Morgunblaðið - 25.05.1975, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. MAI 1975
vað er „kreppa"? Eru kjör okkar
orðin „kröpp" þegar við höfum ekki
bolmagn til þess að endurnýja tveggja
ára gamlan, milljón króna bíl . . . eða þegar við
verðum að taka á honum stóra okkar til þess
að standa í skilurn með afborganirnar af
íbúðinni . . . eða þegar við verðum jafnvel
(aldrei þessu vant) að velta því fyrir okkur
tvisvar, hvort við höfum efni á því að fljúga i
sumarfrí til sólarlanda eða í vetrarfrí til Sviss,
þegar skammdegið byrjar að þrúga okkur?
Rosknir Islendingar muna þó annarskonar
kreppu? Hér segir nokkuð frá árunum þeim —
þegar það var „helsta stöðutáknið að geta
tekið vel á móti gesti, sem að garði bar, enda
var hann oft svangur eftir langa göngu".
0 MAKGKÍCT MaKnúsdótlir frá
Hafnarncsi vió Fáskrúrtsf jiirrt,
cÍKÍnkona Infíólfs Arnasonar frá
Aurtlirckkti or hcirtursfélafíi
VcrkalýrtsfclaKSÍns ICiningar,
man límana Ivcnna um lífshar-
állu ok lífsafkomu. I»au InKÓIfur
flullusl til Akurcyrar vcslan úr
llörKárdal árirt 1925 ok slofnurtu
licimili mcrt lva-r hendur lómar,
ncma af duKnarti ok bjarlsýni állu
jiau nóf>. Marfficl kann frá möif’U
art scjfja af lífskjörum alþýrtu-
l'ólks á krcppuárunum, of> fcr
suml af því hcr á cflir.
— Virt höfrtunr ckkí art neinni
faslri vinnu art hvcrfa. Ucssi ár
var litla atvinnu art hafa, scr-
slaklcfía fyrir karlmcnn, þart var
þó frckar, art konur kícIu fchffirt
cinhvcr snöp, cins of> virt hrcin-
ífcrniiifím', fiskvinnu ók svo
scinna virt vcrkun á matjcs-
.síldinni. Infföll'ur fór í alla þá
vinnu, scm haurtsl, hvart scm var
ofí hvciucr scin var, cn fckk ol'l
lítirt. I>art var þá hclst vcfjavinna á
sumrin of> scinna kolaviiina of>
ítrjótsprcn>>iní>ar. Kp tök aurtvitart
líka alla þá vinnu, scin óf> ftat
fcnjtirt. I>art duftrti ckki annart cn
h;ifa úti allar khcr, cf virt áttuni
art komast al', því art ömcf>rtin öx
hjá okkur mcrt árunum. Kp vakti
oft yfir sjúklinfjum oþ hafrti
stundum upp úr því cinar 5 krón-
iir á nóttu, cnda f>at c>f> þá líka
vcrirt licíma yfir dafiinn of> hupsart
um hcimilirt. Virt bjugguin í lcigu-
íbúrtuin hcr og þar í bænuni, og
þ;cr þ;cttu ckki allar ghcsilcgar
nú á dögum. I tvcimur þcirra var
hvorki vatnslcirtsla nc frárcnnsli,
og vitanlcga urrtum virt art bjarg-
ast virt útikamra. f>art var óskap-
lcgur inunur, þcgar virt fcngum
frárcnnslirt.
— Virt vorum oft 12 í hcimili i
þrcmur hcrbcrgjum. Börnin okk-
ar urrtu 8 og þar art auki lókum
virt stundum börn í fóstur í lcngri
crta skcmmri tíma. Svo var mórtir
niín hjá okkur. Ki11 haustirt hitt-
um virt mann, scm virt könnurt-
uinst virt. Hann átti vanfæra
konu, cii ckkcrt skýli yfir hiifurt-
irt, svo art virt burtuni þcim art vcr'a
um vcturinn. Þctta þötti sjálfsagt.
og okkur þótti v;ont um art gcta
grcitt fyrir þciin. cnda blcssartist
Irct'ta ágá'tlcga. I>art var líka vírta
búirt þröngt. Þaö þótti gott artgcta
fcngirt citt hcrbcrgi crta tvii og
cldhúskytí'u, þó art ckki væru
þægindin mikil.
— Nú cr talart um þriggja mán-
arta færtingarorlof kvcnna, og cr
fagnartarcfni, cf þart kcinst á al-
mcnnt. Kn mitt færtingarorlof var
nú stundum styttra. Oft lcirt ckki
ncma vika, frá því art cg fór licim
til art ciga biirnin, þangart til cg
’ ar komin art síldartunnunni crta
fiskbiirunum aftur. Virt áttum
>‘kkí alltaf til skiptanna á börnin,
cii þau fcngu alltaf nóg art borrta
og voru hraust. Virt þurftum
sjaldan crta aldrci art sa'kja lækni.
„Við áttum ekki alltaf
tQ skiptanna á bömin”
(Ljósm. Vigfús Sigurgeirsson).
Nóvu-deilan: „Hvítliðar" nyrzt á Torfunefsbryggju undirbúa að ryðja bryggjuna með
strengdum kaðli, sú aðgerð fór á annan veg en ætlað var og lá við slysum.
Margrét Magnúsdóttir:
.Kreppuárin voru harður
skóli, — harðari en svo, að
hann væri hollur. . . "
Rætt við Margréti
Magnúsdóttur um
lífsbaráttu kreppu-
áranna á Akureyri
(Ljósm. Eðvarð Sigurgeirsson).
Nóvu-deilan: Steingrímur Jónsson sýslumaður í hópi verk-
fallsmanna á Torfunefsbryggju. Margrét Magnúsdóttir er
konan með hvítu húfuna til vinstri framan við sýslumann.
Kreppan á
flkureyrl
sem betur fór. Það var aldrei
keyptur neinn óþarfi, aðeins þaö
sem var bráðnauðsynlegtog ekki
varð komist hjá að kaupa, —
og þá venjulega eftir vand-
lega íhugun. Kn við misstum
aldrei kjarkinn, trúðum því
alltaf, að allt mundi bjargast
og við komast af, enda
varð það, Það mátti að vísu aldrei
slaka á eða vorkenna sjálfum sér,
annaðhvort var að duga eða drep-
ast, og við reyndum að duga.
— Einu sinni á fyrstu búskapar-
árunum var okkur bent á að
kaupa kú, sem átti að leggja inn á
sláturhúsið, og átti að kosta það
sama og fékkst fyrir hana þar, 100
krónur. Þessar krónur áttum við
ekki til, en gátum keypt kúna í
félagi við aðra fjölskyldu. Eftir
þetta áttum við alltaf mjólk
handa börnunum, og það munaði
miklu. Smám saman komum við
okkur svo upp nokkrum kindum,
og það var líka mikil framför. Það
var að vísu voðalegt strit að heyja
handa þessum skepnum hér og
þar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar, en það munaði um þann
mat, sem þær gáfu af sér. Svo
borðuðum við mikinn hafragraut
og tókum lýsi, og okkur varð
sjaldan misdægurt; Við gátum
ekki leyft okkur neinar kræsing-
ar frekar en annan múnað, og til
að mynda var ekki hugsað svo
hátt að kaupa ávexti, þeir voru
alltof dýrir til þess að við mættum
veita okkur þá. Inntak lífsins var
vinna óg aftur vinna og reyna að
bjargast við þessi litlu efni, sem
til voru, og gefast ekki upp,
— Ég vissi ekki til, að það væri
beinlínis skortur hjá fólki, en það
var voðalega erfitt hjá mörgum.
Það var líka misjafnt, hvað menn
voru hugkvæmir og harðvítugir
við að bjarga sér og sjá einhverja
útvegi, og líka, hvað fólki hélst
vel á alveg eins og núna. En hung-
ur, held ég, að hafi ekki
þekkst, enda kom þá til ýmis-
leg hjálp, svo sem mjólkurgjafir
kvenfélagsi.ns Hlífar og fátækra-
framfærsla bæjarins. Mörgum
fannst að vísu sárt að þurfa að
þiggja af sveit og þótti að þvi
niðurlæging og hneisa, enda vildi
þurfalings-nafnið loða lengi við,
en sannleikurinn var sá, að svo
Var komið högum afar margra, að
þeir áttu ekki annarra kosta völ.
En á því var reginmunur, fannst
mér, hVað efnaðra fólkið gat leyft
sér og veitt sér, og það kom bæði
fram í mataræði, klæðaburði og
öðrum lifnaðarháttum.
— Vinnuskilyrði verkafólks
vori#víða afleit, sums staðar svo
hörmuleg, að því verður ekki lýst
með orðum. Kg man, að einu sinni
skaðkól mann á höndunum við að
taka saltsíld upp úr tunnum, því
að sú vinn fór fram ábersvæði i
hörkufrosti. Fólk varð að sætta
sig við alla hluti og taka hvaða
vinnu sem bauðst. Það mátti líka
bjóða því allt. Menn gengu fram
af sér við vinnu af ótta við að
missa hana annars, því að nógir
voru um boðið og auðveldur leik-
ur að reka menn, ef þeir slökuðu
nokkuð á klónni eða linuðu á
sprettinum.
Sjá nœstu
síöu /.