Morgunblaðið - 10.06.1975, Síða 36
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNl 1975
Tröllkarlaknattspyrna í Keflavík
er heimamenn sigruðu KR-inga 1—0
1. DEILD
Akranes L 3 HEIMA 1 2 0 8—2 UTI 0 0 0 0—0 STIG 4
Fram 3 1 0 0 1—0 1 0 1 1—0 4
IBK 3 1 1 1 1—1 0 0 0 0—0 3
FH 3 1 0 0 1—0 0 11 2—8 3
Valur 2 0 0 0 0—0 0 2 0 0—0 2
Víkingur 2 0 0 0 0—0 0 2 0 1—1 2
IBV 3 0 2 0 1—1 0 0 1 0—1 2
KR 3 0 1 0 0—0 0 1 1 0—1 2
2. DEILD
L HEIMA tJTI STIG
Breiðabiik 3 1 0 0 11—0 2 0 0 4—0 6
Selfoss 3 2 0 0 9—1 1 0 0 1—0 6
Þróttur 3 2 0 0 7—1 1 0 0 2—1 6
Armann 3 0 1 1 0—2 1 0 G 5—2 3
Haukar 3 10 1 5—2 0 0 1 1—3 2
Völsungur 3 0 0 1 0—1 0 1 1 0—1 1
Reynir 3 0 0 1 1—2 0 C 2 0—9 0
Víkingur 3 0 0 1 2—5 0 0 2 1 — 16 0
Og enn er Halldór I baráttunni, að þessu sinni við Hjört Zakaríasson
asta sem í þessum leik sást, en þvi
miður fyrir KR var knötturinn
nokkrum sentimetrum of ofar-
lega er hann kom að Keflavíkur-
markinu, hafnaði f þverslá og
þaðan upp og aftur fyrir markið.
Skall þarna hurð næst hælum við
Keflavíkurmarkið í þessum leik,
en hins vegar áttu Keflvikingar
nokkur tækifæri til þess að auka
við forskot sitt i leiknum, en
Magnús Guðmundsson var sá
Þrándur í Götu, sem margt stöðv-
aðist á. Þannig bjargaði Magnús
t.d. meistaralega er Hilmar
Hjálmarsson fékk knöttinn í
ákjósanlegu færi, skömmu eftir
að markið hafði verið skorað, og
náði að skjóta föstu skoti á
markið. Magnús var þá kominn
það fram, að honum tókst að loka
markinu og lenti skot Hilmars i
honum.
Langbeztu leikmenn Kefla-
víkurliðsins í þessum leik voru
þeir Einar Gunnarsson og Gisli
Torfason, sérstaklega þó sá fyrr-
nefndi, sem vann gifurlega vel
fyrir lið sitt, og var einn af mjög
fáum leikmönnum í þessum leik,
sem virtist reyna að hugsa um að
koma knettinum til samherja,
þegar hann skilaði honum frá sér.
Er ekkert vafamál að Einar á
fyllilega erindi i íslenzka lands-
liðið, en þvf miður mun hann ekki
hafa mikinn áhuga á þvi að leika
með þvi.
Eínkunnagjðfin
LIÐ IA:
Davíð Kristjánsson 2
Benedikt Valtýsson 2
Björn Lárusson 2
Jón Gunnlaugsson 3
Þröstur Stefánsson 2
Jón Alfreðsson 3
Arni Sveinsson 3
Jóhannes Guðjónsson 2
Hörður Jóhannesson 3
Karl Þórðarson 4
Matthías Hallgrímsson 4
Teitur Þörðarson 2
LIÐFH:
Ómar Karlsson 1
Jón Hinriksson 2
Pálmi Sveinbjörnsson 1
Jóliann Rfkharðsson 1
LogiOlafsson 1
JanusGuðlaugsson 2
Þórir Jónsson 1
Ólafur Danívalsson 2
Leifur Helgason I
Helgi Ragnarsson 1
Viðar Halldórsson 2
DÓMARI: Grétar Norðfjörð 3
LIÐ FRAM:
Arni Stefánsson 3
Símon Kristjánsson 2
Ómar Arason 2
Gunnar Guðmundsson 2
Marteinn Geirsson 4
Jón Pétursson 3
Rúnar Gfslason 2
Kristinn Jörundsson 2
Steinn Jónsson 1
Agúst Guðmundsson 2
Eggért Steingrímsson 1
Arnar Guðlaugsson
(varamaður) 1
LIÐ IBV:
Arsæll Sveinsson 3
Haraldur Gunnarsson 1
Snorri Rútsson 2
Valþór Sigþórsson 1
Friðfinnur Finnbogason 1
Haraldur Júlfusson 3
Örn Óskarsson 2
Þórður Hallgrímsson 2
Sigurlás Þorleifsson 2
Sveinn Sveinsson 2
Tómas Pálsson 2
Einar Friðþjófsson
(varamaður) 1
DÖMARI:
Óli Ólsen 2
LIÐ IBK:
Þorsteinn Ólafsson 2
Gunnar Jónsson 2
Astráður Gunnarsson 2
Einar Gunnarsson 3
Gfsli Torfason 3
Grétar Magnússon 2
Karl Hermannsson 2
Hilmar Hjálmarsson 1
Hjörtur Zakaríasson 1
Kári Gunnlaugsson 1
Jón Ólafur Jónsson
(varamaður) 1
Hörður Ragnarsson
(varamaður) 1
LIÐKR:
Magnús Guðmundsson 3
Guðjón Hilmarsson 1
Ólafur Ólafsson 3
Ottó Guðmundsson 2
Stefán Ö. Sigurðsson 2
Baldvin Elíasson 1
Guðmundur Ingvason 1
Halldór Björnsson 2
Hálfdán Örlygsson 2
Jóhann Torfason 1
Guðmundur Jóhannsson 1
Atli Þór Héðinsson
(varamaður) 2
Haitkur Ottesen (varamaður) 1
DÓMARI:
Eysteinn Guðmundsson 2
ÞAÐ VAR hálfgerð tröllaknatt-
spyrna sem Keflvíkingar og KR-
ingar buðu upp á í Ieik sínum í 1.
deildar keppni Islandsmótsins
sem fram fór í Keflavík á sunnjj-
dagskvöldið. Aðstæður voru held-
ur ekki sem beztar, hellirigning
meðan leikurinn fór fram, og
völlurinn því blautur og háll. Það
var vel víð hæfi að Keflvíkingar
sigruðu í leiknum, þar sem þeir
voru betra liðið, en markið sem
úrslitum réð var ekkert sem hægt
var að hrópa húrra fyrir. Við að
skora það nutu Keflvíkingar góðr-
ar aðstoðar KR-inga. Grétar
Magnússon verður þó að teljast
eigandi marksins. A 18. mínútu
hafði orðið nokkur þvaga fyrir
framan KR-markið, vinstra megin
f vítateignum, og náði Grétar að
skjóta fremur lausu skoti á KR-
markið. A leiðinni að því lenti
knötturinn i einum af þeim fjöl-
mörgu KR-ingum sem voru til
varnar, og breytti um stefnu,
þannig að Magnús Guðmundsson
markvörður fékk engum vörnum
við komið, enda illa staðsettur og
aðeins áhorfandi að því sem fram
fór. Þetta var líka f eina skiptið í
leiknum sem svo var. Magnús var
bezti maður KR-liðsins og bjarg-
aði oft ágætlega, og þá ekki síz.t
með góðum staðsetningum og út-
blaujium á réttum augnablikum.
Aðaleinkenni leiksins í Kefla-
vík var þóf, langar spyrnur og
háar. hlaup en lítið kaup. Og allt
fór þetla fram á vallarmiðjunni,
og var oft sem leikmennirnir
teldu að það væri bannað að
ganga á grasinu á köntum vallar-
ins. Það var ekki oft sem knött-
urinn gekk oftar en tvisvar sinn-
um á milli samherja, en hins
vegar óteljandj hvað leikmönnum
mistókst oft að spyrna eða skalia.
Baráttan var hins vegar mikil og
óþarflega hörð á tíðum — Iftið
gaman að horfa á leikmenn s|>ark-
andi og hrindandi, ef þeir misstu
Halldór Björnsson neytir allra bragða til að stöðva Kára Gunnlaugsson.
af andstæðingi sfnum. Einn Ieik-
mannanna, Atli Þór Héðinsson,
fékk að sjá gula spjaldið hjá
Eysteini Guðmundssyni, dómara
leiksins, fyrir slfkt brot, en þá var
hann nánast að svara einum
Keflavíkurleikmannanna í sömu
mynt.
Sjálfsagt hafa aðstæðurnar átt
sinn þátt í því að leikur þessi var
ekki burðugri en raun bar vitni.
A.m.k Keflavíkurliðið hefur leik-
menn til þess að leika betri knatt-
sjjyrnu en þarna var gert. Fram-
lína liðsins var mjög atkvæðalitil t
leiknum og vann illa úr því sem
miðsvæðismennirnir reyndu að
byggja upp fyrir hana. Þannig
virtist t.d. Olafur Júliusson álíta
það skyldu sína að leika á marga
andstæðinga sína, áður en hann
kom knettinum frá sér, og það var
tiltölulega sjaldan sem hann
komst framhjá fleiri en einum.
Athygli vakti að Joe Hooley, þjálf-
ari Keflvíkinganna, setti Steinar
Jóhannsson, markakóng liðsins,
út í kuldann i þessum leik, en
Texti: Steinar J. Lúðviksson.
Myndir:
Friðþjófur Helgason
Steinar er sá leikmaður Kefla-
víkurliðsins sem jafnan hefur
verið hættulegastur f sóknum
þess.
Erfitt er að trúa þvf að KR-
ingar geti ekki miklu meira en
þeir gerðu í þessum leik. Hjá
þeim gilti það eina lögmál að
reyna að sparka sem lengst og
hæst. Virtist leikkerfi liðsins vera
það að draga andstæðingana vel
fram á völlinn, og freista þess
siðan að senda fram langar spyrn-
ur sem þeir Jóhann Torfason og
* V
Llð vlkunnar
Arni Stefánsson, Fram
Einar Gunnarsson, ÍBK Marteinn Geirsson, Fram
Snorri Rútsson, ÍBV Björn LárusSon ,A
Haraldur Júlíusson, IBV Jón Alfreðsson, IA Arni Sveinsson, ÍA
Karl Þórðarson, lA Mattliías Ilalígi fmsson. ÍA Hörður Jóhannesson, ÍA.
Atli Þór Héðinsson áttu að vinna
úr. Mistókst þetta með öllu i
þessum leik — Keflvfkingarnir
voru einfaldlega nær alltaf á und-
an á knöttinn, og áttu auðvelt með
að bægja hættunni frá. Aóeins
einu sinni bar slík sókn árangur,
en þó ekki betur en svo að Atli
Þór varð að skjóta af löngu færi.
Var skot hans þá eitt það falleg-