Morgunblaðið - 19.08.1975, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. ÁGUST 1975
7
Taka þeir þátt f nýjum feluleik?
Hlutskipti
kommúnista
Hlutskipti Alþýðu-
bandalagsins f stjórnar-
andstöðu er Þórarni Þór-
arinssyni ritstjóra
Tímans hugleikið um-
ræðuefni, og f sunnu-
dagsþönkum sfnum f
fyrradag segir hann:
„Það er bersýnilegt. að
Alþýðubandalagið unir
sér illa I stjórnarand-
stöðunni! Ein ástæðan
er sú sundrung sem rfkir
innan þess, og m.a. kom
glöggt f Ijós á Alþingi
sfðastliðinn vetur. Við
afgreiðslu frumvarpsins
um fjáröflun til Viðlaga-
sjóðs greiddi Eðvarð Sig-
urðsson atkvæði á
annan veg en hinir þing-
menn flokksins. í sam-
bandi við gengisfelling-
una snérust tveir
viðurkenndustu fjár-
málamenn flokksins.
Guðmundur Hjartarson
og Ingi R. Helgason
gegn stefnu flokksfor-
ystunnar. i sambandi
við frumvarp um happ-
drættislán vegna hring-
vegarins snerist Ragnar
Arnalds f efri deild hat-
rammlega gegn þeirri
stefnu sem Lúðvfk
Jósepsson fylgdi f neðri
deild, ásamt öðrum
þingmönnum bandalags-
ins þar. í hitaveitu-
málinu greiddi Sigurjón
Pétursson atkvæði með
hækkun, sem Magnús
Kjartansson var búinn
að stimpla siðleysi f
Þjóðviljanum. j málm-
blendiverksmiðjumálinu
var Magnús svo neyddur
til að snúast gegn þeirri
stefnu, sem hann hafði
forystu um að móta sem
ráðherra og allir þing-
menn bandalagsins voru
fylgjandi þá, nema Lúð-
vík Jósepsson og Jónas
Árnason. Þá hefur
Ragnar Arnalds verið
neyddur til að breyta
stórlega fyrstu frásögn
sinni af viðræðunum um
myndun nýrrar vinstri
stjórnar á sfðastliðnu
sumri."
Taka þeir upp
nýtt nafn?
Siðar f þessum hug-
leiðingum vfkur Þórar-
inn Þórarinsson að
tfðum nafnaskiptum
Kommúnistaflokksins
og segir um nafnbreyt-
inguna, sem gerð var
1938, er sameiningar-
flokkur alþýðu-
Sósfalistaflokkurinn var
stofnaður: „Fljótlega
tóku kjósendur Ifka að
átta sig á nafnbreyting-
unni og þvf var gert
bandalag við nýtt
klofningslið úr Alþýðu-
flokknum árið 1956 og
flokknum gefið nafnið
Alþýðubandalag. Þetta
virtist gefa góða raun
um stund, en bráðlega
sótti f fyrra horf. Grund-
völlurinn hafði aðeins
verið breikkaður, en
flokkurinn varð ósam-
stæðari og þessu lauk
þvf með brottför þeirra
Hannibals Valdimars-
sonar og Bjöms Jóns-
sonar úr honum. En
brottför þeirra hefur ber-
sýnilega ekki nægt til að
koma á einingu f flokkn-
um. Þótt róttæku öflin
myndi enn kjarnann f
flokknum, eru þau ekki
nógu sterk til að halda
honum saman. Þvf
kemur nú óeiningin
stöðugt betur ! Ijós.
Framangreint ástand f
Alþýðubandalaginu er
ekkert nýtt fyrirbrigði,
heldur á sér margar hlið-
stæður erlendis, þar
sem reynt hefur verið að
mynda flokka á svip-
uðum grundvelli og
Alþýðubandalagið.
Svona hefur þetta
gengið til hjá Sósfalfska
þjóðarflokknum f Dan-
mörku, Vinstriflokknum
— Kommúnistaflokkn-
um f Svíþjóð, og svona
ætlar þetta einnig að
verða hjá Sósfalfska
kosningabandalaginu f
Noregi. Mikið má því
vera, ef forystumenn
Alþýðubandalagsins eru
ekki farnir að hugleiða,
hvor't ekki sé tfmi til
kominn að breyta enn
einu sinni um nafn,
einkum þó ef hægt væri
að fá þá Karvel Pálma-
son og Ólaf Ragnar
Grfmsson með f nýjan
feluleik."
Dagsetjið
minningaryðar
Cation
DATEMATIC
Electroniskur lokari
með hraða frá 4 sek
til 1 /800 úr sek.
Innbyggður Ijósmælir
er stillir lokarann
eftir birtumagninu
algjörlega sjálfvirkt.
Já það er satt. Canon datematic Ijósmyndavélin
dagsetur myndirnar Hún prentar daginn og árið
sem myndin er tekin, á sjálfa litmyndina.
Komið og skoðið. Við höfum auk hinna
heimsþekktu Canon myndavéla úrval annarra
véla í öllum verðflokkum
w myndiðjan w
Hafnarstræti 17, sími 22580
Landsins beztu kjör á framköllun
EFÞAÐERFRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU
U GI.YSINGA-
SIMINN KR:
22480
ELDTRAUSTIR
SKJALASKÁPAR
3ja og 4ra skúffu.
SÆNSK
GÆÐAVARA
E.TH.MATHIESEN H.F.
STRANDGÖTU 1—3, HAFNARFIROI. — SÍMI 51919.
Við afgreiðum
X
Kodak
litmyndir
yðará 3 dögum
^^2 Allar myndir okkar eru fram- leiddar á úrvals Kodakpappír med silkiáferð K>
Myndirnar eru afgreiddar án hvítra kanta .
^^2 Höfum þrautþjálfaö starfsfólk er vinnur myndir í fullkomnustu vélum sem fáanlegar eru
Þér greiðið aöeins fyrir myndir sem hafa heppnast hjá yður
Notið einungis Kodak-filmur svo þér náið fram sem mestum gæðum í myndum yðar
[4! Munið: Það bezta verður ávallt odýrast
Umboðsmenn um land allt
Kodak
— ávallt feti framar
Il i \S PETERSEN",
BANKASTRÆTI
S 20313
GLÆSIBÆ
S 82590