Morgunblaðið - 26.06.1975, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 26.06.1975, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI 1975 i v. í dag er fimmtudagurinn 26. júnf, sem er 177 dagur ársins 1975. Árdegisflóð i Reykjavfk er kl. 08.04 og siðdegisflóð kl. 20.24. í Reykjavik er sólarupprás kl. 02.57 en sólarlag kl. 00.03 (27. júni). Á Akureyri er sól- arupprás kl. 01.35 en sólar- lag kl. 00.52 (27. júni). (Heimild: islandsalmanakið). Sá, sem tælir falslausa menn út á vonda leið, hann fellur sjálfur i gröf sfn; en ráðvandir munu hljóta góða arfleifð. (Orðskviðirnir 28, 10). LÁRÉTT: 1. samstæóir 3. keyrði 5. krass 6. sk.st. 8. leit 9. fisk 11. klessa 12. 2 eins 13. klið. LÓÐRÉTT: 1. storms 2. skrautlegi 4. ýft 6. þaggar niður í 7. (myndskýr.) 10. samstæðir. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. sól 3. KL 4. sára 8. Emilfa 10. gáminn 11. INM 12. NN 13. at 15. knýr. LÓÐRÉTT: 1. skáli 2. ól 4. segir 5. áman 6. rimman 7. kanna 9. inn 14. Tý. TAPAÐ - FUIMDIO KÖTTUR f ÓSKILUM — Sl sunnudag fannst inni i Karfa- vogi svartur högni með hvitt á trýni, bringu og framan til á fótum. Eigandi kattarins er beðinn um að hringja i síma 32384 FRÍKIRKJUSÖFNUÐURINN HAFNARFIRÐI — Sumarferð SÖFNUÐU 40. ÞtJS. KRÓNUM — Þessir krakkar héldu nýlega bazar i bilskúr að Háaleitisbraut 19, en þau búa öll við Háaleitisbrautina. Krakkarnir eru, talið frá vinstri: Bogi Baldursson, Arnþrúður Baldursdóttir, Ragnheiður Jónsdóttir, Jóhanna Jónsdóttir og Berglind Jónsdóttir. Þau söfnuðu munum i verzlunum og meðal vina sinna og kunningja. Alls seldu þau fyrir tæplega 40 þúsund krónur og rann ágóðinn óskiptur til Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra. Börnin biðja fyrir þakklæti til þeirra, sem aðstoðuðu við fjársöfnunina, en þess má geta, að þau hafa áður safnað fé til þjóðþrifamála. I vetur sýndu þau kvikmyndir að Háaleitisbraut 13, en þar er Styrktar- félag lamaðra og fatlaðra til húsa. — Skeytið um samninga Vææ! Maður, 18 þúsund króna skeyti, er nema von maður sé forvitin rauð!! safnaðarlns verður farin sunnu- daginn 29 júnl n.k. Víða verð- ur komið við, meðal annars á Stóra-Núpi. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl 9 00 árdegis SUMARGISTIHEIMILIÐ f KVENNASKÓLANUM Á BLÓNDUÓSI — I sumar verð- ur starfrækt gistiheimili I Kvennaskólanum á Blönduósi. Er þetta sjötta sumarið I röð, sem skólinn er nýttur á þann hátt. Gistiheimilinu veitir for- stöðu Sigurlaug Eggertsdóttir húsmæðrakennari sem og liðin sumur. Allri starfsemi verður hagað á svipaðan hátt og áður. Gisti- heimilið, sem tók til starfa sunnudaginn 22. júní, verður opið fram I september og býður ferðafólk velkomið til lengri eða skemmri dvalar. Auk venjulegs gistirýmis (1, 2ja, 3ja og 4ra m/herbergja) eru bornar fram margvlslegar veitmgar tyrir þá er þess óska. S.s. morgunverður, kaffi og kökur, smurt brauð og kvöld- verður. Ferðafólki með sinn eiginn útbúnað er gefinn kost- ur á að nýta hann. Þá getur hópferðafólk fengið máltlðir ef pantað er með fyrirvara svo og gistiaðstöðu Blöð og tímarit (JRVAL júní-heftið, er nýkomið út. Efni er m.a.: Kraftaverk í lausu lofti, eftir Virginia Kelly, Rodin: Hann hugsaði í bronsi, eftir Kenneth Clark, Eiga seglskip aftur- kvæmt á heimshöfin, eftir G. Jensson, Hass er hættu- legra en álitið hefur verið, eftir Harvey Powelson, Ulfaldinn: Gersemi eyði- merkurinnar, eftir Claire Sterling, Við vissum að okkur var hótað dauða, eft- ir Igor Zaseda, Þannig verst ég minni eigin orku- kreppu, eftir Bob Hope, Ævintýraleg ferðalög, eftir D. Mac Donald, Hlutverk tónmennta f baráttunni við hávaðamengun, eftir Jón Hlöðver Askelsson, Urvals- bókin: Tveir turnar — ég geng, eftir Philippe Petit og John Reddy og Sársauki hjónaskilnaðar, eftir Fredelle Maynard. Leikvallanefnd Reykja- víkur veitir upplýsingar um gerð, verð og uppseln- ingu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9—10 f.h. og 13—14 e.h. Sfminn er 28544. ÁRIMAÐ HEILXA Áttræð er I dag, 26. júní, Guðrún Jónsdóttir, Eyrar- vegi 9, Selfossi. Hún er stödd á heimili dóttur sinnar, Stigahlíð 41, Reykjavík, I dag. Sigurður Guðmundsson, Urðarstíg 6, fyrrum verka- maður í bæjarvinnunni. júnf, Símon Hannesson, Hátúni 10 a, Reykjavík. Hann tekur á móti gestum laugardagskvöldið 28. júní n.k. á Þinghólsbraut 15, Kópavogi. 17. maí sl. voru gefin saman í hjónaband af sr. Ölafi Skúlasyni, Kristín Svavarsdóttir og Guð- mundur Sæmundsson. Heimili þeirra er að Þver- brekku 2, Kópavogi. LÆKNAR OGLYFJABUÐIR Vikuna 20.—26. júnf er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykja- vfk í Laugarnesapóteki, en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPlTAL- ANUM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en þá er hægt að ná sambandi við lækni f Göngu- deild Landspftalans. Sfmi 21230. A virk- um dögum kl. 8—17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sfma Lækhafélags Reykjavíkur, 11510, en því aðeins, að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f simsvara 18888. — TANN- LÆKNAVAKT á laugardögum og helgi- dögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. f júnf og júlf verður kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavfkur opin alla mánudaga milli kl. 17 og 18.30. O IMI/DAUMC HEIMSÓKNAR- OJUIXnMnUo TÍMAR: Borgar- spftalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30- —19.30, laugard. — sunnud. kl. 13.30- —14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftaband- ið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laug- ard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16 — Fæðingarheimili Rcykjavlkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — iaugard. kl. 18.30—19.30, sunnud. kl. 15—16. Heimsóknai tfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—16. — Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30, Fæð- ingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20, sunnud. og helgid. kl. 15—16.30 og 19.30—20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. QÖEM BORGARBÓKASAFN ðUriU REYKJAVfKUR: Sumartfmi — AÐALSAFN, Þingholts- stræti 29, sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—16. Lokað á sunnudögum. — BUSTAÐA- SAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—22. — BÓKABfLAR, bækistöð f Bú- staðasafni, sími 36270. — BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýs- ingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — FARANDBÓKASÖFN. Bóka- kassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofn- ana o.fl. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. — Engin barnadeild er lengur opin en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN fSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.h., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. — Bókasafnið í NOR- RÆNA HUSINU er opið mánud. — föstud. kl. 14—19, laugard. — sunnud. kl. 14—17. _ LANDSBÓKASAFNIÐ er opið mánud. — laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ÁRBÆJAR- SAFN er opið alla daga kl. 13—18 nema mánudaga. Veitingar f Dillonshúsi. (Leið 10 frá Hlemmi). — ASGRfMSSAFN Berg- staðastræti 74 er opið alla daga nema laugardaga mánuðina júnf, júlf og ágúst kl. 13.30—16.00. Aðgangur er ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið kl. 13.30—16, alla daga, nema mánu- daga. — NATTURUGRIPASAFNIÐ er op- íð sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið kl. 13.30—16 alla daga. — SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10 til 19. AÐST0Ð VAKTÞJÖNUSTA BORGARSTOFNANA svarar alla virka daga frá kl. 17 sfð- degis til kl. 8 ár.iegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi horgarinnar og f þeim tilfellum öðrum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í HAR 26 ^únI ári8 1827 vi,di Þa8 ' MrAU s|ys ti|, að dr. Gfsli Brynjólfsson prestur á Hólum [ Reyðarfirði drukknaði á sundi þar f firðinum, aðeins 33 ára að aldri. Gísli varð stúdent frá Bessastaðaskóla árið 1812 og gerðist sfðan skrifari hjá Stefáni amtmanni Þórarinssyni á Möðruvöllum. Árið 1815 er hann skráður f stúdentatölu f Kh. og lýkur þaðan embættisprófi í guðfræði árið 1819. 1822 fær hann veitingu fyrir Hólmum og ári sfðar hlaut hann doktorsnafnbót f heimspeki fyrir ritgerð um rúnir. Hann tók þátt f stofnun bókmenntafélagsins og forn- fræðafélagsins. CENCISSKRANINC NR. 113- 25. júnf 1975. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Banda rfk jadolla r 153.60 154, 00 1 Sterlingspund 346,30 347,40 1 Kanadadollar 149,70 150,20 100 Danakar krónur 2018,20 2827,40 100 Norakar krónur 3133,20 3143,40 100 Sarnskar krónur 3921.60 3934,40 100 Finnsk mörk 4348,60 4362,80 100 Franaklr frankar 3844,50 3857,10 100 Bel£. frankar 438,60 440, 00 100 Sv)..n, írai.k. r 6151,88 6171,85 100 Cvllýni 6337,20 6357.80 100 v .--»?ÍÁk n^?rt< 6561,40 6582, 80 100 Lírur 24,48 24, 56 100 Austurr. Sch. 927,80 930,80 100 Escudoa 631,20 633.30 100 Peaeta r 274,80 275,70 100 Yen 51,66 51,85 100 Reikningakrónur - Vöruskiptalönd 99.86 100,14 1 Reikningadollar - Vöruakiptalönd 153,60 154,00 * Breyting frá afðuatu skráningu * Breyting frá afðuatu skráningu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.