Morgunblaðið - 17.05.1975, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975
41
+ Þann 7. aprfl sl. fór fram á
vegum lögreglunnar og Um-
ferdarnefndar Reykjavíkur
spurningakeppni tólf áraskóla-
barna í Reykjavík um umferð-
armál. Þetta er í tíunda sinn
sem þessi keppni er lialdin og
er hún einn þáttur í þeirri um-
ferðarfrædslu sem lögreglan og
umferðarnefnd standa að. t ár
urðu börn úr Breiðagerðisskóla
og Hlíðaskóla hlutskörpust.
Þau kepptu til úrslita í Rfkisút-
varpinu og sigraði Breiðagerð-
isskóli.
Mvndin er af keppendum
beggja skóla með kennurum
sfnum, þeim Guðrúnu Þórðar-
dóttur og Þorvaldi Björnssyni.
Fyrir Breiðagerðisskóla kepptu
Auður Árnadóttir, Guðmundur
Ö. Gunnarsson, Guðmundur B.
Ingason, Jóhanna Gfsladóttir,
Ólafur Stefánsson, Ólöf Davíðs-
dóttir og Pálmi Egilsson en fyr-
ir Hlíðaskóla Sigrún E. Ólafs-
dóttir, Hrefna Sigmarsdóttir,
Tómas Haukur Heiðar, Gestur
Hrólfsson, Sveinn Ólafsson,
Auður Jónsdóttir og Jón Gunn-
ar Bergs.
Stjórnandi keppninnar var
Baldvin Ottósson varðstjóri.
+ Þakka þér fyrir gamli minn hefur verið talað um það að
— segir Leo Llamas eftir að eftir að hann hætti skrifstofu-
hafa leikið nokkra hringi með störfum hafi hann látið stytta
Nixon á golfvelli einum í San skyrtuermarnar ... nú það er
Clamente f Kalifornfu þar sem ef til vill alls ekki svo fjarri
bústaður Nixons er. Eitthvað lagi.
+ Skákmót gagnfræðaskólanna í Re.vkja-
vlk var nýlega haldió I skákheimilinu víð
Urensásveg. I 11 ár hefur /Eskulýðsráð
Reykjavlkur annast skákkennslu I skól-
um, oftast í samvinnu við Taflfélag
Rey kjavíkur. Að þessu sinni sendu 14 skól
ar liðsmenn til keppninnar. Keppt var I
.vngri og eldri flokki. Crslit urðu I yngri
flokki: Hllðaskóli með 28'/4 vinning af 22
mógulegum, Alftamýrarskóli með 2ó
vinninga. t eldri flokki sigraði Armúla-
skóli með 17 vinninga af 20 mögulegum, I
öðru sæti var Hagaskóii með 12'/i vinning.
Mótsstjöri var Bragi Kristjánsson. Uin-
sjónarmaður var Jón Pálsson. tómstunda-
ráðunautur æskulýðsráðs.
i
i
+ Þrátt fyrir dræma stöðu
pundsins ... þ.e. gjaldmiðilsins
... geta karlar eins og Edward
Heath látið svona „smámuni"
eftir sér eins og það að stunda
kappsiglingar á fínum og jafn-
framt glæstum gnoðum, svo
ekki sé meira sagt. Ef við höld-
um okkur við orðið gnoð, þá er
þetta gnoð sem hann Heath
siglir þarna á splunkunýtt —
þetta er meira að segja fyrsta
ferð Heaths um borð. Gnoðin
heitir svo MORNING CLOUD
og er ekki annað að sjá en að
stjórnmálamanninum fari
stjórnin vel úr hendi, enda er
hann vanur að stjórna skútum,
til að mynda þjóðarskútum og
þess háttar.
Bandarísld vinsældalistinn
1(1) Jackie Blue ...........Ozark Mountain Daredevils
2 ( 4) Shinging Star............Earth, Wind and Fire
3(5) How long ................................Ace
4(7) Before the next teardrop falls .Freddy Fender
5 ( 2) He don’t love you (like I love you .......
..............................Tony Orlando And Dawn
6 ( 9) I don’t like to sleep alone ......Paul Anka
7 < 8) Walking in rhythm ...............Blackbyrds
8 ( 3) Philadelphia freedom ............Elton John
9 (13) Thank God I’m a country boy ....John Denver
10 (11) It’saMiracle .................Barry Mainlow
Brezki vinsældalistinn
1(1) Lovingyou .....................Minnie Riperton
2 (10) Stand by your man....................Tammy Wynette
3 ( 2) Oh boy ...............................Mud
4(9) Let me try again ................Tammy Jones
5(3) Honey .........................Bobby Goldsboro
6(4) Hurtsogood.............................Susan Cadogan
7 (13) The night ....Frankie Valli and the Four Seasons
8 (14) Only yesterday.................. Carpendters
9 (19) I wanna dance witchoo .Disco Tex and The Sexolettes
10 ( 7) The tears I cried ..............Glitter Band
Útvarp Reykjavtk O
LAUGARDAGUR
17. maf
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: Jóna
Rúna Kvaran les „Dfsu 1 jösálf“
Veórið og við kl. 9.15: Borgþór H. Jóns-
son veðurfræðingur talar.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða.
óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
14.15 Að hlusta á tónlist XXIX
Atli Heimir Sveinsson flytur lokaþátt
sinn.
15.00 Vikan framundan
Magnús Bjarnfreðsson kynnir dagskrá
útvarps og sjónvarps.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
Islenzkt mál
Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. flyt-
ur þáttinn.
16.40 Tfu á toppnum
örn Petersen sér um dægurlagaþátt.
17.30 Sögulestur fyrir börn: „Urðarkött-
ur“
Grænlenzkt ævintýri f endursögn
Alans Bouchers. Helgi Hálfdanarson
fslenzkaði. Þorbjörn Sigurðsson les.
18.00 Söngvar f léttum dúr.
Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar.
19.35 1 mörg horn að Ifta
Arni Helgason stöðvarstjóri talar við
Kristjönu Hannesdóttur f Stykkis-
hólmi, fyrrum skólastjóra á Staðar-
felli.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson bregður plötum
á fóninn.
Í0.45 „Fyrireitna landið“
Kristmann Guðmundsson rithöfundur
les upphafskafla „Dægranna blárra",
annars bindis ævisögu sinnar.
21.15 Frá norska útvarpinu
Sinfónfuhljómsveit útvarpsins leikur
létt tónlist eftir norska höfunda; öi-
vind Bergh stjórnar.
21.45 „Ættmold og ástjörð“
Andrés Björnsson útvarpsstjóri les
Ijóð eftir Nordahl Grieg f þýðingu
Magnúsar Asgeirssonar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. maí
Hvftasunnudagur
9.00 Morguntónleikar. (10.10 Vi*ður-
fregnir).
a Sálmalög. Litla iúðrasveitin leikur.
b. Requiem f c-moll eftir Cherubini.
9 9
A skjanum
17. maí 1975
16.30 Iþróttir
Knattspyrnukennsla
Enska knattspyrnan
18.30 tvar hlújárn
Bresk framhaldsmynd, byggð á sögu
eftir Sir Walter Scott.
4. þáttur.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.15 Þingvikan
Þáttur um störf Aiþingis.
Umsjónarmenn Björn Teitsson og
Björn Þorteinsson.
19.45 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Elsku pabbi
Breskur gamanmyndaflokkur.
Kostaboð
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
20.55 Ugla sat á kvisti
Getraunaleikur með skemmtiatriðum.
Lokaþáttur.
Umsjónarmaður Jónas R. Jónsson.
21.50 A hlaupabrautinni
Stutt, tékknesk mynd um hesta og
kappreiðar.
22.05 Liljur vallarins
(Lilies of the Field)
Bandarfsk bfómynd frá árinu 1963,
byggð á sögu eftir William E. Barrett.
Leikstjóri Ralph Nelson.
Aðalhlutverk Sidney Poitier, Lilia
Skala og Steinley Adams.
Þýðandi Jón ö. Edwald.
Myndin gerist f Bandarfkjunum. Ung-
ur blökkumaður hittir nokkrar þýskar
nunnur, sem flúið hafa frá heimalandi
sfnu og sest að f bandarfsku sveitahér-
aði. Nunnurnar erusannfærðar um að
pilturinn sé sendur af himnaföðurn-
um, til þess að byggja þeim kirkju. en
hann er tregur til að trúa þeirra kenn-
ingu.
23.40 Dagskrárlok
SUNNUDAGUR
18. maí 1975 —
Hvítasunnudagur.
17.00 Hátlðarmessa
Sr. Oskar J. Þorláksson, dómprófastur,
prédikar og þjónar fyrir altari.
Dómkórinn syngur.
Söngstjóri og organleikari Ragnar
Björnsson, dómorganisti.
18.00 Stundinokkar
I þessum barnatfma, sem er sá sfðasti
að sinni, lenda bra*ðurnir Glámur og
Skrámur f nýju ævintýri. Sýnd verður
mynd um Robba eyra og Tobba tönn og
brúðuleikur um meistara Jakob. sem
að þessu sinni reynir ha»fni sfna sem
Kór og hljómsveit hollenzka útvarps-
ins flytja; LambertoGardelli stjórnar.
c. Sextett f D-dúr op. 110 eftir Mendels-
sohn. Félagar f Vinaroktettinum leika.
11.00 Messa f Akureyrarkirkju
Séra Birgir Snæbjörnsson predikar.
Séra Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup
þjónar fyrir altari. Organleikari:
Jakob Tryggvason.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar.
13.00 Leitin að nýju tsiandi.
Fyrri hluti dagskrárum aðdragandaog
upphaf vesturferða af Islandi á 19. öld.
Bergsteinn Jónsson lektor tekur sam-
an. Flytjandi ásamt honum: Sveinn
Skorri Höskuldsson prófessor.
13.40 Dagskrárstjóri f eina klukkustund.
Brian Holt ræðismaður ræður dag-
skránni.
14.40 Óperukynning: „Manon" eftir
Jules Massenet.
Einsöngvarar. kór og hljómsveit Opera
Comique í París flytja. Pierre
Montreaux stjórnar — Guðmundur
Jónsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar (>ests kynnir lög af hljómplöt-
um.
17.15 Barnatfmi: Geirlaug Þorvaldsdótt-
ir leikkona stjórnar
Geirlaug og nokkur börn á barnadeild
Landspftalans segja söguna um „Mann-
inn með húfuna", sem börnin hafa
samið sjálf. Ennfremur lesa þau úr
da»misögum Esóps.
18.00 Stundarkorn með Rögnvaldi Sigur-
jónssyni.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
19.20 Um austrænan hugsunarhátt og
vestrænan
Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi.
19.45 Frá tónleikum Kammersveitar
Reykjavíkur
f hátfðarsal Menntaskólans við Hamra-
hlfð 20. f.m.
a. Konsert f D-dúr fyrir clarino og
hl jómsveit eftir Leopold Mozart.
b. „Forleikur um Gyðingastef" fyrir
klarfnettu, strengjakvartett og pfanó
eftir Prokofjeff.
c. Brandenborgarkonsert nr. 5 I D-dúr
eftir Bach.
20.25 Frá árdegi til ævikvölds
Nokkur brot um konuna f íslenzkum
bókmenntum. Fyrsti þáttur: „Við eig-
um stúlku með augun blá". (lunnar
Valdimarsson tekur saman þáttinn.
Flytjendur auk hans: llelga Hjörvar,
Grímur M. Helgason og Ulfur Hjörvar.
21.10 Frá samsöng Skagfirzku söngsveit-
arinnar f Háteigskirkju f marz.
Einsöngvari: Guðrún Tómasdóttir.
Undirleikari: Ólafur Vignir Alberts-
son. Söngstjóri: Snæbjörg Snæbjarnar-
dóttir. Söngsveitin syngur lög eftir Pál
tsóifsson, Mascagni, Bruckner og
Bach.
21.30 Irskir og enskir helgimenn*
Séra Sigurjón Guðjónsson fyrrum pró-
fastur flytur erindi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Kvöldtónleikar,
23.45 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok.
&
barnfóstra. Loks verða svo sýndir þætt-
ir úr sýningu Þjóðleikhússins á Kardi-
mommubænum eftir Torbjörn Egner
og rætt við nokkur börn sem taka þátt I
sýningunni.
Umsjónarmenn Sigrfður Margrét
(■uðmundsdóttir og Hermann Ragnar
Stefánsson.
Framvegis í sumar verður annað
barnaefni flutt á þessum tfma á sunnu-
dögum.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.15 Heimsókn
„Maður er aldrei einn... “
Sjónvarpsmenn heimsóttu Hornbjargs-
vita um sumarmál, einu mannabyggð-
ina á nyrsta hluta Vestfjarðakjálkans,
og kynntust Iftillega kjörum og við-
horfum Jóhanns Péturssonar, sem ver-
ið hefur vitavörður þar sfðastliðin 15
ár.
Umsjón Omar Ragnarsson.
Stjórn kvikmyndunar Þrándur
Thoroddsen.
21.00 Albert Schweitzer
Fyrri hluti þýskrar heimildarmyndar.
Þýsk heimildamynd uni franska vís-
indamanninn, trúboðann og listamann-
inn Albert Schweitzer og æviferil hans
allt frá fæðingu hans árið 1875 og frani
til ársins 1955. Schweitzer er sjálfur
þulur og textahöfundur myndarinnar
og segir þar frá uppvaxtarárum sfnum,
námsferli og starfi sínu sem læknir og
trúboði í Afríku.
Þýðandi Auður Gestsdóttir.
Sfðari hluti myndarinnar verður sýnd-
ur25. maf.
22.10 Birtingur
(Candide)
Breskt sjónvarpsleikrit. byggt á
samnefndri skáldsögu Voltaíres. sem
út hefur komið í Islenskri þýðingu
Halldórs Laxness.
Leikstjóri James MacTaggart.
Aðalhlutverk Frank Finlay (Voltaire),
lan Ogilvy (Birtingur), Emrys James
(Altunga). Angela Richards (Kúnf-
gúnd).
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Sagan um Birting er nöpur ádeila á
heimspólitfkina og raunar á flest, sem
miður fer í samskiptum þjóða og ein-
staklinga. Hún kom fyrst út árið 1759,
en á þó vafalaust enn fullt erindi til
fólks. Aðalpersónan er ungur efnispilt-
ur, sem á vingott við greifadótturina.
Kúnígúnd. Fyrir vikið eru þau ba»ði
útlæg gerð úr ríkinu, og þar með byrj-
ar ævintý ralegt ferðalag með
hrakningum til og frá um heimsbyggð-
ina.
23.40 Dagskrárlok