Morgunblaðið - 27.07.1975, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975
27
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi
... ....
Einbýlishús í Kópavogi
Húsið er 5 svefnherbergi og tvær góðar stofur, skápar í
svefnherbergjum. Góð teppi eru i húsinu, bílskúr. 1. flokks
eign. Húsið er 225 fm. Útb. 8 millj. Tilboð sendist Mbl. fyrir
kl. 5 29/7 merkt „1. flokks eign — 4427".
Kyrrlátur,
miðaldra maður
óskar eftir að taka á leigu forstofuherbergi
eða einstaklingsíbúð einhversstaðar á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð merkt:
Fyrirframgreiðsla — 2751 leggist inn hjá
Morgunblaðinu.
Vinningar í happdrætti
Blindrafélagsins hafa
verið sóttir
Blindrafélagið þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
Blindrafélagið
Einbýlishús á Eyrarbakka
Til sölu fallegt einbýlishús á Eyrarbakka
með frágenginni lóð. Uppl. eftir kl. 7 á
kvöldin Sími 99-31 57.
Ung hjón
læknanemi og hjúkrunarkona með 1 barn
óska eftir að taka á leigu 2ja — 3ja herb.
íbúð helzt í vesturborginni. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlegast
hringið í síma 17371.
Til leigu við Tómasarhaga
1 30 fm. sérhæð, 2 samliggjandi stofur, 2
svefnherbergi og stórt hol. Tilboð merkt:
Góð íbúð — 2818 sendist Mbl. fyrir 1.
ágúst.
Til leigu
2ja herb. 50 fm. við Miðbæinn. Leigist
sem lítil skrifstofa, læknastofa eða til
einstaklings. Óupphitaður bílskúr gæti
fylgt. Tilboð merkt: Reglusemi — 2752
sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld.
Tannlækningastofa
Húsnæði fyrir tannlækningastofu óskast
til leigu. Tilboð sendist blaðinu merkt:
S.Þ. — 2750.
Til sölu
að Brekkugötu 9 Akureyri, 1. hæð, ca 100 fm verzlunar-
húsnæði og 2. hæð ca. 100 m ibúðarhúsnæði, 4 herb.,
eldhús og 2 baðherb. Eignarlóð Leiga kemur til greina. Eignin
verður til sýnis næstu daga og nánari upplýsingar á staðnum.
Til sölu: Húseignin Asparlundur 11,
Garðahreppi, raðhús, 138 fm, bílskúr, 29
fm, endahús, einnar hæðar, ytri forstofa,
gestasalerni, þvottahús, geymsla, innri
forstofa, eldhús, stofa og borðstofa, 3
svefnherbergi, bað, gólfteppi og glugga-
tjöld, mikið af skápum, harðviðarklæðn-
ing að hluta, arinn, lóð tyrfð, ógirt.
Tilboð óskast.
Nánari upplýsingar veita hæstaréttarlög-
mennirmr Árni Guðjónsson, Garðastræti
17, símar: 12831, 15221, og Guðm.
Ingvi Sigurðsson, Laufásvegi 12, símar:
22505, 22681 og 1 7517.
Toyota Crown árg. 1974
Super Salon til sölu. Sjálfskiptur með
vökvastýri. Ekinn 8 þús. km. Upplýsingar
í síma 82580 og 84280.
Eftirtalin ökutæki eru til
sölu
skemmd eftir árekstur:
Mazda 929 árg. 1 974
Morris Marina station árg. 1 973
Bronco árg. 1973
Volvo Amazon árg. 1 969
Honda 50 árg. 1 974
Ökutækin verða til sýnis að Dugguvogi 9 —11, Kænuvogs-
megin, mánudaginn 28. júli kl. 9—18. Tilboð afhendist á
staðnum eða á skrifstofu okkar Suðurlandsbraut 4.
sjúvAtryggingarfélag íslandsf
Bifreiðadetld Suðurlandsbraut 4. simi 82500
SllalHlBHSIBIEllalBlBltalunt-iiGIGllatlaHaÍmBIBl
Tilboð óskast í
eftirtaldar bifreiðar,
skemmdar eftir árekstur.
VolvoAmazon 1964
Saab 96 1970
Saab 96 1967
Volkswagen 1 300 1972
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn
28. júlí á Réttingaverkstæði Gísla og
Trausta Trönuhrauni 1, Hafnarfirði. Til-
boðum sé skilað á skrifstofu vora, að
Pósthússtræti 9, fyrir kl. 5 þriðjudaginn
júl' Almennar Tryggingar.
Samþykkt um hundahald í
Húsavíkurkaupstað
Bæjarstjórn Húsavíkur hefur sett sérstaka
samþykkt um hundahald í Húsavíkur-
kaupstað. Samkvæmt henni er hunda-
hald bannað í kaupstaðnum, en bæjar-
stjórn er þó heimilt að veita einstakling-
um búsettum í kaupstaðnum undanþágu
til hundahalds gegn ákveðnum skilyrð-
um. Hundaeigendum er hér með veittur
frestur til 18. ágúst n.k. til að sækja um
undanþágu og láta skrá hunda sína, en
að þeim tíma liðnum verður ákvæðum
lögreglusamþykktar beitt gagnvart þeim
hundum er eigi hafa verið skráðir eða
leyfi hefur verið fengið fyrir. Umsóknir
um undanþágu til hundahalds skal leggja
fram á bæjarskrifstofunni á þar til gerðum
eyðublöðum sem þar fást.
Húsavík 25. /úlí 1975
Bæ/arst/órinn á Húsavík.
Lyfsöluleyfi sem
forseti íslands veitir
Lyfsöluleyfið á Akranesi er laust til um-
sóknar Umsóknarfrestur er til 28. ágúst
1975, en leyfið veitist frá og með 1.
janúar 1976. Umsóknir sendist land-
lækni.
Samkvæmt heimild í 2. málsgrein 32. gr.
lyfsölulaga nr. 30 29. apríl 1963 er
viðtakanda gert skylt að kaupa húseign
þá er lyfjabúðin og íbúð lyfsala er í.
Jafnframt er viðtakanda skylt að kaupa
vörubirgðir og áhöld lyfjabúðarinnar.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
25. /úlí 1975.
Fiskibátar til sölu
20 lesta bátur 3ja ára í mjög góðu lagi.
1 80 lesta nýstandsettur. Selst með öllum
veiðarfærum.
1 50 lesta með nýrri vél og allt í mjög
góðu lagi.
Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11,
símar 14120, 20424.
Góðir trillubátar til sölu
tveir góðir trillubátar til sölu uppl. í síma
21 71 2 á kvöldin.
I feröir og feröalög
UTIVISTARFERÐIR
Um verzlunarmannahelgi
1. Þórsmörk — Goðaland.
Gengið á Fimmvörðuháls, Útigönguhöfða
og víðar. Fararstjóri: Jón I Bjarnason.
2. Gæsavötn — Vatnajökull.
Farið með snjóbílum á Bárðarbungu og
Grímsvötn. Gengið á Trölladyngju og í
Vonarskarð. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohn-
sen.
3. Vestmannaeyjar
Flogið báðar leiðir. Bílferð um Heimaey,
bátsferð kringum Heimaey. Gönguferðir.
Fararstjóri: Friðrik Daníelsson.
4. Einhyrningsflatir — Markarfljótsgl/úf-
ur.
Ekið inn að Einhyrningi, og ekið og
gengið þaðan með hinum stórfenglegu
Markarfljótsgljúfrum og svæðin austan
Tindfjalla. Nýtt ferðamannaland. Farar-
stjóri. Tryggvi Halldórsson.
5. Strandir.
Ekið og gengið um nyrstu byggðu svæði
Strandasýslu. Stórfenglegt landslag. Far-
arstjóri: Þorleifur Guðmundsson. Farseðl-
ar á skrifstofunni.