Morgunblaðið - 27.07.1975, Síða 26

Morgunblaðið - 27.07.1975, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JtlU 1975 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstarf Skrifstofustúlka óskast sem fyrst. Kunn- átta í bókhaldi (vélbókhald), leikni í vélrit- un og góð enskukunnátta nauðsynleg. B/ossi s. f. Skipholti 35. Skrifstofustúlka óskast nú þegar til almennra skrifstofu- starfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun æskileg. H.F. Eimskipafélag fslands. Skrifstofustúlka Heildsala í miðbænum óskar eftir að ráða vana skrifstofustúlku hálfan eða allan daginn. Öll venjuleg skrifstofustörf. Til- boð ásamt uppl. óskast send augl.d. Mbl. fyrir n.k. föstudag merkt: „Samvizkusöm — 2817". Lögfræðingur óskar eftir starfi. Starf hluta úr degi kemur til greina. Svar sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag 31. júlí merkt..Lögfræðingur — 2819" Tískufataverslun Traust stúlka, með áhuga fyrir fötum, öskast i sérverslun í Reykjavík. Þær sem hafa áhuga á starfinu leggi nöfn sín með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf inn hjá Morgunblaðinu, merkt: Tískufataverslun — 2747, fyrir 1. ágúst n.k. Aðstoðarstúlka óskast Hárgreiðslustofa óskar að ráða aðstoðar- stúlku, ekki yngri en 20 ára. Þarf að geta byrjað strax. Umsólnir sendist augl.d. Mbl. fyrir 30.7 merkt: Hárgreiðslustofa — 2815. Verslunarstarf Óskum að ráða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun vora, Heimilistæki, Hafnarstræti 3. Umsóknareyðublöð liggja frammi í versluninni og Sætúni 8. Heimilistæki s. f. Múrverk í sveit Múrari eða maður vanur múrverki óskast til að pússa 3 íbúðarhús í Rangárvalla- sýslu. Upplýsingar í síma 20032 milli kl. 1 6 — 1 8 mánudag. Kennarar 2 kennara vantar að Barnaskóla Vest- mannaeyja fyrir komandi skólaár. Upplýs- ingar veita Reynir Guðsteinsson skóla- stjóri í síma 98-1 945 eða Jóhann Björns- son formaður skólanefndar í síma 98- Skólanefnd 1. vélstjóra eða mann vanan vélum vantar strax á bát sem er á togveiðum. Upplýsingar í síma 51119. Sölumaður Sölumaður óskast. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar sendist augl.d. Mbl. merktar. Byggingariðnaður — 2749". Hárskerasveinn Óskum eftir að ráða hárskerasvein. Rakarastofan Klapparstíg, Laugavegi 20 B, sími 12725 Skrifstofustörf Heildverzlun óskar að ráða sem fyrst skrifstofustúlku hálfan eða allan daginn. Vön stúlka er ekki skilyrði. Starfið krefst þó kunnáttu í dönsku, ensku svo og vélritun. Háskólanemi kæmi til greina. Umsóknir merktar A — 2745 sendist Morgunblaðinu fyrir 10. ágúst. Afgreiðslustúlka Óskum eftir að ráða stúlku vana af- greiðslustörfum í verzlun vora fyrir tíma- bilið 1. ágúst — 1. janúar n.k. Skriflegar umsóknir óskast sendar sem fyrst. Gunnar Ásgeirsson h.f, Suðurlandsbraut 16. Aðstoðarstúlka óskast á tannlækningastofu í Miðborginni allan daginn. Yngri en tvítug kemur ekki til greina. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir mánaðamót merkt: Aðstoðarstúlka — 2748. Járniðnaðarmaður vanur vélaviðgerðum óskast strax. Fram- tíðarvinna og góð kjör fyrir réttan mann. Stundvísi og reglusemi áskilin. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: Strax — 4447. Kennarar Kennara vantar að Barna- og unglinga- skólanum Stokkseyri. íþrótta- og handa- vinnukennsla yngri barna æskileg. Nýtt og ódýrt húsnæði fyrir hendi. Upplýsing- ar gefa Theódór Guðjónsson skólastjóri sími 99—3261 og Ágústa Valdimars- dóttir, formaður skólanefndar , í síma 99—3282. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða sem fyrst karl/konu á aldrinum 20—35 ára til almennra skrif- stofustarfa. Þjálfun í vélritun og meðferð reiknivéla nauðsynleg. Einhver tungu- málakunnátta er æskileg. Eiginhandar- umsókn með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf ásamt afritum af prófskírteinum óskast send í pósthólf 5205, Reykjavík. Sólarfilma s. f. Starfsfólk óskast Veitingahúsið Skiphóll óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: Framreiðslumenn 'fc Afgreiðslustúlkur í kaffiteríu ■fc Aðstoðarstúlkur í eldhús Skrifstofustúlku. Allar nánari upplýsingar veittar á staðnum á morgun mánudag kl. 5 — 7. Veitingahúsið Skiphóll, Strandgötu, Hafnarfirði. Skólastjóra og kennara vantar að Barna og Gagnfræðaskóla Reyðarfjarðar. Æskilegar kennslugreinar íslenska, enska og danska. Umsóknar- frestur til 10. ágúst 1975. Upplýsingar í síma 97-41 79 eða 97-4245. Umsóknir skulu sendar Sigfúsi Guðlaugs- syni Reyðarfirði. Skrifstofustúlka Öryggiseftirlit ríkisins óskar að ráða skrif- stofustúlku til almennra skrifstofustarfa frá 1. sept. n.k. Velritunarkunnátta áskil- in. Laun skv. kjarasamningi ríkisstarfs- manna, nú 12. Umsóknir ásamt upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist til öryggismálastjóra, Bræðra- borgarstíg 9 f. 20. ágúst n.k. Öryggismálas tjóri Fasteignasala Sölumaður óskast. Upplýsingar á skrifstofu minni kl. 14—17. Einar Sigurðsson hrl., /ngólfsstræti 4. FráTækniskóla Islands Skipho/ti 37 — S/mi 84933 Vegna forfalla vantar eftirtalda starfs- krafta nú þegar: 1 Byggingaverkfræðing, vanan mæling- um, til að hafa umsjón með landmælinga- námskeiði. Kennsla kemur einnig til greina í vetur. 2. Tvo aðstoðarmenn við þriggja vikna landmælinganámskeið. (Mega vera nem- endur í byggingaverkfræði eða tækni- fræði). Rektor.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.