Morgunblaðið - 26.06.1975, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 26.06.1975, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNl 1975 Skrifstofustúlka Viljum ráða sem fyrst færa skrifstofu- stúlku á skrifstofu okkar. Uppl. í skrifstof- unni, ekki í síma. Sigurður Elíasson h. f., Auðbrekku 52—54, Kópavogi. Skrifstofustúlka óskast til almennra skrifstofustarfa eftir hádegi. Pappírsvörur h. f., Skúlagötu 32, sími 84430. Klinikdama óskast á tannlæknastofu rétt við Hlemm- torg. Vinnutími frá kl. 1 — 6. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: „Klinikdama — 6996”. Hjúkrunarkonur óskast að Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Einnig vantar sjúkraliða í afleysingar í heimahjúkrun í ágúst. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 22400. Bifreiðasölu- maður óskast Upplýsingar hjá verzlunarstjóra, ekki í síma. Bifreiðar og landbúnaðarvé/ar H / F, Suðurlandsbraut 14. Skrifstofustarf Hjá Bandalagi íslenzkra skáta er laust V2 starf á skrifstofu. Vinnutími kl. 13.00—17.00. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. í skrifstofu B.Í.S. Blöndu- hlíð 35. Frá Menntaskólanum á ísafirði Viðskipta- eða hagfræðingur Menntaskólinn á (safirði óskar að ráða viðskipta- eða hagfræð- ing til kennslu á félagsfræðakjörsviði fyrir næsta skólaár. Kennslugreinar eru bókfærsla, rekstrar- og þjóðhagfræði, reikningshald og stjórnun. Til greina kemur að viðkomandi starfsmaður starfi að hluta á vegum Fjórðungssambands Vestfirðinga, eftir nánara sam- komulagi. Húsnæðisfyrirgreiðslu er heitið. Nánari upplýsingar hjá skólameistara MÍ (simar 94-3599, 3767, 3135) og framkvæmdastjóri F.V. Jóhanni T. Bjarna- syni (sími 94-31 70). Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, berist skólameistara MÍ eða Menntamálaráðuneytinu fyrir 1. ágúst n.k. Skólameistari Varmárskóli, Mosfellssveit Kennara vantar að barnaskólanum Varmá, Mosfellssveit. Aðalkennslugreinar stærðfræði og eðlisfræði. Umsóknarfrest- ur til 15. júlí n.k. Nánari upplýsingar gefur Tómas Sturlaugsson skólastjóri í síma (91) 661 75 eftir kl. 1 9 daglega. Skólanefnd. Vélritun Morgunblaðið óskar eftir að ráða vélritun- arstúlku. Einungis kemur til greina stúlka með mjög góða vélritunarkunnáttu. Um vaktavinnu er að ræða. ' Allar nánari upplýsingar verða gefnar af verkstjórum tæknideildar föstudaginn 27. júní frá kl. 1 0—4. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Morgunblaðið. Vinnuvéla viðgerðarmaður með þriggja ára starfsreynslu erlendis óskar eftir sjálfstæðri vinnu. Er vanur Bröyt, Caterpillar, ásamt loftþjöppum og borvélum. Tilboð sendist augl.d. Mbl. merkt: „Vinnuvélaviðgerðarmaður — 6997". Trésmiðir — Járnamenn hæfir og reyndir trésmiðir og járnabindingamenn sem hafa unnið við stórframkvæmdir og eru lausir til starfa, eru beðnir að gefa sig fram við skrifstofu vora Suðurlandsbraut 12, sími 84211. Enerco Projekt. Atvinna óskast 26 gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi með haustinu. Hefur unnið síðastliðin fimm ár í ábyrgðarstarfi hjá ríkinu. Er með landspróf og gagnfræðapróf verzlunardeildar. Hef dvalið I Englandi. Tilboð merkt: „Dale Carnegie félagi — 2506, sendist Mbl. fyrir 2. júli '75. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar kaup ■sala Til sölu Philco — Bendix sjálfvirk þvottavél með innbyggðum þurrkara og fótstigin Siemens strauvél, stærri gerð. Uppl. i sima 86966 Fyrir sumarfríið Stórar alpahúfur kr 1.100 -, hanskar og slæður i úrvali Hattabúð Reykjavikur, Lauga- vegi 2 Nýr geirungshnífur til sölu. Upplýsingar i sima 16559. Sófasett og sófaborð tíl sölu Upplýsingar í sima 16559. Til sölu: Nýleg ADDOX bókhaldsvél ásamt borði. Upplýsingar i sima 99-5876 eftir kl. 18 Hellu. Til sölu Ínotuð Rafhaeldavélasam- stæða. Upplýsingar i sima 51449. Mynt — Frimerki Til sölu nynt og frimerkja- safn. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og heimilisfang á afgr. Mbl. fyrir 7.7. merkt. G — 2665. Verzlið ódýrt fumarpeysur kr. 1000.— Siðbuxur frá 1000.— Denim jakkar 1000.— Sumarkjólar frá 2900.-- Sumarkápur 5100.— Verðlistinn, Laugarnesvegi 82. bílar Volga '72 vinsæll ferðabill, nýskoðaður i góðu lagi til sölu. Upplýs- ingar í sima 92-21 59. Bronco'73 Til sölu fallegur Bronco '73 V8, sjálfskiptur með vökva- stýri. Toppklæddur. Upplýsingar i síma 51457. Eftir kl. 7. Til sölu Toyota Mark II árgerð 1971. Litið ekinn. Skipti á góðum station bil koma til greina. Einnig til sölu Honda 50 árg. '73. Uppl í sima 51513. Fallegur Volvo 145 de Luxe sjálfskiptur árg. '72 til sölu. Bifreiðin er mjög vel með farin, enda nær eingöngu ekin erlendis. Upplýsingar í sima 43038. Til sölu Gírkassi og drif úr Trader 6. Mótor og gírkassi úr l.ayland og 5 gira kassi úr MAN. Upplýsingar i sima 95—5541, eftir kl. 20. & Stúlka með gagnfræðapróf óskar eftir heilsdags vinnu. Uppl. í sima 35148. Sveit Er stelpa á þrettánda ári og óska eftir að komast til aðstoðar á sveitaheimilí. Uppl. i síma 72839. hús naeði Til sölu á Skagaströnd hús með bil- skúr. Stór lóð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 95 — 4673. íbúð óskast 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. fyrir miðaldra hjón. Simi 85562. Keflavík Höfum kaupanda að góðri 3ja—4ra herb. efrihæð i tvi- býlishúsi ásamt bílskúr. Útborgun að minnsta kosti 3 milljónir. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7 Keflavík simi 1 420. Keflavík Til sölu 4ra herb. einbýlíshús ásamt góðri byggingarlóð. Verð 4,5 milljónir. Fasteignasalan Hafnargötu 2 7 Keflavik simi 1 420. Filadelfia Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Lars Blysad. Farfugladeild , Reykjavikur 28.-29. júní Ferð í Þórsmörk laugardaginn kl. 8.30. Miða- pantanir á skrifstofunni Lauf- ásvegi41 sími 24950. Farfuglar. (é'a9s ,líf ÚTIVISTARFERÐIR Föstudaginn 27.6. Hafursey — Álftaver. Farið á Alviðruhamra og viðar. Farar- stjóri Jón I. Bjarnason. Far- seðlar á skrifstofunni. Útivist, Lækjargötu 6, siríii 14606. Föstudagur 27/6 20.00 1. Landmannalaugar, 2. Þórsmörk, 3. Gönguferð á Heklu. 3. júli. Ferð að Skaftafelli og á Öræfajökul. (5 dagar) 5. júli. Verð til Hvannalinda og Kverkfjalla. (9 dagar) Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. Öldugötu 3, simar: 1 9533 og 1 1 798.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.