Morgunblaðið - 26.06.1975, Page 27

Morgunblaðið - 26.06.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 26. JUNl 1975 27 Sími50249 Morðið í Austur- landahraðlestinni Eftir samnefndri sögu Agatha Cristie Sýnd kl. 9 Allra siðasta sinn. ^ " 1 Sími 50184 Gullna styttan Afarspennandi ný bandarísk panavicion litmynd. íslenzkur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 9. Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frá- bæra franska gamanleikara Tern- anbel i hlutverki ítalska prestsins Don Camillo. Sýnd kl. 8. Bönnuð innan 1 6 ára. Hin heimsfræga mynd með Marlon Brando og Al Pacino Sýnd kl. 1 0., Aðeins í örfáa daga. Bönnuð innan 1 6 ára ÞORSCAFE TRÍÓ 72 GÖMLU OG NÝJU DANSARNIR Opið frá kl. 9—1. T®NA BÆR\ OPIÐ HÚS PELICAN Opið frá kl. 8—11. Fædd '62 Kr. 200 EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU RÖÐULL Stuðlatríó skemmtir í kvöld Opið frá kl. 8—11.30. Borðapantanir í síma 15327. B BINGÓ BINGÓ í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 I KVÖLD. VINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 25 ÞÚSUND KRÓNUR. 11 UMFERÐIR. BORÐUM EKKI HALDIÐ LENGUR EN TIL KL. 8 SÍMI 20010. Bifreiðastöð Steindórs s.f. Vill selja Peugeot diesel árg. 1971, skoðaður '75 Ennfremur Checker 8 farþega fólksbifreið árg. '67, selst skoðaður '75. Góðir greiðsluskilmálar. Bifreiðarnar verða til sýnis á verkstæði okkar Sólvallagötu 79 næstu daga. Bifreiðastoð Steindórs s.f., sími 11588, kvöldsimi 13127. ALDREI AÐUR JAFN ODYR Sumarferð VARÐAR sunnudaginn 29. júní 1975 Að þessu sinni verður ferðast um sveitir Borgarfjarðar, skoðuð Skógrækt ríkisins að Stálpastöðum í Skorradal. Ekinn Hestháls að Reykholti og þar snæddur hádegisverð- ur. Síðan ekið að Húsafelli með viðkomu við Hraunfossa. Eftir viðdvöl í Húsafelli verður ekið suður Kaldadal í Bolabás, þar sem snæddur verður kvöldverður. Áætlaður komutími til Reykjavíkur er um kl. 22.00. Farastjórn áskilur sér rétt að breyta ökuleiðinni. Leiðsögumaður verður Árni Óla. Farseðlar verða seldir í Galtafelli, Laufásvegi 46, sími 1 5411 og 1 7100. Opið til kl. 1 0 í kvöld og föstudagskvöld. Lagt verður af stað frá Austurvelli klukkan 8 árdegis, stundvíslega. Landsmálafélagið Vörður Samband hverfafélaga sjálfstæðismanna i Rvk. Ferðanefnd. AF HVERJU I VARÐARFERÐ? ★ SPARNAÐUR Varðarferðin er 350 km. Meðal bensínnotkun einkabifreiðar eru 50 I. eða kr. 2850.-. Varðarferðin kostar kr. VÖ50.- innifalið í verðinu er: hádegis- og kvöldverður, leiðarlýsing og leiðsögumaður. ★ ÞÆGINDI Allir njóta fegurðar Borgarfjarðarhéraðs í þægilegum lang- ferðabifreiðum. Engar áhyggjur af aksrti. ★ FEGURÐ Einhver langfegursta leið, sem VÖRÐUR hefur farið m.a. skoðaðar stórmerkilegar ræktunarframkvæmdir Skóg- ræktar ríkisins að Stálpastöðum í Skorradal (Undraland). ★ SKEMMTUN Gamanmál í Húsafelli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.