Morgunblaðið - 26.06.1975, Side 10
Skák
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JÚNl 1975
Góð 163 fm hæð til sölu
Herbergi og geymsla í kjallara. Sérþvottahús og
hiti. Góður bílskúr. Upplýsingar t síma 35852.
Verslunarhúsnæði
Til leigu verslunarhúsnæði á góðum stað í
borginni um 350 fm. að stærð. Tilboð sendist
afgr. Morgunblaðsins fyrir 2. júlí n.k. merkt:
Verslunarhúsnæði — 6994.
Einstaklingsíbúð eða lítil
tveggja herbergja íbúð
í Vesturbænum, óskast til kaups. Þarf að vera
laus fljótlega. Útborgun við samning rúmar
tvær milljónir. Tilboð óskast sent Morgunblað-
inu, fyrir 5. júlí n.k. merkt: „Húsnæði '75" —
6998.
Jörð til sölu
eyðijörð í Norður-Þingeyjarsýslu til sölu. Jörðin
er í góðu vegarsambandi, landrými allmikið og
silungsveiði. Jörðin fæst með hagstæðum skil-
málum, ef samið er fljótt.
Nánari upplýsingar gefur undirritaður.
/ngi /ngimundarson
hæstaréttarlögmadur
K/apparstíg 26 Reykjav/k
s. 24 753 og heima 66326.
26200
26200
Jörð í Borgarfirði
Til sölu, ásamt laxveiðiréttindum. Myndir og
allar frekari upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
Ekki í síma.
FASTEIGNASALM
MORGUNBLABSHÚSINt
Oskar Kristjánsson
MALFLllTNINfiSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Útgerðarmenn, skipstjórar.
Nú er rétti tíminn til að panta hin viðurkenndu
þorska- og ufsanet frá
SAM HAE, Kóreu.
STÓRKOSTLEG VERÐLÆKKUN
Leitið nánari upplýsinga hjá okkur.
H4LG.GUn.ong
* Hverfisgötu 6, .simi 20000.
matm
2-83-11
HÖFUM KAUPANDA AÐ
3ja herbergja ibúð gjarnan i
HAFNARFIRÐI aðrir staðir i ná-
grenni borgarinnar koma til
greina.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
120—130 fm sérhæð i KÓPA-
VOGI skifti æskileg á 160 fm
nýlegri sérhæð i Kópavogi sem
er ekki fullkláruð.
HÖFUM KAUPANDA AÐ
3ja herbergja í gamla austur-
bænum
TILSÖLU
3JA HERBERGJA
góðri ibúð á 3. hæð í nýlegri
blokk við Skipholt.
FASTEIGNASALA,
PÉTURAXELJÓNSSON
Laugavegi 17 II. hæð.
ÞURFIÐ ÞER HIBYLI
Stóragerði
4ra herb. ib. 3. hæð. Bílskúr.
Breiðholt
Ný 4ra herb. íb. Sérþvottah.
Mjóstræti (Grjótaþorp)
Hús með 2. 80 fm 3ja herb.
ibúðum og 80 fm upphitað
iðnaðarpláss ásamt 60 fm
geymsluplássi.
Fossvogur
5 herb. íb. suður svalir. Sér-
þvottah.
Kópavogur
Litil 4ra herb. ib. (ris) verð 3,5
millj.
Sérhæðir í smiðum
i vesturbæ Kópavogs
Raðhús í smíðum
með innbyggðum bilskúr i
Garðahreppi.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38 Sími 26277
Gísli Ólafsson 201 78
i:
usava
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Einbýlishús
við Njálsgötu 6 herb. ásamt við-
byggingu er hentar vel fyrir
léttan iðnað. Húsið er laust strax.
Við Snorrabraut
til sölu tvær ibúðir i sama húsi.
3ja herb. rúmgóð ibúð á 1. hæð
með sérinngangi og sér hita,
bilskúr. 2ja herb. ibúð i kjallara.
Sérhití. Sérinngangur. Ræktuð
lóð. íbúðirnar seljast saman eða
sitt í hvoru lagi.
Raðhús
í Breiðholti 6 herb. næstum full-
búið.
4ra herb.
ibúðir við Sólheima, Ljósheima,
Kleppsveg, Rauðalæk, Vitastig
og Týsgötu.
í Smálöndum
3ja herb. ibúð sérinngangur.
Teppi á stofu og gangi. Útborg-
uri 500 þús.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsími 21155.
2700fm
( 11000 m3) salur
á jaröhæö með séraðkeyrslu er til leigu
Uppl. veittar í síma 28900
Fasteignasalan
13040
Ljósheimar
. . . Skemmtileg 100 ferm. 4ra
herb. íbúð á 7. hæð.
Hraunbær
. . . Góð 65 ferm. 2ja herb.
ibúð.
Baldursgata
. . . 3ja og 5 herb. ibúð, sem má
selja saman eða sitt i hvoru lagi.
Gæti og verið hentugt sem skrif-
stofuhúsnæði eða hliðstætt. Stór
byggingalóð.
Málflutningsskrifstofa
Jón Oddsson
Hæstaréttarlögmaður
Garðastræti 2
Sími 1-30-40
Kvöldsimi sölustjóra 40087
Hafnarstræti 86,
Akureyri
sími 23909.
FASTEIGN ^R FRAMTlÐ
2-88-88
Smáíbúðarhverfi
Einbýli
ný standsett einbýlishús
hæð, kjallari, ris og bil-
skúr. Ný innrétting í eld-
húsi. Stór falleg lóð.
Við Hamrahlið
Gegnt Menntaskólanum
145 fm sérhæð 3 stofur, 2 herb.
m.m. Vandaðar innréttingar.
Sérinngangur. Sérhiti. Bilskúrs-
réttur.
Við Skólagerði
parhús á tveimur hæðum ca
1 50 fm vönduð ibúð. Bilskúrs-
söklar.
Við Kópavogsbraut
105 fm nýlegt vandað timbur-
hús á 1 100 fm erfðafestulandi.
Fossvogur
4ra til 5 herb. Ibúð á 2. hæð.
Sérþvottahús. Stórar suður sval-
ir.
Við Laufvang Hafnarfirði
vönduð 3ja herb.ibúð á 3. hæð.
Sérþvottahús. Stórar suður svlir.
Snyrtileg fullbúin sameign.
Við Kársnesbraut
3ja herb. snyrtileg ibúð í nýlegu
fjórbýlishúsi.
3ja herb. risíbúðir
við Drápuhlið og Tjarnargötu
2ja herb. ibúðir
Við Grenimel
2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð.
Sérhiti. Sérinngangur.
Við Kleppsveg
2ja herb. 60 til 70 fm íbúð í
fjölbýlishúsi. Sérþvottahús.
Snyrtileg sameign.
Við Mánagötu
2ja herb.ibúð 60 til 70 fm á 2.
hæð. Ný standsett.
Við Háaleitisbraut
2ja herb. samþykkt kjallaraíbúð.
AÐALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarsfmi 8221 9.
eftir
JÓN Þ. ÞÓR
JÚGÓSLAVAR halda ð ðri hverju
alþjóðlegt skðkmót til minningar um
frelsun landsins undan oki nazista.
Mót þessi hafa jafnan verið haldin f
borginni Sarajewo. og lauk hinu þrft-
ugasta f röðinni nú fyrir skömmu.
Úrslit urðu þau að ungverski stór-
meistarinn G. Sax vann knappan sig-
ur, hlaut 8,5 v., f 2.—4. sæti urðu
Kovacevic (Júgósl), Nikolaz
(Júgósl.) og Zvetkovsky (Sovétr.) 8
v., 5.—6. G. Tringov (Búlgaría) og
K. Hulak (Tékkósl.) 7,5 v., 7.—8. U.
Andersson (Svfþj.) og L. Ljubojevic
(Júgósl.) 7 v., 9. G. Kuzmin (Sovétr.)
6.5 v. o.s.frv. Þðtttakendur voru atls
14, og ð meðal þeirra, sem urðu enn
neðar en ððurtaldir mð nefna Eng-
lendinginn Keene og Júgóslavana
Planinic og Minic.
Sigur Sax kann ef til vill að koma
ýmsum ð óvart, en hann er til alls
Ifklegur þegar sð gðllinn er ð honum.
Margir hafa vafalaust rekið upp stór
augu yfir frammistöðu þeirra Anders-
son og Ljubojevic, en þeir virðast
hafa þjððst af skðkþreytu. Frammi-
staða sovézka stórmeistarans
Gennady Kuzmin er með öllu óskilj-
anleg. Júgóslavneski stórmeistarinn
D. Minic varð langneðstur i mótinu.
hlaut aðeins 2,5 v. Honum tókzt þó
að vinna skemmtilegan sigur yfir
landa sfnum Ljubojevic.
HVÍTT: L. LJUBOJEVIC
SVART: D. MINIC
SIKILEYJARVÖRN
1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 —
cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 — a6
6. Bg5 — e6, 7. f4 — Db6,
(Vinsældir þessa leiks virðast vax-
andi um þessar mundir).
8. Dd2 — Dxb2 9. Rb3 — Rc6,
(Algengara er hér 9. — Da3, 10.
Bxf6 — gxf6, 11. Be2 — Rc6
o.s.frv.).
10. Bxf6 — gxf6, 11. Be2 — d5,
(Svartur leitar hiklaust eftir frum-
kvæði. Nú er hótunum Dxc3 ðsamt
Bb4).
12. Rd1 — Da3, 13. exd5 — exd5,
14. 0-0
(En ekki 14. Dxd5 — Be6 og
svartur hefur öruggt frumkvæði).
14. — d4, 15. He1 (7)
(Betra var 15. De1l t.d. 15. —
Be7, 16. Dg3 — Be6, 17. f5 —
Bd5, 1 8. c4 o.s.frv ).
15. — Be7,
(Ekki 15. — Bb4, 16. Bh5+ —
Kf8, 17. c3).
16. Bc4 — 0-0!
(Þarna ð kóngurinn öruggast hæli.
Hvítu mennirnir eru varbúnir til
kóngssóknar).
17. c3 — Hd8. 18. Rf2
(Hvftur gat auðvitað ekki unnið
peð með 18. cxd4 vegna Rxd4 19.
Rxd4— Hxd4l).
18. — b5, 19. Bd3 — f5,
(Riddarinn mð ekki fara til e4).
20. Dc2 — Dd6,
(Nú er svarta drottningin aftur
með i leiknum og þð koma yfirburðir
svarts fljótt í Ijós).
21. Bxf5 — Bxf5, 22. Dxf5 — dxc3,
23. He3 —r Df6, 24. De4 — De6,
25. Df3
Framhald á bls. 11.
fbúð — Verzlun
— Iðnaður.
Húseignln að Vesturbraut 13 Hafnarfirði er til sölu og sýnis i dag og i
i kvöld, 26. júní. Húsið er tvílyft steinhús á um 100 fm. grunni með Vi
kjallara og fullu risi.
Jarðhæðin er tilbúin undir verzlun eða léttiðnað — má innrétta sem
íbúð. Verðið er um l'h milljón. Nánari upplýsingar i sima 33040.
Iðnaðar — skrifstofuhúsnæði
540 fm húsnæði í Vogum til sölu. Hentugt fyrir ýmiss konar iðnað eða
skrifstofur. Vörulyfta.
FASTEIGNAVER hf.
. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK.