Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 1

Morgunblaðið - 01.08.1975, Page 1
36 SIÐUR Sovézki flokksleiðtoginn, Leonid Brezhnev, á Helsinkifundinum í gær: r Ihlutun í innanríkismál þjóða get- ur torveldað takmörkun vígbúnaðar Helsinki, 31. júlí. AP — Reuter. 0 LEONID Brezhnev, leiðtogi sovézka Kommúnistaflokksins og helzti forvfgismaður leiðtoga- fundarins f Helsinki, sagði f ræðu sinni á öðrum degi fundarins f dag, að takmörkun vfgbúnaðar f Mið-Evrðpu væri nú næsta skrefið tii að bæta sambúð aust- urs og vesturs, og efst á stefnu- skrá Sovétrfkjanna f utanrikis- málum væri að Ijúka farsællega SALT-ráðstefnunni f Vfnarborg, sem staðið hefur f tvö ár og geng- ið brösðtt. En Brezhnev lagði áherzlu á það, að hin viðkvæma þrðun f átt til afvopnunar yrði að byggjast á þvf að rfkin væru ekki með fhlutun f innanrfkismál hver annars. Ákvæðið um að forðast slfka fhlutun væri einn mikil- vægasti kafli lokayfirlýsingar- innar, sem þeir 34 þjððarleiðtog- ar, sem fundinn sækja, eiga að undirrita á föstudagskvöld. 0 „Enginn ætti að reyna að segja öðrum þjððum hvernig þær eigi að stjðrna innaniandsmálum sfn- um á grundvelli einhverskonar stefnu f utanrfkismálum", sagði Brezhnev. „Aðeins þjðð hvers ein- staks rfkis, og enginn annar, hefur rétt til að leysa sfn innan- rfkismái og setja sfn innanrfkis- lög.“ Þessi ummæli Brezhnevs voru mikið rædd á ráðstefnunni og sýndist sitt hverjum. Henry Kissinger utanrfkisráðherra Bandarfkjanna taldi ræðuna lýsa „sáttfýsi" og gaf f skyn að leið- toginn virtist vera að slá af svo- kallaðri „Brezhnev-kenningu“, sem Sovétrfkin notuðu til að rétt- læta innrásina f Tékkóslðvakfu 1 ágúst 1968. Harold Wilson for- sætisráðherra Bretlands kvaðst einnig lfta svo á málið og sagði: „Eg tek það alvarlega sem hann hefur sagt hér. Ég velti þvf fyrir mér hver hefðu orðið örlög vissra þjðða ef þeir (Sovétmenn) hefðu iýst þessu yfir fyrir 10 árum. Með Framhald á bls. 35 Kanada frest- ar ákvörðun um útfærslu til hausts EINAR Ágústsson, utanrfkis- ráðherra, sem nú er staddur f Kanada ásamt forsetahjðn- unum, átti f gær viðræður við Állan MacEachen, utanrfkis- ráðherra Kanada f Ottawa, og ræddu þeir m.a. um land- helgismálið. Utanrfkisráð- herra sagði f samtaii við Morgunblaðið f gærkvöldi, að þeir hefðu kynnt afstöðu hvors landsins um sig, og hefði m.a. komið fram að Kanadastjðrn hefur nú frestað ákvörðun um útfærslu fiskveiðilögsögu landsins til haustsins. Kanadíska þingið hefur lokið störfum fyrir sumarfrí og kemur ekki saman fyrr en í haust, og þá verður tekin ákvörðun um útfærsluna, sagði Einar Ágústsson. Hins vegar hefðu Ka^iadamenn ekki útilokað einhliða útfærslu og lýstu þeir skilningi á ákvörðun Islendinga. SLÖKUN SPENNU — Ekki ber á öðru en „detente“-stefnan um slökun spennu I samskiptum þjðða setji svip sinn á þennan fund fjögurra þjóðarleiðtoga f Helsinki f gær, en þeir Harold Wilson forsætisráðherra Bretlands, Gerald Ford Bandarfkjaforseti, Valery Giscard d’Estaing Frakklandsforseti og Helmut Schmidt kanzlari Vestur-Þýzkalands ræddust við í breska sendiráðinu í borginni. Ný stjórn mynduð í Portúgaí en þríeykið hefur öll völd Lissabon 31. júlf AP-Reuter. 0 Francisco da Costa Gomes, forseti Portúgals skýrði frá þvf f kvöld að ný rfkisstjðrn hefði verið mynduð f landinu. Costa Gomes tilkynnti þetta rétt áður en hann steig upp f flugvél á leið til leiðtoga- fundarins f Helsinki og stðð Vasco Goncalves, forsætisráð- herra við hlið hans er yfirlýs- ingin var gefin. Hvorugur þeirra vildi hins vegar láta nokkuð uppi um hverjir skipa hina nýju stjórn. Talið er sennilegt að yfir- lýsing þessi hafi verið gefin til að koma f veg fyrir að staða Costa Gomes verði vandræðaleg f Hels- inki og töldu fréttaskýrendur f kvöld vafasamt að hin alvarlegu pólitfsku vandamál, sem hindrað hafa stjórnarmyndunina hingað til, væru raunverulega leyst. Þetta er fimmta rfkisstjðrnin f Port- úgal á 15 mánuðum. >0 Fyrr f dag afhenti 30 manna byltingarráð hersins æðstu völd til að stjðrna og setja lög f land- inu formlega þrfeykisstjðrninni, sem f eiga sæti Costa Gomes, Gon- calves og Otelo Saraiva de Car- vaiho, hershöfðingi og yfirmaður COPCON-öryggissveitanna. Urðu hðfsamir herforingjar innan ráðsins undir f deilum um þessa ákvörðun, sem er stefnt gegn ásökunum jafnaðarmannaflokks- ins um að skipun þrteykisstjðrn- arinnar sé f andstöðu við stjórnar- skrána. Hún var skipuð af þingi herhreyfingarinnar, sem ekki hefur formlegt val til að gera slíkt en byltingarráðið hefur hins vegar verið viðurkennt af öllum stjðrnmálaflokkum. Hefur þrf- eykisstjðrnin nú rétt til að taka ákvarðanir sem hingað til hafa aðeins verið teknar af byltingar- ráðinu í heild. Þá virtist f kvöld sem fyrstu merki um hreinsanir innan hersins væru að koma f Ijós, er skýrt var frá þvf að Carvalho hershöfðingi hefði fyrirskipað handtöku nfu liðsfor- ingja og fjögurra undirforingja úr öryggissveitunum vegna skorts á „aga, hæfni og pðlftfskri með- vitund." Ekki er búizt við þvi að skýrt Framhald á bls. 35 ÞRlEYKIÐ — Þeir fara nú með æðstu völd f Portúgal: f.v. Costa Gomes, forseti, Vasco Goncalves, forsætisráðherra og Carvalho, yfirmaður COPCON-öryggissveitanna, sem nú hefur böðað hernaðarað- gerðir og f jöldahandtökur. Bandarisk þingnefnd: 200 mílur samþykktar Washington, 31. júlf — AP. NEFND fulltrúadcildar Bandarfkjaþings um kaupsigl- ingamál og fiskveiðar sam- þykkti f kvöld 200 mflna fisk- veiðilögsögu til að vernda hin hefðbundnu mið bandarfskra veiðiskipa. Eriendir veiði- flotar munu eftir sem áður fá aðgang að miðunum, en aðeins samkvæmt nýjum samningum og þegar fiskistofnar þola það. 33 nefndarmenn voru fylgj- andi tillögunni, en aðeins 2 voru á móti. Tillagan fer nú fyrir dagskrárnefnd deildar- innar og sfðan deildina f heild.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.