Morgunblaðið - 10.06.1975, Síða 22

Morgunblaðið - 10.06.1975, Síða 22
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUPAGUR 10. JÚNI1975 Leyndardómur laufskálans EASTMANCOLOR MGM Sprenghlægileg og fjörug frönsk gamanmynd i litum. íslenzkur texti. Aðalhlutverk. Luis De Funes, Bernard Blier, Claude Gensac. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „TATARALESTIN” Hörkuspennandi og viðburðarrík ný ensk kvikmynd 1 litum og Panavision, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Charlotte Rampling David Birney og gítarsnyllingurinn Manitas De Plata Leikstjóri: Geoffrey Reeve íslenzkur texti Bönnuð innan 12 ára Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 1 1.15. fÞJÓÐLEIKHÚSIfl ÞJÓÐIMÍÐINGUR föstudag kl. 20. Næst síðasta sinn SILFURTÚNGLIÐ laugardag kl. 20. Síðasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. AWa.VslNdASÍMlNN Klt: 22480 Poc0«nl»l«t)tt> TÓNABÍÓ Stmi31182 Gefðu duglega a ann „All the way boys" Ný fjörug og skemmtileg (tfffsk gamanmynd með ensku tali og íslenzkum texta. í aðalhlut- verkum eru Trinity bærðunrir; Terence Hill, Bud Spencer. Þessí kvikmynd hefur hvarvetna hlotið frábærar viðtökur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti Æsispennandi og bráðfyndin ný amerisk sakamálakvikmynd í lit- um. Leikstjóri. Richard Brooks. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Goldie Hawn. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Bönnuð börnum. ao m Fló á skinni i kvöld kl. 20.30. Fló á skinni fimmtudag kl. 20.30. 268. sýning. Síðustu sýningar. Fjölskyldan föstudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Ath.: Síðasta tækifærí til að sjá Fló á skinni. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Húrra krakki sýning Austurbæjarbiói til ágóða fyrir husbyggingasjóð Leikfélags- ins miðvikudagskvöld kl. 21. Síðasta 9 sýningin. Aðgöngumiðasalan í Austur- bæjarbíói er opin frá kl. 16 i dag. Simi 1 1 384. Myndin, sem beðið hefur verið eftir Morðið í Austur- landahraðlestinni Glæný litmynd byggð á sam- nefndri sögu eftir Agatha Christie, sem komið hefur út .i islenzkri þýðingu. Fjöldi heims- frægra leikara er i myndinni m.a. ALBERT FINNEY og INGRID BERGMAN, sem fékk Oscars verðlaun fyrir leik sinn i myndinni. fslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Orfáar sýningar eftir. Dömustólar og sófar Bólstrun Guðm. H. Þorbjörnssonar, Langholtsvegi 49, (Sunnutorg) sími 33240. Fiskvinnsluskólinn Umsóknir um skólavist nýrra nemenda þurfa að berast skólanum fyrir 1 5. júní nk. Inntökuskilyrði eru þau, að nemandi hafi lokið gagnfræðaprófi eða landsprófi miðskóla. Ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni, sem sendist til Fiskvinnsluskólans, Trönuhrauni 8, Hafnarfirði. Skólastjóri. Höfum opnað fatamarkað að Snorrabraut 56. ® Allar stærðir karlmannafata SEFJUflflR- fotamarkaður! a mjog hagstæðu verði. Fataverksmiöjan GEFJUN Snorrabraut 56. Karate-meistarinn The Invincible Boxer Ofsaspennandi ný karate mynd i litum. Ein sú besta sem hér hefur verið sýnd. Stranglega bönnuð börnum innan 1 6 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Mjólkursamsalan Keisari flakkaranna Only One Man Can Be EMPEROR OF THE NORTH From The Makers Of 'The Dirty Dozen' íslenzkur texti. Hörkuspennandi ný bandarisk ævintýramynd í litum. Leikstjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgnine Bönnuð yngri en 1 2 ára Sýnd kl. 5 og 9. 200—300 rúmlesta fiskiskip óskast til kaups Þarf að hafa tæki til allra veiða og loðnu- og síldarnætur fylgi í kaupum. Öruggur kaupandi. Símar 1 3339 og 1 3878 eftir kl. 7. Frá gagnfræðaskólanum í Keflavík Þeir nemendur, sem ætla að stundanám í 3., 4. og 5. bekk og menntadeild, næta vetur, verða að láta skrá sig í skólanum fyrir 1 2. júní. Skólanefnd Keflavíkur. Húsvarðarstaða Húsfélagið Espigerði 2, óskar að ráða húsvörð nú þegar. Starfið er ætlað sem aukastarf og felst aðallega I hirðingu semeiginlegs húsrýmis og lóðar og ef til vill reikningshaldi fyrir félagið. Tveggja herbergja íbúð fylgir starfinu. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, óskast send húsfélaginu fyrir 1 6. þ.m. íbúð til sölu 4ra til 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi með glæsi- legu útsýni og góðri sameign. Skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi á mismunandi byggingarstigi koma vel til greina. Uppl í síma 31250 á daginn eftir kl. 1 8 í síma 71678. .« ,Í-A- ,i á i í. ,L í i* £ «> I. » TI . k.Uui. íi'Lití. lil uLlk.táíi..

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.