Morgunblaðið - 27.07.1975, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.07.1975, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 27. JÚLl 1975 11 legri velferð sinni, að hann hefði tæpast tekið eftir þvi, þó hann skrámaðist. Hinn sjúklingurinn, Valwynne Ingham, var frá Nýja-Sjálandi, 37 ára landbúnaðarsérfræðingur er starfaði við hjálparstofnun í Gambiu. Samkvæmt upplýsingum konu Inghams hafði ' hann verið geysivel á verði gegn hunda- æðishættunni i Gambiu — og hundurinn sem beit hann — I vörina — var lítill kjölturakki, sem hafði villzt inn i húsagarð þeirra. Ingham fór strax til lækn- is — en læknisþjónustu er býsna ábótavant á þessum slóðum og var litið gert fyrr en merki æðisins fóru að koma i Ijós, — og þá var það of seint. Yfirvölc^ I Bretlandi gera sér vonir um að fráfail þessara tveggja manna verði til þess, að almenningur geri sér betur grein fyrir því en áður, hvilík hætta fylgir þvi að smygla hundum til landsins oghversu lítið mál það er að afla nauðsyniegra leyfa og setja hundinn sinn i sex mánaða sóttkvi, hjá því að vera valdur að hörmulegum dauðdaga eins eða fleiri samborgara sinna. AU(a,VsiN(iASÍMINN ER: 22480 JW«re«nblat>it> 83000 — 83000 Til sölu nytt raðhús við Stórateig Mosfellssveit Endaraðhús um 140 fm með innbyggðum bílskúr. Húsið er fullgert að öllu leiti nema eftir að klæða loft í stofu og skála. Vandaðar innrétt- ingar og teppi á öllum gólfum. Getur losnað fljótlega. FASTEIGNAURVALIÐ m CIIV/II Q-^nnn swurtelgli sotustjúrt: OIIVII O JUUU AuOunnHermannsson Blað- burðar- AUSTURBÆR Skólavörðustígur, Laufásvegur hærri tölur, Sóleyjar- gata. ÚTHVERFI XJL||_ Sæviðarsund, Skeiðarvogur, Laugarnesvegur lægri 'UIK tölur. óskast: “BÆR KÓPAVOGUR Borgarholtsbraut, Digranesvegur, Víðihvammur, Biríúhvammur. Uppl. í slmum 35408. n. FERÐASKRIFSTOFA Rf KIMAS rouRisi HRINGVEGURINN 8 daga hópferð um hringveginn kringum landið dagana 4. —11. ágúst. Ekið í þægilegri langferðabifreið, gist og borðað á hótelum. FróSur leiðsögumaður verður með í ferðinni. Verð kr. 38.500 á mann, allt innifalið. Kynnið yður nánar ferðatilhögun á skrifstofu vorri að Reykjanes- braut 6, sími 1-15-40/2-58-55. DOÐGE JEPPI Loksins hafa mennirnir sem smíðuðu hinn fræga „vípon" eða Dodge Weapon fjórhjóladrifsbííinn sent frá sér jeppa. Hinn nýi jeppi frá bandarísku Chrysler- verksmiðjunum heitir Dodge Ramcharger og er nú til afgreiðslu hér á landi. Nú er gott tækifæri til þess að eignast jeppa frá Chrysler-verksmiðjunum, j sem eru heimsfrægar fyrir fjórhjóladrifs- og torfærubíla. Hafið samband við umboðið strax og kynnið yður verð og gæði. < CHRYSLER Ifökull hf. ARMÚLA 36 Simar 84366 — 84491 AKRANES Fasteignir til sölu: Stórt og gott 7 herb. einbýlishús við Heiðar- braut með innbyggðri bifreiðageymslu og vel uppgræddri lóð. 5 herb. einbýlishús við Víðigerði á eignarlóð með bifreiðageymslu. 5 herb. einbýlishús við Heiðarbraut með tvöfaldri bifreiðageymslu. 6 herb. gamalt rúmgott einbýlishús við Bakkatún á eignarlóð. 6 herb. gamalt gott einbýlishús við Suðurgötu. Tvöföld bifreiðageymsla. Eignarlóð. 4ra herb. gamalt einbýlishús við Presthúsa- braut í góðu ástandi á lágu verði. Lítið einbýlishús við Suðurgötu á 800 fm. eignarlóð á lágu verði. Vönduð 122 fm. íbúðarhæð í nýlegu húsi við Hjarðarholt, auk rýmis í kjallara. Góð 4ra herb. íbúð við Suðurgötu á eignarlóð. Rúmgóð 4ra herb. íbúðarhæð við Bárugötu. Eignarlóð. Hagkvæmt verð- og greiðsluskil- málar. 3ja herb. vönduð íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Garðabraut. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Suðurgötu á lágu verði. Húsgrunnur að 3ja hæða húsi við Sóleyjargötu á stórri eignarlóð. Teikningar fylgja. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1622. 26933 f £ t 9 ÍBÚÐA Höfum einnig mjög fjársterka kaupendur að einbýlishúsum og sérhæðum tilbúnum eða í smíðum. 9 HÖFUM KAUPENDUR AÐ ÖLLUM STÆRÐUM TILSOLU Þingholtsbraut, Kópavogi Einbýlishús á 2 hæðum, sem er um 200 fm. ásamt bilskúr. Húsið getur skipst í 2 ibúðir. Þetta er eign i sérflokki. Raðhús í Fossvogi Palla-raðhús á úrvalsstað í Foss- vogi, húsið er 96 fm. að grunn- fleti, 3—4 svefnherbergi, hús- bóndaherbergi, stórar stofur, bíl- skúr. Upplýsingar um þessa eign eru aðeins gefnar á skrifstofu okkar. Miðvangur Hafnarfirði Raðhús á 2 hæðum, um 100 fm. grunnflötur, 4 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, bilskúr, mjög skemmtileg eign. Breiðvangur, Hafnarfirði 1 30 fm stórglæsileg endaibúð á 3. hæð, íbúðin er 4 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, sér þvottahús bilskúr. Vallartröð, Kópavogi Raðhús á 2 hæðum, um 60 fm. grunnflötur, 3 svefnherbergi og 2 stofur, bilskúr. Raðhús í Hraunbæ 140 fm. raðhús á 1. hæð, húsið er vel ibuðarhæft, en ekki full- gert. Bilskúrsréttur fylgir. Snorrabraut 140 fm. sérhæð ásamt 80 fm risi, 6 svefnherbergi, 2 stofur, sér inngangur og bílskúr. Krummahólar 3ja herbergja 90 fm. ný stór- glæsileg ibúð á 4. hæð, bilskýli fylgir, gott útsýni. í SKIPTUM Raðhús í Fossvogi Höfum i skiptum fyrir sérhæð eða litið raðhús stórglæsilegt palla-raðhús í Fossvogi um 100 fm að giAinnfleti. Húsið er mjög vel innréttað og fullfrágengið, eign i sérflokki. Upplýsingar aðeins gefnar á skrifstofu okkar. f SKIPTUM Víkurbakki Palla-raðhús um 100 fm. að grunnfleti, Húsið er ekki fullfrá- gengið að innan, en biður upp á mikla möguleika. Húsið er frá- gengið að utan, bilskúr fylgir, Til greina kemur að skipta á 3—4 herbergja ibúð á góðum stað. íí SKIPTUM Kleppsvegur Stórglæsileg 1 30 fm ibúð á 1. hæð, ibúðin skiptist i 3 svefnher- bergi, 2 samliggjandi stofur, sjónvarpshol, arinn er i stofu, sér þvottahús. Eignin er mjög vönd- uð. Selst i skiptum fyrir sérhæð með bilskúr. Mosfellssveit — byggingaframkvæmdir Höfum á söluskrá 4 eirtbýlishús á öllum byggingarstigum einnig sökla og lóðir undir einbýlishús á einum besta stað i Mosfellssveit. Teikningar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Gott verð. •If’w'V'V'V'V'V 'V'V*V'V‘V'V*V*V’V*V*V‘V'V*V’VTV ! 26933 t ¥ A A A A A as 9 9 I l 9 9 9 9 9 § 9 9 •5? 9 9 9 9 9 9 9 9 9 «5? <g> ■w « 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 % % 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 I 9 9 9 9 9 9 9 1 er eign HJÁ OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI yðar á skrá hjá okkur? Sölumenn Kristján Knútsson Lúðvík Halldórsson Simi 74647 utan skrifstofutíma. 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 I 9 i 9 9 $ * 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 aðurinn & Austurstræti 6 simi 26933 4‘$«í«3>«5‘5«í«3«3«S«$«S«3«3«$«£*S‘í«í‘S‘S*S«5*í‘S«í«í*5«í«5«í«5‘i*í«5«S«5«í«í«í 5«2«5«5«3«S'

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.