Morgunblaðið - 19.08.1975, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.08.1975, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. AGUST 1975 UMFÍ vann bikarkeppni við AAG VelheppnuðDanmerkurferð að loknu landsmóti Hólmfrfður Erlingsdóttlr og Hafdls Ingimarsdóttir voru atkvæðamikl- ar I Danmerkurferðinni og unnu þar marga sigra. Ásbjörn Sveinsson, UMFl 38,16 Verner Buch, AAG 37,05 Eins og frá hefur verið skýrt f Morgunblaðinu fór hópur fþrótta- fólks, félagar f UMFI, I keppnis- ferð til Danmerkur að loknu landsmótinu á Akranesi á dögun- um. Keppt var m.a. við danska íþrótta- og ungmennafélagið Aar- hus Amts Gymnastikforening, og var þar um að ræða bikarkeppni milli félaganna. Gaf Andelsbank- en f Árósum bikar til að keppa um, og er ætlunin að gripur þessi verði farandgripur sem keppt verður um fimm sinnum. Bikarkeppni AAG og UMFl fór fram á Aarhus Idrætspark 21. júlí og fóru leikar svo að UMFl vann nokkuð óvæntan sigur, 118 stig gegn 102 stigum AAG. — Fyrir- fram var búizt við að AAG myndi vinna keppnina með allt að 20 stiga mun, sagði Sigurður Geir- dal, framkvæmdastjóri UMFl, sem var einn af fararstjórum fslenzka liðsins f Danmerkurferð- inni, — en hins vegar gerðist það svo að flestir fslenzku þátttakend- urnir náðu sfnu bezta og það nægði til þess að sigra. UMFl-félagarnir kepptu auk þess á móti sem fram fór á Aar- hus stadion 23. júlf og á móti sem fram fór á Aabyhöj stadion 25. júlí. Yfirleitt bætti allt íþrótta- fólkið sín fyrri afrek, og náði athyglisverðum árangri. Nefna má að Angantýr Jónasson HVl, hljóp 100 metra hlaup á 11,2 sek., Aðalsteinn Bernharðsson UMSE, hljóp 400 metra hlaup á 51,2 sek., sem er mjög góður árangur með tilliti til þess að þetta var 1 fyrsta sinn sem hann hljóp þá vega- HIN ARLEGA Dunlop-keppni Golfklúbbs Suðurnesja fór fram á Hólmsvelli í Leiru laugardaginn 9. ágúst og voru Ieiknar 36 holur. Þetta er opið mót en gefur ekki stig til lands- liðs. Keppnin var jöfn og hörð framan af og eftir 27 holur virt- ust nokkrir hafa svipaða mögu- leika. Þorbjörn Kjærbo hafði að vísu forustu ásamt Júlíusi R. Júliussyni, og nokkrir fylgdu svo fast á eftir, að erfitt var þá að sjá úrslitin fyrir. En á síðasta níu holu hringnum stakk Þorbjörn hina hreinlega af með svo glæsilegum enda- spretti, að helzt minnir á enda- spretti Palmers, þegar hann stóð upp á sitt bezta fyrir rúmum 10 árum. A þessum níu holum náði Þorbjörn því að verða 5 höggum á undan næsta manni, Halli Þórmundssyni úr "S, 'og iék hann seinni 18 lengd, Ingibjörg Guðmundsdóttir HSH, kastaði kringlu 36,80 metra, og Marla Guðnadóttir HSH, stökk 1,62 metra 1 hástökki. Urslit í einstökum greinum 1 bikarkeppni AAG og UMFl urðu sem hér segir: KARLAR: 100 metra hlaup: Angantýr Jónasson, UMFl 11,2 Jóhannes Ottósson, UMFl 11,5 Lars Gisæl, AAG 12,2 Leif Guldberg, AAG 12,2 400 metra hlaup: Carsten Jensen, AAG 50,8 Einar Óskarsson, UMFl 51,7 Mads Thomsen, AAG 51,9 Sigurgfsli Ingimarsson, UMFl 52,5 800 metra hlaup: Mads Thomsen, AAG 4:13,2 Gunnar Snorrason, UMFl 4:13,3 Bjarni Nielsen, AAG 4:14,2 Markús Einarsson, UMFl 4:15,3 5000 metra hlaup: Carsten Hald, AAG 15:06,8 Keld Langberg, AAG 16:14,2 Jón Illugason, UMFl 16:14,3 Leif österby, UMFl 16:29,0 110 metra grindahlaup Niels Peter Schmidt, AAG 15,9 Sören Mönster, AAG 16,5 Þorvaldur Þórsson, UMFl 17,3 Ásvaldur Þormóðsson, UMFl 19,1 4x100 metra boðhlaup: Sveil UMFl 44,2 Sveit AAG 47,4 Hástökk: Karl West Fredriksen, UMFl 1,91 Niels P. Schmidt, AAG 1,88 Þráinn Hafsteinsson, UMFl 1,88 Ole Schöler, AAG 1,85 Stangarstökk: Karl Wesl Fredriksen, UMFt 4,00 John Solberg, AAG 3,40 Niels P. Schmidt, AAG 3,40 Langstökk: Aðalsteinn Bernharðsson, UMFl 6,36 Karl West Fredriksen, UMFI 6,35 Sören Mörster, AAG 5,99 Peter Madsen, AAG 5,55 holurnar á 73 höggum. Fyrri 18 hafði Þorbjörn leikið á 75 og sýnir þessi árangur, að enn má mikils vænta af Þorbirni, þótt elztur sé hann þeirra, sem þarna kepptu. Sagt hefur verið, að munurinn á miðlungsmanni og snjöllum golfleikara liggi ekki hvað sízt 1 getunni til að bjarga sér út úr vandræðum. Þetta má heita sérgrein hjá Þorbirni Kjærbo og kom m.a. tvívegis í Ijós á þessu móti. I annað skiptið hafði teigskotið skekkzt og lenti á kaf í grasi i frekar illræmdum hól. Flestir hefðu orðið að gera sér að góðu að bjarga sér inn á brautina, en Þorbjörn sló úr þessari stöðu alla leið inn á flöt og hafnaði boltinn örskammt frá holunni. 1 annað skipti lenti Þorbjörn út í fjöru; varð að slá þar uppúr sandi og yfir grjótgarð, sem umlykur flötina. I það sinn tókst svo meistaralega til, að Þrístökk: Aðalsteinn Bernharðsson, UMFl 12,95 Jason Ivarsson, UMFl 12,61 Ole Scholer, AAG 11,26 Helgí Hauksson, UMFl — utan keppni 13,11 Kúluvarp: Peter Jarl, AAG 13,80 Þráinn Hafsteinsson, UMFl 12,78 Verner Buch, AAG 12,30 Þóroddur Jóhannesson, UMFl 12,23 Kringlukast: boltinn lenti í holubarminum og munaði hársbreidd að hann lenti f holunni. I bæði skiptin náði Þorbjörn auðveldu pari. Suðurnesjameistarinn, Þór- hallur Hólmgeirsson, átti góðan fyrri hring, lék þá á 74. Keppt var bæði með og án forgjafar og urðu úrslit sem hér segir: An forgjafar: 1. Þorbjörn Kjærbo GS 75—73, samtals á 148 2. Hallur Þórmundsson GS 76—77, samtals á 153 3. Ágúst Svavarsson GK 77—77, samtals á 154 4.—5. Þórhallur Hólmgelrsson GS 74—81 sanitals á 155 Júlfus R. Júlfusson GK 76—79 samtals á 155 Með forgjöf: Paul Estmann, brúttó 158, nettó 138 Hallur Þórmundsson, GS, brúttó 153, nettó 141 Sigurjón Gfslason GK, brúttó 156, nettó 142 Ágúst Svavarsson GK, brúttó 154, nettó 142. Spjótkast: John Solberg, AAG 61,71 Sigfús Halldórsson, UMFl 58,71 Ásbjörn Sveinsson, UMFI 57,53 Ole Meldgaard, AAG 49,48 Sigmundur Hermundsson (utankeppni) 42,56 KONUR 100 metra hlaup: Hólmfrfður Erlingsdóttir, UMFl 12,9 Bergþóra Benónýsdóttir, UMFl 13,0 Nanna Nyholm, AAG 13,3 Lis örum Hansen, AAG 13,3 400 metra hlaup: Jane Thomsen, AAG 60,3 Hólmfrfður Erlingsdóttir, UMFl 63,1 Ingibjörg Ivarsdóttir, UMFl 64,7 Annie Jensen, AAG 73,8 800 metra hlaup: Sigurbjörg Karlsdóttír, UMFl 2:23,6 Ingíbjörg Ivarsdóttir, UMFl 2:23,6 Anette Brönsholm, AAG 2:31,5 Annie Jensen, AAG 2:45,8 100 metra grindahlaup: Sigurlfna Gfsladóttir, UMFl 17,5 Ragna Erlingsdóttir, UMFl 17,5 Mimi Anderson, AAG 18,7 Kirsten Möller, AAG 20,4 Hástökk: Marfa Guðnadóttir, UMFl 1,56 Kirsten M. Petersen, AAG 1,53 Jóhanna Ásmundsdóttir, UMFl 1,45 Vibeke Thomsen, AAG 1,40 Langstökk: Nanna Nyholm, AAG 5,13 Hafdís Ingimarsdóttir, UMFl 5,12 SigurlínaGísladóttir, UMFl 5,06 Lis örum Hansen, AAG 4,42 Kúluvarp: Susanne Jensen, AAG 12,43 Lisbeth Petersen, AAG 10,54 Sveinbjörg Stefánsdóttir, UMFl 10,09 Sólveig Þráinsdóttir, UMFl 9,26 Kringlukast: Ingibjörg Guómundsdóttir, UMFl 36,06 Lisbeth Petersen, AAG 33,89 Susanne Jensen, AAG 33,22 Dórothea Reimarsdóttir, UMFl 28,52 Spjótkast: Susanne Jensen, AAG 42,13 Lone Jörgensen, AAG 40,13 Marfa Guónadóttir, UMFl 32,32 Dórothea Reimarsdóttir, UMFl 29,90 4x100 metra boðhlaup: Svelt UMFl 51,5 Svelt AAC 51.8 KEPPTIARÓSUM 23. júlf fór svo fram mót á Árósa-leikvanginum og náðu margir Islendinganna þá ágætum árangri. Má nefna að Ásbjörn Sveinsson kastaði kringlu 38,57 metra og Vésteinn Hafsteinsson 34,90 metra, Karl West Fredrik- sen og Þráinn Hafsteinsson stukku 1,90 metra f hástökki, Aðalsteinn Bernharðsson 1,75 metra og Jason Ivarson og Einar Óskarsson 1,70 metra, Þorbjörg Aðalsteinsdóttir hljóp 100 metra hlaup á 12,9 sek., og þær Hafdfs Ingimarsdóttir, Bergþóra Ben- ónýsdóttir og Ingibjörg Ivars- dóttir hlupu á 13,1 sek., Ingibjörg Ivarsdóttir hljóp 400 metra hlaup á 61,2 sek., Aðalbjörg Hafsteins- dóttir á 64,2 sek. og Sigurbjörg Karlsdóttir á 65,0 sek., Hafdfs Ingimarsdóttir stökk 5,06 metra f langstökki og Ingibjörg Ivarsdótt- Peter Jarl, AAG 52,10 Þráinn Hafsteinsson, UMFl 42,15 Frá Verðlaunaafhendingu eftir Dunlop-mótið f Leiru. Frá vinstri: Sigurjón Gfslason, Agúst Svavarsson, kylfusveinn, Hallur Þórmundsson, kylfusveinn, Þorbjörn Kjærbo, Paul Estmann, Árni Árnason, fram- kvæmdastjóri Austurbakka, sem hefur Duniopumboðið og gaf verðlaunin, og lengst til hægri Hörður Guðmundsson, formaður Golfklúbbs Suðurnesja. Dunlop-keppnin hjá GS í Leiru: Kjærbo fór á kostum ir 5,03 metra. Marfa Guðnadóttir stökk 1,58 metra f hástökki og Jóhanna Asmundsdóttir 1,55 metra. Ingibjörg Guðmundsdóttir kastaði kringlu 36,80 metra, Sól- veig Þráinsdóttir 28,47 metra og Dórothea Reimarsdóttir 28,10 metra, Jóhannes Ottósson hljóp 100 metra hlaup á 11,4 sek. og Einar Oskarsson og Sigurgfsli Ingimarsson hlupu á 11,5 sek. Aðalsteinn Bernharðsson hljóp 400 metra hlaup á 51,2 sek. Einar Oskarsson á 52,1 sek., Markús Einarsson á 53,3 sek. og Gunnar Snorrason á 53,9 sek. Þá stökk Karl West 6,56 metra f langstökki og Aðalsteinn Bernharðsson stökk 6,33 metra. KEPPT A AABYHÖJ 25. júlf keppti svo íslenzka fþróttafólkið á Aabyhöj- leikvanginum og var þar um að ræða keppni milli AAG og UMFl með opinni þátttöku. Helztu afrek Islendinganna á því móti urðu eftirtalin: KARLAR: 100 metra hlaup: 1. Angantýr Jónasson 11,3 2. Einar óskarsson 11,7 3. Jóhannes Ottósson 11,7 400 metra hlaup: 2. Sigurgfsli Ingimarsson 54,7 3. Þorvaldur Þórsson 55,9 4. Jason Ivarson 57,5 1500 metra hlaup: 1. Gunnar Snorrason 4:16,0 2. Markús Einarsson 4:16,8 4. Jón H. Illugason 4:25,6 Hástökk: 1. Karl West Fredriksen 1,90 2. Þráinn Hafsteinsson 1,85 6. Einar óskarsson 1,75 Langstökk: Karl West Fredriksen, 6,39 4. Kárí Jónsson 5,46 Þrístökk: 1. Jason tvarsson 11,99 3. Kári Jónsson 11,21 Kúluvarp: 1. Þóroddur Jóhannesson 12,47 3. Ólafur Þórðarson 12,06 Kringlukast: 41,01 34,93 Þráinn Hafsteinsson, Vésteinn Hafsteinsson Ingibjörg Ivarsdóttir, hin bráð- efnilega stúlka úr HSK. Spjótkast: 2. Ásbjörn Sveinsson 59,78 3. Sigfús Haraldsson 56,04 KONUR: 100 metra hlaup; 3. Bergþóra Benónýsdóttir i3f2 4. Þorbjörg Aðalsteinsdóttir 13,3 400 metra hlaup: 1. Aðalbjörg Hafsteinsdóttir 65,7 2. Sigurbjörg Karlsdóttir 68,2 Hástökk: 1. Marfa Guðnadóttir 1,62 2. Jóhanna Ásmundsdóttir 1,56 Langstökk 2. Hafdfs Ingimarsdóttir 5,23 3. Ingíbjörg Ivarsdóttir 5,03 Kúluvarp: 2. Sveinbjörg Stefánsdóttir 9,49 3. Sólveig Þráinsdóttir 9,34 Kringlukast: 2. Ingibjörg Guðmundsdóttir 34,29 3. Dórothea Reimarsdóttir 28,90 Spjótkast: 2. María Guðnadóttír 32,32 3. Sólveig Þráinsdóttir 28,75

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.