Morgunblaðið - 17.05.1975, Síða 29

Morgunblaðið - 17.05.1975, Síða 29
 MOP.GUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975 29 fiERjmYITO \\f( Staða læknaritara óskast Stunda læknaritaranám sem stendur í Danmörku (fram til júlí n.k.). Óska eftir læknaritarastöðu frá ca. ágúst—sept. n.k. — Markt kemur til greina. Tilboð og óskir um frekari upplýsingar berist Morgunblaðinu innan viku, merkt Læknaritari—6905. Háseta Vana háseta vantar á m/b Sandafell frá Grindavík sem fer á netaveiðar og mun salta aflann um borð. Uppl. í síma 43678 og 8243 Grindavík. Arkitekt Arkitekt óskast á Teiknistofuna, Garða- stræti 17. Starfsreynsla æskileg. Laun samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar á staðnum. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar hú snæði Hjólhýsi til sölu sími 40135. Sumarbústaður óskast Góður sumarbústaður óskast, helzt á eignarlandi. Upplýsingar í síma 3351 1. Vesturbær Til sölu 3ja herb. íbúð á 2. h. 1 sambýlishúsi. fbúðin getur verið laus nú þegar. Hugsan- leg skipti á stærri eign. Upp- lýsingar í síma 401 18. Keflavík Höfum fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi. Þarf ekki að vera nýtt. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík. Simi 92-3222. Keflavík Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð eða sérhæð. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik, simi 92-3222. Til sölu Góð 3ja herbergja ibúð i gamla vesturbænum. Út- borgun kr. 1.500.000.00. Hagstætt verð. Upplýsingar i síma 1 6575. Barnlaust námsfólk óskar eftir 2ja—3ja herb. ibúð strax. Góð umgengni, skilvisar greiðslur, meðmæli. Upplýsingar i simum 1 1 792 og 33822. 23 ára einhleyp ákveðin stúlka i læknisfræði óskar eftir litilli ibúð (helzt ris) á mjög rólegum stað strax eða fyrir 1. sept. Uppl. i sima 28548 e.h. laugardag og í sima 32508 sunnudag. 2ja—3ja herb. íbúð óskast. Okkur vantar 2ja—3ja herb. ibúð á leigu strax fyrir einn af starfsmönn- um okkar. Hurðaiðjan s.f., Kársnesbraut 98, símar 43411 eða 85731. Til leigu skemmtileg, stór, ný 2ja herb. ibúð frá ágúst '75 i ca 1 ár. Simi, frystir og fl. Hús- gögn og gluggaherb. í kjall- ara geta fylgt. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23.5. merkt: „Seljahverfi — 9997". íbúð til leigu 4ra herb. ibúð til leigu frá 1. júni til 30. ágúst n.k. Leigist með innbúi. Upplýsingar i sima 37468. kaup -sala Birkiplöntur Birkiplöntur til sölu i miklu útvali. Einnig brekkuvíðir. Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Viljum kaupa lipra borðsög fyrir tré. Breiðholt h.f., simi 83661. Jarpur 7 vetra hestur til sölu. Uppl. í sima 38452 eftir kl. 8. Sumarbústaðarland 1 hektari til sölu i fögru um- hverfi í Grimsnesi á skipu- lögðu svæði. Mjög góðir greiðsluskilmálar gegn fast- eignaveiði ef samið er strax. Uppl. laugard. og sunnud. i S. 66415 — 12395. Myntir til sölu Spesiudalir, 4ra marka skild- ingar, ártalsmyntir einnig í háum gæðaflokki, gullmynt- ir, myntir frá Dönsku Vestur- indium. Skrifið og þér fáið sendan söluiista ókeypis. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Kbh., K., Simi (01)1321 11. Traktorsgrafa Fergusongrafa óskast árg. 1 964—68 þarf helzt að vera sjálfskipt. Upplýsingar i sima 41896 á kvöldin eftir kl. 8. Til sölu vegna flutnings sem nýtt Cooper gira-hjól. Upplýs- ingar i sima 1 5392. bílar Óska eftir að kaupa búkkabíl árg. '68 og '71. Uppl. í síma 1842, Akranesi og um helgina í síma 8694, Grundarfirði. Cortina '68 til sölu skemmd eftir árekstur. Upp- lýsingar i dag milli kl. 2 og 5 i sima 16722. Volvo 142 árgerð 1 972 til sölu. Upplýs- ingar i sima 52789. MGB sportbíll árg. '69 til sölu vegna brott- flutnings af landi. Upplýsing- ar í sima 24072 eftir kl. 1 8. Timinn er peningar Opið i dag til kl. 4. Bilasalan Höfðatúni 10, símar 18881 — 18870. Til sölu tvær Scaniur árg. '73 og '74 tveggja hásinga. Skipfi möguleg. Uppl. i sima 99- 3250. Bill til sölu Til sölu Citroen D. special árg. 1974. Upplýsingar í sima 18531. Til sölu Ford Cortina XL '74 4ra dyra, ekinn 9 þús. km. Uppl. í sima 71 666. 6 cyl. Bronco '74 til sölu, nýklæddur, ekinn aðeins 13.000 km. Upplýs- ingar i sima 38861 eftir há- degi i dag. ken nsla Ökukennsla — Æfingatímar Kenni á Fiat 132. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Þorfinnur S. Finnsson. Upp- lýsingar i simum 31263 og 37631. Ökukennsla — Endurhæfing Skóli — Öll gögn. — Nem- endur geta byrjað strax. Sæki heim í Reykjavik, Kópavogi, Hafnarfirði. Guðmundur Guðbergsson, simi 51355. Tek að mér pianókennslu i Mosfellssveit i sumar. Anna Þorgrímsdóttir, simi 66297. atvinna íbúð — Ræsting Einhleyp kona óskast til ræst- inga á lækningastofum. Litil ibúð fylgir sem hluti launa. Tilboð er greini aldur, fyrri störf og sima sendist afgr. Mbl. merkt: „íbúð — ræst- ing — 9998". Skipstjóri óskar eftir bát til togveiða i sumar. Leiga hugsanleg. Vin- saml. leggið nafn og sima- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: Togveiðibátur — 6910". 23 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. Margt kemur til greina. Upplýsingar i sima 241 29. Rondo Pensjonat 5700 Voss, Norge óskar að ráða 2 röskar stúlk- ur um tvítugt sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. bátar Trilla óskast 2ja til 4ra tonna trilla óskast til kaups. Uppl. i síma 83799. þjóriusta Húsaviðgerðir — Steypuv. Steypum heimkeyrslur og bílastæði. Leggjum gang- stéttar. Önnumst einnig húsaviðgerðir utanhúss og innan. Upplýsingar í síma 74775 í dag og næstu daga. Hundaeigendur Tek að mér hundaþvott og snyrtingu, aðeins fram í miðj- an júní. Pantið tíma strax. Upplýsingar í síma 10942. Eva Benjamínsdóttir. Bæsuð húsgögn Fataskápar, margar gerðir. Einnig svefnbekkir, skrif- borðssett, kommóður, pira- hillur og uppistöður o.m.fl. Ath. að við smíðum einnig eftir pöntunum. Nýsmiði s.f., Auðbrekku 63, Kópavogi, simi 44600. Asfalt pappalögn Tökum að okkur þakpappa- lagnir með Asfalti, einangrun frystiklefa o.fl. Örugg vinna, vanir menn. Upplýsingar í símum 52270 og 53297. Geymið auglýs- inguna. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga. KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði sími 53044. Bílastæði Til leigu nokkur góð bíla- síæði á hornlóð við Lauga- veg, miðsvæðis. Upplýsingar i sima 10971 næstu kvöld. Mold — plæging Gróðurmold og húsdýra- áburður til sölu — heim- keyrt. Plægi garðlönd og lóð- ir. Birgir Hjaltalin, simi 26899 — 83834 og á kvöldin i sima 1 6829. féla9 slíf I.O.O.F. = Ob. 1P 1575208’/? K.F.U.M. — Reykjavík. Samkomur i húsi félagsins við Amtmannsstig kl. 20.30: Hvítasunnudagur: Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur talar. Annar Hvítasunnu- dagur: Benedikt Arnkelsson guð- fræðingur talar. Allir velkomnir. Gönguferðir um hvita- sunnu 18. mai kl. 13.00 Seljadalur, Verð 400 krónur. 19. maí. kl. 13.00 Undirhliðar, verð 400 krónur, Brottfararstaður B.S.Í. 23. mai, kl. 20.00 Mýrdalur og nágrenni. Leið- sögumaður Einar H. Einars- son, Skammadalshóli, höf- undur Árbókar 1975. Far- miðar i skrifstofunni. Ferðafélag íslands. SRFÍ Miðar til Joan Reid verða afhentir á skrifstofu félagsins Garðastræti 8, 21. mai kl. 5—7. Filadelfia Keflavik Samkoma verður á hvitasunnudag kl. 2 e.h. Allir velkomnir. Suðurnesjafólk Vakningarsamkoma kl. 2 sunnudag. Ræður Haraldur og Hertha. Einsöngur Svavar Guðmundsson. Hjartanlega velkomin. Filadelfía Keflavík. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A 1. og 2. hvita- sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Fíladelfia Hvitasunnudagur Safnaðar- guðþjónusta kl. 14. Barna- blessun. Almenn samkoma kl. 20. Ræðumaður Willy Hansen, II. hvitasunnudagur Almenn samkoma kl. 20. Fíladelfia Selfossi Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Willy Hansen. Hvitasunnudagur Almenn guðþjónusta kl. 16. II. hvitasunnudagur Almenn guðþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður Willy Hansen. I.O.G.T. Þinstúka Reykjavikur heldur fund í Templarahöllinni, þriðjudaginn 20. mai kl. 8.30 Kosning á umdæmis- stúkuþing ofl. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20:30 1 7. mai fest. Séra Jónas Gislason talar. Veitingar, kvikmynda- sýning m.m. Hvítasunnudag- ur kl. 1 1 helgunarsamkoma. kl. 16 útisamkoma, kl. 20:30 hátiðarsamkoma Velkomin. Siðasta samkoman i Færeyska sjómanna- heimilinu á morgun sunnu- dag kl. 5. Allir velkomnir. Skrifstofa félags einstæðra foreldra er opin mánudaga og fimmtudaga kl. 3 — 7. Aðra daga kl. 1 —5. Ókeypis lög- fræðiaðstoð fyrir félagsmenn fimmtudaga kl. 10—12. simi 1 1 822. m UTIVISTARFERÐIR Gönguferðir hvíta- sunnudagana. Laugardag 17/5. Lækjarbotnar-Sandfell. Farar- stjóri Óttar KjartanSson. Verð 400 kr. Sunnudagur18/5. H jallar-Vif ilsstaðahlið. Farar- stjóri Gísli Sigurðsson. Verð 400 kr. Mánudagur 19/5. Vifilsfell. Fararstjóri Gisli Sig- urðsson. Verð 500 kr. Brott- för kl. 13 í allar ferðirnar frá B.S.Í. Útivist. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.