Morgunblaðið - 27.07.1975, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JULl 1975
5
NB 27
NB 32
Vöfubíla
hjólbaröar
VERÐTILBOD
825-20/12 Kr. 23.240,-
825-20/14 — 27.780,-
1.000-20/14 — 35.380,-
1.000-20/16 Kr. 34.780,-
1.100-20/14 — 37.130,-
1.400-24/16 — 61.470,-
TÉKKNESKA B/FRE/ÐAUMBOÐ/Ð Á ÍSLANDIHÆ
AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606
HUNNEBECK
— NÝJUNG í HÚSASMÍÐI
Byggingameistarar — verktakar — trésmiðir
Að Funahöfða 19 byggjum við hús með hinum heimsþekktu
HUNNEBECK-kerfismótum
if spara vinnuafl = fjármagn
if spara timbur = fjármagn aukin hagkvæmni = lægri
■K sparatíma =fjármagn byggingarkostnaður.
ekki svona
heldur svona
Næstkomandi mánudag 28. júlí kl. 5—7, á byggingarstað að Funahöfða
19, mun þýskur sérfræðingur HUNNEBECK-verksmiðjanna skýra fyrir
þeim, sem áhuga hafa, þessa nýju tækni, og jafnframt gefst kostur á að sjá
mót þessi í notkun.
Byggingafélagið ÁRMANNSFELL hf.,
Funahöfða 19 — Grettisgötu 56 — sími 13428.
Leitinni er
lokið
JL-A1 ER KOMINN
Þessi stilhreini og fallegi plötuspilari er nýjasta
afsprengi hugvits verkfræðinga JVC. Hann heitir JL-A1
og við leyfum okkur að fullyrða að enginn plötuspilari
á sambærilegu verði hefur jafn mikið til að bera og
JL-A1. Er þar bæði átt við hve vel og skemmtilega
hann vinnur og hve tæknilega fullkominn hann er.
JL-A1 er sjálfvirkur, þannig að eftir spilun plötu fer
armurinn til baka og spila'rinn drepur á sér.
Hann hefur vökval^^J^^^jálfvirka og hand-
stýrða.
Nýtt og nákyæmara antiskatinpsysif m, en tíðkast.
(Antiskatipgfsystem sér til þess acnf ilin sé alltaf
í miðri
Stilli, seij
(Overhc
S-lagá
allra d<,
Einungi 2
JL-A1
plötur.'
Tónsvið tónfe
en 10-60.00
Wow and Futter er minna en 0.06%.
Signal to-Noise Ratio er betra en 62 db (Din
Standard)
éttri hæð
ður er á
og þá er
(CD-4)
stereonál
BETRI FERÐ, FYRIR LÆGRA VERD
Kynnið ykkur hina fjölbreyttu sumaráætlun Sunnu. Mallorka dagflug á sunnudögum.
KAUPMANNAHÖFN dagflug á fimmtudögum. NORÐURLANDAFEROIR dagflug á
fimmtudögum. RÍNARLANDAFERÐIR dagflug á fimmtudögum. KAUPMANNAHÖFN
AMSTERDAM PARÍS RÍNARLÖND dagflug á fimmtudögum.
LIGNANO, gullna ströndin, dagflug á föstudögum. GARDA vatnið og JÚGÓSLAVÍA,
dagflug á föstudögum. RÓM SORRENTO, dagflug á föstudögum. COSTA DEL SOL,
flogið á laugardögum. PORTÚGAL. dagflug á laugardögum. Hvergi fjölbreyttara
ferðaval. Hvergi ódýrari ferðir f nær öllum Sunnuferðum er flogið með stærstu og
glæsilegustu Boeing þotum (slendinga. fjögurra hreyfla úthafsþotum Air Viking, sem
i siðastliðnu ári fluttu um 20 þús. farþega yfir Atlantshafið, án tafa eða seinkana.
Stundvisi. öryggi, þjónusta og þægindi sem fólk kann að meta. Spyrjið þá sem reynt
hgfa þessar frábæru farþegaþotur.
FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA
Lækjargötu 2 símar 16400 12070