Morgunblaðið - 27.07.1975, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JULÍ 1975
3
Landar hittasl
handan hafs
w
Frá komu Islendinga til Winnipeg
Það lá skemmtileg
eftirvænting í loftinu á
Winnipegflugvelli s.l.
miðvikudag þegar 300 Is-
lendingar komu þangað í
heimsókn til Vestur-
Islendinga, en þeir tóku á
móti landanum á flug-
vellinum. Alls munu um
1300 Islendingar fara i
heimsókn vestur um haf í
tilefni hátíðahalda Is-
lendinga þar. Flestir ts-
lendinganna munu búa á
heimilum landa sinna, en
hátíðahöldin i tilefni 100
ára landnáms á Nýja-
Islandi hefjast 2. ágúst
n.k.
Ljósmynd Mbl. ólafur K
Magnússon.
Stytta Jóns Sigurðssonar (stjórnarráðsgarðinum ( Wlnnipegborg. Á
myndinni sjást þær ræðast við Olla Stefánsson frá Gimli og Ebba
Sigurðardóttir úr Reykjavík. Amma Ollu fæddi fyrsta fslenzka
barnið á Nýja-íslandi.
Þarna b(ða Vestur-lslendingar landa sinna, en flestir (slenzku gestanna búa á heimilum Vestur-
Islendinga.
Vinkonur hittast handan hafs.
£3
0
Fagnaðarfundir á flugvellinum ( Winnipeg.
Allir fara í ferð með UTSYN
Gullna
Dresden
Prag
Wien
London
Ódýrar vikuferðir
Costa
Del Sol
TORRÉMOLINOS
BENALMADENA
Næsta brottför 27. júlf
Fáein sæti laus
Laus sæti 5. okt.
Verð með 1. flokks
gistingu i 2 vikur
Verðfrá kr. 32.500 -
ströndin
Lignano
Bezta baðströnd italiu.
Fyrsta flokks aðbúnaður
ög fagurt, friðsælt um-
hverfi. Einróma álit far-
þeganna frá i fyrra:
..PARADÍS Á JÖRÐ"
Laus sæti 30. júli og10
sept.
Verð með fyrsta flokks
gistingu frá
Verðfrá kr. 34.300.—
águst: 3., 10., 1 7., 24.
og 31.
Verð með vikugistingu
og morgunverði frá
kr. 43.000.—
Skemmtileg ferð á nýjar
slóðir. Þrjár glæsilegar
listaborgir, ekið frá
Kaupmannahöfn og við-
dvöl þar.
Verðlækkun frá 7. sept.
Verðfrá kr. 38.000 -
Sept. 7., 14., 21. og
28.
Brottför 21. ágúst.
Fáein sæti laus.
Costa
Brava
Austurríki
Zillertal — Tyrol
1 2 daga bllferð
frá Kaupmannahöfn
3 nætur
I Kaupmannahöfn
Frankfurt
vikuferðir.
Þyzkaland
Mosel — Rin
15 daga ferð16.ág.
Ein vika í Kaupmanna-
höfn með gistingu og
morgunverði.
Ein vika I Mosel —
Rin með fullu fæði.
Verð kr. 59.900.—
Dvöl á góðum hótelum
eða íbúðum á skemmti-
legasta sumarleyfisstað
Spánar — LLORET DE
MAR —
Ódýrar ferðir við hæfi
unga fólksins
Verð frá kr. 27.500,—
Brottför
9., 23. ágúst
6. sept.
Verð frá
kr. 59.900
Brottför: 14 ágúst
Verðkr. 69.500