Morgunblaðið - 17.05.1975, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975
Viðlagasjóður
auglýsir
Athygli leigjenda viðlagasjóðshúsa annarra en í
Vestmannaeyjum, er vakin á því, að allir leigu-
málar um hús þessi renna út hinn 1. júní nk. og
verða ekki framlengdir.
Viðlagasjóður.
Dráttarvélanámskeið
Námskeið í meðferð og akstri dráttarvéla fyrir
unglinga 1 6 ára og eldri verður haldið dagana
23. — 25. maí 1975. Innritun fer fram dagana
20. og 21. maí 1975 kl. 18 — 20 að Duggu-
vogi 2. (Húsi Gunnars Guðmundssonar)
norðurendi. Ennfremur verður sérstakur
fræðslufundur í meðferð dráttarvéla fyrir ungl-
inga á aldrinum 1 4—1 6 ára. Innritun fer fram
á sama stað og tíma.
Upplýsingar í sima 83505.
Ökukennarafélag ís/ands.
Útgerðarmenn
Lengingar — breytingar — vélaskipti
Erum umboðsmenn fyrir skipasmíðastöðvar í
Noregi, Danmörku og Hollandi, sem geta tekið
að sér lengingar, breytingar og vélaskipti á
þessu ári (þ.e. júlí—des.) Getum útvegað aðal-
vélar með 2ja mánaða fyrirvara.
Aðstoðum við teikningar og útboðsgögn.
AÐALSKIPASALAN,
Austurstræti 14, 4. hæð,
sími 26560
heimasími 74156.
Nú er sumarið
að koma
Hvernig er heilsan?
Ertu stirð, þreytt eða slöpp, þá er tækifærið til
að bæta úr því núna. Ný 6 vikna námskeið í
frúarleikfimi eru að hefjast. Námskeið þessi eru
fyrir konur á öllum aldri.
Gufuböð, Ijós, kaffi. Einnig er á staðnum góð
nuddkona. Innritun og upplýsingar í síma
83295 alla virka daga frá kl 1 3 til 22.
Júdódeild Ármanns.
<S<S<5<S<S<S<S <S<S<S<S<S<S<S<3<S<S<S<S<S<S<S<S
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
w
A
A
A
A
A
A
A
A
A
§
A
A
A
s
A
A
A
A
26933
Veitingastaður
til sölu
26933
A
A
A
A
A
A
§
A
A
A
A
A
Til sölu er smurbrauðstofan Brauðborg ásamt A
öllum tækjum þar með taldar innréttingar og A
húsnæðið sem eru 270 fm og er mjög vel
standsett. Til greina kemur að selja reksturinn *
ásamt tækjum sér. Hér er um að ræða eitt a
þekktasta fyrirtæki sinnar tegundar. Fyrirtækið A
er í fullum rekstri og gæti afhentst 1. júní a
1 975. Teikning og nánari uppl. í skrifstofunni. *
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Eígnf
mark
Solumenn
Kristján Knútsson
Lúðvik Halldórsson
aðurinn
Austurstrætí 6 sími 26933
<$<$<2 <3 <3<3<S<S<S <S<S<S<S<3 <3<S<S<S<S<5<S<S<S<S <S<S<S<S<S<S <S<S<S<S<S<S<S<S<S<5
Útboð
Rafmagnsveitur ríkisins öska eftir tilboðum i smíði á tengistykkjum úr
stáli fyrir burðarvirki i háspennulinu. Öll tengistykkin skulu heitgalvani-
serast.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkisins Lauga-
veg 1 1 6. Reykjavík gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð föstudaginn 6. júni 1 975 kll 11.00 f.h.
Rafmagnsveitur ríkisins.
Aðalfundur
Samvinnutrygginga, Líftryggingafélagsins And-
vöku og Endurtryggingafélags Samvinnutrygg-
inga h.f. verða haldnir föstudaginn 13. júní
n.k. að Hótel Sögu (Bláa sal) og hefjast kl. 10
f.h.
Dagskrá samkvæmt samþykktum félaganna.
Reykjavík, 15. maí 1975.
Stjórnir félaganna.
Forskóli
fyrir
prentnám
Verklegt forskólanám i prentiðn hefst í Iðnskólanum í Reykjavik að öllu
forfallalausu 2. júní n.k. og lýkur 20. júni.
Forskóli þessi er ætlaður nemendum er hafa hugsað sér að hefja
prentnám á næstunni og þeim sem eru komnir að í prentsmiðjum, en
ekki hafið skólanám.
Umsóknir þurfa að berast skrifstofu skólans í siðasta lagi miðviku-
daginn 28. mai.
Umsóknareyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað.
Iðnskólinn í Reykjavik.
Röntgentæknaskóli
Islands
Nýr nemendahópur verður tekinn í röntgen-
tæknanám á hausti komanda. Ráðgert er að
námið hefjist 1 5. september.
Námstíminn er nú 21/? ár, og lágmarksinn-
tökuskilyrði gagnfræðapróf með fyrstu
einkunn í íslenzku, stærðfræði og a.m.k.
einu erlendu máli. Nemendur með
stúdentspróf eða sambærilega menntun
sitja í fyrirrúmi.
Námslaun eru greidd tvö síðari ár skólavistar-
innar skv. reglugerð.
Umsóknir um skólavist, ásamt prófskírteini,
heilbrigðisvottorði og öðrum gögnum er um-
sækjandi óskar metin skulu send skólastjóra
Röntgentæknaskólans, Ásmundi Brekkan, yfir-
lækni, Borgarspítalanum, fyrir 30. júní næst-
komandi.
Skólastjórn fíöntgentæknaskó/a ís/ands.
Gevafoto
Austurstræti 6.
Fótóhúsið
Bankastræti 8
Filmur
& vélar,
Skólavörðustig 41.
KYNNINGAR-
verð
VILJIÐ ÞÉR GRÆÐA 100.Ö0 KR ?
Næstu daga verður kynningarsala á Afgacolor Insta
matic litfilmum fyrir pappír.
Áður 378 kr.
ú 278 kr.
Týli h.f.,
Austurstræti 7.
Kór M.H. held-
ur tónleika
Kór menntaskólans við Hamra-
hlíð heldur tónleika í hátíðasal
skólans ánnan dag hvítasunnu,
mánudaginn 19. maí, og hefjast
þeir kl. 17.
Kórinn hefur nýverið tekið þátt
í norrænni útvarpskeppni æsku-
kóra, haldið tónleika í Kaup-
mannahöfn og sungið f danska
útvarpið. Hafa undirtektir alls
staðar verið með ágætum. Á tón-
leikunum annan hvítasunnudag
gefst tækifæri til að heyra þá
söngskrá er kórinn bauð fram er-
lendis og fleiri lög. Allir eru vel-
komnir eftir því sem húsrúm leyf-
ir.
Gjafir til Styrkt-
arfélags aldr-
aðra, Hafnarfirði
Eftirtaldar gjafir hafa borizt
Styrktarfélagi aldraðra, Hafnar-
firði:Styrktarsjóður líknar- og
menningarmála, afhent af Gisla
Sigurbjörnssyni, forstjóra,
25.000.—; Kvenfélagið Hrund,
Hafnarfirði, 30.00.—; Þóra Hann-
esdóttir 1.000.—.
Stjórn Styrktarfélags aldraðra
Hafnarfirði sendir gefendum
innilegar þakkir.
BÍL ST0LIÐ
Einhverntíma á síðustu tveimur
mánuðum hefur númerslausum
bíl verið stolið frá Súðarvogi,
Kænuvogsmegin, en þar stóð
hann fyrir framan verkstæði. Bill
þessi er Simca, árgerð 1963, rauð-
ur að lit. Þeir sem geta einhverjar
upplýsingar gefið um þennan
þjófnað eru beðnir að hafa sam-
band við rannsóknarlögregluna.
HAFSKIF
SKIP VOR MUNU
LESTA ERLENDIS Á
NÆSTUNNI SEM HÉR
SEGIR:
HAMBORG.
Skaftá 20. mai +
Langá 26. maí +
ANTWERPEN:
Sköftá 1 5. maí +
Langá 28. maí +
FREDRIKSTAD:
Langá 21. maí +
Skaftá 23. maí +
Hvítá 26. maí +
GAUTABORG:
Langá 22. maí +
Hvítá 27. maí
KAUPMANNAHÖFN:
Hvitá 22. mai
Selá 29. mai
GDYNIA / GDANSK:
Selá 24. mai
+ Skip er munu losa og lesta á
Akureyri og Húsavik +
HAFSKIP H.F.
hafnarhusinu reykjavik
SIMNEFN!; HAFSKIP SIMI 21160