Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1975, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAÍ 1975 LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 LOFTLE/Ð/R /^BÍLALEIGAN"” ^IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIOINJŒGLR Útvarpog stereo, kasettutæki Fa Itll. t / / /f.H 'AiAjm BILALEIGA Car Rental {ÆA SENDUM 41660-42902 bilaleigan MIÐBORG H.F. sími 19492 Nýir Datsun-bílar. Brynjudalsá Nokkrir dagar til sölu í sumar. Hafið samband um helgar í síma 38989. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐENU A SUNNUDAGSKVÖLD verö- ur í sjónvarpinu eitt af ágætum sjónvarpsleikritum, sem Grana- da sjónvarpið brezka hefur gert eftir sögum rithöfundanna H.E. Bates og A.E. Coppard undir heitinu Sveitamál eða á hér- lenda tungu líklega lands- byggðarmál. En sögurnar eru allar þekktar vel og gerast í sveit i Englandi á fyrstu áratug- um aldarinnar. Þegar hefur ein saga Bates Fegurðardísirnar verið sýnd hér og þótti góð. Hinar verða sýndar hér áfram í sumar. Leikritið á sunnudaginn nefnist „Stúlkan við lækinn“ eða „The Watercress Girl“ og tekur 52 mínútur. Hún fjallar um stúlku sem skvettir eitri i andlit annarrar stúlku en hin raunverulega ástæða gerða hennar kemur okki fram fyrr en of seint. Fyrstu 6 sögurnar komu í sjónvarpsgerð Susan Fleetwood sem dularfulla stúlkan vid lækinn. Stulkan með hrafnaklukkurnar Dað eru komnlr gestlr í Bretlandi, og hlutu frábæra dóma. Sunday Times kallaði þetta „stórkostlega mynda- seríu“, Times sagði að þær væru í frábærum gæðaflokki og enn hefði gagnrýnandinn eng- an hitt, sem ekki fundust mynd- irnar sérstæðar og hafa yfir- burði, Daily Telegraph kallaði þetta ánægjulegan leikrita- flokk, Guardían einn af beztu Ieikritaflokkunum, sem sjón- varpið hefði sýnt um nokkurt skeið, o.s.frv. Hafi Islendingar eitthvað svipaðan smekk og Bretar er því hiklaust hægt að mæla með þessum myndum. Sagan um stúlkuna við lækinn Sveinn Sæmundsson kemur með gesti til sjónvarpsáhorfenda á sunnudagskvöld, kvæða- mennina Ingþór Sigurbjörnsson ogOrm ólafsson. kom út 1925. Coppard var þá orðinn mjög þekktur rithöfund- ur fyrir smásögur sínar Það er James Saunders, sem mikið hefur skrifað fyrir leikhús og sjónvarp og er m.a. þekktur fyr- ir framúrstefnuleikrit, sem hef- ur búið söguna til sjónvarps- flutnings. Leikritið er mjög dramatískt.-Stúlkan við lækinn er fangi og enginn skilur það stolt, sem Iætur hana þegja um leyndarmálið mikla, er olli gerðum hennar. 1-4^43 EH HQ HEVHH*^3 SICVALDI Hjálmarsson flyíur í kvöld kl. 19.25 í útvarp eitt af sínum fróðlegu erindum um dulfræði, en hann hefur allra tslendinga lengst fengist við sálræn vísindi eða síðan hann var 18 ára gamall, og dvalið langdvölum á Indlandi, nú síð- ast fram yfir áramót við yoga- þjálfun. Nýlega hefur hann flutl tvö erindi af því tagi, hið fyrra almennt um yoga og hitt um indverskan hugsunarhátt, sem svo sannarlega er öðru vísi en hugsunarháttur Vestur- landabúa og okkur framandi. Því var gagnlegt að skyggnast þar um gættir nú, þegar fréttir eru að berast um líf og örlög þjóða í Suðaustur-Asíu og við- brögð þarlendra, sem við ekki kunnum að túlka. Erindi Sig- valda í kvöld fjallar um hugs- unarhátt miðaldamannsins, sem auðvitað hugsaði líka öðru vísi en nútímamaðurinn, um táknfræði hans og gullgerðar- list. Síðar hefur Sigvaldi hug á að taka fyrir erindi um yoga, eins og hann af reynslu sinni telur að það hcnti best nútíma- fólki á Vesturlöndum og um dulfræði. Um það leyti sem fréttum í sjónvarpi er að Ijúka og Onedin að taka við á mánudagskviild, er ástæða til að vekja athygli á því að Halldór Laxness er þá að hefja lestur ritgerðar, sem hann skrifaði 1928, um Jónas Hallgrímsson. Er það í tilefni 130. ártíðar skáldsins. Það er alltaf fengur að heyra Halldór lesa upp verk sín og Jónas Hall- grfmsson hefur löngum vakið áhuga Islendinga. Og þó! Um það segir Halldór Laxness m.a. í forspjalli að bók með kvæðum og sögum Jónasar: „Skyldi ein- hvers staðar í tímaritunum okkar leynast eitthvað í líkingu við kvæðið í 4. hefti Fjölnis „smákvæði" sem veki undrun manna eftir hundrað ár á sama hatt og við sem nú lifum hljót- um að undrast hverju sinni er við lesum Gunnarshólma eða rifjum hann upp í huganum; Skáldskapur sem líklegur sé til að láta seinni mönnum þykja allt heldur dauflegt sem ort var í kynslóðinni á undan okkur; nútímakvæði sem segja má um að þar hafi íslenzkri menningu í einu átaki verið lyft á hærra svið? Ekki fara heldur sögur af því, að menn hafi kipt sér neitt sérstaklega upp árið sem Gunn- arshólmi kom á prent, nema munnmæli segja að Bjarni Thorarensen hafi átt að Iáta svo ummælt að nú væri sér bezt að hætta að yrkja, en ætli sú saga hafi orðið til fyren laungu eft- ir að hún átti að hafa gerst. I raun réttri má segja að ekkert hafi heldur gerst fyren löngu síðar.“ Útvarp Reykiavlk SUNNUD4GURI SUNNUDAGUR 25. maf 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10. Veðurfregnir). a. Messa í C-dúr op. 86 eftir Beethoven. Jennifer Vyvyan, Monica Snclair, Richard Lewis, Marian Nowakowski, Beecham kórinn og Ffl- harmónfusveit Lundúna flytja; Sir Thomars Beecham stjórnar. b. Konsert fyrir flautu og hörpu (K299) eftir Mozart. Karlheinz Zöller, Nicanor Zabaleta og Fflharmónfu- sveit Berlfnar 11.00 Messa í safnaðarheimifi Grensássóknar Prestur: Séra Halldór S. Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Leitin að nýju tslandi Sfðasti hluti dagskrár um að- draganda og upphaf vestur- ferða af tslandi á 19. öld. Bergsteinn Jónsson lektor tekur saman. Flytjandi ásamt honum: Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor. 14.20 Pfanókonsert f a-moll op. 54 eftir Schumann Justus Frantz og Sinfónfu- hljómsveit finnska útvarps- ins leika; Kari Tikka stjórn- ar. — Frá tónlistarhátfð f Helsinki f september. 15.00 Landsleikur f knatt- spyrnu: Island — Frakkiand Jón Ásgeirsson lýsir sfðari hálfleik á Laugardalsvelli. 15.55 Harmonikulög Egil Hauge og félagar hans leika. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.15 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar Selur sefur á steini. — Fluttar frásagnir af selum, m.a. les Sigurður Grétar Guð- mundsson „Lubba“ eftir Eystein Gfslason og Sigrún Sigurðardóttir les „Sel f sumarleyfi" eftir Halldór Pétursson. 18.00 Stundarkorn með búlgarska bassasöngvaran- um Nicolaj Ghjauroff Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Molar úr dulfræðum miðalda Sigvaldi Hjálmarsson flytur erindi. 19.50 Sinfóníuhljómsveit ts- lands leikur í útvarpssal Stjórnandi: Páll P. Pálsson a. Forleikur að „Hollend- ingnum fljúgandi" eftir Wagner. b. Intermezzo eftir Mascagni. c. Ensk þjóðlagasvfta eftir Williams. 20.20 Frá afdegi til ævikvölds. Nokkur brot um konuna f fslenzkum bókmenntum. Annar þáttur: Þjóðlag. — Gunnar Valdimarsson tekur saman þáttinn. Flytjendur auk hans: Helga Hjörvar, Grfmur M. Helgason og Úlfur Hjörvar. 21.05 Kvennaskór Suðurnesja syngur f útvarpssal Söngstjóri: Herbert H. Ágústsson. Einsöngvarar: Elfsabet Erlingsdóttir og Rósa Helgadóttir. Undirleik- arar: Ragnheiður Skúladótt- ir, Hrönn Sigurmundsdóttir og Sigrfður Þorsteinsdóttir. 21.40 „Bernskusumar“, smá- saga eftir Jóhönnu Bryn- jólfsdóttur Höfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Hulda Björnsdóttir dans- kennari velur lögin. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. Sjá dagskrár mánudags bls. 41 SUNNUDAGUR 25. maf 18.00 Höfuðpaurinn Bandarfsk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hegðun dýranna Bandarfskur fræðslumyndaflokkur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 ívar hlújárn Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Það eru komnir gestir Sveinn Sæmundsson ræðir við tvo kvæðamenn, Ingþór Sigurbjörnsson og Orm Ólafsson. 21.15 Lost David Essex, Bruce Springstein, Buddy Miles, Sailor og fleiri flytja vinsæl dægurlög. 21.30 Stúlkan með hrafna- klukkurnar Breskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Aðalhlutverk Susan Fleet- wood, Gareth Thomas og Susan Tebbs. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan gerist f ensku sveitahéraði fyrir all- löngu. Ung stúlka er ákærð fyrir að hafa skvett eitri f andlit annarrar stúlku. Flestum þykir ljóst, að afbrýðisemi sé meginástæðan fyrir þessum verknaði, en fleiri orsakir eiga þó eftir að koma f ljós. 22.20 Albert Schweitzer Sfðari hluti þýskrar heimildamyndar um mannvininn Albert Schweitzer og æviferil hans. Þýðandi Auður Gestsdóttir. Fyrri hluti myndarinnar var sýndur á hvítasunnu- dag. 22.55 Vísindastofnunin í Austur-Sfberfu Sovésk fræðslumynd um rannsóknir, sem unnið er að austur á Kamtsjaka- skaga. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Þulur, ásamt henni, Óskar Ingi- marsson. 23.15 Að kvöldi dags Dr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.