Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGÚR 17. MAÍ 1975
Nú ferðast allir ISÓLSKINSSKAPI MEÐ SUNNU
FERBASKRIFSTOFAN SONNA LAKJARGÖTU 2 SfRRAR 16400 12070
MALLORKA.
Dagflug á sunnudögum. Eigin skrifstofa Sunnu ( Palma með islensku starfsfólki.
Mikill fjöldi góðra hótela og ibúða.
COSTA DELSOL.
Dagflug á laugardögum. Eigin skrifstofa Sunnu I Torremolinos með islensku starfsfólki.
Eftirsóttustu hótel og ibúðirnar.
COSTA BRAVA.
Eigin skrifstofa Sunnu í Llorret de Mar. Frjálst val um bestu hótelin og íbúðirnar sem til
eru á Costa Brava.
RÍNARLÖND:
Ekið um Þýskaland, Holland, Frakkland oq Danmörk.
Viðkomustaðir og dvalarstaðir eru Kaupmannahöfn, Rínarlandabærinn Rudesheim,
Amsterdam, París og Hamborg.
Góð hótel og ógleymanlegar ferðir, með fararstjórum Sunnu.
RÓM — SORRENTO.
Dagflug á föstudögum til Rómar.
Einstakt tækifæri til að heimsækja borgina eilifu á hinu heilaga ári hátiða og tilhalds.
Róm er engri annarri borg Ifk.
Sorrento hin undurfagra baðstranda og skemmtanaborg við Napoliflóann. Góð hótel og
islenskir fararstjórar Sunnu i Róm og Sorrento.
lofar góðri feró,
OG STENDUR VIÐ ÞAÐ!
Nú eru allar Sunnuferðír dagflug - flogið til nær allra staða,
með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga.
Þægindi, stundvísi og þjónusta, sem fólk kann að meta. I
Komið til Keflavíkur að morgni, og heim til sín um hádegi.
Eftir meira en sólahrings vöku.
Þessi næturflug eru að vísu ódýrari fyrir ferðaskrifstofurn-
ar, en ekki sú tegund þjónustu, sem Sunna vill bjóða far-
þegum sínum upp á.
ÞESSVEGNA BÝÐUR SUNNA FARÞEGUM SÍNUM
AÐEINS UPP Á DAGFLUG.
Og okkar bestu meðmæli eru þúsundir ánægðra viðskipta-
vina.
öll helstu launþegasamtök landsins hafa valið flugvélar og
ferðaþjónustu SUNNU fyrir meðlimi sína:
ALÞÝÐUSAM BAND ÍSLANDS,
BANDALAG STARFSMANNÁ RÍKIS OG BÆJA,
LANDSAMBAND ÍSLENSKRA BANKAMANNA,
BANDALAG HÁSKÖLAIMANNA,
ÖRYRKJABANDALAG ÍSLANDS o. fl.
PANTIÐ SNEMMA, ÞVÍ FULLBÓKAÐ ER í MARGAR
FERÐIR, OG LÍTIÐ PLÁSS EFTIR í MÖRGUM HINNA.
NORÐURLÖND:
Flogið til Kaupmannahafnar og dvalið þar.
Einnig sérstakar Núrðurlandaferðir þar sem ekið er um fegurstu staði Noregs, Sviþjóðar og
Danmerkur, með viðkomu i Osló, Þelamörk, Harðangursfirði, vatnahéruðum Sviþjóðar,
Stokkhólmi og Kaupmannahöfn.
Eigin skrifstofa Sunnu i Kaupmannahöfn.
ITALÍA— GARDAVATNIÐ.
Dagflug á föstudögum. Dvalið i hinum undurfagra bæ. Garda, sem stendur við samnefnt
vatn. Stórkostleg náttúrufegurð og sumardýrð við blómskrýddar suðurhliðar itölsku
Alpanna og fagurtær fjallavötnin. Miklir möguleikar til fjölbreyttra skemmtiferða til
Feneyja, Flórens og um Alpafjöllin. Brennerskarð, til Austurrikis.
Fjölbreytt skemmtanalif við Gardavatnið
PORTÚGAL — ESTORIL — LISSABON.
Dagflug á laugardögum. Estoril er frægasti og vinsælasti skemmtana- og sólstrandar-
staður i Portúgal. Fjölsóttur af kóngafólki og kvikmyndastjörnum. Aðeins 20 kilómetrar til
hinnar undurfögru og glæsilegu stórborgar Lissabon. Hægt er að velja um dvöl i ibúðum
eða hótelum.
ÍTALÍA — GULLNA STRÖNDIN LIGNANO.
Dagflug á föstudögum til Feneyja.
Sunna býður farþegum sinum uppá vinsælustu og bestu hótelin og ibúðirnar, sem hægt er
að fá i þessum fagra og vinalega bæ við hina gullnu strönd Adriahafsins. Eigin skrifstofa
Sunnu i Lignano, með íslensku starfsfólki.
Brottför frá Keflavík kl. 10 að morgnl.
Þér fáið herbergi eða íbúðina, um leið og þér komið á
áfangastað, og búið þar í tvær ánægjulegar vikur, eða þar
til þér eruð sótt, og ekið út á flugvöll, upp úr hádeginu,
brottfarardaginn.
Komutími til Keflavíkur kl. 8—9 að kvöldi.
Við bjóðum yður ekki næturflug, þar sem ekki er komið á
áfangastað fyrr en eftir miðnætti, og ekki á hótelið fyrr en
að nóttu til. Og á brottfarardag verður fólk að yfirgefa
íbúðir eða herbergin sín, um miðjan dag, og hafast við á
biðsölum og göngum fram á miðnætti. Brottför frá sólar-
löndum er svo kl. 3—5 að næturþeli.