Morgunblaðið - 01.05.1975, Page 38

Morgunblaðið - 01.05.1975, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. MAl 1975 Björgvin Björgvinsson Landsliðsmaðurinn góðkunni f handknattleik, Björgvin Björgvinsson, lék með Eiðaskóla- piltum f Vormóti Austra f hand- knattleik sem fram fór um sfð- ustu helgi. Auk Eiðamanna tóku lið Austra og Þróttar þátt ! mót- inu. Fyrst sigruðu Eiðapiltar Austra 17—13, og voru sfðan komnir vel á veg með Þrótt, er Björgvin var tekinn úr umferð. Við það skipuðust veður f lofti og Þróttur sigraði að lokum f leikn- um 26—22. í sfðasta leik móts- ins vann svo Þróttur Austra 22—20. Þá er nýlega lokið Austurlands- móti f körfuknattleik. Eiðaskóli sigraði, Höttur á Egilsstöðum varð f öðru sæti, Fáskrúðsfirðing- ar i þriðja sæti. Austri á Eskifirði f fjórða sætinu og lið frá Breiðdals- vík lenti f fimmta sæti. María Viggósdóttir Hin unga skiðastúlka úr KR, Maria Viggósdóttir, hreppti ann- að sætið í firmakeppni Skfðaráðs Reykjavíkur, sem fram fór I Blá- fjöllum sunnudaginn 20. april s.l. við hin ákjósanlegustu skilyrði. Tóku 104 fyrirtæki þátt f keppn inni, og var keppt með forgjafar- fyrirkomulagi. Sigurvegari varð Steinþór Skúlason sem keppti fyrir verzlunina Útilif. Maria keppti fyrir Rafborg. I þriðja sæti varð Sindrasmiðjan sem Helgi Axelsson keppti fyrir, en siðan komu Stáliðjan, Radfóvinnustofa Þorsteins og Vilbergs, Skóverzlunin Rima, Þ. Jónsson og Co., Iðntækni, Sjóvá, Skáta- búðin, Rafeindaiðjan og verk- fræðistofa Jóhanns Indriðasonar. Lilja Guömundsdóttir L..ja Guðmundsdóttir, ÍR, sem dvalið hefur við störf og æfingar i Sviþjóð í vetur, tók þátt f vfða- vangshlaupi f Norrköping fyrir skömmu og bar þar sigur úr být- um. Mikill fjöldi þátttakenda var f hlaupinu, þannig að afrek Lilju er hið ágætasta. Tfmi hennar var 15:08.0 mfn., en sú er varð f öðru sæti hljóp á 15:09,0 mfn. Er greinilegt að Lilja er Ifkleg til afreka á hlaupabrautinni f sumar. GÚSTAF FÓR UTAN MEÐ SAMÞYKKI MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá Ólafi Sigurgeirssyni, formanni lyft- ingadeildar KR: „Vegna furðulegra skrifa é íþróttasíðum dagblaðanna út af þátttöku Gústafs Agnarssonar í Norðurlandameistaramótinu í lyftingum, sem haldið var í Sví- þjóð vill formaður lyftingadeildar KR taka eftirfarandi fram: Gústaf fór utan í fullu samráði við formann lyftingadeildar KR, þar sem keppnisstað hafði verið breytt. Ástæður þær sem lágu fyrir samþykkt Norðurlandasambands- ins hafa alls ekki komið fram og verið mjög rangtúlkaðar af for- manni LSl og fjölmiðlum. For- ráðamönnum NS var tilkynnt að flugmannaverkfall væri yfirvof- andi og myndi standa fjóra sólar- hringa. Höfðu þeir því samráð sin á milli og samþykktu að ekki kæmi til greina að fresta mótinu, og yrði því lokaákvörðun um stað- setningu mótsins að vera tekin fyrir kl. 10.00 á miðvikudags- morgun, þar sem með skemmri fresti væri ekki hægt að skipu- leggja mót á nýjum stað. Reyndu þeir því að hafa samband við framkvæmdaaðila mótsins á Is- endurskipulagðar vegna þessara breyttu aðstæðna. Þegar NS fékk fréttir um að flugmannaverkfallinu væri aflétt á fimmtudag var annar fundur haldinn þar sem öllum bar saman um að ókleift væri að færa keppnisstaðinn einu sinni enn, þar sem endurskipulagning ferða yrði of tímafrek. Er því ljóst, að ekki er við neinn að sakast og eru þvi allar dylgjur um svik Gústafs Agnarssonar við íslenzkan málstað út í hött, og eru eingöngu tilkomnar vegna húgaróra manna sem ekki gerðu sér grein fyrir staðreyndum máls- ins eða lagalegum sjónarmiðum. Ölafur Sigurgeirsson. Bæjakeppni FYRIRHUGAÐ or. a8 Vestmanna eyingar og Breiðablik úr Kópa- vogi heyi bæjakeppni f Vest- mannaeyjum í dag. Hefst leikur- inn klukkan 14. Leikurinn átti að fara fram sumardaginn fyrsta en var þá f restað vegna veðurs. Skúli óskarsson — vonsvikinn eftir misheppnaða lyftu f jafnhöttun á mötlnu í Laugardalshöll ------------------------------------------- um s.l. helgi. Fimm NL-met í Stokkhólmi landi á miðvikudag, en vegna bil- ana á sæsímastrengnum „Skottice" var ekki hægt að hafa fjarskiptasamband við lsland. Vegna þessa höfðu þeir samband við skrifstofu Loftleiða ytra, og fengu þær upplýsingar að umrætt flugmannaverkfall væri skollið á og myndi standa i fjóra sólar- hringa. NS ákvað því einróma að færa mótið til Stokkhólms, um annað væri ekki að ræða. Voru þvi ailar ferðir íþróttamanna AF úrslitum Norðurlandamótsins í lyftingum f Stokkhólmi má Ijóst vera að hefðu Islendingar sent þangað það lið sem búið var að velja til keppni á mótinu, hefði uppskera þess í verðlaunum orðið mjög góð. Hefði allt gengið sæmi- lega má ætla að Sigurður Grétars- son hefði hlotið bronsverðlaun f dvergvigt, Kári Elfasson brons- verðlaun f fjaðurvigt, Guðmund- ur Sigurðsson silfurverðlaun I milliþungavigt, og Hreinn Halldórsson bronsverðlaun í yfir- þungavigt. Sem kunnugt er hlaut Gústaf Agnarsson silfurverðlaun f þungavigtarflokknum, en þar hefði Óskar Sigurpálsson átt góða möguleika á bronsverðlaununum. Árangur á Stokkhólmsmótinu var mjög góður, en hæst ber þó árangur norska Olympiu- meistarans Leifs Jensens sem lyfti 155,0 kg í snörun og 200 kg í jafnhöttun eða samtals 355 kg. Er þarna um að ræða Norðurlanda- met bæði í snörun og jafnhöttun í léttþungavigtarflokknum og er árangur Jensens aðeins ör- skammt frá heimsmetinu. Þá setti Veikki Kontinen nýtt Norður- landamet í fluguvigtarflokknum (samanlagt), Bo Giliusson frá Svíþjóð bætti metið í samanlögðu í dvergvigtarflokknum og Jouko Leppá frá Finnlandi setti nýtt Norðurlandamet í jafnhöttun í yfirþungavigtarflokknum með því að lyfta 220 kg. Helztu úrslita í mótinu urðu annars þessi. Haraldur Kornelfusson — á möguleika á að bæta þremur Islandsmeistaratitlum f hið mikla safn sitt á meistaramótinu um helgina. Hlýtur Haraldur þr já titla á badmintonmeistaramótinu ISLANDSMÓTIÐ f badminton hefst f Laugardalshöllinni kl. 15.00 í dag og fer þá frarn undan- keppni í einliðaleik. Mótinu verð- ur svo fram haldið á laugardag og sunnudag og fara þá fram úrslita- leikirnir. Mikil þátttaka er f mótinu, eða alls um 80 manns frá TBR, KR, Val, TBS, IA, BH og UMFN. AHir beztu badmintonmenn landsins eru meðal þátttakenda, ef Reynir Þorsteinsson, KR, og Sigurður Haraldsson, TBR, eru undanskildir. Má búast við jafnri og skemmtilegri keppni i mótinu, þótt búast megi við að erfitt muni reynast að ná titlinum af Haraldi Kornelíussyni i einliðaleik. Hann hefur sýnt það og sannað á þeim mótum sem haldin hafa verið i vetur, að hann er enn bezti bad- mintonleikmaður landsins, og hlaut t.d. tvo Reykjavíkur- meistaratitla í Reykjavíkurmót- inu á dögunum. I undankeppn- inni á morgun mætir Haraldur Kornelíusson Sigurgeiri Erlends- syni frá Siglufirði i fyrsta leik, en alls eru keppendur í einliðaleik karla 18 talsins. 1 A-flokki karla keppa 26 í ein- liðaleiknum, og þar má búast við harðari baráttu en í meistara- flokknum. 1 þessum flokki keppa' margir mjög efnilegir badminton- menn og harðir keppnismenn, þannig að örugglega verður ekk- ert eftir gefið. I tvíliðaleik karla eru 10 keppendur, og verða þeir Harald- ur Kornelíusson og Steinar Pedersen að teljast líklegir sigur- vegarar, en þeir eiga fyrsta leik gegn Siglfirðingunum Sigurði Steingrímssyni og Sigurgeiri Erlendssyni. I tvenndarkeppninni má svo búast við mikilli og skemmtilegri baráttu, milli Steinars og Lovísu annars vegar og Haralds og Hönnu Láru hins vegar. Steinar og Lovísa urðu Reykjavikur- meistarar á dögunum eftir skemmtilegan og spennandi úr- slitaleik, og má ætla að þau Haraldur og Hanna Lára geri sitt til þess að svara fyrir þann ósigur. Sem fyrr greinir hefst mótið kl. 15.00 f dag, og á laugardaginn i tviliðaleik og tvenndarkeppni. Urslitaleikirnir verða síðan á sunnudag og hefst keppni þá kl. 14.00. Fluguvigt: Veikko Kontinen, Finnlandi ( 90,0—112,5)202,5 kg. Juha Lassila, Svfþjóð ( 77,5— 90,0) 167,5 kg. Dvergvigt: Ko (íiliusson, Svíþjóó (100,0—120,0) 220,0 kg. Viljo Issakainen, Finnlandi ( 87,5—107,5) 195,0 kg. Frank Schneider, Danmörku ( 70,0— 90,0) 160,0 kg. Benny Hansen, Danmörku ( 72,5— 85,0) 157,5 kg. Fjaðurvigt: Arne Norrback, Svfþjóð (100,0—140,0) 240,0 kg. Uolevi Kahelin, Finnlandi ( 90,0—130,0) 220,0 kg. Jakob Hansen, Danmörku ( 85,0—120,0) 205,0 kg. Léttvigt: Juhani Salakka, Finnlandi (115,0—145,0)260,0 kg. Enno Magi, Svfþjóð (115,0—137,5) 252,5 kg. Millivigt: Arvo Ala Pöntio, Finnlandi (137,5—177,5) 315,0 kg. Varny Ba>rcntsen, Danmörku (122,5—157,5)280,0 kg. Asbjörn Johnsen, Noregi (122,5—150,0)272,5 kg. Benny Rahnqvist, Svfþjóð (120,0—150,0)270,0 kg. Frode Pedersen, Danmörku (100,0—125,0)225,0 kg. Léttþungavigt: Leif Jensen, Noregi (155,0—200,0)355,0 kg. Juhani Avellan, Finnlandi (155,0—185,0) 340,0 kg. Stefan Jakobsson, Svíþjóð (145,0—167,5) 312,5 kg. Krling Johnsen, Danmörku (127,5—160,0)287,5 kg. Milliþungavigt: Jaako Kailajarvi, Finnlandí (157,5—185,0)342,5 kg. (iunnar östby, Noregi (142,5—175,0)317,5 kg. Rolf Larsen, Noregi (135,0—175,0)310,0 kg. Þungavigt: Hannu Saarelainen, Finnlandi (155,0—192,5) 347,5 kg. Gústaf Agnarsson, Islandi (152,5—190,0)342,5 kg. Ingvar Asp, Svfþjóð (145,0—195,0)340,0 kg. Preben Krebs, Danmörku (140,0—190,0) 330,0 kg. Yfirþungavigt: Jouko Leppá, Finnlandi (160,0—220,0)380,0 kg. Roland Svensson, Svfþjóð (165,0—205,0)370,0 kg. Aage Mölstad, Noregi (125,0—180,0) 305,0 kg.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.