Morgunblaðið - 27.07.1975, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JULI 1975
Fa
isi i. i i.i:if.A v
'AIAJR/'
® 22-0-22*
RAUÐARÁRSTÍG 31
Bileigendurath:
Höfum á boðstólum mikið úrval
af bilútvörpum, segulböndum,
sambyggðum tækjum, loftnets-
stöngum og hátölurum.
ísetningar og öll þjónusta á
staðnum. TÍÐNI H.F.
Einholti 2
s: 23220
BILALEIGAN
MIÐBORG hf.
sími 19492
Nýir Datsun-bílar.
BÍLALEIGAN—
felEYSIR
CAR RENTAL
24460
28810
piOMŒen
Útvarpog stereo, kasettutæki.
BILALEIGA
Car Rental
• jp SENDUM
41660-42902
GEYMSLU
HÓLF
GEYMSLUHOLF I
ÞREMUR STÆROUM.
NY ÞJONUSTA VID
VIDSKIPTAVINI Í
NÝBYGGINGUNNI
BANKASTÆTI 7
Sam\innubankinn
ShlPAllir.CRÖ RIKISINS
M/s Baldur
fer frá Reykjavík þriðjudaginn
29. þ.m. til Breiðafjarðarhafna.
Vörumóttaka: mánudag og til há-
degis á þriðjudag.
— Gárur
Framhald af bls. 25
lyft höfðinu í æðri hæðir, þó
fæturnir troði f foraðinu.
Einhvers staðar hefi ég heyrt
að réttindi eins endi þar sem
nefið á næsta manni byrjar,
og þá enda líklega mannrétt-
indi eins þar sem mannréttindi
annars byrja. Gætu það hugsan-
lega verið mannréttindi ein-
hvers — kannski meirihluta
borgarbúa — að fá að lifa
heima hjá sér í friði fyrir dýra-
skít og gelti eða bauli? Nei, nei,
sýna skal umburðarlyndi og
láta hlutina yfir sig ganga. Láta
hugarfar séra Bjarna sér að
kenningu verða. Þegar kría
skeit á hann á leið hans upp
Túngötu, leit hann bara upp og
sagði: — Guði sé lof að kýrnar
hafa ekki vængi! Það er líklega
hið kristilega hugarfar, sem
okkur skortir.
. Útvarp Reyklavlk
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Utdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntðnleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Sinfónía f Es-dúr eftir
Benda. Musici Pragenses
leika; Libor Hlavacek stjórn-
ar. b. Óbókonsert f G-dúr eft-
ir Karl Dittlers von Ditters-
dorf. Manfred Kautzky og
kammersveitin í Vín leika;
Carlo Zecchi stjórnar. c.
Fiðiukonsert í C-dúr eftir
Haydn. Felix Ayo og hljóm-
sveitin 1 Musici leika. d.
„Friðaróður" eftir Hándel.
E. Egorova, G. Koroljeva, E.
V. Sjúslin og rússneski
háskólakórinn syngja með
hljómsveit tónlistarskólans f
Moskvu; A. Svesjnfkoff
stjórnar.
11.00 Messa á Skálholtshátíð
(Hljóðrituð 20. júlf) Séra
Lárus Þ. Guðmundsson, Holti
f Önundarfirði prédikar.
Biskup fslands, herra Sigur-
björn Einarsson, og séra
Guðmundur Óli Ólafsson
þjóna fyrir altari. Skálholts-
kórinn syngur. Söngstjóri:
Haukur Guðlaugsson. Ein-
söngvari: Angelika
Hánschen. Organleikari:
Ekkehard Richter.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
13.20 Með eigin augum.Jónas
Guðmundsson rithöfundur
spjallar við hlustendur.
13.40 Harmonikulög Henry
Coene og félagar leika.
14.00 Sambúð Vesturlanda og
Sovétrfkjanna Brezki rithöf-
undurinn Robert Conquest
gerir grein fyrir nokkrum
kenningum skfnum um það
efni. Baldur Guðlaugsson
PL^XBER
ROBERT CONQUEST OG
SOVÉTRlKlN
Brezki rithöfundurinn og
Ijóðskáldið Robert Conquest
var hér á ferð i byrjun júni og
hélt fyrirlestur. Við það tæki-
færi átti Páll Heiðar Jónsson
viðtal við Conquest fyrir hljóð-
varpið og hefur nú gert þátt
sem nefnist „Sambúð Vestur-
landa og Sovétríkjanna“, þar
sem Conquest gerir grein fyrir
kenningum sínum um þetta við-
fangsefni.
Robert Conquest er kunnur í
heimalandi sínu sem ljóðskáld
og fyrrum bókmenntaritstjóri
tímaritsins the Spectator, en
utan, Bretlands er hann senni-
lega kunnari sem höfundur
merkilegra bóka um rússnesk
og sovézk málefni. M.a. hefur
hann skrifað um byltinguna
1917 og Lenín, en eitt af
þekktustu verkum hans er
„The Great Terror" eða
„Ógnaröldin mikla", sem
fjallar um hreinsanirnar miklu
i Sovétríkjunum skömmu fyrir
seinni heimsstyrjöldina.
Páll Heiðar sagði í samtali við
Mbl., að í þættinum væri fjallað
um meginatriðið í fyrirlestri
Conquest, sem han flutti hér,
sem er það, að samningar milli
Sovétríkjanna og Vesturveld-
anna séu nánast óhugsandi, þar
sem feikilegur munur sé á
þeirri pólitísku siðmenningu
sem við lýði er í þessum rfkjum.
„Við áttum okkur á því, að Ara-
bar og Kfnverjar hljóta að
hugsa öðru vísi en við, af þvi að
þeir eru ólíkir okkur í útliti og
háttum. Ejt í raun og veru eru
Sovétmenn líka með allt aðrar
lögfræðingur og Árni Berg-
mann blaðamaður fjalla um
viðhorf hans og skoðanir.
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
15.00 Miðdegistónleikar: Frá
Mozart-tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar útvarpsins f
Baden-Baden f maf s.l. Ein-
leikari: Alfred Brendel.
Stjórnandi: Reynald
Giovaninetti. a. Serenata
notturna f D-dúr (K239). b.
Pfanókonsert f F-dúr (K459).
c. Notturno I D-dúr (K286).
d. Sinfónfa í C-dúr. (K228).
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatfmi; Kristfn
Unnsteinsdóttir og Ragnhild-
ur Helgadóttir stjórna
Ingvar Hallgrfmsson fiski-
fræðingur flytur stutt erindi
um Iffið f sjónum. Fluttar
verða sögurnar „Blái,
vettlingurinn" eftir R.
Baumvoll f þýðingu Áslaugar
Árnadóttur og „Karta
kjáninn" eftir Henrik
Berglind og N. Wilkström í
þýðingu Gunnars M.
Magnúss. Ennfremur verður
Iesið úr Þjóðsögum Jóns
Árnasonar. Lesarar: Þórunn
Pálsdóttir og Viðar Eggerts-
son.
18.00 Stundarkorn með
Shirley Verrett. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Til umræðu: Hváó er
framundan f fslenzkum
stjórnmálum? Stjórnandi:
Baldur Kristjánsson. Þátt-
takendur: Elías Snæland
Jónsson ritstjóri, Hjálmar
W. Hannesson menntaskóla-
kennari og Þorsteinn Pálsson
ritstjóri
20.00 Sinfóníuhljómsveit Is-
lands leikur 1 útvarpssal
svftu fyrir hljómsveit eftir
Skúla Halldórsson. Páll P.
Pálsson stjórnar.
R0HEVRHrP
Robert Conquest
skoðanir og allt áðra pólitiska
siðmenningu en við, enda þótt
þeir séu líkir okkur f útliti.
Þessu gerir fólk sér yfirleitt
ekki grein fyrir,“ sagði Páll
Heiðar.
Conquest var einnig spurður
hvort hann teldi að von væri á
nýrri þfðu í samskiptum Sovét-
manna og Vesturveldanna og
loks var hann spurður álits á
því, hvort heimsyfirráð væru
endanlegt markmið Sovétríkj-
anna.
Þá koma fram í þættinum
tveir menn, sem hafa fengizt
við fréttaskýringar, m.a. í sjón-
varpi, þeir Árni Bergmann og
Baldur Guðlaugsson, og segja
álit sitt á kenningum og skoð-
unum Conquest!
Á GRASAFJALLII
HVERAGERÐI
Pétur Pétursson útvarpsþul-
ur dvaldist á sfðasta vori í
nokkrar vikur á Náttúrulækn-
ingahælinu i Hveragerði og
notaði þá tækifærið og hljóð-
20.10 A grasafjalli f Hvera-
gerði.Pétur Pétursson tekur
saman þáttinn. — Fyrri
hluti.
21.25 Frá Buxtehude-
tónleikum f Selfosskrikju
Flytjendur: Kirkjukór Sel-
foss, Sigrfður Ella Magnús-
dóttir, Árni Arinbjarnar og
kammersveit; Glúmur Gylfa-
son stjórnar. a. Prelúdfa og
fúga f g-moll. b. „Eins bið ég
þig, ó Guð“, kantata fyrir ein-
söngvara, kór og hljómsveit.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög
Heiðar Ástvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir I stuttu stuttu
máli. Dagskrárlok.
/VlbNUQdGUR
28. júlí
MORGUNINN
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. landsmálabl.),
9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Árelfus Nfelsson flytur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Silja Aðalsteinsdóttir
les þýðingu sfna á sögunni
„Sverrir vill ekki fara heim“
eftirOlgu Wikström (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Morgunpopp kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jörg Demus og Barylli
kvartettinn leika Kvintett í
Es-dúr op. 44 eftir
Schumann/Yehudi Menuhin
og Konunglega fflharmónfu-
sveitin í Lundúnum leika
Fiðlukonsert í D-dúr nr. 1 op.
6 eftir Paganini.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
SÍÐDEGIÐ
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
ritaði ýmislegt efni. „Þegar
farið var á grasafjall í gamla
daga, söfnuðu menn ýmsum
hollum grösúm og hittu þar
fólk úr öðrum héruðúm og
spjölluðu við það. Þegar heim
var komið, var svo tínt upp úr
grasapokanum og þá sást hver
árangur ferðarinnar hafði
verið," sagði Pétur í viðtali við
Mbl. Og nú sýnir hann útvarps-
hlustendum árangurinn af
„grasaferðinni“ til Hveragerðis
f tveimur þáttum. Sá fyrri er á
dagskrá kl. 20:10 í kvöld, en sá
síðari næsta sunnudagskvöld.
Þarna er um að ræða viðtöl,
frásagnir og tónlistarefni. Pét-
ur hljóðritaði skemmtiefni á
kvöldvökum hælisins og ræddi
við gesti og starfsfólk. Margt
ber á góma og margir lítt þekkt-
ir skemmtikraftar koma fram,
t.d. baðvörður, sem syngur lög
eftir Selmu Kaldalóns, dóttur
Sigvalda Kaldalóns, tveir lækn-
ar syngja tvísöng, og sagðar eru
sögur af kunnum mönnum eins
og séra Árna Þórarinssyni
prófasti, Hermanni Jónassyni
og Jóhannesi úr Kötlum og
Steingrími á Silfrastöðum,
nafntoguðum Skagfirðingi.
BARNASAGA HANDA
FULLORÐNUM
„Maður lifandi" heitir fram-
haldssaga, sem hefst í hljóð-
varpinu kl. 17:30 á mánudag.
Hún er eftir Gest Þorgrímsson
og það er sonur hans, Þorgrím-
ur, sem les. Undirritill sög-
unnar er „barnasaga handa
fullorðnum" og við spurðum
Gest hvað það nafn ætti að
tákna.
„Það þykir sjálfsagt að setja
allar bókmenntir í einhvers
konar flokka," svaraði hann.
14.30 Miðdegissagan: „Máttur
lffs og moldar" eftir Guð-
mund L. Friðfinnsson
Höfundur les sögulok (23).
15.00 Miðdegistónleikar
Julian Bream leikur á gftar
Svftu n. 2 f c-moll eftir Bach.
Julius Baker og hljómsveit
Vfnaróperunnar leika Kon-
sert f C-dúr fyrir pikkoló-
flautu, strengi og fylgirödd
eftir Vivaldi; JFelix Prohaska
stjórnar. Hartford sinfónfu-
hljómsveitin leikur Ballett-
svftu nr. 1 og 2 eftir Gluck;
Fritz Mahler stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Máður lifandi",
barnasaga handa fullorðnum
eftirGest Þorgrfmsson
Þorgrfmur Gestsson byrjar
lesturinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veg-inn
Helgi Hallgrfmsson fulltrúi
talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Utfærsla landhelginnar
og hugsanlegir undanþágu-
samningar
Árni Gunnarsson frétta-
maður stjórnar umræðuþætti
í útvarpssal.
21.30 Utvarpssagan: „Hjóna-
band“ eftir Þorgils gjallanda
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (3).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Ólafur Guðmundsson
deildarstjóri segir frá starfi
bútæknideildar á Hvanneyri.
22.35 Hljómplötusafnið
f umsjá Gunnars Guðmunds-
sonar.
23.30 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
„Þetta eru minningar mínar frá
uppvextinum í Laugarnesi og
ég gaf þær út í bók árið 1960.
Þarna eru allir nefndir sínum
réttu nöfnum og eiga því að
þekkjast."
Gestur starfar nú sem
kennari við Kennaraháskólann
og kennir þar um myndlist og
einnig notkun kennslutækja.
Þá er hann myndhöggvari og
hefur ásamt konu sini, Sigrúnu
Guðjónsdóttur listmálara,
vinnustofu á heimili þeirra að
Laugarásvegi 7 og þar hafa þau
meira að segja haldið sýningar.
I gamla daga var Gestur einnig
skemmtikraftur, söng gaman-
visur og brallaði ýmislegt.
Við spurðum hann hvaða lær-
dóm fullorðið fólk gæti dregið
af því að hlusta á söguna:
„Þann, hvað manni fer aftur í
skemmtilegheitum og grfni
með aldrinum,“ svaraði Gestur.
UMRÆÐUÞÁTTUR UM
LANDHELGISMÁLIÐ
Á mánudagskvöld kl. 20:30 er
á dagskrá umræðuþáttur undir
stjórn Arna Gunnarssonar
fréttamanns um útfærslu land-
helginnar og' hugsanlega
undanþágusamninga. Þátturinn
verður klukkustundarlangur og
verður um beina útsendingu að
ræða. Að sögn Árna i samtali
við Mbl. verða þátttakendur
fulltrúar stjórnmálaflokkanna i
landhelgisnefnd, þ.e. þeir Matt-
hías Bjarnason sjávarútvegs-
ráðherra, Benedikt Gröndal,
Lúðvík Jósepsson, Karvel
Pálmason og svo annaðhvort
Þórarinn Þórarinsson eða Ólaf-
ur Jóhannesson af hálfu Fram-
sóknarflokksins, þar sem Einar
Ágústsson utanríkisráðherra
getur ekki verið i þættinum.