Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975
ARIMAO
HEIL.LA
Dauðadans Strindbergs, sem er eitt magnaSasta verk
hans, hefur hlotið góðar viðtökur I Iðnó í vetur. f kvöld er
þritugasta og jafnframt síðasta sýning á leitritinu. Helga
Bachmann og Gisli Halldórsson, sem sjást hér á myndinni,
fara með aðalhlutverkin ásamt Þorsteini Gunnarssyni.
ARIMAO
HEILLA
f dag er laugardagurinn 1 7
maí, 137. dagur ársins 1975
Árdegisflóð i Reykjavík er kl
10.45, siðdegisflóð kl
23.13. Sólarupprás i Reykja
vik er kl. 04.08. sólarlag kl
22.42. Sólarupprás á Akur
eyri er kl. 03.41, sólarlag kl
22.47.
(Heimild:
fslandsalmanakið).
Þvi að sérhver sá af ísra-
elsmönnum og af útlending-
um þeim, er dveljast meðal
ísraelsmanna, er gjörist mér
fráhverfur og skipar skurð-
goðum sínum til hásætis i
hjarta sinu og setur ásteyt-
ingarstein misgjörðar sinnar
upp fyrir framan sig og fer þó
til spámanns til að láta hann
spyrja mig fyrir sig, honum
skal ég, Drottinn, sjálfur svör
gefa. (Esekiel 14.7.).
Áttræð er í dag 17. maí
Guðný Jónsdóttir frá
Hnappavöllum í Öræfum,
nú til heimilis að Samtúni
42, Reykjavík.
60 ára verður 19. maí,
annan hvftasunnudag,
Böðvar B. Sigurðsson, bók-
sali, Lindarhvammi 2,
Hafnarfirði.
PEIMISIAVIIMIR
ENGLAND — D. Buckley,
16. Ariel Way, Fleetwood,
Lanes, England. — Hann
hefur áhuga á að skrifast á
við íslending, sem gæti
skipzt á myndum, helzt
togaramyndum, einnig
safnar hann ýmsu viðvíkj-
andi fiskveiðum.
HrafnshrelAur varft aft itorknhftpum:
„ÞETTA TAL UM STORKA ER
ORÐIÐ HREIN MÚGSEFJUN"
■ 0 1 2-
3 ■
Á 5+ 6 ■ r
8 9
lo
II 12.
Lárétt: 1. fatnað 3. hætta4.
2x2 eins 8. safnar (fé) 10.
annmarkar 11. ólikir 12.
guð 13. 2 eins 15. hávaði.
Lóðrétt: 1. köldu 2. róta 4.
þaut þ. (myndskýr) 6. fugl-
inn 7. deilt 9. forfeður 14.
ónotuð
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1. víf 3. óm 5. lýsi 6.
skán 8. EA 9. dáð 11. skrani
12. sá 13. nió
Lóðrétt: 1. vola 2. ímyndaði
4. eirðir 6. sessa 7. káka 10.
án.
ást er
að vökva
blómin
FRÉTTin
Attræð er f dag frú Sig-
rún Pálmadóttir Reynis-
stað f Skagafirði, ekkja
Jóns heit. Sigurðssonar
alþingismanns og bónda
þar.
JSíSfc-
'l^Ciró
90002 20002
HJM.PAMSTOFNUN
I bripge"
Sagnhafi vinnur loka-
sögnina i eftirfarandi spili
á skemmtilegan hátt.
Norður
S. 5-4
H. Á-D
T. 8-7-6-5-4
L. A-D-10-3
Vestur
S. 2
H. G-10
T. D-10-9-3
L. 9-7-6-5-4-2
Austur
S. 8-7-6-3
H. 9-8-7-6-5-2
T. G-2
L. K
Landsamband isienzkra
mcnntaskólanema mun í
sumar starfrækja vinnu-
miðlun. Þegar gerð var
könnun á atvinnuhorfum
menntaskólanema í sumar
kom i ljós, að 45 af hundr-
aði hofðu ekki enn fengið
vinnu og er vinnumiðlun-
inni ætlað að aðstoða þetta
fólk, að þvi er segir í
fréttatilkynningu LlM.
Vonast aðstandendur
miðlunarinnar til þess að
þeir, sem hyggjast ráða
starfsfólk í sumar, láti
vinnumiðlunina vita sem
fyrst, en hún hefur aðsetur
i Menntaskólanum við
Hamrahlíð. Siminn er
82698.
Sumarstarf á vegum
Æskulýðsráðs Reykjavfk-
ur er nú ákveðið og er ný-
útkominn bæklingurinn
„Sumarstarf fyrir börn og
unglinga 1975“. Þetta er i
þriðja sinn, sem slíkur
bæklingur kemur út. I hon-
um er að finna upplýsingar
um það, sem borgarstofn-
anir hafa skipulagt í þessu
skyni. Æskulýðsráð,
fræðsluskrifstofan, skóla-
garðar, vinnuskóli og
íþróttaráð standa að útgáf--
unni. Bæklingnum er
dreift til aldurshópanna
6—16 ára I skólum borgar-
innar. Ástæða er fyrir for-
eldra og forráðamenn að
kynna sér vel hvaða starfs-
þætti er um að ræða og
hvað þátttaka kostar, en
starfið er að verulegu leyti
greitt af borgarsjóði.
Allar nánari upplýsingar
veita skrifstofur þeirra
stofnana, sem annast við-
komandi starf.
Suður
S. Á-K-D-G-10-9
H. K-4-3
T. A-K
L. G-8
Sagnir gengu þannig:
Norður — Suður
11 2 s
2 g 3 s
4 s 4 g
5 h 7 s
Vestur lét út hjarta gosa
og sagnhafi athugaði spilin
og sá, að skiptist tígullinn
3—3 hjá andstæðingunum
var spilið unnið og einnig
til vara gæti hann alltaf
svínað laufi.
Ctspilið var drepið með
hjarta ási, teknir 4 slagir á
tromp og 2 laufum kastað
úr borði. Næst tók sagn-
hafi ás og kóng í tigli, lét út
hjarta, drap I borói með
drottningu, lét út tígul,
trompaði heima, en þá kom
í ljós að tigullinn féll ekki.
Nú fór sagnhafi að athuga
betur hvernig spilaskipt-
ingin var. Hann vissi að
vestur hafði upphaflega
átt 1 spaða og 4 tigla. Hann
tók næst hjarta kóng og
þegar vestur sýndi að hann
átti ekki fleiri hjörtu, þá
vissi sagnhafi um 2 hjörtu,
upphaflega, hjá vinstri og
af þeim sökum átti vestur í
byrjun 6 lauf og það þýddi
að austur átti aðeins eitt
lauf.
Staðan var nú þessi:
Norður
S. —
H. —
T. 8
L. Á-D
Vestur
S. —
H. —
T. D
L. 9-7
Austur
S. —
H. 9-8
T. —
L. K
Suður
S. 10
H. —
T. —
L. G-8
Nú lét sagnhafi út spaða
10 og vestur varð að halda
tígul drottningu og kastaði
því laufi. Þetta varð til
þess, að sagnhafi gat róleg-
ur látið út lauf og drepið
með ási, því hann vissi að
kóngurinn félli 1.
( DAG
17. maí 1841 lézt Tómas Sæmundsson, sem var einn
Fjölnismanna. Þann sama dag ári8 1341 dó Styrkðrr
Gizurarson (Nesi.
LÆKNAROGLYFJABÚÐIR
Vikuna 16.—22. maf er kvöld,- helgar og
næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavík f
Háaleitisapóteki, en auk þess er Vestur-
bæjarapótek opið til kl. 22 alla daga vakt-
vikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f Borgarspftalanum
er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardög-
um og helgidögum, en þá er hægt að ná
sambandi við lækni f Göngudeild Land-
spítalans. Sfmi 21230. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f
sfma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en
þvf aðeins, að ekki náist í heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og
læknaþjónustu eru gefnar f símsvara
18888. — Tannlæknavakt á laugardögum
og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni
kl. 17—18.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTlMAR: Borgarspftalinn:
Mánud.—föstud. kl. 19.30—20.30, laug-
ard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19. Grensáseild: kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud. Heilsu verndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið:
Mánud.—föstud. kl. 19—19.30,
laugard.—sunnud. á sama tfma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur:
Alla daga kl. 15.30—16.30. — Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17. — Kópavogshælið: E.umtali og
kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—iaugard. kl. 18.30—19.30,
sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á
barnadeild er alla daga kl. 15—16. —
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og
19.—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og
19.30— 20, Barnaspítalf Hringsins kl.
15—16 alla daga. — Sólvangur:
Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20,
sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og
19.30— 20. — Vffilsstaðir: Daglega kl.
15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
S0FN
BORGARBÓKASAFN
REYKJAVlKCR:
Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts-
stræti 29 A, sfmi 12308. Opíð mánudaga til
föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16.
Lokað á sunnudögum. —
BCSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánudaga til föstudaga kl.
14—21. —HOFSVALLASAFN, Hofsvalla-
götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl.
16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum
27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstu-
daga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. —
BÓKABfLAR, bækistöð f Bústaðasafni,
sfmi 36270. — BÓKIN HEIM,
Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta
við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upp-
lýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 I
síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN.
Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þingholtsstræti
29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er
lengur opin en til kl. 19.
— Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum
Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga
nema mánud. kl. 16—22.
Kvennasögusafn Islands að Hjarðar-
haga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali.
Sfmi 12204.
isliP# cencisskraninc Nr.87 - 16. m*f 1875. Skrátf frí Elning Kl.12.00 K*up Sala
16/5 1975 1 Bandar iVjadollar 151,20 151,60*
- - 1 Sterlingapund 346,40 349.60*
- 1 Kanadadollar 146,20 146, 70 *
- - 100 Danakar krónur 2765, 30 2774,40*
- - 100 Norakar krónur 3056,00 3066, 10*
- 100 Saenakar krónur 3837,25 3848.85*
15/5 100 Finnak mörk 4256.90 4271.00
16/5 - 100 Franskir frankar 3721,80 3734. 10*
- 100 Belg. frankar 433. 90 435,30 *
- - 100 Svinan. frankar 6029,75 6049,65 *
100 Gyllini 6285,50 6306, 30*
* - 100 V. -Þýrk mOrk 6424.45 6445,65 *
- 100 Lírur 24. 08 24. 16 *
15/5 - 100 Auaturr. Sch. 907,15 910, 15
16/5 - 100 Eacudoa 615,70 617,70 *
14/5 100 Pesetar 270,15 271, 05
16/5 - 100 Yen 51,86 52,03 *
- - 100 Rcikning skrónu r -
VOruakiptalOnd 99. 86 100. 14
- 1 Reikningsdollar-
VOruskiptalönd 151,20 151,60 *
• Ðre yting frá siðustu skránlngu.