Morgunblaðið - 01.05.1975, Síða 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAI 1975
1» mat
Runólfur Pétursson:
Nýjan vísitölugrund-
völl fyrir 1. júní nk.
á að væri í gildi til að tryggja
kaupmátt launa væri stór þáttur i
þeim efnahagsörðugleikum sem
þjóðin hefur átt við að striða und-
anfarin ár. I því sambandi er það
sérstaklega athyglisvert, að á sið-
ast liðnu ári þegar verðbólgan
reis hærra en nokkru sinni fyrr
og mældist 51%, þá var kaup-
gjaldsvisitalan bundin frá 1. júni
og reiknaðist aðeins 6.18% á tiu
mánuði ársins en auk þess komu
3.500.- kr. launajöfnunarbætur á
laun undir 50.000.- kr. á þrjá sið-
ustu mánuði ársins. Varla er skýr-
inganna á slíkri óðaverðbólgu að
leita til svo lágrar kaupgjaldsvisi-
tölu.
Einnig er þvi jafnan haldið
fram, að verkalýðshreyfingin
semji um svo há grunnlaun, að
þjóðfélagið standi ekki undir
þeim. Hefur þessu til dæmis
margsinnis verið haldið fram í
ræðu og riti eftir febrúarsamn-.
ingana 1974. Staðreyndin er samt
sú, að launataxtar verkalýðsfélag-
anna í dag, sem gilda fyrir stærst-
an hluta allra launþega eru á bil-
inu 42.000.- tii 60.000.- kr. á mán-
uði með vísitöluuppbót og 3.500,-
+ 4.900.- kr. launajöfnunarbótum.
A sama tíma reiknar Hagstofan'
að vísitölufjölskyldan þurfi yfir
80.000.- kr. á mánuði til að lifa af.
Ég held að það sé kominn tími
til að menn átti sig á því, að það
eru ekki laun hins almenna laun-
þega sem eru að sliga þjóðfélagið.
Þeir erfiðleikar, sem þjóðin á
nú við að etja í efnahagsmálum
verða ekkí leystir með því að
ganga frekar á kjör launþega. Af-
koma heimilanna er nú í mikilli
hættu, ef ekki tekst að snúa þeirri
öfugþróun við sem ríkt hefur allt
of lengi í efnahagsmálum þjóðar-
innar.
Það sem nú er brýnast og allir
launþegar í landinu leggja aðal-
áherzlu á á hátíðisdegi sínum 1.
maí, er að allir hafi næga atvinnu
og kaupmáttur launa aukist sam-
kvæmt því sem samið var um á s.l.
ári. Launþegar hafa ætið sýnt
það, að þeir skorast ekki undan
því að taka á sig nauðsynlegar
byrðar þegar erfiðleikar steðja að
þjóðínni eins og nú. Þeir gera sér
grein fyrir þvi að atvinnuvegirnir
þurfa að búa við eðlilegan rekstr-
argrundvöll. Slikt verður ekki
tryggt með sifelldi skerðingu á
kaupmætti launa. Gera verður
kröfu um að ýtrustu hagkvæmni
og sparnaðar sé hvarvetna gætt í
atvinnurekstri landsmanna og
ekki hvað síst hjá hinu opinbera,
sem sífellt tekur meira til sin úr
vösum skattborgaranna.
Ég óska öllum launþegum
heiila á þessum árlega hátíðisdegi
þeirra.
I dag er 1. maí, baráttu- og
hátíðisdagur verkalýðshreyf-
ingarinnar. A þcssum degi ættu
allir iaunþegar að standa saman á
verðinum um bætt kjör hinna
vinnandí stétta, en þvi fer fjarri
að svo sé nema í orði, þá er það
hagsmunaþólitíkin sem látin er
ráða i alltof rikum mæli. Og
hinn mikli stéttarigur hinna
ýrasu hagsmunahópa kemur i veg
fyrir að málefnin fái farsæla
lausn.
Við þurfum öll fæði og klæði
burt séð frá þvi hvaða störf við
innum af hendi.
Kaupmáttur launa hefur verið
að rýrna nær þvi í hverri viku frá
því að síðustu samningar voru
gerðir i febrúar 1974, og enn
dynja yfir verðhækkanir.
Að undanförnu hafa menn
spurt sjálfan sig: hverjum er
Hersir Oddsson:
Lannagap
ÞAÐ sem mér er efst i huga nú á
1. mai er staða opinberra starfs-
manna meðal annarra launþega-
hópa, launakjör starfsmanna ríkis
og sveitarfélaga eru nú, eins og
reyndar svo oft áður, ekki í sam
ræmi við það sem gerist á hinum
frjálsa vinnumarkaði. A timum
þegar ákvæði um verðlagsupp-
bætur á laun eru sniðgengin og i
stað þeirrar gerðar aðrar ráðstaf-
anir til að halda kaupgjaldi og
verðlagi í skefjum þá hefur það
alltaf sýnt sig að slíkar ráðstafan-
ir koma með fullum þunga hjá
opinberum starfsmönnum en
vigta oft vægara hjá ýmsum öðr-
um launþegahópum. Það er eins
og við vitum, ekki óalgengt að
launasamningar frjáisa vinnu-
markaðarins séu yfirborgaðir,
þetta á bæði við á þrengingartim-
um og þá ekki síður þekkt fyrir-
brigði á þenslutimum, fylgir þá i
Hersir Oddsson,
fyrsti varaforseti B.S.R.B.
sumum tilefllum annað með, en
það er hve mikið skal „gefa upp“.
Opinberir starfsmenn eru í
hópi þeirra fjölmörgu sem greiða
skatta og skyldur i hlutfalli við
raunveruiegar tekjur sinar og eru
ánægðir með það, bara að þeir
þyrftu ekki að verða varir við í
eins ríkum mæli og verið hefur
síðustu áratugi að sumir virðast
komast léttara frá þessum hlutum
en aðrir.
Það eru gerðar si auknar kröfur
á hendur riki og sveitarfélögum,
verkefnin vaxa stöðugt og til þess
að skattþegninn geti treyst því að
verkefnunum séu góð skil gerð,
þá þurfa ríkisstofnanir og sveit-
arféiög að hafa á að skipa hæfasta
starfskrafti sem völ er á hverju
sinni. Það tekst þegar samræmi er
milli launa þeirra sem starfa hjá
þvi opinbera og þeirra sem starfa
þessi mikla kjararýrnun að
kenna? Höfum við lifað við
falskan kaupmátt undanfarin ár
og nú komið að skuldadögunum?
Þetta slær mig þannig að það
hafi verió vegna úrræðaleysis
fyrrverandi ríkisstjórnar, sem
virðist ekki hafa hugsað í alltof
mörgum tilfellum nema um
liðandi stund. Þá hefur ekki bætt
úr það mikla ósamkomulag sem
virðist hafa ríkt innan hennar, og
þeir menn er sátu í fyrrverandi
ríkisstjórn rugluðu sífellt saman
hagsmunum fólksins og sinum
eigin stjórnmálaskoðunum, hún
réð ekki við málefnin og því fór
sem fór. Og þess vegna eru at-
vinnuvegirnir og heimilin nú rek-
in með tapi.
Nú þarf verkalýðshreyfingin
sem ein heild að taka höndum
saman og finna lausn til úrbóta.
á frjálsa vinnumarkaðinum, þeg-
ar slíkt samræmi er ekki fyrir
hendi myndast launagap og dýr-
mætur starfskraftur sem hlotið
hefur starfsreynslu og þjálfun
segir upp störfum og tekur ráðn-
ingu annarsstaðar þar sem betur
er launað. Riki og sveitarfélög
geta ekki lengur við það unað að
stofnanir þeirra séu eins og upp-
eldisstofnanir fyrir starfskraft
sem síðar hverfur á braut að feng-
inni starfsþjálfun. Ég er þó síður
en svo að segja að engar hreyfing-
ar eigi að eiga sér stað, það getur
alltaf verið heilbrigt og gagnlegt
að skipta um starfsvettvang, en
ekki má vera um einstefnu að
ræða í þessum málum frekar en
öðrum.
Ég hef ef til vill geymt kjarna
málsins þar til síðast, en hann er
sá að opinberir starfsmenn hafa
ekki sama vopn og aðrir til þess
að berjast fyrir sínum kjörum og
á ég hér við verkfallsréttinn, það
eru engin rök fyrir þvi að starfs-
mönnum ríkis og sveitarfélaga sé
siður treystandi fyrir verkfalls-
rétti en öðrum launþegum, enda
hafa starfsbræður þeirra á norð-
urlöndunum almennt nú þegar
öðlast þennan rétt. Ég vil leyfa
mér að vona að þeir sem nú halda
um stjórnvölinn skoði hug sinn
gaumgæfilega og gangi til móts
við óskir opinberra starfsmanna
og efni þau ioforð, um fullan
samningsrétt til handa starfsfólki
sínu, sem eitt sinn voru gefin, en
fyrrverandi ríkisstjórn entist
ekki tími til að efna.
1. maí rifjar verkalýðshreyfing-
in upp atburði liðins árs, leitast
við að átta sig og tekur mið.
Vrnsir segja nú, að enginn
vandi sé i efnahagsmálum þjóðar-
innar og að ástandið sé betra en
oftast áður. Þetta kann að vera
rétt, en mestu varðar jafnan til
hvors vegar breytzt hefur. Undan-
farin nær 2 ár hefur farió versn-
andí en ,'ikiegt er að fljótlega fari
að miða fram á við að nýju.
Kjarasamningarnir í febrúar
1974 voru gerðir af nokkurri
bjartsýni en vist er að þeir voru
ekki orsök þeirrar verðbólgu, sem
síðan hefur flætt yfir, enda þótt
Kristján Ottósson,
formaður Félags blikksmiða.
Á síðustu ráðstefnu A.S.I sem
haldin var á Hótel Loftleiðum s.l.
vetur var samþykkt að ná aftur
kaupmætti launa í áföngum, og
með því yrði tryggt að ekki kæmi
til atvinnuleysis.
Visitölunni verður að breyta frá
Hátíðisdagur verkafólks er i
dag, raunar er 1. mai ekki lengur
aðeins dagur verkafólksins held-
ur launþega almennt. Á þessum
degi eru lifskjörin i sviósljósinu,
því að höfuðviðfangsefni samtaka
launþega er að afla launþegum
kjarabóta.
Bráðabirgðasamkomulag það
Runólfur Pétursson,
formaður Iðju.
stjórnmálamenn margir hverjir
klifi jafnan á þvi.
Tæpt ár er nú liðið síðan þeir,
sem ólmast mest gegn núverandi
rikisstjórn, stóðu að því að banna
með lögum greiðslu verðbóta á
laun. Siðan hafa þær ekki verið
greiddar, en ofurlítið var þó lag-
fært með láglaunabótunum sl.
haust og svo aftur með samkomu-
laginu nú í lok marz.
Framundan eru kjarasamn-
ingar, en þá verður að leggja á
það mesta áherzlu að finna við-
miðun til verðtryggingar kaup-
gjalds, sem ekki verði rofin úr
tengslum, hvenær sem stjórn-
völdum býður svo við að horfa.
því sem nú er og fá raunhæfari
mælieiningu fyrir kaupgjald og
þjóðarbúið í heild.
Verðtrygging lífeyrissjóða hlýt-
ur að vera krafa í komandi
samningum, þar eiga allir að sitja
við sama borð.
Vandinn er mikill og á mörgum
sviðum.
Á þessum degi verður manni
ætíð hugsað til brautryðjandanna,
sem ruddu veginn í áttina að betri
lifskjörum launþegans. Þeirra
sterkasta vopn var samstaðan
innan félags sem utan, en nú eru
tímarnir breyttir, fólk mætir vart
á félagsfundi sem haldnir eru til
að taka ákvarðanir um verkfalls-
boðun jafnt sem aðrar mikilváeg-
ar ákvarðanir er félagsfundir
verða að afgreiða þó fámennir
séu.
Ekki veit ég hvað veldur. Er
fólk félagslega vanþroskað nú á
tímum eða er það vinnan sem
drepur allt félagslíf, menn hafa
ekki lengur tima fyrir persónu-
legar þarfir, fjölskylduna né
verkalýðsf élagið ?
Á þessu þarf*að verða breyting.
Að lokum vil ég óska íslensku
verkalýðshreyfingunni til
hamingju með daginn og allra
heilla á ókomnum timum.
sem náðist 26. mars og gildir til 1.
júni, er að vonum mikið rætt
meðal launþega. Þær 4.900 kr.
sem náðist samkomulag um
hrökkva skammt þegar litió er á
þær gifurlegu verðhækkanir sem
dynja yfir launafólk nú þessa
daga. Það hlýtur því að vera aðal-
krafan 1. maí að það náist sam-
komulag fyrir 1. júní um' nýjan
visitölugrundvöll, ef ekki næst
samkomulag um þessa sjálfsögðu
kröfu þá verður enginn friður á
vinnumarkaðinum og er því
mikið í húfi að það mál leysist
fyrir 1. júní.
Mikið hefur verið rætt um störf
9 manna nefndar A.S.I. sem fór
með samningaumboð fyrir flest
verkalýðsfélög A.S.I. Ég vil taka
skýrt fram að ég bar fullt traust
til þeirra manna, þeir gerðu ekki
annað en að framkvæma það sem
baknefnd A.S.I. fól þeim að gera.
Að lokum, ef friður og samstarf
kemur i stað ófriðar og sundrung-
ar, er enginn efi á því, að þróttur
atvinnulifsins mun stóraukast og
lifskjörin batna eftir því. Það er
ekki hægt að hugsa sér betri ósk
launþegum til handa á þessum
hátíðisdegi.
Bjiirn Þórhallsson,
formaður Landssambands
verzlunarmanna.
Á undanförnum árum hafa
stjórnvöld nær alltaf átt nokkurn
þátt í gerð kjarasamninga, og
mætti ætla að það yki lýkur á að
þeir fengju að efnast án afskipta.
Svo hefur þó ekki orðið.
Miklu varðar að samkomulag
við stjórnvöld, sem tekió er tillit
til við gerð kjarasamninga, sé
haldið fullkomlega. Þrátt fyrir
góðan vilja forsætisráðherra
brást þetta nú að nokkru þegar
við afgreiðslu á efnahagsmála-
frumvarpi rikisstjórnarinnar var
gengið gegn einróma óskum
samninganefndar ASI um aðferð
til almennrar lækkunar skatta.
Þetta mál verður ekki rakið
frekar hér, en ekki eru þessi
vinnubrögó likleg til að greióa
fyrir samstarfi alþýðusam-
takanna og stjórnvalda. Líklegast
hafa þarna verið að verki iakari
öfl stjórnarsamstarfsins og sumir
þeir sem sjáifskipaðir hafa talið
sig eiga að hafa vit fyrir verka-
lýðnum.
Alþýðusamtökin hafa markað
þá hyggilegu stefnu að vinna upp
í áföngum kjaraskerðinguna, sem
orðið hefur á sl. ári. Eftir þessu
verður stýrt í þeim samningavið-
ræðum, sem nú eru um það bil að
hefjast.
Það er mikið gleðiefni, að allir
launþegar skuli nú ganga
sameiginlega til 1. maí hátíða-
halda og skyggir þar lítió á, þótt
nokkrir menn hafi ekki fengið
hamið flokksofstæki sitt, en sómi
hinna er meiri, sem umbera
þennan bjálfaskap og meta meir
samstöðuna, sem áreiðanlega er
vilji nær allra launþega.
Til hamingju með daginn, Is-
lendingar!
Kristján Ottósson:
Vísitölukerfinu
verður að breyta
Björn Þórhallsson:
Kaupmáttur endur-
heimtur í áf öngum