Morgunblaðið - 10.06.1975, Síða 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 10. JUNl 1975
Piltur og stúlka
Eftir Jón Thoroddsen
ist mér sá maður, er henni treystir, fari
eins sönnu fjarri og sá, sem er alinn upp í
fjalldölum og í fyrsta sinni kæmi að
sjávarströndu í fögru veðri, logni og
ládeyðu, og horfði út á hinn víða sæ og
segði í huga sínum: Þessi sjór er sléttur
sem fagur völlur og bærist ekki, aldrei
getur hann skipi grandað. Nú þótt að
þessi hugarburður æsku minnar og von
sé að öllu horfinn, er hann þó nægur til
þess aö valda mér ógleði, því ástinni er
öðruvísi varið en þeim hlutum, sem eyð-
ast í eldi og verða að reyk, aö þeir fljúga í
ósjádhlegum ögnum út í hið víða loft og
hverfa með reyknum; en ástin, sem
brennur út, getur aldrei horfið að öllu
eða þyrlazt burt út í ósýni tíðarinnar, því
að reykur hennar verður eftir í minn-
ingu þess, sem einu sinni var.
Kaupmaður hlýddi með athygli sögu
Indriða, en er hann þagnaði, tekur hann
svo til orða:
Nú hafið þér gjört vel, er þér hafið sagt
mér af hið sanna um hagi yðar og sýnt
mér í því mikið vináttumark, og kann ég
yður þökk fyrir það; má og vera, að nú
berið þér léttara harma yðar eftir en
áður, er þér hafið við nokkurn um rætt,
því dulinn harm hygg ég hverjum
þyngstan.
Sigríður situr náföl á legubekknum, og
kaupmaöur Möller stendur þar ekki all-
langt frá á gólfinu með hönd á brjósti sér
og á öðru hné —.
Ekki mun ég þykjast þurfa að spyrja
yður um það, hver sú Sigríður sé er þér
hafið um getið, því enga hygg ég vera
aðra en þá, sem fór til kaupmanns Á. í
vor eð var; en hitt er mér forvitni á að
vita, hverjum hún er heitin þar í Víkinni.
Stúfur litli
heilsa upp á yngri bróður þinn, áður en
þú lagðir af stað út í heiminn“. Þá nam sá
eldri staðar og leit við, og þegar sá yngri
hafði náðhonumogsagthonumhvernig í
öllu lægi, að hann var bróðir hans, þá
hélt hann áfram; „En nú skulum við
setjast niður og gá hvað mamma hefir
gefið okkur í nesti“, og svo gerðu þeir.
Þegar þeir höfðu gengið góða stund,
komu þeir að læk, sem rann eftir grænu
engi, ogþar sagði yngri bróðirinn, að þeir
skyldu gefa hvor öðrum nafn, „úr því við
urðum að flýta okkur svo, að það var ekki
tími til að skíra okkur heima, þá er best
við gerum það hér“, sagði hann.
„Hvað vilt þú heita?“ spurði sá eldri.
vtEf
MORfi-dM
KAFP/NU
Ég sagði þér að fara varlega við glussa-pressuna.
Hver gaf rúllupylsuna f, f stað
níunnar?
Þetta minnir mig á það kær-
leiksheimili sem ég kynntist I
æsku, móðir og börn ðaðskilj-
anleg.
Maigret og guli hundurinn S£Er
7
— Nei, ekki hef ég sagt það. En
hver var það þá?
Augu hennar fylltust tárum
neðriviirin skalf og viðbrögð
hennar snurtu Maigret svo tijúpt
að hann slepptí henni.
— Varstu hjá lækninum I nðlt
. .?
— Nei: ... Það var ekki það
sem hann vilcll...
— Hvað viltli hann þá?
— Hann spurði mig hins sama
og þér ... Hann ógnaði mér. Hann
heimtaði að fá að vita, hverjir
hefðu hreyft flöskuna ... Hann
... Ég hélt hann myndi berja mig
... En ég veit ekkert. Ég get
svarið við alit sem heilagt er að ég
— Komdu með kaffið fyrir mig
Klukkan var átta. Maigret gekk
út, keypti sér reyktóbak og skoð-
aði sig um í bænum. Þegar hann
kom aftur um tfuleytið sat lækn-
irinn víð borðið f inniskðm og
með silkitrefil um hálsinn. And-
lit hans var þreytulegt og hárið
úfið.
— Yður virðist ekki líða sérlega
vel...
— Ég er veikur ... Ég vissi að
ég yrði veikur ... Það eru nýrun
... Jafnskjótt og ég kemst úr
jafnvægi, sama hvað Htið er, þá
kemur það fram f þessu ... Mér
hefur ekki komið dúr á auga í alla
nótt.
Hann hvikaði ekki augunum
frá útidyrunum.
— Éarið þér ekki heim til yðar?
— Það er enginn f húsinu ...
Ég get fengið betri umönnun hér
Hann hafði sent eftir öllum
morgunblöðunum, sem lágu á
borðinu fyrir framan hann.
— Þér hafið Ifklega ekki hitl
vini mfna? Servieres ... Le
Pommeret. Ég er hissa á að þeir
skuli ekki vera komnir til að
frétta hvort eitthvað nýtt hafi
komið fram.
— Ætli þeir sofi ekki enn, sagði
Maigret. — En re.vndar ... þá
man ég það. Ég hcf ekkert orðið
var við gula hundinn í morgun,
Emma! Hafið þér séð hundinn f
dag. Ékki það, nei ... En þarna
kemur Leroy, hann hefur kannski
mætt lionum á gölunni. Hvað er
að frétta, Leroy?
— Flöskur og glös send til rann-
sðknarstofunnar. Ég hef þegar
farið bæði á lögreglustöðina og f
ráðhúsið ... Þér voruð að minnast
á hundinn. Éinhver sagðist hafa
séð þann í morgun f garðinum hjá
Michoux.
I garðinum mfnum?
Læknírinn
og hvftar hendur hans skulfu.
— Hvað getur hann hafa verið
að vilja í garðinum mínum?
— Mér skiidist að hann hefði
legið við útidyrnar á húsinu yðar
og þegar maðurinn gekk nær fór
hann að urra ... svo að hann
hætti sér ekki lengra...
Maigret fyigdist með svipbrigð-
um beggja, Leroys og læknisins.
— Heyrið þér nú læknir, sagði
hann. — Hvernig litist yður á að
við skryppum báðir heim til
yðar?
Hann brosti með erfiðismun-
um.
— t þessu veðri ... Og ég svona
kvalinn? Það myndi þýða að ég
þ.vrfti að liggja rúmfastur í að
minnsta kosti viku ... Hvers
vegna er svo merkilegt að vita um
þennan hund ... Þetta er bara
einhver flækingshundur, sem
enginn á.
Maigret fór í frakka og setti
upp hatt.
— Hvert ætlið þér að fara?
— Ég veit það ekki ... Út að fá
mér dálítið frískt loft. Sláist þér
með í förina, Leroy?
Þegar þeir komu út sáu þeir
langleitt andlit laíknisins horfa á
eftir þeim.
Maigret yppti öxlum og eigraði
um f stundarfjðrðung f grennd
við höfnina, eins og hann hefði
hinn mesta áhuga fyrir bátunum.
Svo beygði hann til hægri eftir
leið þeirri sem lá til Sables.
Blancs.
— Ef við hefðum nú látið efna-
greina sfgarettuöskuna sem var á
gðlfinu i auða húsinu ... byrjaði
Leroy eftir að hafa ræskt sig
nokkrum sinnum.
— Hvað finnst yður um Emmu?
greip Maigret fram f fyrir honum.
—• Ég ... eg meina ... í svona
litlum bæ þar sem allir þekkja
hver annan hlýtur að vera mjög
erfitt að útvega svona mikið
magn af stryknin ...
— Það var ég ekki að spyrja um
... Gætuð þér til dæmis hugsað
yður að verðaeiskhugi hennar?
Veslings ungi maðurinn vissi
ekkert hvaðan á sig stóð veðrið og
þar af leiðandi ekki hverju hann
áttí að svara. Maigret bað hann að
skýla sér og hjálpa sér að kveikja
sér f vindli í næöíngnuin.
Ströndin f Sables Blancks ligg-
ur á milli tveggja klettasnasa
þrjá kflðmefra frá Concarneau.
Meðfram ströndinni hafa verið
reist allmörg glæsileg einbýlis-
hús, þar á meðal eitt sem sönnu
nær væri að kalla kastala. Þar býr
sjálfur bæjarstjórinn.
Maigret og fyigdarmaður hans
gengu yfir sandinn og litu varla
við tómu húsunum með siám
fyrir glugga.
Síðan hækkaði landið og á stóru
spjaldi stóð: „Byggingarlóðir til
Hvert eigum við að fara?
hafði risið á fætur spurði Lcroy.