Morgunblaðið - 27.07.1975, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975
21
1071
1077
1081
1090
1070
1068
1070/125
1023 1026 1029 1 029 F
KRANAR
FYRIR VATN, GUFU OG OLÍU
1/4"—8 JAFNAN
FYRIRLYGGJANDI
VALD.POULSEN!
SUÐUKLANDSBRAUI 10 — : 38520-31142
■ PBMHW
MEKKA
Stórglæsileg ný skápasamstæða
með höfðingjasvip
Nýja skápasamstæðan frá Húsgagnaverksmiðju Kristjáns Siggeirssonar
hefur vakið sérstaka athygli fyrir smekklega hönnun, fallega smíði og
glæsilegt útlit. Sérstök hillulýsing í kappa.
Þér getið valið um einingar, sem hæfa yður sérstaklega, hvort sem þér óskið
eftir plötuhillum, vín-og glasaskáp, bókaskáp, hillum fyrir sjónvarp og
hljómburðartæki, o.s.frv.
Mekka samstæðan er framleidd úr fallegri eik í wengelit, sem gefur stofunni
höfðinglegan blæ. Mekka er dýr smíði, sem fæst fyrir sérstaklega hagkvæmt
verð.
Skoðið Mekka samstæðuna hjá:
UTSÖLUSTAÐIR:
Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf.
Jón Loftsson hf.
Híbýlaprýði
Borgarnes: Verzl. Stjarnan
Bolungarvík: Verzl. Virkinn,
Bernódus Halldórsson
Akureyri: Augsýn hf.
Húsavík: Hlynur sf.
Selfoss: Kjörhúsgögn
Keflavík: Garðarshólmi hf.
FRAMLEIÐANDI:
KRISTJÁN SIGGEIRSSON HF.
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
Tréklossarnir eru ósigrandi
Ekkert fer betur með fæturnar á sumrin en
góðir TRÉKLOSSAR. Hjá Gísla er mikið úrval
af þeim í öllum stærðum.öll fjölskyIdan fær
TRÉKLOSSA við sitt hæfi, pabbi, mamma,
stóri bróðir og littla systir. Athugið verðið og
munið að sá sem veit allt um TRÉKLOSSA er
auðvitað fagmaðurinn, GÍSLI skósmiður.
Spyrjið hann.
GÍSU FERDINANDSSON Skósmiður LÆKJARGÖTU 6- SÍMI 20937- REYKJAVÍK