Morgunblaðið - 10.06.1975, Side 6

Morgunblaðið - 10.06.1975, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1975 — — — — V ÞJÖÐLEIKH(JSIÐ — Sýningum að Ijúka — Leikför. — Örfáar sýningar eru nú eftir á SILFURTtJNGLI Halldórs Laxness og ÞJÖÐNlÐINGI Ibsens f Þjóðleik- húsinu og verða síðustu sýningar 15. þessa mánaðar. Ákveðið hefur verið að fara f leikför um Norður- og Vesturland áður en leikhúsinu verður lokað vegna sumarleyfa. Leikrit Jökuls Jakobssonar, HERBERGI 213, verður sýnt á ISAFIRÐI 20., 21. og 22. júnf n.k. og sænska leikritið HVERNIG ER HEILSAN? verður sýnt á SAUÐÁRKRÖKI um sömu helgi. Á myndinni sjást þær vinkonur úr Silfurtúnglinu, Isa (Ingunn Jensdóttir) og Lóa (Anna Kristfn Arngrfmsdóttir). f dag er þriðjudagurinn 10. júnf, sem er 161. dagur árs- ins 1975. Árdegisflóð f Reykjavik er kl. 06.36 og sfðdegisflóð kl. 18.58. f Reykjavfk er sólarupprðs kl. 02.02, en sólarlag kl. 24.25. (Heimild: fslandsalmanakið). Réttlætið hefur upp lýðinn. en syndin er þjóðanna skömm. Vitur þjónn hlýtur hylli konungsins. en sá hefir reiði hans. sem skammarlega breyti. (Orðsk. 14, 34.—35). PEIMIMAVIIMIR JUGÖSLAVlA — Stefanevic Sasa, Brace Ta.skerica 19, 14 18000 Nis, Yugoslavia, vill komasl í bréfasamband við ein- hverja Islendinga. Hún er fædd 1953 og er stúdent og leggur stund á byggingar- verkfræði. Skrifar á ensku, safnar frímerkjum og öðr- um merkjum. — Mladenevic Snezana, Brace Taskovica 19/6, 18000 Nis, Yugoslavia, vil! eignast pennavini á Islandi. Hún er fædd 1955 og er stúdent og stundar nám í ensku. Hefur áhuga á söfnun frímerkja. Minningarkort Lang- holtskirkju fást hjá Ingi- björgu Þórðardóttur Sól- heimum 17, s. 33580 — í Rósinni, Glæsibæ s. 84820 — Dögg, Álfheimum, s. 33978 — Blómum og græn- meti, Langholtsvegi 126, s. 36711 — verzl S. Kárason- ar, Njálsgötu 1, s. 16700 — TIMARIT UM LYFJA- FRÆÐI — 1. hefti 1975, 10. árg. er komið út. I þessu hefti er m.a. fjallað um lyfjaávísanir 1 Reykja- vík, sagt er frá C- vítamínneyzlu á Islandi, kynntir eru lyfjafræðingar og sagt er frá ýmsum nýjungum í lyfjafræði. ÍJt- gefandi er Lyfjafræðinga- félag Islands. HLYNUR — 1. tbl. 23. árg. 1975, er kominn út. Sagt er frá heimsókn 1 HELGAFELL og sagt er frá ýmsu úr starfi félaga samvinnumanna. SJÖMANNABLAÐIÐ VlKINGUR — 4. tölublað 1975 37. árg., er komið út. Guðmundur Jensson segir frá lokum síðari heims- styrjaldarinnar, Haraldur Henrysson fjallar um Haf- réttarráðstefnuna og rætt er við Lúðvík Jósepsson, fyrrverandi sjávarútvegs- ráðherra. .. . aö gera húsverkin áður en byrjað er að kjafta i símann. ARIMAO HEIL.LA | BRIDC3É" Attræður er I dag, 10. júnl, Júlfus Guðmundsson, kaupmaður, Framnesvegi 29. Hann verður að heiman á afmælisdaginn. Her fer á eftir spil frá leik milli Italíu og Banda- rikjanna i heimsmeistara- keppni í byrjun þessa árs. NORÐUR S. D-4 H. A-4 T. 10-2 L. A-K-Ð-9-7-6-5 VESTUR S. A-9-6 H.G-6 T. K-D-G-8-3 L. 10-8-2 AUSTUR S. 8-5-3 H. 9-7-3-2 T. 7-6-5-4 L. 4-3 Lárétt: 1. und 3. samstæðir 4. ónotaða 8. tunnunni 10. tvenndinni 11. jurt 12. 2. eins 13. mætl 15. kögur. Lóðrétt: 1. batni 2. frum- efni 4. kaldur 5. sk.st. 6 (myndskýr.) 7. spilið 9. 3 eins 14. álasa. Lausn á sfðustu Lárétt: 1. hól 3. ás5. RKÍT 6. ráma 8. AK 9. par 11. könnun 12. KF. 13. óða. Lóðrétt: 1. harm 2. óskapnað 4. stirna 6. rakki 7. áköf 10. au. SUÐUR S. K-G-10-7-2 H. K-D-10-8-5 T. A-9 L. G Itölsku spilararnir, Belladonna og Garozzo, sátu N—S við annað borðið ogsögðuþannig: Sextugur er I dag, 10. júnf, Arni Þorbjörnsson, lögfræðingur, Smáragrund I, Sauðárkróki. Áttræð verður á morgun, II. júni, María Einars- dóttir, saumakona. Hún verður stödd á heimili bróðursonar síns, Efsta- lundi 2, Garðahreppi, eftir kl. 19.00. NORÐUR — 3 1 3 h SUÐUR 3 t 6 g FRÉXTIR Vestur lét út tígul kóng, en þar sem hjarta gosinn féll, þá fékk sagnhafi alla slagina. Við hitt borðið sátu bandarísku spilararnir N—S og þar gengu sagnir þannig: KVENFÉLAG BUSTAÐASÖKNAR — Aríðandi skyndifundur verður I félaginu fimmtu- daginn 12. júní n.k., kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu. Rætt um sumarferðalögin. A — P 4 t P P P S — 1 s 4g 5 t 7 s P V - 2 t P P D Spilararnir voru ekki á eitt sáttir, hvað væri rangt við sagnirnar, en hvað um það, trompásinn vantaði og þess vegna græddu ítölsku spilararnir vel á þessu spili. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna í Kópavogi — Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fara fram á Digra- nesvegi 12 kl. 16 til 18 daglega fyrst um 'sinn.^ Hafið samband við hjúkrunar- konu. Aðgerðirn- ar eru ókeypis. LÆKNAR 0G LYF JABÚÐIR Vikuna 6. júní—12. júní er kvöld helgar- og næturþjónusta lyfjaverslana I Reykja- vfk I Holts Apóteki, en auk þess er Laugarvegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. — Slysavaidstofan í BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni í Göngu- deild Landspítalans. Sími 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við la:kni í síma Læknafélags Reykjavfkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist í heimilislækni. Eftjr kl. 17 er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjahúðir og læknaþjónustu eru gcfnar í símsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er t Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. I júní og júlí verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30._ IIEIMSÖKNAR TlMAR: Borgar- spítalinn. Mánud.-föstud. kl. 18.30—19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og SJÚKRAHUS 18.30— 19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvflabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópa- vogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgi- dögum. — Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15 —16. — Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hrings- ins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vívilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. CrÍCIU BORGARBÖK ASAFN OUrlM REYKJAVlKUR: Sumartlmi — ADALSAFN. Þingholts- stræti 29 A, sími 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BÚSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kf. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÖKA- BlLAR, bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. — BÓKIN ÍIEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatl- aða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 í síma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. — Engin barnadeild er lcngur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ISLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sími 12204. — Bókasafnið í NORRÆNA HÚSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. — LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMER- ISKA BÓKASAFNIÐ cr opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJARSAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar í Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30 — 16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er op ið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. I dag; I Björn sýslumaður Gunnarsson. Björn varð sýslumaður I Múlaþingi laust eftir 1580 og bjó að Burstafelli. Hann drukknaði I Jökulsá. Þennan sama dag árið 1678 andaðist Gunnlaugur Þorsteinsson. Nam f Hólaskóla og varð prestur. Þjónaði Vfðimýrar- og sfðar Flugmýrarsókn. Eftir séra Gunnlaug er Vallholtsannáll 1626—66. fjmll CENGISSKRÁNING **il%*SF N" 102 ' 9' “1 6/6 9/6 6/6 9/6 Banda rfkjadnlla i Ste rl iiigspund Kanadadolla r Danskar krómir Noraker krónnr 100 S.enska 100 Finnsk r 100 Belg franka C.ylltni V. - Þýzk niork. Lírur Aualurr. Sch. Eacudoa Peicla r Yen Reiknlng.krónur Voruakiptalönd Rcikmngadollar - Vbruakfptaliind Kaup Sala 152,50 152,90 • J5J,15 J54,J5 • ' 148,60 149.10 2801,50 2810,70 J099.20 J109,40 * J876.70 J889.40 • 4 J15. 10 4J29,J0 J780.55 J792.95 * 4J5.40 4J6.90 • 6069.50 6089.40 * 6J28,J5 6J49. 15 • 6484.45 6505.75 • 24,41 24.49 915.60 918.60 * 625.80 627.90 272.90 27J.80 52.24 52,42 * 99.86 100, 14 152,50 152.90 • *l * llreyting frá afðuatu akriningu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.