Morgunblaðið - 10.06.1975, Page 20

Morgunblaðið - 10.06.1975, Page 20
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNI1975 Spáin er fyrir daginn I dag .un Hrúturinn |V|n 21. marz. —19. apríl Þú vilt vera snjall, gerirdu nú þegar áætlun fyrir næstu viku og raðar verk- efnunum niður í rétta röð. Gerðu einnig. áætlanir um útgjöld samkvæmt þeim tekjum, sem þú hefur. Nautið 20. apríl — 20. maí Áhrifin frá stjörnunum gera þig kæru- lausan og léttúðugan. Reyndu að hamla gegn því eftir beztu getu svo að þú gerir ekki hluti, sem þú sérð síðan eftir. Eig- irðu að leysa mikilvægt verkefni, vertu þá mjög á verði. k Tvíburarnir 21. maí — 20. júnf Leggðu ekki við hlustir. ef einhver ber þér slúðursögur. Reyndu að draga úr áhrifum þeirra eftir mætti svo að ekki hljótist verra af. Krabbinn 21. júnf — 22. júlí (Jpp getur komið mál, sem þarf að ieysa á stundinni. Vertu samt ekki of fljótur á þér — og minnstu þess að tvær hliðar eru á hverju máli. 4' Ljónið 23. júlí — 22. ágúst Þeir, sem fæddir eru undir Ijónsmerk- inu, verða að hafa mikla sjálfsstjórn á sér í dag. Vmsir aðrir eiga erfitf með það, og ástæðuiaust er að setja allt í bál og brand. Mærin 23. ágúst ■ • 22. sept. Fáirðu gott boð f dag skaltu ekki hika við að segja já. Það ber vott um að virðing séf borin fyrir þér og auk þess getur það orðið skemmtilegt. Ekki er heidur ómögulegt, að þú komist f góð sambönd. E W/h Vogin T/llrá 23. sept. — 22. okt. Stjörnurnar ráðleggja þér að hafa hemil á forvitni þinni, sérstaklega ef andstætt kyn á f hlut. Geristu of spurull er líklegt að svörin verði þér til Iftillar ánægju. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Það er erfitt að túlka áhrif stjarnanna í dag. Ef þú hefur eitthvað mikilvægt í huga, verðurðu að haga orðum þínum þannig að misskilningur sé útiiokaður. Bogamaðurinn 22. nóv, —21. des. Nú verður þér skyndilega Ijóst, hvermg þú getur leyst erfitt fjölskyiduvandamál. Deginum er vel varið, ef þú beinir kröft- um þfnum að þvf. Sfðan geturðu andað léttara. |Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er spenna f loftinu og þess vegna verður þú að vera varkár. Haltu þér f hæfiiegri fjarlægð frá fólki, sem er f slæmu skapi og blandaðu þér ekki f vandamál annarra. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Stjörnurnar eru nokkuð óráðnar f dag. Sennilega byrjar dagurínn leíðinlega, en það lagast þegar á Ifður. Heimilislffið verður trúlega ánægjulegt. Fiskarnir 19. feb. — 20. rtiarz. Stjörnurnar álfta að þú verðir fyrir ali- miklum jákvæðum utanaðkomandi áhrif- um f dag. Vinnan verður þér léttari en áður. — Astalff og ferðalög eru lfka ofarlega á blaði, hvað stjörnuáhrifin áhrærir. Jmja, eigurrt vii þá eklei oi rökrmSa, hvr okkar er meira fi/oq fantur ? Leksins kemst eg aá Komdu strax, Carrer 'Jat Vié erum i /ifshmttu / SteirrþegiÍu, ítau/i, þeqar /rinn mik/i Carreidas ta/ur! Jt maema Xfena.. . ö?Jróp er bossinn /enqi f tq eerð ai fara aq f/á, /tvern/g fengur.. ? x-9 m vXvXvX ■.y.v.v.v.v.v v.v.v.v. KOTTURINN FELIX FERDINAND H I I \//?3/ 1*1 \Nl I S l KNOUJHOUJ^ U)E CAN foa A UKJLF UJH0 C0ME5 T0 0UJUJ .lÖURHOUÍECÖUN Zf, s-ll Ég veit hvernig við getum platað úlf, sem kemur til að blása kof- ann þinn um koll! UlELL PRAUJ LINE5 ON « H0U5E TO MAKE IT 10OK LIKE IT'5 MAPE 0UT of &RICKS, see? 7T THI5 tíUAH' HE'LL NEVER 60THER V0L/...U0LVE5 AREN’T VERV 5MART.. 'V IT P 3e JU5T MY LUCK TO 6ET ONE UJITH AN LQ. OF A HUNPREP ANP ElöHTVi Við teiknum strik á kofann, svo að hann sýnist vera úr múrstein- um! Nú reynir hann ekkert að angra þig ... Ulfar eru ekkert sérlega gáfaðir! Það væri nú einmitt lfkt mér að lenda á úlfi með greindarvfsitöl- una 180!!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.