Morgunblaðið - 23.08.1975, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 23.08.1975, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. ÁGUST 1975 Hornablástur í Háteigskirkju Einleikarar: Harry Kvebæk, trompett £ Sidsel Dörum, flauta 0 Einsöngur: Folke Bengtsson, tenor 0 Stjórnandi: Arne Björhei Aðrir tónleikar Norsk-íslenzku tón- listarhátíðarinnar voru bornir uppi af hornablásurum, þó með smá- innskotum söngs og orgelsláttar. Á efnisskránni voru aðallega smá- stykki eftir Anthony Holborne (d. 1 602), Richard Drakeford, Richard Wurz og Thomas Beversdorf, sem ýmist voru leikin af 5,8 eða 12 blásurum. Ekkert af þessum verkum er girnlegt til fróðleiks, en þau voru vel leikin, Contrapunctus nr, 9, úr Die Kunst der Fuge, eftir Bach, var skemmtilegt áheyrnar í þessari hljóðfæraskipan og að skaðlausu hefði mátt hafa meira af slíku efni á þessum tónleikum. Contrapunctus nr. 9, sem var býsna vel leikinn, er tvöföld fúga með aðalstefið I lengdu formi. Bach lauk ekki við Die Kunst der Fuge, en i siðasta kafla þess er talið að hann hafi ætlað að grópa nafn sitt — BACH — í fjórfalda fúgu. Hann hafði lokið við að flétta saman bach- stefið og tvö aukastef í þrefalda fúgu. Fræðimenn hafa bent á, að mögulegt sé að bæta við upphafs- stefi verksins og þannig hafi þessi sérstæði tónbálkur átt að enda. Auk hornaflokksins lék Harry Kve- bæk einleik á trompett. Hann er viðfrægur fyrir frábæran leik og einn af forvigismönnum sumarskólans I Elverum. Harry Kvebæk lék þrjú norsk aiþýðulög með orgelundirleik Haralds Gullichsen. Undirritaður minnist þess ekki, að hafa heyrt svo mjúklega leikið á trompett, svo mjúklega sem sungið væri. Líklega til að hvíla áheyrendur, söng Folke Bengtssen tónles og ariu úr kantötu nr. 55 eftir Bach og naut til þess aðstoðar organleikarans og Tónllst eftir JÓN ÁSGEIRSSON Sidsel Dörum, sem lék með á flautu, Flutningur þeirra var ágætur, og eins og með fyrra verkið eftir Bach, þá hefði mátt heýrast meira af svo góðri tónlist. Það er áreiðanlega erfitt að leika á lúðra í Háteigskirkju, vegna þess hve tónsvarið (resonance) er þar sterkt. f sterku tónsvari hættir mönnum til að halda aftur af sér, sem getur valdið því að flutningur- inn verði þvingaður. brátt fyrir ivið sterkt tónsvar kirkjunnar var leikur unga fólksins gæddur þokka og yndislega óþvingaður. AKRANES Til sölu mjög vándað einbýlishús við Melteig á tveim hæðum. Fallegur garður. í húsinu eru tvær íbúðir, sem seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Rúmgóð 3ja herb. íbúð við Skagabraut. 6 herb. fokhelt einbýlishús við Grenigrund. Stórt einbýlishús við Bakkatún. Hagstætt verð. 5 herb. hæð við Vesturgötu með óinnréttuðu risi. 4ra herb. efri hæð við Vesturgötu. 3ja herb. íbúð við Skólahraut. 5 herb. efri hæð við Sandabraut, sásamt bílskúr. 5 herb. íbúð við Skagabraut. Tilboð óskast. Mjög vandað einbýlishús við Vesturgötu, 5 svefnherb., bílskúr. Einbýlishús í skiptum fyrir góða 4ra herb. íbúð. Vegna fyrirspurna vantar á söluskrá 4ra herb. nýlega íbúð. Hús og eignir. Deildartúni 3, Akranesi, sími 93-1940. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 23. í Heimahverfi 6 herb. íbúð um 155 ferm. (4 svefnherb.) á 1. hæð með sér inngangi og sér hitaveitu. Bll- skúr fylgir. Laus nú þegar. Við Skólabraut 4ra herb. ibúð neðri hæð um 106 ferm. I tvíbýlishúsi. Sér inn- gangur, sér hitaveita og sér þvottaherb. Bllskúrsréttindi. Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðum, æskilegast i lyftuhúsum t.d. I Heima- eða Langholtshverfi. Háar útb. Nýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Eí^E3 utan skrifstofutíma 18546 83000 Til sölu í Garðahreppi einbýlishúsalóð á einum bezta stað. Búið að steypa sökkla undir einbýlishús sem er um 140 fm ásamt íbúð i kjallara, stórum bil- skúr. Gatnagerðargjöld greidd. Ennfremur fylgir timbur og járn i allt húsið. Teikningar á skrifstof- unni. Ifíl FASTEIGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigh Sölustjóri: Auðunn Hermannsson EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SfMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Einstaklingsibúðir mjög snyrtilegar í austurborg- inni. Góðar 4ra herb. íbúðir í Heimahverfi og í Vestur- borginni. í Laugarneshverfi 3ja herb. íbúð með bílskúrsrétti. Stór 4ra herb. sér hæð ásamt stórum iðnaðarbílskúr. í byggingu 4ra herb. íbúð i Seljahverfi nær tilbúin undir tréverk. Grunnur undir einbýlishús og tvöfaldan bilskúr á Álftanesi. Mjög góð teikning. Ný raðhús í Breiðholti og Fossvogi. Sér hæðir 4ra og 6 herb. í Kópavogi. Opið í dag frá kl. 10—15. Erum nú alfluttir úr Hafnarsræti ELUNGSEN, Ánanaustum, Símar 28855 IIAI KAR II I-STI Laugardagskvöld sætaferðir frá B.S.Í. ☆ Haukar betri en nokkru sinni fyrr ☆ Randver og Olafía Bummer sýna nýjustu samkvæmisdansana Allirí Festi Wanjana h.f.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.