Morgunblaðið - 17.05.1975, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. MAl 1975
45
Velvakandi svarar I slma 10-100
kl. 10.30— 11.30, frá mánudegi
til föStúdags
0 Barnameðlagsmál
— eitt af
feimnismálum
síðari tíma
Sigríður Björnsdóttir skrifar:
„Eftir að hafa aflað mér upp-
lýsinga um fund Félags einstæðra
foreldra að Hótel Esju 12. maí s.l.,
langar mig til að koma skoðun
minni á framfæri.
Á fund þennan var boðið full-
trúum allra stjórnmálaflokkanna
og mættu þrír. Mér skilst, að þeir
hafi notað tímann til „skjóta“
hver á annan einhverri innbyrðis-
pólitík og litinn gaum gefið máli
fundarins. Að vísu hafði einn
þeirra komið með þá skýringu, að
ekki væri hægt að hækka barna-
meðlög um meira en 9% vegna
þess að „ríkiskassinn" væri
hreint tómur.
Hvað meinti manneskjan?'
Eins og flestir vita er barna-
meðlag nú kr. 6.826.— með einu
barni, en samþykkt hefur verið að
hækka það um 9% frá 1. apríl og
3% til viðbótar 1. júlí. Til gamans
get ég þess, að dagvistunargjald á
barnaheimili er nú og hefur verið
frá áramótum kr. 8.000.— og
dæmi nú hver eftir sínu höfði.
Manni hlýtur að finnast það lág-
marksskylda foreldra, er greiða
meðlag með börnum sinum að sjá
til þess að þau líði ekki skort, og
ég skora á yfirvöld að sinna þessu
máli á tilhlýðilegan hátt og sam-
þykkja verulega hækkun með-
lags. Þessi börn þurfa ekki sfður
fæði og klæði en önnur.
Ef ekki fæst veruleg hækkun
meðlags, þá má búast við að ein-
hverjir þurfi að sækja ölmusu til
„bæjarins". Það væri kannski
ekki úr vegi, að Alþingi aflaði sér
upplýsinga hjá barnsfeðrum um
það hvort þeir eru því ekki sam-
þykkir að greiða betur með börn-
um sinum.
Virðingarfyllst,
Sigríður Björnsdóttir."
Það virðist vera mjög útbreidd-
ur misskilningur að hækkun með-
laga með börnum eigi að greiðast
úr ríkissjóði. Meðlög hafa aldrei
verið greidd úr þeim sjóði. Þá
foreldra, sem eru meðlagsskyldir
en greiða ekki það, sem þeim ber
af einhverjum ástæðum, van-
mætti eða trassaskap t.d., hefur
rikissjóður ekki tekið upp á sína
arma, heldur er það viðkomandi
sveitarfélag, sem ber þá kostnað-
inn. Sé viðkomandi meðlagsgreið-
andi hins vegar ekki lengur í tölu
lifenda þá kemur ríkissjóður til
skjalanna og greiðir meðlag með
barninu.
— Eg held, sagði hún
hugsandi. — Að mamma hafi
hvílt þarna í mæðu sinni og ein-
manaleika og gert sér þá mynd af
okkur sem henni sjálfri þöknað-
ist... Henni líkaöi alltaf illa við
Tomm.v og þótti aldrei vænt um
hann og þá gerði hún hann enn
verri en hann var í rauninni, en
mig prýddi hún kostum. sem ég
hafði alls ekki til að bera. Eg var
svo elskuleg, ég var svo ha’nd að
henni og með tiliiti til samskipta
við hitt kynið — þá var ég áhuga-
laus og saklaus. Það sorglega var
þó að ég var ekkert af því sem
hún ímyndaði sér.
Hún brosti og bros hennar var
glaölegt og óþvingað.
— Ég varð ástfangin af Börje
skömmu eftir við fluttumst aö
Skögum. En þá var ég ekki nema
fimmtán ára og hann leit ekki í
áttina til mín. þótt hann kæmi á
heimilið á hverjum degi til að
dytta að ýmsu og sinna margvfs-
legum störfum, sem hann var beð-
inn um. I tvö ár beiö ég og vonaöi
og ég varð að láta mér megja að
dreyma um hann á nóttinni — en
svo var allt f einu eins og hann
ta’ki eftir mér og fór að reyna að
nálgast mig — óskiip varfærnis-
lega þó.
Þannig kemur þessi 9% hækk-
un á barnameðlögum alls ekki úr
ríkiskassanum nema að því er tek-
ur til barna, sem eiga ekki báða
foreldra á lifi, heldur er með með-
lagsgreiðandinn, i flestum tilfell-
um faðirinn, sem kostnaðinn ber.
Það er út af fyrir sig mjög
merkilegt, ef satt er, að þingmenn
skuli ekki vera betur að sér um
tilhögun þessara mála, sé það rétt
sem Sigrfður heldur fram í bréf-
inu.
0 Hundahald
á Seltjarnarnesi
Seltirningur skrifar:
Ég tek mér penna i hönd til að
koma aðvörunarorðum á fram-
færi. Ég er nefnilega farinn að sjá
eftir því að hafa lagt máli lið með
undirskrift minni. Það er hunda-
leyfismálinu á Seltjarnarnesi.
Það er að renna upp fyrir mér
hvað ég var að gera. Og það sem
farið er að hafa áhrif á skoðun
mína á málinu er revnslan:
Eftir að leyfi var gefið fyrir
hundum, hefur þeim fjölgað mjög
á Seltjarnarnesi, og það er að
koma i ljós að nýtingin á þessum
megi hlaupa um og skíta í sand-
kassann, sem krakkarnir koma
svo i á morgnana. Það er því auð-
séð að sveitarfélagið, sem hefur
leyft hundana og tekið af eigend-
um gjald verður að láta þrifa eftir
þá, eins og aðra sem leyfðir eru í
þéttbýli. Hreinsunardeildin verð-
ur að fara reglulega um fjörurn-
ar, þegar ekki er háflæði, svo og
götur og alla staði utan einkalóða
og þrifa. Það tilheyrir sliku
hundahaldi. Því við hinir leyfðir
borgarar sveitarfélagsins hljótum v
líka að eiga kröfu á að þrifnaðar
sé gætt.
Svo ég taki fleiri dæmi, sem
gera mig hugsandi yfir þessu:
Fjölskylda, sem ég þekki, vaknar
á hverjum morgni klukkan 6—7,
þegar fólkið í næsta húsi þolir
ekki lengur við inni fyrir hundin-
um og einhver fer með hann út og
tjóðrar hann, þar sem hann tekur
til við að gelta.
Eins hafa ýmsir nágrannar mín-
ir kvartað yfir þvi núna, þegar
þeir eru að setja niður og hlynna
að plöntum sínum, að hundarnir
einir, eða krakkar ineð hunda i
bandi, hlaupa yfir allt og böndin
vilja þá kippa upp heilum plönt-
ágæta stað rúmar varla bæði
mannfólkið og hundana, nema
sérstakar ráðstafanir verði gerð-
ar. Til dæmis er að koma fram, að
ef ekki er háflæði, þá hreinsar
sjórinn ekki fjöruna. Þangað fara
hundaeigendur gjarnan með
hunda sína, margir með hlussu-
stóra hunda, i kvöldgöngu, og til
að láta þá gera sin stykki áður en
þeir fara að sofa. Þetta safnast
fyrir ótrúlega mikið og stundum
er varla hægt fyrir mannfólkið að
fara þangað i kvöldgöngu, hvað
þá fyrir börnin að leika sér, án
þess að ganga i saur og bera heim
á skónum sínum. Jafnvel láta
hundaeigendur hunda sína inn á
leikvöllinn á kvöldin, svo þeir
um eða flækjast utan um þær.
Margt fleira gæti ég talið til, sem
vekur athygli mina, sem hélt að
hundahald gæti ekkert gert til í
svo strjálli byggð sem Seltjarnar-
nesi. En nú sýnist nesið varla
rúma bæði þéttbýli fólks og
hunda, nema með sérstökum ráð-
stöfunum, m.a. stórfelldu átaki til
þrifnaðar. Ég heyrði að umvæður
hefðu orðið í borgarstjórn
Reykjavikur um daginn um
hundahaldið og að þvi sé ekki
fylgt eftir, og þvi greip ég penna,
til að láta vitið sem við leiddum
yfir okkur verða til varnaðar.
Skattar eða peningar leysa ekki
vandann, nema þeim og miklu sé
veitt til þrifa og gæslu á hundum.
V
MAÍ-BLAÐ E R KOMIÐ ÚT
Að mestu *'"■
j^glgg^ Gangur mála rokinn..
I •, Tilboð og svör stjórnar HS og landeigenda.
MliaYCllU Tillögur um sölu lands og jarðhitaréttinda
málefnum vi4 Svar,sen9i
Suðurnesja lesið nesið.iesið nesið.
i*ííi
4A
GRÓDRAHSTÖDIN
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550
Úrval af trjám og runnum
Fjölærar plöntur
og blómstrandi stjúpur
Lokað hvítasunnudag. Opið 2. hvítasunnudag kl.
10—12 og 13—22.
OPIÐ TIL HÁDEGIS
HOLLENSKIR
OG
SPÁNSKIR
LOFTLAMPAR
LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL
LJÓS & ORKA
Suðurlandsbraut 12
sími 84488
■eden1
ÁL-GRÓDURHÚS
fyrir heimagarða
KLIF
H
F
Aratúni 23, GarBahreppl.
Sími 42939.
8x10 fet kr. 61.520.- með gleri
8x12 fet kr. 67.680.- með gleri
SjálfvirKir hitablásarar Ál-sólreitir/blómakassar,
2500 wött kr. 11.472,- staerSir 122x70 cm.
3000 wött kr. 12.552.- kr 7 700.-
FYRIRLIGGJANDI
J