlega. Léttþungavigt Hámarksþyngd keppenda f léttþungavigt er 82,5 kg. I þeim flokki voru 5 keppendur. bC ^ c 3 -v OD U - § e II c —: i, 2 E c — —’ w- ■*. E ™ ■s> 132.5 172.5 307.5 Arni Þór Helgason KR 105 140 245 Olafur Siggeirsson KR 100 130 230 Björn Ingvarsson Á 95 122,5 217,5 Magnús Öskarsson Á 85 120 205 Snorri Agnarsson Á ógilt 112,5 112,5 Áthygli áhorfenda beindist einkum að Arna Þór Helgasyni, núverandi unglinga- meistara Norðurlanda. Árni keppir enn í flokki unglinga, er tæpra tuttugu ára gamall. Árni gerði atlögu að ungiingameti Norður- landa f jafnhöttun, 155 kg, en misfókst naum- lega. Það leikur vart efi á að þessi ungi maður á eftir að ná iangt f lyftingum, ef rétt verður á málum haldið. Bætti metíð um ÍS ME3STARI lþróttafélag stúdenta tryggði sér lslandsmeistaratitilinn í blaki í fyrrakvöld, er þeir sigruðu Þrótt 3—0 1 sfðasta leik lslandsmótsins. Tveir aðrir leikir fóru fram 1 fyrrakvöld. Vfkingur vann Laugdæli 3:1 og IMA sigraði UMFB 3:0. Lið IS tapaði ekki leik f mótinu, hlaut 10 stig. Vfkingar urðu f öðru sæti með 6 stig, Þróttur f þriðja sæti með 6 stig, ÍMA f f jórða sæti með 6 stig, UMFL f fimmta sæti með 2 stig og UMFB varð f sjötta sæti, með 0 stig. Nánar verður sagt frá sfðustu leikjum Íslandsmótsins seinna, en meðfylgjandi er mynd af islandsmeisturum IS 1975, en þeir eru: Fremsta röð: Júlfus Kristinsson, Halldór Jónsson, fyrirliði, Jóhann Sigurðsson. Önnur röð: Sigurður Harðarson og Örn Leósson. Þriðja röð: Helgi Harðarson, Friðrik Guðmundsson og Friðrik Vagn. Aftasta röð: Indriði Arnórsson, Jón Georgsson og* Halldór Torfason. Bezt glímt í unglingaflokki LANDSFLOKKAGLÍMAN fór fram í Íþróttahúsi Kennarahá- skóla tslands sl. laugardag. Var þátttaka allgóð sérstaklega í ungl- ingaflokki, en keppni f þeim flokki var lfka bæði bezt og skemmtilegust. lOOkíló Milliþungavigt Hámarksþyngd keppenda 90 kg. Skráðir voru tveir keppendur, en annar þeirra, Friðrik Jósepsson, Vestmannaeyjum, varð að hætta keppni vegna meiðsla. snörun jafnhöllun samlals (juðmundur <142*5> <155> <322.5) Sigurðsson Á 140 180 320 Guðmundur á sjálfur öll gildandi lslands- met í þessum flokki, og gerði hann atlögur að eigin metum. Hann reyndi að snara 145 kg en mistókst. Þá reyndi hann að jafnhatta 187,5 kg en mistókst einnig. Guðmundur var þó ekki fjarri þvf að takast að bæta met sfn, og má ætla að innan skamms takist honum það. Þungavigt Hámarksþyngd f þungavigt er 110 kg. Þar voru tveir skráðir til leoks, en Gústaf Ágnars- son varð að hætta keppni vegna meiðsla. snörun jafnhöttun samtals Óskar (160,5) (192,5) (335) Sigurpálsson A 130 190 320 Óskar reyndi að slá eígið met f jafnhöttun með þvf aðgera atlögu að 200 kg. óskari tókst þó ekki að bæta metið f þetta sinn, en litlu munaði að svo færi. Þetta var f fyrsta sínn sem gerð er atlaga að 200 kg á lyftingamóti á Islandi og ef fram heldur sem horfir eru Ifkur á að 200 kg takmarkinu verði brátt náð. Ahorfendur voru mun fleíri að sfðari hluta mótsins heldur en hinum fyrri og virtust hafa hina beztu skemmtan af. Sigb. G. Aó þessu sinni var í fyrsta skipti dæmt eftir nýjum glímu- reglum sem kveða á um að dómur- um er heimilt að gefa glímumönn- um áminningu verði þeim á glím- um sínum. Kom nokkrum sinnum fyrir að slíkar áminningar voru gefnar, en verði glímumenn jafn- ir að lotu lokinni tapar sá glím- unni sem áminninguna hefur fengið. Slík áminning varð til þess að Jón Unndórsson, KR, sem álitinn var mjög sigurstranglegur í keppninni í þyngsta flokki hætti þátttöku sinni í keppninni. Fékk Jón áminningu í glímu sem hann taldi óréttláta og ákvað þá að hætta keppni. Greinilegt er að þessar nýju glímureglur kunna að breyta glím unni töluvert en þær eru fyrst og fremst settar til þess að „hreinsa“ glímuna af óþarfa boli, sem löng- um hefur verið hennar aðal- óvinur. Úrslit í glímunni urðu annars þau að Pétur Ingvason, Vikverja sigraði í yfirþyngdarflokknum, hlaut 3 vinninga. 1 öðru sæti varð Guðmundur Ólafsson, Ármanni, og Ingi Ingvason, HSÞ, varð þriðji. í milliþyngdarflokknum sigraði Gunnar Ingvarsson, Víkverja. Kristján Ingvason, HSÞ, varð annar og Pétur Sigurðsson, Ár- manni, varð þriðji. Sigurvegari i léttþyngdarflokki varð Guðmundur Halldórsson, A, annar varð Rögnvaldur Ólafsson, KR, og Halldór Konráðsson, Vík- verja, varð þriðji. 1 unglingaflokknum röðuðu keppendur HSÞ sér í þrjú efstu sætin. Eyþór Pétursson sigraði, Haukur Valtýsson varð annar og Hjörleifur Sigurðsson varð þriðji. Sigurvegari í drengjaflokki varð Auðunn Gunnarsson, UÍA, annar varð félagi hans Marinó Marinósson og þriðji varð Kári Þorgrímsson, HSÞ. í sveinaflokki sigraði KR- ingurinn Helgi Bjarnason, Skúli Birgisson, UÍA, varð annar og Þorvaldur Ingason, KR , varð þriðji.______ _______ Borðtennismót PUNKTAMÓT I borðtennis fer fram i KR-heimilinu i dag, fimmtudaginn 27. marz, og hefst það kl. 10.00. Júdómót KEPPT verður i opnum flokki i Júdó- meistaramóti íslands þriðjudaginn 1. apríl n.k. Keppnin fer fram i íþrótta- húsi Kennaraháskóla Islands og hefst kl. 19.00. Flestir beztu júdó- menn landsins munu verða þarna meðal þátttakenda, m.a. þeir sem sigruðu I þyngdaflokkakeppninni á dögunum. Leiknishlaup ÍÞRÓTTAFÉLAGIÐ Leiknir I Breið- holti gengst fyrir víðavangshlaupi n.k. laugardag. Hefst hlaupið við Hólabrekkuskóla kl. 14.00, og eru keppendur beðnir að mæta timan- lega til skráningar. Keppt verður um mörg verðlaun.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.