Morgunblaðið - 27.07.1975, Síða 40

Morgunblaðið - 27.07.1975, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975 raöTOiDPÁ Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. apríL Þú (ekur f vaxandi mæli þátt f umræðum um þjóðfélagsmál, en verður samt að hafa hugfast að sum málefni krefjast mikillar þekkingar. Það sakar ekki að Ifta til húsdýranna. Nautiö 20. apríl — 20. maí Leggðu þig f líma við að gera öðrum gramt f geði, vertu samt ekki of hðtfynd- inn. Nokkuð bjart virðist yfir málefnum fjölskyldunnar, en rétt er að vera varkár og þá sérstaklega f fjármálum. Tvíhurarnir 21. maí — 20. júní Hafðu engar áhyggjur af því þó þú eyðir miklum hluta dagsins með vinum þfnum. Það kemur þér til góða þó sfðar verði. Vertu vingjarnlegur í viðmóti við það fólk, sem þú umgengst f dag. Krabbinn 21. júní — 22. júlí Vertu ekki seinn (il að hefjast handa við þau verkefni, sem þú verður beðinn um að leysa f dag og eru ný fyrir þér. Þú færð tækifæri til að auka nokkuð víð vinahóp þinn. Ljónið 23. júll — 22. ágúst Vertu ekki of harður í dómum þfnum um annað fólk, reyndu frekar að leiða hegð- un þess til betri vegar. Hafðu augun fremur á því góða f dag og reyndu að njóta þeirra stunda, sem þér gefast, eins vel og kostur er á. Mærin 23. áKÚst — 22. scpt. Þetta verður góður dagur fyrir þá, sem fæddir eru í merki meyjarinnar. Sérstak- lega hentar dagurinn vel til að leggja rækt við ættfr»‘ði og annað sem snertir gamlan fróðleik. Rí'MI Vogin W/l$4 23. sept. — 22. okt. Málefni fjölskyldunnar verða þitt helsta viðfangsefni f dag. Vertu ekki of gjaf- mildur, fóik verður að læra að vinna fyrir þeim hlutum, sem það vill eignast. Drekinn 23. okt. — 21. rúv. Einhverjar athugasemdir við stöðu fjár- mála þinna verða þér efni f miklar bolla- leggíngar um stöðu þfna. Vertu opinn fyrir öllum hugmyndum. Kómantfkin tekur einhverja undarlega stefnu þegar Ifða tekur á kvöldið. Forðastu að ræða um fjármál. Otivera bæði hressir og bætir heilsu og skap þitt, en vertu ekki of lengi úti, þér gæti orðið of kalt. Fólk umhverfis þig verður Iftt til að kæta þig. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú verúur art gera þér grein fyrir n.f rri stöúu áslamála þínna. Einhver þér eldrf verúur þér hjálptegur. en mundu samt ai) þú gelur f mislegt upp á þitt eindæmi, ef þú ert ákveðinn. Vatnsberinn 20. jan. — 18. fcb. Þessi dagur verður bæði góður og, slæmur. Mundu að Iftill steinn getur, hrundið af stað stórri skriðu. Gerðu ekkert sem getur orðið tilefni til stór- átaka innan heimilisins. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Dagurinn byrjar eiginlega ekki fyrr en upp úr hádegi. Svefninn tekur sennilega völdin og það verður ekki fyrr en upp úr hádegi, sem þú tekur til við verkefni dagsins. TINNI ... «s*n »r•Jhbtrty/taíu/n rosaþctu Carrcrd* tm'i//- arfammriai*, hvarf m mf//t riaJbacsar cg Panv ín. Uti var fratt veaaa afrar Ja/m, v/t hilfufrj cfT/r i/ma upr á a/ /r/appaZomppj Þá fá/afar! myrtunf, mr hefft $trar f ef/yan... f/cif faita ar rirh oftar /r/utvert! óriif þ/á ú/itvrtr /rvaða fcr/t/e/nirafn ViS trurt aí treim - *at/a /rérrra ? ye Mert//eaar neSan/arÍar fra///r frá avator/ru ópetttu /nenn/afar- ste/S/f. V/tfrofe/n oriiS fyntirti/ að f/nna raertar fartr- þAD HEFUK A LDREI HÁÐ OKKUK PAÐ VÆ.RI GAMAN AÐ BRESDA SÉR Á 8AK 'A þESSUM RUGQUHESTI ! FERDINAND •ðMÁFÓLK LJÓSKA KOTTURINN FELIX Ekl MIG LAkJGAR LlKA AÐ RENNA MÉR 'A sleða! HVERNIG GETIÐ þlB RÆTT UM BÓK SEM þlÐ HAFlÐ j. , EKKI LESiÐ?_S jms . ■ 'njminir A FUNOINUM I 0OKA - «1 KLIÚ88NUM i DAG, RÆDDUM VIO UM HEIMSPEKI PLATÓ5 W----*-- 111 HEFUR EINHVERVKKARl LESIB HANA? J NEI Viltu fá áritaðan bolta, pjakkur? THE UiORLP k)AR 1 FLVIN6 ACE STRlKES A6AIN! — Flugkappi fyrra strfðsins leggur til atlögu á ný!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.