Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 37

Morgunblaðið - 17.05.1975, Page 37
formaður Sjómannadagsins i Siglufirði. Hann var og formaður i Slysavarnadeild Siglufjarðar i fjölda ára. Þórarinn var einn af stofnendum F.F.S.I. Og Oddfell- owi hefur hann verið allt frá ár- inu 1929. Á þessum vettvangi kom dugnaður hans og ósérhlífni vel i ljós sem í hinum daglegu störfum hans. Þórarinn er heiðursfélagi í Slysávarnadeildinni I Siglufirði. Árið 1920 kvæntist Þórarinn sæmdarkonunni frú Theódóru Oddsdóttur, frá Brautarholti í Reykjavik. Þeim varð fjögurra barna auðið. Þau eru: Aldís Dúa, gift Baldri Eiríkssyni, ftr. hjá Sementsverksmiðju ríkisins, Ás- geir, afgreiðslumaður í Reykja- vík, kvæntur Katrinu Valtýsdótt- ur, Brynja, gift Gunnari Berg- steinssyni, forstjóra Sjómælinga tslands, og Ása, gift Óla Geir Þor- geirssyni, kaupmanni í Siglufirði. Þórarinn Dúason hefur á þeim heiðursdegi, er hann fyllir átt- unda áratuginn, horft yfir farinn veg, sem er honum til sóma og ber svipmót hins framsækna og einarða manns. Hann hefur skilað farsælu ævistarfi og öðlast vin- áttu og virðingu samborgara sinna. Sá, er þetta ritar, þakkar honum langa kynningu og farsælt samstarf og árnar honum og konu hans, frú Teódóru, gengis ogGuðs blessunar á ókomnum æviárum. Stefán Friðbjarnarson. Mynd af teikningunni, sem minnispeningurinn er unninn eftir. Rally-minnispen- ingur frá FIB FÉLAG islenzkra bifreiðaeigenda mun gefa út minnispening f til- efni fyrstu Raliy-keppninnar á Is- landi. Minnispeningurinn sem er hannaður og steyptur af Gull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannes- sonar, verður gefinn út i 150 tölu- settum eintökum, verðið verður kr. 4.000.— og er sleginn úr bronsi. Pöntunum er veitt móttaka hjá skrifstofu F.I.B. og skartgripa- verzluninni Email, Hafnarstræti 7, Rvk. — Messur Framhald af bls. 18 STOKKSEYRARKIRKJA. Annar hvítasunnudagur: Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. GAULVERJABÆJAR- KIRKJA. Hvítasunnudagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 siðd. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA. Hvíta- sunnudagur: Fermingarguðs- þjónustur kl. 10.30 árd og kl. 2 síðd. Annar hvítasunnudagur: Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl. 2 siðd. Séra Björn Jónsson. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975 37 Hafnarfjörður — Hafnarfjörður Framhaldsstofnfundur Byggingafélags ungs fólks i Hafnarfirði verður fimmtudaginn 22. maí kl. 20.30 i Sjálfstæðishúsinu, Standgötu 29. Stjórn Stefnis. Innflutningur — Fjármagn. Óskum eftir að komast i samband við traustan aðila, sem getur tekið að sér að fjármagna innflutning gegn álitlegri þóknun. Tilboð sendist Áfgr. Morgunblasins merkt „Hagnaður 9761" Vinnuvélahjólbarðar Stærð 18.00—25 til sölu. Upplýsingar í síma 81800. Um sumartímann eða frá 20. maí—30. september verður skrif- stofa okkar og afgreiðsla opin frá kl. 8—12.30 og 13—16. ICUDO-II GLERHF.I Skúlagötu 26. Reykjavík. óskar eftir starfsfólki SEYÐISFJÖRÐUR Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu. Mbl. uppl. hjá umboðsmanni og á afgr. í síma 1 01 00. GRIIMDAVÍK Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. HVERAGERÐI Umboðsmaður óskast til að sjá um dreifingu og innheimtu Mbl. Uppl. hjá umboðsmanni eða afgreiðslunni í síma 10100. Nauðungaruppboð 2. og síðasta uppboð á verkstæðishúsi og 1.015,15 fm eignarlóð við Tryggvagötu og Árveg á Selfossi, ásamt viðbyggingu og einu herb. á neðri hæð hússins nr. 1 við Tryggvagötu með tilheyrandi hlutdeild i eignarlóð, þinglesin eign Áka Jakobssonar, áður auglýst i Lögbirtinga- blaði 26. janúar, 2. og 7. febrúar 1973 og síðar í dagblöðunum, fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn 21. maí 1 975 kl. 1 6.00. Sýslumaður Árnessýslu. Velkomin til Færeyja og velkomin á gisti- heimilið í Öravik á Suðurey. Gistið ódýrt og þægilega. Sími 71302 (Færeyjum). Hans Erik Mortensen. A Vinnuskóli Kópavogs Vinnuskóli Kópavogs verður starfræktur i sumar fyrir unglinga sem fæddir eru 1 960 og 1961. Innritun i vinnuskólann fer fram 21. og 22. mai kl. 1 0—1 2 og 1 3—1 5 að Álfhólsvegi 32, II. hæð. Óskað er eftir þvi að umsækjendur hafi með sér nafnskirteini. Allar nánari upplýs- ingar gefnar i sima 41 570. Félagsmálastofnun Kópavogs. FJARSTÝRÐIR BÍLSKÚRSHURÐAOPNARAR verða sýndir i notkun í husakynnum vorum, laugar- dag, sunnudag og mánudag milli kl. 13—16. Stáltæki s/f, Auðbrekku 59, S. 42717. Forstöðustarf við Vöggustofu Thorvaldsensfé- lagsins er laust til umsóknar. Umsækjendur með fóstrumenntun ganga fyrir. Laun samkvæmt kjarasamningi við Starfsmannafélag Reykjavikurborg- ar. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa að berast stofnuninni fyrir 31. mai n.k. SfFJ Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar ift Vonarstræti 4 sími 25500 RAUÐMAGI Kaupum saltaðan rauðmaga til reykingar. Upplýsingar í síma 51455. ÍSLENZK HAFNARFIRÐI MATVÆLI \ \ _ Fataefni í úrvali Einnig BILGERI buxnaefni Vigfiis Guðbrandsson & Co. , Haraldur Örn Sigurösson Vesturgötu 4, simar 10935 og 13470

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.