Morgunblaðið - 28.08.1975, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 28.08.1975, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 28. AGÚST 1975 7 r Blekking Þjóðviljans Tlminn segir svo f ieiðara f gsr: „ÞjóSviljinn hefur undanfariS haldiS þvf fram, aS kaupmáttur launa hafi rýrnaS um 25—30% I tfS núverandi stjórnar. Útreikningar Kjararannsóknarnefndar sýna hins vegar annaS. Samkvæmt þeim var kaupmáttur tfmakaups verkamanna 14% meiri fyrsta ársfjórSung þessa árs en hann var til jafnaSar á árinu 1971, 2,6% minni en til jafnaSar á árinu 1972, 4,5% minni en á árinu 1973 og um 13% minni en á seinasta ári. Þegar þess er gætt, hve stórkostlega viSskipta- kjörin hafa versnaS sfS- ustu misserin, eSa um rúmlega 30%, verSur þetta ekki talin slæm niSurstaSa. Vitanlega hefSi veriS æskilegast, aS kaupmátturinn hefSi haldiS áfram aS aukast, en slfkt var útilokaS á þeim tfma, þegar afkoma þjóSarinnar stórversnaSi. Þvf frekar var nokkur kjararýmun óhjákvæmi- leg, aS þjóSin lifSi stór- lega um efni fram á sfSasta ári, þ.e. eyddi miklu meira en hún aflaSi, og áttu febrúarsamn- ingarnir 1974 sinn stóra þátt f þvf. Slfku var vitan- lega ekki hægt aS halda áfram og sfzt af öllu, þegar aS kreppti." Atvinnuleysi naumast fyrir hendi ÞjóSviljinn horfir og framhjá þeirri veigamiklu staSreynd, aS tekizt hefur, þrátt fyrir aSsteSj- andi vanda f efnahagslffi þjóSarinnar, og öfugt viS reynslu flestra vestrænna rfkja, aS halda uppi nægri atvinnu, hvarvetna um land. Á sama tfma og efnahagskreppan hefur svipt 15 milljónir manna atvinnu sinni f vestrænum rfkjum, og vfStækt at- vinnuleysi herjar almenn- ing f nálægum löndum, þar sem jafnaSarmenn eru viS stjóm, s.s. f Bretlandi og Danmörku, er atvinnu- leysi nær ekkert hérlend- is. Þetta er umtals- verSasti starfsárangur núverandi rfkisstjómar. Skerðing þjóðartekna um 30% hlaut a8 vfsu að segja til sfn f kjörum allra starfshópa þjóSfélagsins. Hinsvegar hefur rfkis- stjómin komið til móts við þá lægst launuSu f þjóS- félaginu á margvfslegan hátt. Launajöfnunar- bætur, hækkun bóta almanna trygginga um 2200 milljónir á einu ári, skattfvilnanir, sem metnar eru á 2000 milljónir, lækkun sölu- skatts á tilteknum nauS- synjavörum og stórfelldar niSurgreiSslur helztu neyzluvara almennings tala sfnu máli F þvf efni. Hornsteinar ASgerSir núverandi rfkisstjórnar f efnahags- málum og til aS tryggja rekstraraSstöSu atvinnu- veganna eru þó naumast frambúSarlausn. Vandi innfluttrar og heimatil- búinnar verSbólgu grúir enn yfir þjóSlffinu. Stétta- strfS og innbyrSis sundrung þjóSarinnar geta á skammri stund snúiS dæminu viS svo þjóSarskútan steyti á skeri efnahagshruns og atvinnuleysis. ÞaS veltur þvf á miklu aS takist aS tryggja vinnufriS og samstöSu meSan siglt er fram hjá skerjum efna- Geir Hallgrfmsson forsætis- ráðherra. hagsvandans inn á kyrrari sjó öryggis og framtfSar- velmegunar. Rfkisstjórn Geirs Hallgrfmssonar hefur lagt hornsteina aS þvf, sem koma skal, og koma hlýtur, ef þjóSin þekkir sinn vitjunartfma. f þvf efni má m.a. nefna: 0 — Atvinnuöryggi um allt land. 0 — Útfærsla fiskveiSi- landhelgi f 200 sjómflur og nauSsynlega friSun fiskistofna á islands- miðum. 0 — Stórframkvæmdir I raforku og hitaveitu- málum, sem þegar eru farnar að segja til sfn. # — Öryggi og sjálfstæði þjóSarinnar hefur verið tryggt með eflingu sam- starfs við vestrænar þjóðir, í samræmi viS meirihlutavilja lands- manna. spurt & f--------------------\ Hringið i síma 10100 milli kl. 10.30 og 11.30 frá mánudegi til föstu- dags og spyrjið um Lesendaþjónustu Morgunblaðsins. v __________/ AÐGANGUR AÐ KVIKMYNDAHÚSUM Ingvi Þór Sæmundsson spyr einnig: „Þegar kvikmyndahús aug- lýsa aö myndir séu bannaðar innan 16 ára, er þá jafnframt bannaður aðgangur yngri en 16 ára i fylgd með fullorðnum?" Friðfinnur Ólafsson, for- maður Félags kvikmyndahúsa- eigenda svarar: „Það er ótvírætt í reglugerð um vernd barna og ungmenna* að það breytir engu þótt Iviðkomandi sé í fylgd með full- orðnum, en í 52. grein þeirrar reglugerðar segir svo: Ekki aflar það barni innan ákveðins aldurs heimildar til aðgangs að kvikmyndahúsi, þar sem sýnd er mynd, sem bönnuð er börnum á þessum aldri, að þau séu í fylgd með foreldrum eða öðrum fullorðnum, sem heimild hafa til að sjá viðkomandi kvik- mynd.“ Utsölur Atvr í REYKJAVÍK GIsii Steinar Jónsson, Miðvangi, Hafnarfirði spyr: „Hvað er langt síðan opnuð hefur verið ný áfengisútsala í Reykjavík? Telur forstjóri ÁTVR nægilegt að í Reykjavík séu aðeins þrír útsölustaðir áfengis? Jón Kjartansson forstjóri Áfengis- og tóbaksverzlunar ríkisins svarar: „Siðast var opnuð áfengisút- sala í Reykjavík 1. júni árið 1962 og var það að Laugar- ásvegi 1. Eðlilegt verður að telj- ast að fjórða útsalan verði opnuð á næsta ári og standa nú yfir viðræður um það við fjár- málaráðuneytið.“ GANGSTÉTT VIÐ GRÝTUBAKKA Sverrir Guðjónsson, Grýtubakka 10, Reykjavfk spyr „Hvers eigum við íbúar i blokkinni 2 til 16 við Grýtu- bakka að gjalda að komast ekki út úr húsum okkar vegna „grænu byltingarinnar“?“ Ólafur Guðmundsson yfir- verkfræðingur hjá borgarverk- fræðingi svarar: „1 sumar hefur verið unnið að þvi að setja gras meðfram Arnarbakka, en í haust stendur til að gera gangstétt frá inngangi að Grýtubakka." HJÓLREIÐASTlGAR Ingvi Þór Sæmundsson, Framnesvegi 22, Reykjavfk spyr: „Hvenær er þess að vænta að lagðar verði sérstakar hjól- reiðabrautir hér í Reykjavík, en slíkar brautir eru algengar, t.d. f Danmörku? Hilmar Ólafsson, forstöðu- maður Þróunarstofnunar Reykjavíkur svarar: „1 áætlun um umhverfi og útivist, sem samþykkt var í borgarstjórn árið 1974 er gert ráð fyrir að lagðir verði sérstak- ir hjólreiðastígar um borgina en framkvæmdir við sjálfa hjól- reiðastígana hafa ekki enn haf- izt, en þeir eru á framkvæmda- áætlun fyrir árin 1974—1977. Á þessu ári hefur verið lögð áherzla á græn svæði og frá- gang þeirra." E. TH. MATHIESEN H.F. STRANDGÖTU 1—3 HAFNARFIRÐI. — SÍMI 51919. V t * GLÆSILEG \ (SÖBO) J NORSK FRAMLEIÐSLA. \ J\ SÉRFLOKKI OSRAM BÍLAPERUR Ljósabúnaðurinn er einn mikilvægasti öryggisþóttur bifreiðarinnar. OSRAM bílaperur eru viðurkenndar fyrir Ijósmagn og endingu. OSRAM bílaperur fóst í miklu úrvali fyrir flestar gerðir bifreiða. OSRAM vegna gæðanna Metravara Barnaúlpur unglingagallabuxur ullargarn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.