Morgunblaðið - 17.05.1975, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975
Skrifstofuhúsnæði óskast
Heildverzlun óskar eftir húsnæði nú þegar, eða
síðar á árinu, 250—400 ferm.
Skrifstofur og vörugeymslur þurfa ekki að vera
á sömu hæð. Tilboð sendist Mbl. merkt: Skrif-
stofuhúsnæði 6941.
Söluturn
með kvöldsöluleyfi óskast til kaups. Upplýsing-
ar um stað, verð og útborgun óskast sent
afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en 22.
maí merkt: „Söluturn — 6907".
íbuðir óskast
Við höfum sérstaklega verið beðnir að auglýsa
eftir 5 — 6 herb. sérhæð Svo og 3ja—4ra
herb. íbúð í blokk. Einnig 2ja herb. íbúð um
mjög góða útborgun er að ræða, jafnvel stað-
greiðslu.
Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4 a,
Símar 20998 og 21870.
VINNUSKOLI
HAFNARFJARÐAR
Innritun í vinnuskólann og skólagarðana verður
ii Æskulýðsheimilinu kl. 4 — 7 e.h. virka daga.
í vinnuskólann eru teknir unglingar fæddir
1960—1961 og 1962, ení Skólagarðana eru
tekin börn fædd 1963, 64, 65 og 66. Innritun
lýkur 23. maí.
Forstöðumaður.
Bjarg
við Sundlaugarveg
Fasteignin Bjarg, íbúðarhúsið ásamt útihúsum
er til sölu. íbúðarhúsið er að flatarmáli 1 80 fm.
Hæð ris og kjallari. Á hæðinni eru 2 stórar
samliggjandi stofur. 4 svefnherbergi, eldhús og
bað. Stórar svalir. í risi eru 3 stór herbergi,
snyrtiherbergi og geymsla. í kjallara eru tvær
íbúðir önnur 2ja herb. og hin 3ja herb. Auk
þessa er bílskúr ásamt miklu húsnæði í útihús-
um. Ræktuð 6500 fm lóð. Verðugt íhugarefni
fyrirt.d. félagasamtök, Næg bílastæði.
Frekari upplýsingar aðeins á skrifstofunni:
Fasteignasalan, Norðurvegi, Hátúni4 A,
Símar 20998 og 21870.
íbúð til leigu
Til leigu ný 2ja herb. íbúð. Árs fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist Mbl. merkt: „íbúð —
6909", í síðasta lagi 22. maí.
Oska eftir
að taka á leigu 200—250 fm sal — bjartan
með góðri innkeyrslu. Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. merkt: „Innkeyrsla — 6899".
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 2., 4. og 7. tbl. Lögbirtingablaðsins á Fiskverkunar-
stöð 1 landi Suðurkots í Vogum, Vatnsleysustrandarhreppi, þinglesin
eign Steypustöðvar Suðurnesja, Vogum, fer fram á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 20. maí 1975 kl. 14.00 eftir kröfu Verzlunarbanka
Islands h.f., Reykjavík.
Sýslumaðurinn Gullbringusýslu.
Akranes
Skólaakstur
Hér með er óskað eftir tilboðum í akstur
skólabarna á Akranesi skólaárið 1 975 — 1 976.
Tilboðum ber að skila til undirritaðs, sem veitir
allar nánari upplýsingar, fyrir 1 0. júní 1975.
Akranesi 1 5.5. 1975.
Bæjarritarinn á Akranesi.
Garðeigendur
Plöntusalan hafin.
Birki 4 verðfl.
Víðir 5 teg.
Rósastilkar.
Alaskaösp.
Stjúpur og fjölært.
Uppl. og pantanir aðeins í síma 35225.
Gróðrarstöðir
mmm
Breiðholti
Erurn fluttir
að Ármúla 19
Blikksmiðjan Grettir,
sími 81877
Tilkynning
Að gefnu tilefni leyfum vér oss hér með að
tilkynna, að reglur um gjaldeyrisveitingar til
ferðalaga erlendis eru svo sem hér segir:
1) Hinn almenni ferðaskammtur er kr. 37.500.- (um
5 110.) gegn framvisun farseðils. Börn innan 1 2
ára fá hálfan ferðaskammt.
2) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa vegna IT- og hóp-
ferðafarþega til greiðslu á hótelkostnaði og skoð-
unarferðum eru £ 3.50 á dag fyrir hvern farþega
að hámarki í 15 daga.
3) Yfirfærslur til ferðaskrifstofa til útvegunar og
kaupa á hópferðum frá erlendum ferðaskrif-
stofum eru £ 52.50 fyrir hvern farþega eða
jafnvirði í öðrum erl. myntum (t.d. Dkr. 700.-,
DM 300.-, $ 125.-), enda standi ferðin eigi
lengur en 15 daga.
4) Ferðaskammtur til IT- og hópferðafarþega, svo og
farþega er fara með erlendum ferðaskrifstofum á
vegum íslenskra ferðaskrifstofa sbr. lið 3) hér að
framan, er kr. 21.000.- (nú £ 65. ) gegn framvis-
un IT- eða hópferðafarseðla. Jafnframt berferða-
skrifstofum að sækja um ferðagjaldeyri þennan
fyrir farþega sina um leið og ferð er pöntuð
samkvæmt lið 2) eða 3) hér að framan og
tilgreina brottfarardag á umsókninni.
5) Sé um að ræða 2. ferð á sama árinu er heimilaður
hálfur ferðaskammtur.
Vér viljum jafnframt benda á, að samkvæm'.
gildandi gjaldeyrisreglum er óheimilt að stofna
til hvers konar erlendra skulda án leyfis gjald-
eyrisyfirvalda.
GJALDEYRISDEILD BANKANNA
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Simar 21870 og 20998
Vorum að fá i sölu:
Við Bröttukinn
lítið einbýlishús ca. 60 fm hæð
og kjallari á hæðinni er 2 herb.
eldhús og snyrting. í kjallara
þvottahús, geymslur ofl. Stór
ræktuð lóð.
Við Melgerði,
Kópavogi
einbýlishús, á einni hæð með
bilskúr. í húsinu er stofa, hol 3
svefnherbergi, baðherbergi, eld-
hús gestasnyrting. Þvottahús og
geymsla. 23 fm bilskúr og
frágengin lóð.
í Stekkjahverfi,
Breiðholti
glæsilegt einbýlishús á einni
hæð með bilskúr. ( húsinu eru 2
samliggjandi stofur með arinn.
Rúmgott eldhús með borðkrók.
Þvottahús búr og geymsla innaf
eldhúsi. 3 svefnherbergi og rúm-
gott baðherbergi. Allar innrétt-
ingar mjög vandaðar. Lóð
ræktuð og frágengin. Frekari
upplýsingar aðeins á skrif-
stofunni.
Við Fögrubrekku
4ra—5 herb. íbúð þar af 3
svefnherbergi á 2. hæð.
Við Stóragerði
4ra herb. nýstandsett ibúð þar af
3 svefnherbergi á 4. hæð
bilskúrsréttur.
i Við Jörfabakka
4ra herb. ibúð þar af 3 svefnher-
bergi á 1. hæð með þvottahúsi á
hæðinni
Við Æsufell
i 4ra — 5 herb. falleg ibúð á 6. j
! hæð.
Við Tjarnarból
j 5 herb. falleg ibúð á 3. hæð.
| Við Holtsgötu
! 4ra—5 herb. ný ibúð á 3. hæð
! með bilskýli.
Við Ásbraut
, 4ra herb. endaibúð á 2. hæð j
j með þvottahúsi á hæðinni
Við Laufásveg
j 5 herb. risibúð í ttmburhúsi
! Við Hraunbæ
j 4ra herb. vönduð ibúð á 2. hæð.
i Við írabakka
4ra herb. ibúð þar af 3 svefnher-
bergi á 2. hæð með herbergi i
kjallara.
Við Kóngsbakka
4ra herb. ibúð á 3. hæð.
Við Miðvang
3ja herb. nýleg endaíbúð á 4.
! hæð í háhýsi.
Við Eyjabakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
sérþvottahúsi á hæðinni.
Við Kársnesbraut
3ja herb. ibúð á 2. hæð með j
herbergi i kjallara. Með inn-
byggðum bilskúr.
Við Bergþórugötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð
Við Klapparstíg
, 2ja herb. risíbúð i timburhúsi.
■ Hagstætt verð.
Við Dvergabakka
2ja herb. íbuð á 1. hæð.
Við Þverbrekku
2ja herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi
Við Asparfell
2ja herb. íbúð á 1. hæð.
Við Kambsveg
2ja herb. kjallaraíbúð með
bilskúr i skiptum.
Við Eyjabakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herbergi í kjallara. í skiptum fyrir
4ra—5 herb. ibúð i Smáibúða-
herfi eða annars staðar.
Við Kleppsveg
4ra herb. 105 fm ibúð á 3. hæð.
í skiptum fyrir 3ja herb. ibúð
með bilskúr.
Við Kleppsveg
3ja—4ra herb. ibúð á hæð i
skiptum fyrir helzt sérhæð með
bilskúr
í smiðum
raðhús við Byggðarholt i Mos-
fellssveit selst fokhelt. Einbýlis-
hús við Dvergholt i Mosfellssveit
selst fokhelt. Sér efri hæð með
bilskúr við Ásholt.
selst fokheld.
Við Engjasel
3ja og 4ra herb. ibúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu.
Afhendingartimi i marz '76.
Beðið eftir húsnæðismálastjórn-
arláni kr. 1 700 þús.
Byggingarlóð
1220 fm einbýlishúsalóð á Arn-
arnesi. Selt með hagkvæmum
greiðsluskilmálum.