Morgunblaðið - 27.07.1975, Page 28

Morgunblaðið - 27.07.1975, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar þjónusta Kranabíll minni gerð til leigu. Málmtækni s.f., Vagnhöfða 29, sími 83045. kaup - sala Ódýr sundfatnaður á alla fjölskylduna Baðhandklæði verð frá kr. 655. Ný send- ing af ungbarnafatnaði. Sængurgjafir mikið úrval. Póstsendum. Be/la, Laugavegi 99, sími 26015. Antik Nítjándu aldar húsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 16380 sunnudag og mánudag frá kl. 20. Jarðýtur og gröfur til sölu: IH. og Cat. jarðýtur — Poclain beltagrafa JCB-3C, MF-50B o.fl. hjólagröfur fyrirliggjandi. Tökum vinnuvélar í umboðs- 'sölu. Utvegum erlendis frá hvers konar vinnuvélar. Leitið nánari upplýsinga. Ragnar Bernburg-vélasala Laugaveg 22 82933. — simi 27020, heimasími nauöungaruppboö sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á Smáratúni 38, Keflavík þinglesin eign HÖnnu Daníelsdóttur fer fram að kröfu Svans Þ. Vilhjálmssonar Hdl., Jóhannesar Johann- essen Hdl. og Axels Kristjánssonar Hrl. á eigninni sjálfri föstudaginn 1. ágúst 1975, kl. 1 1 f.h. Bæjarfógetinn í Keflavík. sem auglýst var í 23., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á efri hæð Holtsgötu 42, Ytri-Njarðvík, þinglesin eign Sigurðar Vilhjálmssonar, fer fram að kröfu Guðjóns Steingrímssonar Hrl. og Skattheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 30. júlí 1 975 kl. 1 1 f.h. Sýslumaður Gullbringusýslu sem auglýst var í 25., 27. og 29. tbl. Lögbirtingablaðsins 1975 á Hraðfrysti- húsi Rafns h.f. í Sandgerði (Hraðfrystihús Garðs h.f.) þinglesin eign Rafns h.f. Sandgerði, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu skattheimtu ríkissjóðs o.fl. miðviku- daginn 30. júlí 1975 kl. 13. Sýslumaður Gullbringusýslu veiöi Lax — og sjóbirtingsveiði í Vatnsá og Kerlingadalsá í Mýrdal. Gott veiðihús á staðnum. Veiðileyfi seld hjá Hauk og Ólafi, Ármúla 32 eftir kl. 5 daglega. tilboö — útboö bygg- Tilboð óskast í framkvæmdir við ingu heilsugæslustöðvar á Dalvík. Innifalið í útboði er að skila byggingunni fokheldri auk múrhúðunar að utan. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri. Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 21. ágúst kl. 1 1.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGAHrUNI 7 SiMI 20844 — þakklr Innilegustu þakkir minar sendi ég heimilisfólki, vinum mínum og velunnurum, sem á drengilegan hátt gerðu mér unnt að taka á móti gestum á áttræðisafmæli minu 17. maí s.l. Jafnframt þakka ég af heilum hug öllum þeim, sem glöddu mig og sýndu mér vinsemd með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á þessum tímamótum ævi minnar. Guð b/essi ykkur öl/. Sigrún Pálmadóttir, Reynistað. au<;i/vsin(;asíminn er: 22480 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar ya’ uP Verzlið ódýrt Sumarpeysur kr. 1000.- Síð- buxur frá 1000.- Denim jakkar 1000,- Sumarkjólar frá 2900.- Sumarkápur 510°- X, Verðhstmn, Laugarnesvegi 82. íslenzk frímerki keypt hæsta verði í heilum örkum, búnt eða í kilóum. Sendið tilboð, Nordjysk Fri- mærkehandel, DK-9800 Hjörring, Medl. af Skandi- navisk Frimærkehandlerfor- bund.____________________ Brotamálmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27, sími 25891. Milliveggjaplötur fyrirliggjandi. Athugið að ná- kvæmni i stærð og þykkt sparar pússningu. Steypu- stöðin hf., simi 33603. Hvolpar til sölu Uppl. í sima 84345. Atvinna óskast Maður vanur jarðvinnuverk- stjórn, óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 81499. húsn aeó' Einbýlishús til sölu milliliðalaust. Húsið er 6 herb. og eldhús. Stór bílskúr. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. ágúst merkt: Einbýlishús — 9825. Borgarnes Til sölu er einbýlishús i Borgarnesi. Upplýsingar i sima 71 56. 5 herb. góð íbúð til leigu í Austurbænum í um 6—9 mán. Upplýsingar i síma 84184. Laus strax. Sumarbústaður Til sölu er 24 fm sumar- bústaður i Miðfellslandi við Þingvallavatn. Bústaðurinn er allur viðarklæddur að innan, gasljós og eldunartæki. Hagstætt verð, Uppl. i sima 52483. Franskur maður óskar eftir herb. eða litilli ibúð. Uppl. i sima 28059 milli kl. 8 —10 á kvöldin. íbúð óskast Ungt reglusamt par óskar eft- ir 2ja herb. íbúð á góðum stað í borginni. Simi 1 961 7. Til leigu gott skrifstofuhúsnæði i miðbænum. Uppl. i sima 42585. Einbýlishús. — Hveragerði Til sölu er Heiðmörk 72, Hveragerði. Skipti á íbúð á Reykjavikursvæðinu koma til greina. Upplýsingar i sima 31005, Reykjavik. bíiaf Volkswagen 1300 árgerð ’ 71 til sölu. Bíllinn er i mjög góðu standi. Skoðaður '75. Verð 350 þús. Upplýs- ingar i sima 26818. Til sölu Mercedes Benz 200 árg. '69. Blár, ekinn 80 þús. 4 cyl. beinskiptur, powerstýri og bremsur. Mjög góður bíll. Góðir greiðsluskilmálar. Skipti möguleg. Uppl. i s. 37203. Til sölu Volkswagen rúgbrauð árg. '70. Einníg til sölu sófasett og rúm á sama Stað. Uppl. í sima 92-3425. Þjón usta Garðeigendur Standsetjum og lagfærum lóðir. Hlöðum hraunkanta. Helluleggjum og steypum stéttar. Þekjum, girðum og fl. Útvegum hraunheilur i mörg- um þykktum. Upplýsingar i sima 35908. Framleiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýnur sam- dægurs. Skiptum einnig um áklæði, ef óskað er. Sækjum og sendum ef óskað er. Opið til kl. 7 alla virka daga, KM springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði, sími 53044. Sálarrannsóknarfélag íslands Félagið gengst fyrir ferð á Alþjóðamót sálarrannsókna- félaga, sem verður haldið í London, dagana 6. —12. september n.k. Upplýsingar i sima 20653 milli kl. 19. og 21 næstu kvöld Stjórnin. Fíladelfía Almenn guðsþjónusta kl. 20.00. Kveðjusamkoma fyrir Hertu og Harald Guðjónsson. í guðsþjónustunni fer fram Bibliuleg skirn. Kærleiksfórn tekin fyrir Svaziland. Fíladelfía Austurvegi 40 a Selfossi Almenn guðsþjónusta kl. 16.30. Ræðumaður Gunnar Bjarnason ráðunautur. Kristniboðssambandið Kveðjusamkoma fyrir Ingi- björgu Ingvarsdóttur kristni- boða og dætur hennar verður í KFUM húsinu við Amt- mannsstíg 2 B, í kvöld kl. 8.30. Auk Ingibjargar talar Gunnar Sigurjónsson guð- fræðingur. Tvísöngur. Allir velkomnir. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðsins í Konsó. Filadelfía Keflavík Samkoma í dag kl. 2 e.h. Einar Gislason forstöðu- maður Fíladelfiusafnaðarins í Reykjavik talar. Allir hjartan- lega velkomnir. 1.0. G.T. Félagskonur vinsamlega at- hugið. Tekið á móti formkök- um og kleinum fyrir Galta- lækjamótið fimmtudag kl. 20.30—22.00. i Templara- höllinni Eiríksgötu 5, _____________________BJ. Hörgshlíð Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins í kvöld, sunnudag kl. 8. Sumarferðalag verkakvennafélagsins Fram- sóknar 8. ágúst til Akureyrar og Mývatns. Tilkynnið þátt- töku fljótt til skrifstofunnar. Góð þátttaka nauðsynleg. Simar 26930 og 26931. Sunnudagur 27. júli Göngufeðin er um Úlfarsfell og Hafravatn. Brottför kl. 13.00. frá Umferðarmiðstöð- inni. Verð kr. 600,- Farmiðar við bilinn. Miðvikudagur 30. júlí kl. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar á skrif- stofunni. Ferðir um verzlunar- mannahlegina. Föstudagur 1.8. kl. 20. 1. Þórsmörk, verð kr. 4.600. - 2. Landmannalaugar — Eld- gjá, verð kr. 4.600.- 3. Veiðivötn —Jökulheimar, verð kr. 4.600,- 4. Skaftafell, verð kr. 4.600.- Laugardagur 2.8. kl. 8.00. Snæfellsnes, verð kr. 4.200,- kl. 8.00. Hveravellir — Kerlingarfjöll, verð kr. 3.600. - kl. 14.00 Þórsmörk, verð kr. 3.600. - Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Öldugötu 3, símar: 19533 — 1 1798. UTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 27.7. kl. 13 Kistufell á Esju. Verð 500 kr. Fararstjöri: Gísli Sigurðsson. Útivist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.