Morgunblaðið - 27.07.1975, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.07.1975, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚLl 1975 41 fclk f fréttum + Séra Bernharður Guðmunds- son er þarna að afhenda eþfopískum börnum f Addis Ababa fslenzkan ullarfatnað, en slfkt er ávallt vel þegið f þeirri fátækt sem rfkir víðast f Afrfku, og þótt okkur þyki ótrú- iegt að það þurfi ullarfatnað f Afríku, er staðreyndin önnur vfða. Gamli maðurinn lengst t.h. er búinn að fá nýja peysu og börnin húfur og peysur, og gleðin var mikil yfir þessum ffnu fötum. Eins og kunnugt er var mikið af fatnaði frá Islandi sent il Eþfópfu, en fötin sem séra Bernharður er að úthluta komu frá fslenzkri konu f Kaupmannahöfn, Sigrfði Bjarnadóttur. + Raquel Welch vonast nú til þess að hún verði loksins viður- kennd sem ieikkona, eftir að hafa unnið til verðlaunanna „Golden g!obus“ fyrir leik sinn f myndinni „Skytturnar þrjár“. Hún hefur tryggt sér kvik- myndaréttinn að sögu Kobo Abes „Konan á sandinum" og hyggst sjálf taka að sér aðal- hlutverkið, mexíkanska konu. Góður vinur hennar, búninga- teiknarinn Ron Talsky, á að framleiða myndina. — Ég hef einnig keypt kvikmyndaréttinn að sögu Morris Reneks, „Siam Miami“, sagði Raquel ánægð. — Þannig fæ ég þau hlutverk sem ég hef áhuga á að leika. Og þar að auki er ég að skrifa bók — ekki ævisögu — fulla af skemmtilegum atvikum úr lífi mfnu. — Og hver býður ekki spenntur eftir þeirri bók? + Frakklandsforseti Valery Giscard d’Estaing, hjálpar sigurvegara „Tour de France", hjólreiðakeppninnar, Bernard Thevenet, að setja á sig gula sigurborðann. Síðasta leið „Tour de France” keppninnar lá um Champs-Elysses. + Debbie Reynolds, leikkonan, sem áður var gift söngvaranum Eddie Fisher og þar á eftir skó- milljónamæringnum Harry Karl, hefur nú eignast nýjan vin, Bob Fallon. Og nú hyggst Debbie flytjast til Las Vegas en þar vinnur hún sér inn stórar summur með því að koma fram á næturklúbhum lúxushótel- anna. Fyrir skömmu stálu inn- brotsþjófar mörgum kössum af dýrmætum glervörum, postu- líni og silfurdóti úr einbýlis- húsi hennar í Beverly Hills, en þar hafði hún búið i mörg ár með Harry Karl. — Þá losna ég við að flytja kassana, sagði Debbie, og bætti við: — það þýðir ekkert annað en að lita á björtu hliðarnar á hlutunum. 9 icefood ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4—6, Hafnarfirði Seljum reyktan lax og graflax Tökum lax í reykingu Útbúum graflax Vacuum pakkað ef óskað er Póstsendum um allan heim. ÍSLENZK MATVÆLI SÍMI 51455 KOMNIR AFTUR Vorum að taka upp okkar vinsælu sumarskó GEísIP" geröuraf ^ meistarans S höndum Kráin isbúð JgTTTjTrn tStw llISSBB VIÐ HLEMMTORG

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.