Morgunblaðið - 26.06.1975, Page 25

Morgunblaðið - 26.06.1975, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNI 1975 25 fólk í fréttum Metið um of + Flestir verða tilfinnanlega varir við það, hve einstaklega öruggir þeir eru með stöðu sfna f umferðinni, sem aka venju- lega þessum „hlutum“ sem við getum með góðri samvisku f daglega lffinu kallað meirihátt- ar ökutæki. Bflstjóri þessa kranabfls hefur sjálfsagt oft fundið til þessa öryggis sem svo margir „minniháttar" bflstjór- ar hafa svo mikið á hornum sér; þeim finnst stundum að þessir menn aki rétt eins og þeim sýnist í það og það skipt- ið... gefa bara stefnuljós og fara síðan út á götuna án tillits til alls og allra bflstjóranna með yggldu andlitin sem voru svo gott sem búnir að „strauja" meiriháttarbflinn. Þessi mynd var tekin fyrir skömmu á MIAMI f Flórida og hún sýnir okkur hvað fyrir getur komið ef við metum hluti um of. Fyodorova vill fá móður sína til USA + Rússnesku leikkonuna Victoriu Fyodorovu langar til að fá móður sína til Bandarfkj- anna frá Moskvu „sem gest“ til að hitta eiginmann sinn. „Mér þykir það mjög leiðinlegt að foreldrar niínir skuli búa í sitt hvoru landinu,“ sagði hún á fundi með fréttamönnum, fyrsta fundinum eftir að hún gekk i hjónaband. Fyrr í mán- uðinum giftist Victoria Fred Pouy, flugmanni frá Stamford, Connecticut f Bandarfkjunum. Victoria segist liafa rætt við móður sína f sínta og sagði að móðir hennar hefði óskað brúð- hjónunum til hamingju og ósk- aði þess eins að þeint gengi allt í haginn. Það var í aprflmánuði að Victoria kont til Bandaríkj- anna til þcss að heimsækja föð- ur sinn sem hún hafði aldrei séð áður, Jackson R. Tate flota- foringja frá Orange Park í Florida. Victoria Fyodorova sagði að hún hefði fengið blcss- un sovézku rfkisstjórnarinnar á hjónabándinu. „Þeir sögðu að ef þetta væri ástin þá gleddust þcir fyrir mína hönd,“ sagði hún. Hún hefur sótt um ríkis- borgararétt í Bandarfkjununt. Innflytjendaskrifstofa Banda- rfkjanna segir að mjög ntiklar líkur séu á því að umsókn hennar verði tekin til greina um leið og fæðingarvottorð hennar, giftingarvottorð og önnur skjöl hafa borizt skrif- stofunni. — Victoria er (eins og við höfum reyndar sagt frá áður) ávöxtur ástarævintýris á tfmum seinni heintsstyrjaldar- innar, dóttir leikkonunnar Zoya Foydorova og Tate. Þegar upp komst unt samband þeirra lét Joseph Stalin reka Tate úr landi. Tate, sent nú er 77 ára að aldri, kvæntist sköntmu eftir að hann kont frá Sovétrfkjunum. Hann frétti fyrst af Victoriu árið 1963. Á fundinunt var Victoria spurð unt rússneska kærastann sent beið eftir henni í Rússlandi. „Þetta finnst mér ekki kurtcis spurning. Það er alveg rétt það var ungur ntaður sem beið ntfn, en ég er eins og svo margir leikarar og lifi að- eins fyrir líðandi stund. Það er ekki liægt að ræða unt ástina, hún fer sfnar eigin leiðir.“ Victoria hafði lcikið í 16 ktik- myndunt f Iieiinalandi sínu og aðspurð unt hvort hún hyggðist leika í Bandaríkjununt, sagði hún: „Ég hef fengið nokkur tilboð, en það er of snemnit að ra'ða unt það nú.“ FACO - HLJOMDEILD Nýjar plötur Sér á báti Stuðmenn. — Sumará Sýrlandi. Pop og/eða Eagles Roger McGuinn & Band Sailor Dr. Hook Elton John Paul McCartney & Wings David Bromberg Linda Rondstadt Souther Hillmann & Fury Band America Three Dog Night Bee Gees Orleans Carly Simon Michael Murphey Sweet „soft Rock" — One of These Nights — Ný plata — Sailor — Bankrupt — Captain Fantastic — Venus & Mars — Midnight On the Water — Heart like a Wheel — Trouble in Paradise — Hearts — Going Down Your Way — Main Course — Let There Be Music — Playing Possum — Blue Sky — Desolation Bouleward Þungt og/eða Triumpvirat — Rolling Stones — Rolling Stones — Doobie Brothers — Aerosmith — Bachmann Turner Overdrive — Kevin Coyne — James Gang — Todd Rundgren — Lynard Skynard — Ace — lan Hunter — Chicago — þróað Rock Spartacus Metamorphosis Made in the Shade Stampede Toys in the Attic Four Wheel Drive Matching Head and Feet Newborn Initation Nothing Fancy An Ace Album • lan Hunter - VIII Soul (ýmsar gerðir Three Degrees Avarage White Band Minnie Riperton M.F.S.B. O'Jays Hot Chocolate Barrabas International Cut the Cake Advertures in Paradise Universal Love Survival Cicero Park Hi-Jack Framþróað Billy Cobbham Michael Urbaniak Tangerine Dream Weather Report Wayne Shorter Jean-Luc Ponty Steve Hillage Shabazz Fusion III Rubycon Tale Spinnin Native Dancer Upon the Wings of Music Fish Rising Ymislegt Ymsir listamenn — American Graffiti Ymsir listamenn Albert Hammond Ymsir Country listamenn — Rock On — Allar — Country 45’s (úrval Country laga, innihledur m.a. Stand by Your Man með Tammy Wynette, sem undanfarnar 4 vikur hefur trjónað á toppi breska vinsækdarlistans). NÝ SENDING AF LITLUM PLÖTUM, KASSETTUM OG ( RÁSA SPÓLUM. Laugavegi Sími 13008

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.