Morgunblaðið - 10.06.1975, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNÍ 1975
Til sölu
Hraunbær
5 herbergja ibúð á 3. hæð i
sambýlishúsi við Hraunbæ.
Ágæt ibúð. Stórar svalir. Útborg-
un 4,3 milljónir.
Miklabraut
2ja herbergja kjatlaraíbúð. ibúð-
in er öll nýlega uppgerð og lítur
þvi út eins og hún væri ný.
Tvöfalt gler. Laus fljótlega. Út-
borgun 2,5 milljónir, sem má
skipta. Hér er um ágæta eign að
ræða.
Seljabraut
4ra herbergja (1 stofa og 3
svefnherbergi) íbúð á hæð í sam-
býlishúsi. íbúðin selst fokheld og
afhendist eftir ca 1 mánuð. Gert
er ráð fyrir sér hita. Beðið eftir
Veðdeildarláni. Hagstætt verð.
Teikning til sýnis á skrifstofunni.
Æskilegt að fá greiddar kr. 1 200
þúsund fljótlega. Aðeins 1 ibúð
til.
Seljabraut
3ja herbergja ibúð á hæð í sam-
býlishúsi. Selst fokheld. Afhend-
ist eftir nokkra daga. Verð aðeins
2,7 milljónir.
Mosfellssveit
Lóð á góðum stað
Til sölu er stór lóð á góðum stað
í Mosfellssveit. Uppdráttur til
sýnis á skrifstofunni. Gatnagerð-
argjald er greitt. Nánari upplýs-
ingar gefnar á skrifstofunni.
Árnl stefánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Simi 14314
83000-83000
Til sölu
EINBÝLISHÚS í
MOSFELLSSVEIT
fallegt einbýlishús við Akurholt Mosfellssveit
sem er 1 60 fm ásamt um 40 fm bílskúr. Húsið
verður selt með gleri í gluggum, miðstöð og
vatn. Einangrað.
Tilbúið mjög fljótlega. Hagstætt verð. Skipti á 6
herb. íbúð kemurtil greina.
FASTEICNAÚRVALIÐ
CÍ|\/|| Sitfurteigi 1 Sölustjóri:
311VII OJUvU AuðunnHermannssort
SÍMAR 21150 - 21370
5 herb. íbúð f Vesturborginni„
jarðhæð við Nesveg um 115 fm góð samþykkt íbúð
nýmáluð og veggfóðruð. Teppalögð með sérhitaveitu.
Trjágarður. Útb. aðeins kr. 3,5 millj.
4ra herb. ný og góð íbúð
á 1. hæð í suðurenda við Hjallabraut í Hafnarfirði.
Sérþvottahús á hæðinni, teppi, harðviður. Rúmgóð
geymsla.
Góð rishæð í Hlíðunum
um 80 fm við Drápuhlíð 3ja herb. Kvistir á öllum herb.
Góð innrétting. Gott bað.
3ja herb. ódýrar eíbúðir
m.a. í timburhúsi við Nýlendugötu. Gott eldhús. Gott
bað Eignarlóð Verð 2,5 millj. Útb. 1,7 rrtillj.
Kynnið ykkur söluskrána.
2ja herb. ný úrvals íbúð
við Dalsel á 3. hæð um 80 í enda. Bifreiðageymsla
fullfrágengin fylgir. Mikið útsýni.
2ja — 3ja herb.
góð íbúð óskast. Þarf að vera vel staðsett í borginni.
Mikil útborgun.
Höfum kaupendur
af húseignum með meira en einni íbúð., að 2ja—3ja
herb. íbúð með bílskúr eða bílskúrsrétti, að sérhæð eða
raðhúsi. Æskilegir staðir: Vesturborgin, Fossvogur, Sel-
tjarnarnes. Athugið. Hér er um mjög fjársterka kaupend-
ur að ræða. Afhending eignanna samkvæmt ósk selj-
anda.
Ný söluskrá heimsend. ALMENNA
FAST EIGNASAL A W
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Hafnarstræti 11.
Simar. 20424 — 14120
Heima: 85798 — 30008
Til sölu
Við Háaleitisbraut
góð 55 fm. jarðhæð. Verð 3,8
milljónir.
Við Safamýri
68 fm. kjallaraíbúð. Allt sér.
Laus strax.
Hvassaleiti
4ra herb. íbúðir við Hvassaleiti
með bilskúr, og við Háaleitis-
braut. Bílskúrsréttur.
Vandað
einbýlishús
í Kópavogi.. Sem i eru tvær
íbúðir 55 fm. íbúð á jarðhæð.
Innbyggður bilskúr og geymsla.
5 herb. íbúð á hæð. Húsið er
ekki alveg fullbúið. Skiptí mögu-
leg á sérhæð eða raðhúsi í
Reykjavik eða Kópavogi.
Höfum raðhús
í smíðum í Seljahverfi í skiptum
fyrir góðar 4ra—5 herb. íbúðir.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja herb. ibúð i Reykja-
vik. Jafnvel staðgreiðsla fyrir
góða ibúð, sem gæti losnað
fljótt.
AAAAAAAAAAAAAAAAAA
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
*
I
&
A
&
A
A
A
A
$
A
*
A
A
A
*
A
A
A
*
A
A
A
A
A
A
*
A
A
A
A
A
A
A
A
*
$
A
A
»
A
*
I
A
A
I
A
A
A
A
A
A
A
A
A
1
A
26933
Höfum fjársterkan
kaupanda
að 2ja—-3ja herb. ibúð i
Hraunbæ eða Breiðholti.
Miðvangur Hafnarfirði
Raðhús á tveim hæðum um
200 fm. Húsið er ibúðarhæft
en ekki fullbúið. Góð eígn á
góðum stað.
Rjúpufell
Raðhús á einni hæð um 140
fm. Um er að ræða 6 hús
tiibúin undir tréverk. Húsin
geta afhenst i ágúst. Beðið
eftir láni Húsnæðismála-
stjórnar.
Helmingur húseignar
við Snorrabraut
Eignin skiptist í 3ja herb.
sérhæð, i kjallaraherb., eld-
hús, bað og þvottahús. Bíl-
skúr.
Fellsmúli
3ja herb. 90 fm. á 3. hæð.
Mjög góð eign i skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð i Háa-
leitishverfi.
Dvergabakki
3ja herb. 80 fm. íbúð á 1.
hæð. Góð íbúð.
Kóngsbakki
2ja herb. 75 fm. jarðhæð.
Allt sér, falleg íbúð.
Jörfabakki
2ja herb. 60 fm. íbúð á 1.
hæð. Góð eign. Allt frá-
gengið.
Háaleitisbraut
2ja herb. 60 fm jarðhæð.
Góð eign á einum besta stað
i bænum.
Hesthús í Kópavogi
Fullfrágengið hesthús fyrir
20—24 hesta á einum besta
stað á svæði Gusts i Kópa-
vogi. Getur afhenst nú þegar.
Athugið: Okkur
vantar allar stærðir
fasteigna á söluskrá.
Höfum fjársterka
kaupendur að iðnaðar
og skrifstofuhúsnæði.
aðurinn
Austurstrati 6. Sfmi 26933.
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
1
A
A
A
A
A
*
$
A
A
$
A
A
A
A
A
A
A
A
A
i
*
A
A
A
I
A
A
i
*
a
A
A
A
¥
A
A
1
A
A
I
*
A
A
A
i
A
A
A
AAiíi & A & A A AAÆÆÆAAAAA
Við Dúfnahóla
2ja herb. falleg íbúð með miklu
útsýni og mikilli sameign.
Við Glaðheima
3ja herb. ibúð á jarðhæð. Með
sérinngangi og sérhita.
Við Leifsgötu
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
við Leifsgötu. Ásamt 2 herb. og
snyrtingu i risi.
Við Smáraflöt
glæsilegt einbýlishús 157 fm
auk bilskúrs. Lóð og hús fullfrá-
gengið.
Einbýlishús
glæsilegt 6 herb. einbýlishús,
ásamt bilskúr á bezta stað á
Seltjarnarnesi. Húsið er að
mestu fullgert.
Mosfellssveit
2,7 hektarar lands og stórt hús i
landi Gunnarshóla við Suður-
landsveg.
Fossvogur
Höfum kaupanda að rað-
húsi í Fossvogi eða Háa-
leitishverfi. Útborgun
getur verið 9—10 millj-
ónir.
Austurbær
Höfum kaupanda að sér-
eign með stórri lóð ná-
lægt Austurbæjarskólan-
um. Góð útborgun í
boði.
Málflutnings &
L fasteignastofa
Agnar Gústalsson. hrl.,
Huslurstrall 14
iSímar 22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
83883-41028
FASTEIGN ER FRAMTÍO
2-88-88
Við Geitland
Rúmleg 130 fm 5 herb. enda-
ibúð á efstu hæð. Sérþvottaherb.
Suðursvalir. Glæsilegt útsýni.
Við Tómasarhaga
4ra herb. rúmgóð ibúð á jarð-
hæð. Tvær stofur, tvö svefnherb.
m.m. Sérinngangur.
Við Laufvang
Glæsileg 4ra herb. ibúð Sér-
þvottaherb. og búr innaf eldhúsi.
Snyrtileg sameign.
Einbýli — Hafnar-
fjörður
Vandað eldra einbýlishús,
sem er járnvarið timbur-
hús. Tvær hæðir og kjall-
ari. Húsið er i góðu við-
haldi. Ný innrétting i eld-
húsi m.m. Glæsileg stað-
setning. Gott útsýni.
í Breiðholti
5 herb.
endaíbúð i Hólahverfi. Bílskúrs-
réttur. Gott útsýni.
4ra herb.
ibúð við Jörfabakka.
4ra herb.
ibúð við Vesturberg
3ja herb.
ibúð við Eyjabakka.
Safamýri
2ja herb. björt kjallaraibúð. Bil-
skúr fylgir.
Garðahreppur
220 fm einbýlishús með bilskúr.
Vandað hús, góð staðsetning.
Sumarbustaðir
i Grimsnesi. Vandaður bústaður
1 Vi ha eignarland. Við Apavatn
nýlegur bústaður Vi ha eignar-
land.
í smíðum
Raðhús i Kópavogi. Tvær hæðir
og kjallari. Rúmlega fokhelt,
með gleri, hitalögn, einangrun
og milliveggjum. Til afhendingar
nú þegar.
Einbýlishús í Mosfells-
sveit
ca 240 fm á tveimur hæðum.
Selst fokhelt. Innbyggður bil-
skúr. Einn glæsilegasti útsýnis-
staður í Mosfellssveit.
Tvibýlishús í Mosfells-
sveit
selst fokhelt. Efri hæð: 122 fm
ibúð að auki ca 40 fm bilskúr á
neðri hæð og geymslurými.
Neðri hæð: ca 60 fm ibúð auk
geymslurýmis.
Hvolsvöllur
einbýlishús á einni hæð ca 1 10
fm. Bilskúrsréttur. Selst fokhelt.
Skipti tæksileg á 2ja—3ja herb.
ibúð á Reykjavíkursvæðinu.
ícl
A9ALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SfMI28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
BANKASTRATt 11 SÍMIZ 7750
2ja herbergja
fallegar ibúðir i Breiðholti
5 herbergja
ibúðarhæð í Kópavogi
5—6 herbergja
ibúð á 6. hæð i háhýsi. Vfð-
sýnt útsýni. 4 svefnh. Sala
eða skipti á einbýlish. eða
raðh. (Góð milligjöf).
Akureyri
4ra—5 herb. ibúð i skiptum
fyrir ibúð i Reykjavik. (Milli-
gjöf).
símar 271 50 og 27750.
Benedikt Halldörsson sölustj.
Hjalti Steinþörsson hdi.
Gðstaf Þðr Tryggvason hdl.
26200
Seljendur
hér kemur
STAÐREYND
Tími kaupanda er dýr-
mætur. Sparið þeim
óþarfa leit. Látið því skrá
eignina hjá okkur.
Daglega leitar til okkar
fjöldi kaupenda, auk
þess sem margir eru á
biðlista. Hafið þvi sam-
band strax í dag. Verð-
metum samdægurs.
FASTEIGNASALM
MORGUNBLABSHÍÍSIIVIJ
Óskar Kristjánsson
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Höfum kaupanda
að 2ja herbergja ibúð i Hraunbæ
og Breiðholti. Útb. 2,6—2,8
millj. Losun samkomulag.
Höfum kaupanda
að 4—6 herbergja ibúð við Háa-
leitisbraut. Fossvogi eða ná-
grenni. Álfheimum, Ljósheim-
unr), Sæviðarsundi, útb. mjög
góð.
Höfum kaupanda
qð 3 eða 4 herbergja ibúð i
Breiðholti eða Hraunbæ útb. 3,5
til 4 millj.
Höfum kaupendur
a- 2ja, 3ja og 4ra herbergja
kjallara og risibúðum í Reykja-
vik, góðar útborganir.
Höfum kaupanda
að 5—6 herbergja sérhæð eða
einbýlishúsi i Reykjavik eða
Kópavogi, góð útborgun.
Höfum kaupanda
að 3ja herbergja ibúð i Hraunbæ
eða Breiðholti. (búðin þarf ekki
að vera laus fyrr en eftir 1 2 —16
mánuði. Útb. 3,5 millj.
Höfum kaupendur
að 2—3—4—5 og 6 herbergja
íbúðum i Vesturbæ i flestum til-
fellum mjög góðar útborganir.
Ath.
Höfum kaupendur að
2—3 og 4ra herbergja
íbúðum sem þurfa ekki
að losna fyrr en eftir
15—17 mánuði og mun
útb. dreifast á tímabilið
upplagt fyrir þá sem vilja
kaupa í smíðum sem
verður tilbúið á næsta
ári. Við erum með 4 og 5
herbergja íbúðir í smíð-
um við Flúðasel í Breið-
holti seljast tilbúnar
undir tréverk og máln-
ingu og verða tilbúnar á
næsta ári.
Ath.
Okkur berst daglega
fjöldi fyrirspurna um
íbúðir af öllum stærðum
- i Reykjavík, Garða-
hreppi, Kópavogi og
Hafnarfirði sem okkur
vantar á söluskrá.
MMNimi
inSTSlENlB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Sfmi 24850 og 21970.
Heimastmi 37272.