Morgunblaðið - 10.06.1975, Page 18
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNl 1975
+
Hjartkær móðir okkar,
ELÍN EGGERTSDÓTTIR.
Hjálmholti 10, Reykjavik,
andaðist að heimili sínu þann 8. júní Jarðarförin auglýst síðar.
Unnur Atladóttir Kendall,
Eggert Atlason.
t
sigrIður guðmundsdóttir,
Viðimel 19,
andaðist á Landspítalanum, að morgni 9. þ m. Útförin verður auglýst
síðar F h vina og vandamanna,
Sveinn Benediktsson, Helga Ingimundardóttir,
Benedikt Sveinsson, Ingimundur Sveinsson,
Guðrún Sveinsdóttir, Einar Sveinsson.
t
Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi,
GUÐMUNDUR PÉTURSSON,
kaupmaðurfré isafirði.
Brávallagötu 16, Reykjavík,
andaðist i Landakotsspitala að morgni þess 7 júni.
Þorgerður Bogadóttir,
Erlingur Guðmundsson,
Sigrún Guðmundsdóttir, Kristján Ágústsson,
Magnús Guðmundsson, Guðriður Jónasdóttir,
barnabörn og aðrir vandamenn.
Móðir okkar og fósturmóðir
SIGURBJÖRG ÁSBJÖRNSDÓTTIR
frá Álafossi
lést í Landakotsspítala 8. þ.m
Sigriður Sigurjónsdóttir,
Sæunn B. Jónsdóttir,
Pétur Sigurjónsson,
Ásbjörn Sigurjónsson.
+
Faðir okkar
ÓLAFUR HÁKON HÁKONARSON,
Brekkustig 14,
andaðist 7. júní á Landakotsspitala
Ástriður Ólafsdóttir,
Hákon Ólafsson,
Magnússína Ólafsdóttir,
Katrín Ófafsdóttir.
+
Bróðir okkar og mágur,
GUNNAR KARLSSON,
Kleppsvegi 48.
andaðist í Borgarspítalanum sunnudaginn 8 júní,
Garðar Karlsson, Hrafnhildur Þorbergsdóttir,
Adolf Karlsson, Lárus Karlsson,
Hrefna Karlsdóttir, Sigríður Karlsdóttir,
+
Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir
BJARNIBJARNASON
andaðist á Landspítalanum að morgni laugardags 7. júní
Sigríður M. Jónsdóttir,
Unnur Bjarnadóttir,
Sigurður Sigurjónsson.
+
Konan min, móðir okkar, tengdamóðir og amma,
MAGNEA INGIBJORG GÍSLADÓTTIR,
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 1 2. júní kl 1 3.30.
Guðmundur Kr. Símonarson.
Hulda Guðmundsdóttir, Kristján Benjaminsson,
Gyða Guðmundsdóttir. Haraldur Baldursson,
Adolf Guðmundsson, Erla Þórðardóttir,
og barnabörn.
VALURPÉTURS-
SON— KVEÐJA
Fæddur 10. júní 1917
Dáinn 30. mal 1975.
Valur Pétursson var fæddur i
Reykjavík 10. júni 1917, og lést
hann á heimili sinu, Bauganesi 6,
30. maí síðastl. Foreldrar hans
voru heiðurshjónin Ingibjörg
Sigríður Möller og 'Pétur Gunn-
laugsson, bátasmiður, kominn af
mjög gamalli reykvískri ætt. Ölst
hann upp á heimili foreldra sinna
ásamt Marinó bróður sínum í
mjög góðu yfirlæti.
Mesti gæfudagur í hans lifi var
óefað, þegar hann 5. febrúar 1943
gekk að eiga eftirlifandi konu
sina Ingibjörgu Malmquist. Eign-
uðust þau 6 börn. Margrét, gift
Sigvalda Kaldalóns, eiga þau 3
börn, Pétur, kvæntur Steinunni
Viðarsdóttir, eiga þau 2 börn,
Karl, sem lést aðeins 24 ára
gamall, öllum harmdauði, kvænt-
ur Aslaugu Haraldsdóttur, eign-
uðust þau 2 börn, Hallgrímur,
Davíð og Erla öll í heimahúsum.
Hafa öll börnin átt mjög ástúðlegt
uppeldi foreldra sinna, og sjá nú
á bak elskulegum föður, sem þau
ásamt tengdabörnum og barna-
börnum syrgja af heilum hug.
Valur vann við ýmis störf um
dagana, en lengst hjá Skeljungi
h.f. og Loftleiðum h.f. Var hann
sérlega trúr og samviskusamur
starfsmaður, virtur af yfirboður-
um sinum og starfsfélögum.
Ég hefi þekkt Val í yfir 30 ár,
því atvikin höguðu því svo, að
Ingibjörg systir konu minnar var
hjá okkur hjónum þegar þau
kynntust. Hefur verið mjög kært
með okkur alia tið síðan, og aldrei
fallið skuggi á.
Valur hafði mjög mikið yndi af
hverskonar veiðiskap, enda mátti
hann til mikilla veiðimanna telj-
ast. Fór hann oft i veiðiferðir í
lax- og silungaár, og varð oft vel
til fanga. Annars var hann hlé-
drægur maður og sérlega heima-
kær, hugsaði ávallt fyrst og
fremst um fjölskyldu sína, og að
henni mætti líðasem best.
Fyrir 2 árum gekk hann undir
mikinn uppskurð, og frá þeim
tíma hafði hann verið sjúkur þótt
hann reyndi af veikum mætti að
mæta til vinnu sinnar, oft sárþjáð-
ur, en trúmennskan kallaði, þann-
ig var Valur.
Þótt ég vissi að hann ætti við
heilsuleysi að stríða, er það svo að
maður á bágt með að skilja, að
þeir, sem manni þykir vænt um,
séu horfnir sjónum manns fyrir
fullt og allt, og þá ekki síður elsku
Inga mín og aliur hópurinn henn-
ar, sem missir eiginmann^föður og
afa á besta aldursskeiði, en þeirra
sterka trúartraust hjálpar, þegar
sorgin steðjar að.
Og svo eru eftir minningarnar um
hinn látna vin, já, minningarnar,
sem allar eru á einn veg, sem fylla
upp tómleikann.
Óllum vinum og vandafólki
Vals, færi ég mínar innilegustu
samúðarkveðjur.
Stefán A. Pálsson.
Minning:
Kristjana Ólafsdóttir
frá Litlu-Brekku
Fædd 8. júní 1937
Iláin 2,8. marz 1975.
Þann 28. marz síðastliðinn lézt á
Fjörðungssjúkrahúsinu á Akur-
eyri Kristjana Ólafsdóttir frá
Litlu-Brekku, Arnarneshreppi.
Kiistjana var fædd að Stærra-
Arskógi, Árskógsströnd, dóttir
hjónanna Sigrúnar Jensdöltur frá
Stærra-Arskógi og Ólafs Eiríks-
sonar, er var ættaður frá Langa-
nesi. Einn albróður átti Kristjana,
Jens, verzlunarmann á Eskifirði.
Foreldrar þeirra slitu samvistum,
og var móðir þeirra með börnin að
Stærra-Árskógi.
Arið 1940 fer Kristjana svo meö
móöur sinni að Hallfreöarstööum
í Hörgárdal, þar sem móðir
hennar gekk að eiga Rósant Sig-
valdason. Og árið 1944 flytja þau
að Asi á Þelamörk.
Kristjana var ekki giimul þegar
hún varð skörungur til verka, og
strax fermingarvoriö sitt fór hún
sem kaupakona á bæina þar í
sveit, og haustið 1954 að Litlu-
Brekku, sem vetrarstúlka, og þar
kynntist hún eftirlifandi manni
sínum, Geirfinni Ilermannssyni,
en þeim varð 11 barna auðið.
Móðir Ki istjiinu sagði, að það eina
+
GUÐRÚN
GUNNSTEINSDÓTTIR,
Reynishólum, Mýrdal,
andaðist i Landspítalanum 8
júní.
Börn og tengdabörn.
+
INGIBJÖRG
SIGUROARDÓTTIR,
frá Sauðárkróki,
Engimýri 10, Akureyri,
andaðist 5. júnl. Jarðarförin fer
fram frá Akureyrarkirkju 12. júní
kl, 1.30.
Börnin.
sem hún hefði veriö heima í Asi
frá fermingu, hefði verið um ára-
mótin 1955 — 1956, en heima í
Ási ól hún fyrsta barniö sitt. Af
þessum fríða barnahópi eru nú 10
á lifi. Þau hjónin urðu fyrir því
hörmulega slysi að missa dreng af
slysförum þann 1. oklóber 1968,
aðeins 7 ára að aldri.
Kristjana átti oft langan og
strangan vinnudag, eins og gefur
að skilja meö þetta stóra heimili,
en lét aldrei neinn bilbug á sér
finna. Oft fórúm við hjónin út í
Brekku, og alltaf hafði Kristjana
Mælifellskirkju
berst stórgjöf
Mælifelli, 4. júní.
Á SUNNUDAGINN kemur verð-
ur þess minnst með hátiðarguðs-
þjónustu á Mælifelli, að 50 ár eru
liðin frá vígslu kirkjunnar, en
séra Hálfdán Guðjónsson prófast-
ur vígði hana hinn 7. júní 1925.
Gamlir og nýir velunnarar kirkj-
unnar og sóknarbörn eru aufúsu-
gestir á hátíðinni. Séra Bjartmar
Kristjánsson prédikar, kór kirkj-
unnar syngur hátíðarsöngva, við
undirleik Björns Ólafssonar
organista á Kriphóli og sóknar-
presturinn flytur erindi úr sögu
kirkjunnar.
Hinn 24. maí afhenti frú
Margrét H. Magnúsdóttlr á Nauta-
búi kirkjunni stórgjöf, kr. 100
þús. í orgelsjóð. Er hér um að
ræða minningargjöf um mann
hennar Sigurjón Helgason er lézt
á sl. sumri, en hefði orðið átt-
ræður þann dag. Bjuggu þau hjón
allan sinn búskap, í meira en 50
ár, í Mælifellssókn og var Sigur-
jón lengi formaður og gjaldkeri
sóknarnefndarinnar.
Séra Agúst.
+
Móðir min,
VALGEROUR J.
GÍSLADÓTTIR
frá Sölvabakka,
verður jarðsungin trá
Fossvogskirkju fimmtudaginn
12. júnl kl 13.30. Fyrir hönd
vandamanna.
Haraldur V. Haraldsson.
að þvi er virtist tíma til þess að
ræða viö gesti. I fyrra vor vorum
við inni á heimilinu á Brekku með
dætur okkar tvær í þrjár vikur, og
þótti mér aðdáunarvert, hve
Kristjana var rösk til allra verka,
utan dyra sem innan.
Svo var það hauslið 1972, að
Kristjana fór til vinnu f slátur-
húsi K.E.A. á Ákureyri, og varð
þá fyrst vör við veikindi sín, en
fór eigi til læknis fyrr en sláturtíð
var úli, og mun engum, er starfaði
með henni, hafa dottið í hug, að
sjúkdómur hennar væri svo alvar-
legur sem síðar átti eftir að koma
i ljós, þvi af þvilíkum dugnaöi
vann hún sín störf sem endranær.
Eftir læknisrannsóknir á Akur-
eyri lá leið hennar suður til
Reykjavíkur á sjúkrahús, þar sem
hún dvaldist fram yfir síðustu
áramót, en þá kom hún norður
aftur og lágðist inn á Sjúkrahúsið
á Akureyri, þar sem liún andaðist
hinn 28. marz s.l.
Við hjónin sendum eftirlifandi
eiginmanni Kristjönu, barna-
hópnum stóra og öðrum ættingj-
um hennar innilegar samúðar-
kveöjur, um leið og við þökkum
þær ánægjulegu samverustundir
setn viö höfum átt með Kristjönu
á liönum árum.
Atli V. Jóliannesson.
S. Holgason hf. STEINIDJA
llnholll 4 Slmar 24477 og 14254