Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 01.08.1975, Qupperneq 36
Fallegri litir Litfilmur Fallegri litir FUJI FILM Litfilmur 172. tbl. 62. árg. FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 1975 Brezkir togaraeigend- ur vilja færa veiðileyfi af gömlum skipum á ný BREZKA blaðið Fishing News skýrði frá því fyrir skömmu, að brezkir togaraeigendur hafi reynt að fá veiðileyfi innan 50 mflna fiskveiðilögsögunnar við Island yfirfærð af gömlum togurum yfir á nýrri skip, en fslenzk yfirvöld hafi reynzt erfið viðureignar f þeim málum. Fékk Mbi. það staðfest hjá bæði utanrfkis- og dómsmálaráðuneytinu, að nokkr- ar slfkar umsóknir lægju fyrir, en hefðu ekki hlotið afgreiðsiu ennþá. Þó hefur f tveimur tilvik- um verið veitt heimild til að flytja veiðileyfið yfir á annað skip, en það var eftir að skipin, sem höfðu hlotið leyfin f upphafi, höfðu farizt. Baldur Möller ráðuneytisstjóri i dómsmálaraðuneytinu sagði í samtali við Mbl. f gær, að ekki væru neitt ákvæði um þétta atriði í því samkomulagi, sem Island og Bretland gerðu um fiskveiði- heimildir innan 50 mílna markanna. Af íslands hálfu hefði alltaf verið litið svo á, að ekki væri eðlilegt að veita nýjum skipum veiðileyfi þeirra gömlu, sem lagt væri vegna aldurs eða eðlilegs slits. Forsendur sam- komulagsins hefðu einmitt verið þær, að það næði einungis til skipa sem hefðu stundað veiðar á þessum miðum á undanförnum árum og samkomulagið hefði kveðið á um hvaða skip þar væri um að ræða Eðlilegt hlyti að teljast að þessi skip týndu tölunni með tfmanum. Hans G. Andersen sendiherra sagði að Bretar hefðu f sambandi við þetta atriði haldið þvi fram að listinn yfir skipin, sem fylgdi samkomulaginu, hefði aðeins verið til staðfestingar á sóknar- þunga Breta á þessum miðum, en Islendingar hefðu haldið þvf fram, að listinn væri yfir þau skip, sem fengju heimild til að stunda veiðar innan markanna, og önnur fengju ekki slíka heimild. Tvítugur piltur í 60 daga gæzluvarðhald: Réðst á konu daginn eftir að hann slapp út fyrir árás TVlTUGUR piltur hefur verið úr- skurðaður f 60 daga gæzluvarð- hald fyrir að ráðast inn til gamall- ar konu S heimili hennar f Reykjavfk ‘aðfaranótt s.l. laugar- dags og veita henni áverka. Hafði piltinum verið sleppt úr 90 daga gæzluvarðhaldi kvöldið áður fýrir sams konar árás á gamla konu á heimili hennar f miðbænum f Reykjavfk, en sú fruntalega árás vakti mikla athylgi og reiði fólks á sínum tfma. Gamla konan sem nú varð fyrir árás piltsins býr ein á neðri hæð f húsi skammt frá miðbænum. Hún vaknaði um nóttina við einhverr. umgang í herbergi við hliðina á svefnherbergi sfnu. Fór hún að gæta að þvf, hverju þetta sætti og kom þá að piltinum, en hann hafði skriðið inn um gluggann á herberginu. Var hann töluvert ölvaður. Þegar pilturinn sá kon- una réðst hann umsvifalaust á hana, tók hana m.a. kverkataki og var með hótanir. Heimtaði hann Allmiklar snjóleys- ingar í júlí „JtJLl hefur verið mjög drjúgur snjóleysingamánuður og er snjór á hálendinu ekki nema rétt f með- allagi“, sagði Sigurjón Rist vatna- mælingamaður f samtali við Morgunblaðið. „Snjór var aftur á móti óvenju mikill eftir veturinn og f júní var snjór t.d. yfir meðal- lagi, en f júlf lagaðist ástandið mikið“. Fjallvegir eru allir orðn- ir færir og mikil umferð um þá, að sögn Sigurjóns. Sigurjón nefndi að á sumum svæðum væri snjór vel undir með- allagi, t.d. á Ödáðahrauni og á Herðubreið og nágrenni. Snjó- þyngst væri á rar.dfjöllum út við sjó, einkanlega á Austurlandi, en svo virtist sem hitinn f júlfmánuði hefði ekki náð að bræða snjóinn þar nema að litlu leyti, líklega vegna kælingar frá sjónum. peninga af konunni. Hún sagði honum að peningar væru í til- teknu herbergi. Fór pilturinn þar inn og leitaði en fann ekkert. Reiddist hann þá, réðst aftur á konuna með hnefahöggum svo að sá á henni. Fékk hún m.a. glóðar auga. Sfðan hljóp pilturinn á brott og greip með sér verðmætar bækur, sem seinna komu í leitirn- ar. Konan kærði þegar árásina til lögreglunnar. Gat hún gefið glögga lýsingu á piltinum og fannst mynd af honum f mynda- safni rannsóknarlögreglunnar. Hófst þegar leit að piltinum og bar hún árangur á miðvikudag- inn. Var pilturinn úrskurðaður í 60 daga varðhald af Sakadómi Reykjavíkur. Eins og fyrr segir var pilturinn nýsloppinn úr fangelsi fyrir aðra árás. Réðst hann þá inn til 78 ára gamallar konu á laugardagseftir- miðdegi. Veitti hann konunni áverka bæði með hrindingum og barsmfðum, auk þess sem hann hótaði henni margsinnis lífláti, og hafði þá a.m.k. einu sinni stóran búrhníf á lofti. Stóð martröð þess- arar 78 ára gömlu konu f rúman Framhald á bls. 35 AP-simamynd. FORSETINN í KANADA — Forsetahjónin, frú Halldóra og dr. Kristján Eldjám, komu til Ottawa í fyrradag ásamt Einari Ágústssyni utanríkisráðherra. Á móti þeim tóku á flugvellin- um landsstjórinn í Kanada, Jules Leger, kona hans og utanríkisráðherra Kanada, Allan MacEachen. í gær áttu forsetahjónin fund með aðstoðarforsætisráðherra Kanada Mitchell Sharp, sem sést á myndinni ásamt forseta íslands. Einnig fóru þau í ferð um Ottawa, og var m.a. komið við í Þjóðskjalasafni Kanada og þjóðminjasafni. í dag heldur forsetinn og föruneyti hans í nfu daga ferð til Manitoba og brezku Kolumbíu á Kyrrahafsströnd Kanada. Eins og kunn- ugt er verða þau viðstödd hátíðahöldin í Gimli í tilefni 100 ára búsetu íslendinga í Kanada. Álafoss- húsið aug- lýst tíl sölu HÚSEIGNIN Þingholts- stræti 2 og 4, þar sem nú er verzlunin Álafoss, hefur verið auglýst til sölu. Hús- ið, sem stendur á eignar- lóð, nær frá Bankastræti að Gutenbergshúsinu og er þrjár hæðir að hluta til. Eigendurnir eru Ásbjörn Sigurjónsson og systkini hans, þ.e. erfingjar Sigur- jóns Péturssonar á Ála- fossi og konu hans. Fyrir- tækið Álafoss hefur hús- næðið á leigu fram til næsta sumars. Það er Fast- eignasalan að Laugavegi 18A, sem hefur þessa eign í sölu, en söluverðið mun án efa skipta milljónatugum. „Ég vona bara að það verði sem hæst,“ sagði Ásbjörn Sigurjónsson í samtali við Mbl. í gær, en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. LOKAÐ VEGNA JARÐARFARAR Skrifstofur okkar, af- greidsla og ritstjórn veröa lokaðar f dag kl. 2—4 vegna jarðarfarar Sigfúsar Jóns- sonar fyrrverandi fram- kvæmdastjóra. JtlovBunXiIntiiti Farmönnunum heitið aukn- um tollfrjálsum innflutningi FJARMÁLARAÐHERRA hefur gefið samninganefnd Sjómanna- félags Reykjavfkur fyrirheit um að lagfæra innan tfðar ákvæðin um tollfrjálsan innflutning farm- anna, að sögn Péturs Sigurðs- sonar, ritara Sjómannafélagsins, en f atkvæðagreiðslu félagsins um nýgerða kjarasamninga felldu undirmenn á kaupskipa- flotanum samningana, ekki sfzt vegna óánægju með tollákvæðín. Samninganefnd Sjómannafél- NORDJAMB—75: 14. alþjóðlega Jamboreemót skáta er þessa dagana haldið skammt frá Lillehammer f Noregi. Norðurlandaþjóðirnar fimm hafa sameiginlega undirbúið þetta mót og hafa Islendingar tekið virkan þátt f undirbúningi. Um 18 þúsund skátar eru samankomnir ð mótinu og eru f hópi þeirra 245 Islendingar. i.j6sm. Bergur jónsson. agsins átti í gær fund með út- gerðarmönnum, en þar sem þeir höfðu ekki frétt af niðurstöðum atkvæðagreiðslunnar fyrr en í gærmorgun og það reynzt ákaf- lega erfitt að kalla þá saman á fund vegna sumarleyfa, féllst samninganefnd Sjómannafélags- ins á það að fresta fundahöldum samningsaðilanna fram á mið- vikudag kl. 2. En ef ekki miðar neitt í samkomulagsátt á fundum fljótlega, blasir það við samninga- nefndinni að leita verkfallsheim- ildar hjá undirmönnum á far- skipum, að sögn Péturs. Pétur Sigurðsson sagði, að toll- ákvæðið, sem farmenn hefðu verið svo óánægðir með, væri frá árinu 1968 og tölurnar i engu samræmi við verðlagsþróun . á þessum tíma. Þannig væri far- mönnum heimilt að hafa með sér inn í landið tollfrjálsan varning fyrir 5. þús. kr. eftir 20 daga utanlandsferð, en ferðamenn mættu hafa með sér varning fyrir 8 þús. kr. Hefði Matthías Á Mathiesen fjámálaráðherra lýst því yfir við samninganefndina í gær að ekki myndi standa á sér að lagfæra þetta ákvæði. Pétur sagði ennfremur að óánægja hefði verið meðal far- manna með samanburðinn á laun- um þeirra og hafnarverkamanna, en sá samanburður hefði orðið farmönnum æ óhagstæðari að undanförnu. Einnig voru far- menn óánægðir með að ekki skyldi I nýju samningunum vera gert ráð fyrir 3% kauphækkun f apríi nk., en þessa hækkun höfðu farmenn fengið inn f eldri samn- ingana vegna þess að þeir samn- ingar voru með mun lengri gildis- tíma en yfirleitt hjá öðrum stéttum. MANNABEIN FINN- AST VIÐ SUÐURÁ Björk, Mývatnssveit 31. júlí f' GÆR fóru fjórir starfsmenn Kísiliðjunnar f ferðalag í Suður- árbotna, þeir Jens Gfslason, Þor- steinn Einarsson, Matthías Krist- jánsson og Garðar Sverrisson. Megintilgangur með þessari ferð var að kanna landslagið meðfram Suðurá. 1 smágjótu rétt við kof- ann f Suðurárbotnum. f hraun- kambi, fundu þeir mannabein, sennilega mjög gömul. Hér var um að ræða tvo lærleggi, eina hauskúpu nokkuð heillega með óskemmdum jöxlum, og einnig brot úr annarri hauskúpu. Komu þeir með þessi bein til byggða og hafa þegar látið þjóðminjavörð vita um þennan beinafund. — Kristján.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.