Morgunblaðið - 10.06.1975, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNl 1975
ef þig
vantar bíl
Til að komast uppi sveit.út á land
eða í hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
ál
m.\n j átn
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Slarsta bilaleiga landslns p E NTA L
«2^21190
Ferðabílar hf.
Bílaleiga, sími 81260
Fólksbilar — stationbílar —
sendibílar — hópferðabílar.
Hópferöabílar
8—21 farþega í lengri og
skemmri ferðir.
Kjartan Ingimarsson
Sími 86155 — 32716 —
37400
Afgreiðsla B.S.Í.
® 22 0-22-
RAUÐARÁRSTÍG 31
_______________/
BÍLALEIGAN
MIÐBORG HF.
sími 19492
Nýir Datsun-bilar.
\vandérvell)
gur^y
BENSÍNVÉLAR
Austin
Bedford
Vauxhall
Volvo
Volga
Moskvitch
Ford Cortina
Ford Zephyr
Ford Transit
Ford Taunus 12M, 17M,
20M,
Renault, flestar gerðir
Rover
Singer
Hilman
Simca
Tékkneskar bifreiðar,
flestar gerðir.
Willys
Dodge
Chevrolet
DIESELVÉLAR
Austin Gipsy
Bedford 4—6 cyl.
Leyland 400, 500, 680.
Landrover
Volvo
Perkins 3, 4, 6 cyl.
Trader 4, 6 cyl.
Ford D, 800 K. 300
Benz, flestar gerðir
Scania Vabis
Þ. Jónsson & Co.
Skeifan 17.
Simi 84515 —16.
AUGLÝSINtíASÍMINN ER:
22480
IdorAunblehiþ
Útvarp Reykjavfk þriðjudagur
MORGUNINN
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Svala Valdimarsdóttir
ies þýðingu sfna á sögunni
„Malenu í sumarfríi" eftir
Maritu Lindquist (7). Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. Hljómplötu-
safnið kl. 10.25: Endurtekinn
þáttur Gunnars Guðmundss.
Utvarp frá Reykjavíkurflug-
velli kl. 11.30: Koma Svía-
konungs til Islands. — Tón-
leikar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Á vfga-
slóð“ eftir James Hilton Axel
Thorsteinson les þýðingu
sfna (16).
15.00 miðdegistónleikar: Is-
lenzk tónlist a. Sónata nr.
2 fyrir pfanó eftir Hallgrím
Helgason Guðmundur Jóns-
son leikur. b. „Fimm sálmar
á atómöld", tónverk eftir
Herbert H. Ágústsson við
ljóð Matthfasar Johannes-
sens. Flytjendur: Rut L.
Magnússon, Jósef Magnús-
son, Kristján Þ. Stephensen,
Pétur Þorvaldsson og Guðrún
Kristinsdóttir; höfundur
stjórnar. c. Strengjakvartett
eftir Þorkel Sigurbjörnsson.
Saulesco-kvartettinn leikur.
d. Intrada og allegro, verk
fyrir tvo trompeta, horn,
básúnu og túbu eftir Pál. P.
Pálsson. Lárus Sveinsson,
Jón Sigurðsson, Stefán Þ.
Stephensen, Björn R. Einars-
son og Bjarni Guðmundsson
leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Prakkarinn"
eftir Sterling North Hannes
Sigfússon þýddi. Þorbjörn
Sigurðsson les (8).
18.00 Tónleikar Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
■ I I i'l II ■!——
19.00 Fréttir Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Svfar og Islendingar Dr.
Kjartan Jóhannsson flytur
hugleiðingu um samskipti
þjóðanna.
20.00 Lög unga fólksins Sverr-
ir Sverrisson kynnir.
21.00 (Jr erlendum blöðum
Ólafur Sigurðsson frétta-
maður sér um þáttinn.
21.25 Sænsk tónlist a. Lftil
serenata op. 12 eftir Lars-
Erik Larsson. Kammersveit
Fflharmonfusveitarinnar í
Stokkhólmi leikur. b. Jussi
Björling syngur sænsk lög
með Konunglegu hljómsveit-
inni f Stokkhólmi; Nils
Grevillius stjórnar. c.
„Orfeus i stan“, Svfta eftir
Hilding Rosenberg.
Sinfónfuhljómsveit sænska
útvarpsins leikur; Stig
Westerberg stjórnar.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „Tyrkjaránið“ eftir
Jón Helgason Höfundur les
(24).
22.35 Harmonikulög Walter
Erikson og félagar leika.
23.00 Á hljóðbergi Rauði
folinn — The Red Pony —
eftir John Steinbeck. Eli
Wallach les sfðari lestur.
23.45 Fréttir f stuttu máli.
Dagskrárlok.
10. júní 1975 laginu, þykist viss urt» að
20.00 Fréttír og vcður hann eigi í höggi við tvffara
20.30 Dagskrá og auglýsingar sinn, sem hafi veriö gerður
20.35 Skólamál út ti) að ráða hann af dögum.
Sálfræðiþjónusta f skÓIum Yfirmenn hans taka þessu fá-
Helgí Jónasson, fræðslu- lega. °S Uestir sem hann
stjóri, stjórnar umræðum f Icitar til telja hann vitskert-
sjónvarpssal. an- A leið til Nice kynnist
Þátttakendur Ásgeir Guð- hann bandarískri stúlku,
mundsson, Gunnar Arnason, Ruth Faraday, sem skýtur yf-
Jónas Pálsson, Kristján Ing- hann skjólshúsi en trúir
ólfsson og Örn Helgason. honum þó varla.
Stjórn upptöku Sigurður
Sverrir Pálsson. 22.05 Gamli bærinn
21.15 Tvífarinn Norsk heimildamynd um
Lokaþáttur bresku fram- lffid f afskekktri sveit í
haldsmyndarinnar. Noregi.
Þýðandi Dóra Ilafsteinsdótt- Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
ir- döttir. Þulur Stefán Jökuls-
Efni 2. þáttar: son,
David Foster, sem er f þann (Nordvision-Norska sjón-
veginn að taka við mikilvægu varpið).
starfi hjá Atlantshafsbanda- 22.30 Dagskráarlok
Þátturinn um sálfræðiþjónustu í skólum. Þátttakendur Örn Helgason, Kristján
Ingólfsson, Ásgeir Guðmundsson, stjórnandinn Helgi Jónsson, Jónas Pálsson og
Gunnar Árnason.
1-4^-B ER HB 5ÍR rP
Þátturinn Skólamál fjallar í
kvöld um sálfræðiþjónustu f
skólum, en þar hefur Helgi
Jónasson, fræðslustjóri f Hafn-
arfirði, náð saman mönnum
með reynslu og þekkingu á
þeim málum f þeim tilgangi að
koma á framfæri upplýsingum
um það hvernig staðið er að
sálfræðiþjónustu f skólunum f
landinu.
I Reykjavík hefur sálfræði-
deild starfað um langt skeið á
fræðsluskrifstofunni og tekur
fyrsti forstöðumaður þeirrar
deildar, Jónas Pálsson, þátt í
umræðunum. Einnig Ásgeir
Guðmundsson, skólastjóri í
Hlíðaskóla, sem hefur reynslu
af slíkri þjónustu frá upphafi,
og af lesveri skólaathvarfi, sér-
kennslu og hjálparkennslu og
hefur að auki bæði sérdeild fyr-
irheyrnarskertaogfyrir fatlaða
f sínum skóla, þær einu í
skólum. Sálfræðideildir f
Reykjavík eru í mikilli þróun
og umsköpun og verður að
skipta skólum borgarinnar í
hverfi með sálfræðideildum,
sem þá eru úti f skólunum, og
einn af nýju sálfræðingunum,
sem eru að byggja það upp,
Gunnar Arnason, tekur þátt í
umræðunum, en hann starfar í
Fellaskóla, f hinu nýja stóra
Breiðholtshverfi. Þá er í
umræðunum örn Helgason,
sem hefur haft á hendi sál-
fræðiþjónustuna í skólum
Reykjaneskjördæmis undan-
farin 8—9 ár, en samtök
sveitarfélaga á þessu svæði
gengust fyrir þessari sameigin-
legu sálfræðiþjónustu fyrir
skólana, í Hafnarfirði, Kópa-
vogi og öllu Reykjaneskjör-
dæmi, og er örn staðsettur í
Garðahverfi. Þetta fyrirkomu-
lag hefur gefizt mjög vel, að þvf
er Helgi Jónasson, fræðslu-
stjóri, segir okkur. Loks er f
umræðunum Kristján Ingólfs-
son námsstjóri á Austurlandi,
en sálfræðiþjónusta úti á lands-
byggðinni er ekki komin í gang,
enda vantar menntað fólk til
þess. Mikill hugur er í mörgum
sveitarfélögum um að koma
slfku af stað og farið að vinna
að því, svo sem á Austurlandi.
Þarna er sjálfsagt mjög fróðleg-
ur þáttur um málefni, sem
hingað til hefur verið of lítið
kynnt.
Helgi Jónasson, fræðslustjóri, stýrir umræðum um
sálfræðiþjónustu í skólum.
HEVRRS
Koma Sviakonungs, Karls
Gústafs, setur mikinn svip á dagskrá
útvarpsins í dag Þegar konungur
stígur á land á Reykjavíkurflugvelli
kl. 11.30 hefst útvarp þaðan. Hann
kemur með einkaflugvél af Falkon-
gerð í fylgd með honum eru m.a
Sven Anderson, utanrikisráðherra,
hirðmarskálkurinn Björn von de
Esch o.fl. Á flugvellinum heilsa kon-
unginum og fylgdarliði hans forseta-
hjónin, Kristján og Halldóra Eldjárn,
meðan þjóðsöngvar landanna eru
leiknir og siðan kynna forsetahjónin
viðstadda fyrir konunginum, áður en
lagt er af stað i bilalest til Ráðherra-
bústaðarins. Þeir sem þar verða
kynntir eru m.a. dr. Sigurður
Þórarinsson, sem verður fylgdar-
maður konungs, Einar Ágústsson
utanríkisráðherra, Hörður Helgason,
skrifstofustjóri, sem er fulltrúi utan-
rikisráðuneytisins við konungsheim-
sóknina, konur þeirra Sigurðar og
Harðar, frú Inga Þórarinsson og frú
Sarah Helgason og að sjálfsögðu er
sendiherra (slands í Stokkhólmi,
Guðmundur í. Guðmundsson, og
frú Rósa Ingólfsdóttir i móttöku-
liðinu.
Eitt aðalmarkmiðið með heim-
sóknum slíkra þjóðhöfðingja er að
skapa kynni milli viðkomandi þjóða,
og útvarpið hefur þar sitt stóra hlut-
verk. ( kvöld kl. 19.35 flytur dr.
Kjartan Jóhannsson hugleiðingar
um samskipti þjóðanna, (slands og
Svíþjóðar. Og kl. 21.25 verður
kynnt sænsk tónlíst, m.a. syngur
tenórsöngvarinn Jussi Björling
sænsk lög með Konunglegu hljóm-
sveitínni. Hann var einn af þekkt-
ustu og dáðustu söngvurum
Sviþjóðar, sem sló i gegn i konsert-
sal Tivoli í Höfn 1 933 og söng eftir
það itölsk og frönsk óperuhlutverk
við öll stærstu óperuhús, La Scala,
Convent Garden, Stokkhólmsóper-
una, Konunglegu óperuna og
Metropolitanóperuna. Hann varð
konunglegur hirðsöngvari 1944.
Hann lézt skyndilega úr hjartaslagi
1 960, aðeins 49 ára að aldri. Og nú
flytur þessi dáði tenór okkur sænsk
lög i útvarpínu i kvöld.